Morgunblaðið - 27.02.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 27.02.1971, Síða 1
 32 SIÐUR 48. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 27. FEBRÍJAR 1971 Premtsmiðja Morgunblaðsims Svíþjóð: Áfram verkföll og verkbönn Verkfallsmenn krefjast nýs tilboðs frá stjórninni STOKKHÓLMI 26. febrúair, NTB. í dag, föstuðag, var ekki útlit fyrir að sænskir embættismenn myndu taka tillit til óska sátta- nefndar ríkisins um að aflýsa verkföllum sínum, og ein samtök embættismanna lýstu því yfir að deilan mundi breiðast út, ef ekki kæmi fram nýtt sáttatilboð frá ríkinu. Samband ríkissta'rfsmainmia (SR) lýsti því yfir, að aðeims ný miðluinartil'laga um hærri laun gæti buindið enda á vimmiudeill- urnar, sem hafa lamað járn- braiuibakerfi landsins, hlmta af ákólakerfinu, tryggiinigakerfiniu og ýmiisisa ainraarra ríkisstofniaina. Hiin 26 daiga gamla deila stjórnar Olofs Palme og sósíal- Látinn laus Brazilíski konsúilinn Aloysoi Gomide, sem verið hafði ít haldi í sjö mánuði hjá Tupa; maros skæruliðum í Uruguay' var fyrir skömmu látinn laus, I og er talið að kona hans hafií safnað 150 þúsund dollara; iausnargjaldi fyrir hann. Konsúllinn var þreyttur en \ við góða heilsu þegar hann i ræddi við fréttamenn. Tupai maros skæruliðar hafa verið) atkvæðamiklir við mannrán,' og hafa ekki öll fórnardýr \ þeirra sloppið lifandi úr prís ( undinni. Alvarlegt ástand í sovézku efnahagslífi „Heimsvaldasinnar hafa náð fótfestu á Moskvusvæðinu66 segir flokksritari þess MOSKVU 26. febrúar — NTB. í skýrslu, sem samin var á flokksráðstefnu á Moskvusvæð- inu, og birt var í dag, kemur fram að við mjög mörg alvarleg vandamál er að etja í sovézku atvinnulífi og flokksstarfinu. — Skýrsla þessi var birt í flokks- blaðinu „Leninskoje Snamja“ Stórútflutningur á norsku vatni? Tvö norsk fyrirtæki leggja fram fé til tilrauna Osló, 26. febr. — NTB — og þá verði hafizt handa um raunverulegar flutningatil- ERFIÐLEIKAR á því að fá raunir. Hvort um slikan út- hreint og ómengað vatn á flutning á norsku vatni get- meginlandi Evrópu hafa leitt ur orðið að ræða, er háð því til þess, að norskt iðnaðar- að jákvæð svör fáist á sviði fyrirtæki hefur í samvinnu við skipafélag eitt hafið alvarleg- ar rannsóknir til grundvallar á stórútflutningi á fersku (Fána Leníns) í dag. í .lienni kemur fram, að á ráðstefnu þessari hafi verið mættir sjö full- trúar forsætisnefndar Sovétríkj- anna, þeirra á meðal yfirmaður verkalýðsmála landsins, Alex- ander Shelepin. Virðist því sem orðrómur sá, sem á sveimi hefur verið þess efnis að Shelepin sé alvarlega sjúkur, sé úr lausu lofti gripinn. Hin ýmsu svæðasamtök komm- únistaflokks Sovétríkj arona halda um þessar mundir þing og ráð- stefnur til undirbúninigs Flokks- þinginu í Moskvu, sem hefst 30. marz. Moskvusvæðið — sem mestu m.áli skiptir, og telur um 12 milljónir mamima — hefur verið það svæði, sem síðast hefur ver- ið á ferðinmi með þessa undir- þúniingsfuindi eða þing. Vanda- máliin, sem flett var ofam af þar, eru mjög keimílík þeim, sem frétzt hefur af ammars staðar frá Sovétríkjumium upp á síðkas'tið. í ræðu á fyrrgr'eimdri ráð- stefnu veittist flokksritarimm Vasily Koniotop að margs komar vanrækslu og Skorti. Hanm kvað síma- og fjölmiðlum'arkerfimu á svæðinu vera mjög áfátt, fram- boð matvæla hefði verið mjög misjafnt, eirastök fyrirtæki og heilar atvimmugreimar hefðu ekki staðið við sitt í fimm ára áætl- umirani, laindbúmaðurinm stæði ekki fyrir sínu, og eirakum gemgi illa að auka kjötframleiðsluna. >ar að auki væri vimmuagi oft og tíðuim álæmur, og margir teldu sig enga persónulega ábyrgð bera á þeim verkefnum, sem þeim hefðu verið falin. Framhald á bls. 12 demókrafa við báskóiiamemm kostar landið um 200 milljónir sæmSkra króna á vifcu, saigði blaðið „Dagems Nyheter“ í daig. Formaður SR, Berme Paflivailíl, kallllaði stjórrn samtakammia siamam til fumdar í daíg til þess að ræð® ný verkföll til þess að svara verkbamini því, sem stjórmim hyggst setja á 3.000 af 5.000 for- imgjum í sæmiska hermum írá og með 4. marz nk. Sáttamefndim, sem ríkisstjórmim hefur Skipað í vimmudeiílluinium, beimdi því í dag til SR, og Bamda- lags háskóíiamemmíbaðra m.amma (SACO) og saminimgamiefmdar ríkisims að aflýsa verkfölilum og verkböaMium og hefja sammimiga- viðræður. Hvorugur verkf allsaðil amma veitti svar við þessum tillpiæilium opiinberlega í dag, en báðir llétu þó í það skíraa að þau mymdu vísa þessum tilmælum frá ef ekki kæmi nýtt sáttaitifllboð fram frá stjórmimni. Sáttamiefmdim hed- ur beðið báða aðila að veita ákveðið svar fyrir kl. 14 á mámu- dag hk. Skortur á sandi í Sahara? London, 26. febr. NTB. | FRÉTTAMAÐUR bandarísku j fréttastofunnar UPI i London [segir, að eftirfarandi spurn- 'ingaleikur fari nú fram í I sendiráðunum þar I borg: Spurning: — Hvað gerist Cþegar kommúnisminn nær til 'Sahara? Svar: — Ekkert. Fyrstu 50 iáfin á eftir verður skortur á , sandi! vatni frá Noregi, að því er Aftenposten seglr í dag. Fyrirtækin, sem bæði eru norsk, munu kosta frumrann- sóknir, sem m.a. beinast að þvi að meta hina ýmsu leið- ir til að flytja vatnið. Líkleg- asta leiðin, sem menn eygja nú, er að setja vatn í kíló- meters langar „pylsur" úr plasti eða gúmmíi, sem síð- an yrðu dregnar af sérstökum dráttarbrautum. Allt að millj ón smálestum af vatni á að koma í hverja „pylsu' tækni, laga o.s.frv. Fyrirtækin hugsa sér að vatnið verði tekið við árósa, t.d. á Vesturlandi, fiutt til meginlandsins og dælt þar í vatnsgeyma stórborganna. Hugmyndin að slíkum út- flutningi á norsku vatni er fimm ára gömul, en henni var fyrst komið á framfæri af Per Stranger-Johannessen, verkfræðingi við Iðnaðarmála stofnunina norsku. Stofnunin hefur síðan gert ýmiss kon- ar tiiraunir og rannsóknir á þessu sviði. En það er fyrst nú, er fyrirtækin tvö eru reiðu búin að leggja fram fé, sem stofnunin getur framkvæmt Enn barizt af hörku um hæð númer 31 í Laos Skriðdrekaárás N-Vietnama hrundið — Utanríkisráðherra Kambódíu krefst innrásar í Norður-Vietnam Búizt er við að frumrann- umfangsmeiri frumkannanir á sóknum máisins ljúki i haust, málinu. Saigon, Washington, 26. febrúar. — AP ^ í GÆRKVÖLDI var enn barizt af mikilli hörku um hæð númer 31 í Laos, og hafa verið bornar til haka fréttir um að hún hafi fallið í hend- ur Norður-Vietnama, en mik- ið mannfall hefur verið á báða bóga. 0 Norður-Vietnamar hafa nú í fyrsta skipti í orrust- unni um Ho Chi Minh-stíg- inn beitt skriðdrekum, 17 rússneskir skriðdrekar gerðu árás á hæð númer 31, en voru hraktir til haka og margir eyðilagðir. Q Opinberir talsmenn stjórnarinnar í Washington, segja að ef nauðsynlegt reyn- ist, verði bandarískar land- sveitir sendar með þyrlum inn í Laos til að leita að og bjarga bandarískum flug- mönnum. 0 Utanríkisráðherra Kam- bodíu hefur skorað á Banda- ríkin og Suður-Vietnam að gera innrás í Norður-Viet- nam, til að binda enda á stríðið. Bardagarnir umhverfis og á hæð 31 voru svo harðir í gær- kvöldi að þyTkir, sem komu til að flytja sœrða á brott, urðu að hörfa. Hæðin var þá ekki fallin Framh. á hls. 21

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.