Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐLÐ, ÞRIOJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971 11 Agnar Hannesson (t.v.) og Einar Már Guðmundsson Blaðamennska; „Harður skóli, en skemmtilegur“ TVEIR ungir piltar úr Voga- skóla liafa unnið hjá okkur á ritstjórninni sl. viku, en þeir eru nemendiu- í 4. bekk í Vogaskóla og völdu blaða- mennsku til kynningar í starfsfræðslu Vogaskóla. Nem endur skólans fóru út í hinar ýmsu starfsgreinar, en þeir félagar sögðu, að flestar stúlk- umar hefðu farið í hjúkrim og fóstrukynningri. Agnar Hamniesison, 16 ára úr Vogaskóla, og Einar Már Guð- mundisiso!n, jiafnaldri hains, sögðust hafa válið blaða- mieninislkiu vegna þe.ss að þeir hefðu miíkiiran áhuga fyrir sílílku sitaríi. Agraar sagði, að sér likaði ágætlega við blaðaaraeniniskuina ef tdr þeissa viðkynmiragu oig hún væri ekki ósvipuð þvi, sem hann hetfði hragsað sér. Hann sagði, að sér tfyndist það mjög sikemmtitegt hvemig blaðamaðurinn getui' affltatf og þarí að tfylgjast rraeð því, sem er nýjaist og efst á baiugi í þjóðfétfagirau. „Mér virðist ávafflt vera eitrthvað nýtt og nýtt í þesisu sfcarfi," sagði Agraar, „það er því Skemmti- legt uim leið og það er harður skóffl að því er mér virðist." Eiiraar sagði, að sér lí'kaði prýðilega við blaðamenniskiuna og það, sem sér hefði þótt mesit heifflandi væri það, hve blaðaimaðurinn igetur unnið sjáMstætt uim 'leið og hann yrði að taka til greina allar hliðar á hverju rraali, vega og mefia hin ýmsu mismomandi verketfni, sem væru miisjatfn- lega tiimabundin. „Annaxs þykir mér það ef til villil mest einkennandi við stanfið," sagði hann, „að biaða rraaðuriran verður að vem mjög fljótur að setja sig inn í hvart mál, sem hann fcetour fyrir, en gæta þess þó að taka ailt tit greina sem skiptir máíli.“ Þeir félagar Miktofcu út með þeirri ánægjulegu yfirlýsingu fyrir okkur á ritstjórninrai að minnsta kosti, að þeim líkaði mjög vel við tfédagsandann á staðnium, það væri mjög góð- ur andi og létt ytfir mann- skapn'um. Þeir sögðu, að það hefði masilzit mjög vel fyrir hjá nemendun'um að fara í vi'ku tiíl þes® að kynna sér þau stförtf, sem þeir hetfðu miestan áhuiga á, og benfcu þeir á í sam baradi við rejmslliu atf sllákri starfstfræðaliu í Vogaiskóila síð- ustu árin hefðu surnir hætt við að læra sfcarf, sem þeir hetfðu aranars verið ákveðnir í að laara, og svo á hinn bóginn jaifntframt að mienn hefðu fengið enn meiri áhuga fyrir sfcartfirau og hatfið nám í því af eran meiri eidmóði en effla. ■ . I n iTl i í " li m Saumavélar Chioyda — japanskar saumavélar í sérflokki. Þyngri gcrð Kr. 9.985.00. Léttari gerð — 10.900.00. GÓÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR. Lækjargötu 4 — Skeifunni 15. ■■ ■ ■■ •• . L • ■ wmém llillá ' •'• /á';' ' ; HEILDVERZIUN MIKIL VEBÐLÆKKUN A KOLOK KALKIPAPPÍR K-10 VERÐ NEÐAR. Merki sem haigt er að treysta. ★ KOLOKFILM ekta kalkipappír fyrir vélritun. Smitar ekki — hrein afrit hrein frumrit. ★ KOLOK LETURBORÐAR í allar tegundir rit- og reiknivéla Superfine — Silki — Nylon. ★ Lrtir: Svart - Blátt - Græn» Brúnt - Svart/rautt Blátt/rautt. ★ KOLOK PLASTIC FILM leturborðar fyrir I.B.M. vélar. ★ Btðjið um KOLOK vörur. Úrvalsvörur á hagstæðu verði. ★ ACNAR K. HREINSSON Stmi 16382 — Bankastræti 10 — Pósthólf 654. Ef þú lítur í ...er ávallt CAMEL í fremstu röð alheimsblöð ORVALS TÖBAK ÞESS VEGNA ÚRVALS SlGARETTUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.