Morgunblaðið - 27.02.1971, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971
Ráðstefna
um mengun
— hefst í Reykjavík í dag
I DAG hefst í Víkingasal Hótel
Sögu ráðstefna um mengun,
sem boðað er til af Landvernd,
Rannsóknarráði ríkisins, Nátt-
úruverndarráði og Eiturefna-
nefnd ríldsins. Verða flutt fjöl-
mörg erindi um ýmsa þætti
mengunar í dag og á morgun.
Ráðstefnan hefst kl. 10. Hákon
Guðmundsson, formaður Deund-
verindar, setur hana. Þá flytja
erlendir mengunarsérfræðingar,
Robert Boote, formaður náttúru-
verndarnefndar Evrópuráðsina
og Niils Musteliin, deildarsitjóri
mengunardeildar Nordforsk, er-
iindi um mengun og uimhverfis-
vernd á Norðurlöndum. Á eftir
verða umræður og fyrirspurnir.
Eftir hádegi tala Flosi Hrafn
Sigurðsson um loftrriengun og
veður, Hörður Þonmar um rann-
sóknir á loftmiengun á Islandi,
Fáill Theodórsson um geisla-
mengun, Sigurður H. Pétursson
uim gerlamengun i vatni, Vil-
hjálmur Lúðvifksson um meng-
un frá efnaiðnaöi, Þóroddur Th.
Sigurðsson um mengun vatns-
bóla og öflun neyzluvatins, Hjálm
ar R. Bárðarson um oliumeng-
uin í sjó, Geir Amesen um efna-
menigun í sjó og fngi Ú. Magnús
son um mengun frá sorpi og
holræsuim. Lýkur þessum fyrri
degi ráðstefnunnar með umræð-
um og fyrirspumum.
Frá opnun tilboðanna i vegafram kvæmdirnar.
Fimm hraðbrautar-
kaflar boðnir út
Lægstu tilboðin nema tæpum
383 milljónum kr. samtals
FJÖGUR verktakafyrirtæki
sendu tiiboð í gerð fimm hrað-
brautarkafia á Vesturlandsvegi
og Suðnrlandsvegi, en Vegagerð
ríkisins bauð þessa vegarkafla
út hvem fyrir sig. Vom tilboð
opnuð í gær að viðstöddum full-
trúum verktaka fyrirtækjanna.
Vegarkaflamir sem um ræðir á
Vesturiandsvegi em frá Úlfarsá
að Þingvallavegi og frá Þingvalla
vegi að Mógilsá í Kollafirði, en
vegarkaf’amir á Suðurlandsvegi
em frá enda Bæjarháls að Lækj-
arbotnum, frá rótum Hveradala-
brekku upp á miðja Heliisheiði,
og loks frá miðri Hellisheiði nið-
að verða á asfaltsverði erlendis.
Hin tilboðin sem bárust voru frá
Aðalbraut s.f. að upphæð
85.340.950 kr. og frá Verki h.f.,
Norðurverki h.f. og Brún h.f. að
upphæð 83.806.700 kr. en sam-
kvæmt kostnaðaráætlun, sem
Vegagerð rikisins lét gera er
gert ráð fyrir að þessi kafli
kosti 55.376.101. Þrjú sömu verk
takafyrirtæki sendu inn tilboð
í kaflann frá Þingvallavegi að
Mógilsá í Kollafirði, en þann
kafla á einnig að malbika. Þór-
isós s.f. og Fitzpatriek voru einn
ig með lægsta tilboðið í þenn-
an kafla og var það að upphæð
87.312.450 kr. Tilboð Aðalbraut-
ar h.f. var að upphæð 96.418.594
kr. en tilboð Verks h.f. Norður-
verks h.f. og Brúnar var að upp
hæð 92.256.149 kr. 1 kostnaðar-
áætlun Vegagerðarinnar er gert
ráð fyrir að lagning þessa hluta
kosti 61.430.920.
Lægsta- tilboð í kaflann frá
enda Bæjarháls að Lækjarbotn-
um á Suðurlandsvegi kom frá
Þórisós og Fitzpatrick að upp-
hæð 110.462.650 kr. en alls sendu
f jögur verktakafyrirtæki inn til
boð í þennan kafla.
Næsta lægsta tilboðið kom frá
danska fyrirtækinu E. Phil &
Sön og ístak h.f. að upphæð
114.394.555 kr„ en hin tilboðin
voru frá Aðalbraut s.f. að upp-
hæð 123.786.434 kr. og frá Verki
Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.
h.f. Norðurverki h.f. og Brún
h.f. að upphæð 136.529.660 kr„
en samkvæmt kostnaðaráætlun
Vegagerðar er gert ráð fyrir að
framkvæmdin kosti 103.053.785
kr.
Kaflann frá enda Bæjarháls
að Lækjarbotnum á að malbika
en hiniir tveir hlutartn.ir, sem
boðnir voru út af Suðurlands-
vegi verða lagðir með olíumöl.
E. Phil & Sön og fstak h.f.
sendu inn lægsta tilboð í kafl-
ann frá rótum Hveradalsbrekku
upp á miðja Hellisheiði að upp-
hæð 45.698.485 kr„ en tilboð
Fitzpatrick og Þórisós s.f. var að
upphæð 45.757.200 kr. Tilboð Að-
albrautar s.f. var að upphæð
50.009.550 kr„ en tilboð Verks
h.f. Norðurverks h.f. og Brúnar
h.f. var að upphæð 60.150.300
kr. 1 kostnaðaráætlun Vegagerð
arinnar er gert ráð fyrir
46.918.200 kr. heildarkostnaði í
þessum kafla. E. Phil & Sön og
ístak sendu einnig inin lægsta
tilboð í kaflann frá miðri Hell-
Framh. á bls. 21
Hásæti
Kleópötru
selt á uppboði
Holiiywood, 26. febr., AP. ^
HÁSÆTI það, sem Elizabeth i
Taylor notaði í kvikmyndinmi ^
„Kleopatra“, var það, sem,
mesta athygli vakti á upp-
boði, sem fram fór í dag á \
ýmsiim lieikmunum úr eigu (
,,20th Century Fox“ kvik-1
myndafélagsins. Félagið taldi
hásætið 300 dollara virði, en
það var að lokum slegið Dav-
id Wolper, kvtonyndafram-
leiðanda, fyrir 1,300 doMara.
Varð Wolpher að heyja harða
uppboðsbaráttu við fulltrúa
íeikkominnar Debbie Reyn-
oíds, sem viJdi fá hásætið í
safn, sem hún er að koma á \
laggirnar. 4
Og hvað ætlar Wolpher að l
gera við hásætið? ;
„Ég ætla að setja það upp ^
í húsi mínu, sitja i því og
skipa fólki að færa mér píp-
una mína, sloppinin og að það
hneigi sig fyrir mér. . . . “ 1
Blaðaskákin
TA - TR
5VART. Taflfélag Reykjavíkur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
abcdefgh
HVÍTT: Skákféiag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
28. Ddl-el Rh6-f5
Lánveitingar Húsnæðismálastjórnar:
570 milljónir 1970
3,2 milljarðar frá upphafi
ur Kamba.
Þrjú verktakafyrirtæki sendu
inn tilboð í kaflann frá Úlfarsá
að Þingvallavegi á Vesturlands-
vegi, en þann kafla á að mal-
bika. Lægst tilboð kom frá Þór-
isós s.f. og Fitzpatrick, sem er
enskt fyrirtæki, en það var að
upphæð 74.816.770 kr. með fyrir-
vara á breytingum, sem kynnu
„Grunn-
skólinn“
- á Varðarfundi
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður
heldur hádegisverðarfund í Þjóð
leikhúskjallaranum í dag og flyt
ur Kristján J. Gunnarsson, skóla
stjóri, þar framsöguerindi um:
S’rumvarp tii laga um grunn-
Skóla. Fundurinn hefst kl. 12:15.
Til
Sakadóms
KÆRA ríkisútvarpsins á hendur
Nesco hf. vegna vanskila á við-
tækjasöluskýrslum er nú í fram-
haldsrannsókn hjá Sakadómi
Reykjavíkur.
Ei.ns og Morguinblaðið Skýrði
frá í gær krefst Ríkisútvarpið
þeas, að fyrirtækið greiði 2—3
milljónir kráraa í vaingoldin af-
notagjöld vegna s'ký rsluv an.sk i 1 a.
Nesco hf. selur sjónvarps'tæki af
,,Kúba“-gerð.
Akureyri, 26. febrúar.
PLASTVERKSMIÐ-IAN Bjarg,
eign Sjálfsbjargar á Akureyri,
hefur nú byrjað framleiðslu
fiskikassa úr plasti til notkunar
í fiskiskipnm. í kassana er not-
að mjög vandað plast og heidur
spegilfagurri áferð.
Hver kassi tekur um 50 kíló
af fiski og kostar um 660 krón-
ur. Engin skörp horn eru á köss
unura svo að auðvelt er að þvo
þá og halda þeim hretnum. Þeir
Á SL. ÁRI námu lánveiting-
ar Húsnæðismálastjórnar
samtals rúmlega 570 milljón-
um króna en á þeim 15 ár-
um, sem liðin eru frá því, að
lánveitingar hófust hefur
Húsnæðismálastjórn lánað
samtals 3,2 milljarða króna
til rúmlega 15 þúsund íbúða.
Á síðasta ári var í fyrsta
skipti úthlutað lánum til
kaupa á eldri íbúðum. Urðu
þau 174 talsins, samtals að
upphæð rúmlega 30 milljón-
ir króna. Fréttatilkynning,
sem Morgunblaðinu hefur
borizt frá Húsnæðismála-
stjórn fer hér á eftir:
Lánvei'tingar Húsnæðismála-
stiofn'unar rikisins námu á áriinu
1970 samitals kr. 570.738.000.00.
Þar af komiu til útborguraar á
árinu kr. 561.355.000.00 og voru
þau lán veitt til smniði 1106
íbúða, en aHs var lánafjöldinn
2708 talsins. Var hér um að ræða
hin almennu íbúðarlán stoifnun-
arinnar, en einnáig voru veitt á
árinu C-lán þau, er veitt eru
sveitarfélögum með sérstöku
framlagi ríkissjóðs til nýsmiði
íbúða í stað heilsuspiffllamdi hús-
næðis. Á árinu var veitt meira
fjármagn til nýsmíði íbúða en
eru einnig þannig í lögun, að
hægt er að stafla þeim hverjum
innan í annan til geymslu.
1 sömu vél og kassarnir eru
gerðir í má einnig búa til ýmsa
aðra hluti, til dæmis fiskibakka
handa frystihúsum, lampahlífar,
rafmagnstöflur og snjóþotur. Vél
in er keypt frá Þýzkalandi.
Framkvæmdastjóri plastverk-
smiðjunnar Bjargs er Gunnaí
Helgason, en formaður Sjálfs-
bjargar á Akureyri er Heiðrún
Steingrímsdóttir. — Sv. P.
nokkru simni fyrr í sögu henn-
ar.
1 nóvember á síðasta ári voru
15 ár liðin frá þvi að lánveit-
imgar stofnunarinnar hófust.
Námu þær í ársiok 1970 sam-
tals kr. 3.209.330.000.00 og höfðu
þau lán verið veitt til smáði 15012
íbúða en lámafjöldirun sjálfur á
þeissu tímabili er 38105. Til
smíði íbúða í Reykjavílk hafa á
þesisum tima verið veitt lán, er
nema samtals kr. 1.675.626.000.00
út á 7092 íbúðir; lætur nærri,
að lánsfjármagnið hafi á þessu
tímabili skipzt um það bil jafnt
millli íbúða í Reykjavík airanars
vegar og utan Reykjavikur hins
ve-gar.
Hin ailmennu íbúðarlán stofn-
unarinnar voru á siiðaista ári að
lairagmestu leyti afgreidd beint
tifl hinma eirastöku lántakenda
að venju. Samt var talsvert fjár-
magn afigreitt tii íbúðabygginiga
í formi framkvæmdaiáma til
eimistakra byggingafélaga og
eininig var mikið fjármagn (60.5
millj. kr.) afgreitt til lántak-
enda mieð sérstökum greiðslu-
samning’um við nofekur byggimig-
arsamvinnu félög. Þá var einmig
lagt fram mikið fjármagn (um
100 milttj. kr.) til íbúðabygginga
Framkvæmdanefndar bygging-
aráætiunar í Breiðholti í Reykja
vík (3. áfangi). Er nú verið að
breyta því sem óðaist í föst lán.
Jafnframt ráðstafaði stofnunin
á árinu 100 íbúðum, sem FB
byggir á vegum ríkisins og
Reykjavífcurborgar í Breiðholti
III. Er þó stærS III. áfaniga 180
ibúðir og koma þar af 80 íbúðir
I hlut Reykjavíkurborgar. Er
undirbúningur að smíði IV.
áfanga þegar kominn til fram-
kvæmda og verður þar um að
ræða smíði 168 4ra herbergja
íbúða, er væntiainlega verða
teknar í notkum á næsta ári.
Á síðastliðnu ári voru stofn-
uninni sett ný lög og reglugerð-
ir. Á grundvelli þesisa fór fram
um sl. áramót fyrsta veiting
láma til kauþa á eldri íbúðum.
Urðu þau lán 174 talsims og
nema samtattis kr. 30.050.000.00.
Lán þessii koma til greiðslu eftir
1. marz n.k. Hinn 15. febrúar Sl.
kom til greiðslu lánveitinig frum-
lána, er nam samtals 120 millj.
kr. og eftir hinn 15. marz n.k.
er áætlað að komi til greiðstu
lánveitimg framhaldslána
(„seirani hluti“).
Á síðasta ári voru liðin 13 ár
frá þvi að teiknistofa stofnunar-
imnar hóf starfsemi sína. Hefur
hún, attlt til ársloka 1970, gert
teikningar af 216 gerðurn íbúð-
arhúsa, bæði einbýttishúsum, rað-
húsum og fjölbýlishúsum. Nú
um áramótin eiga viðskiptavin-
ir stafraumarinnar um 54 einbýl-
ishúsateikningar að velja, auk
spegilmynda. 1 árslok 1970
höfðu verið seldar teikningar af
samtals 3159 íbúðum og svarar
það til þess, að frá upphafi hafi
verið seldar 2 íbúðarbeikniragar
hverja 3 daga. Á árinu 1970 voru
seldar teikningar af 305 íbúð-
um, þar af 202 i einbýlishúsum,
27 í raðhúsum og 76 íbúðir í
fjöíbýlishúsum. Á síðwstu 10 ár-
um hafa 34.5% af ibúðabygging-
um utan Reykjavikur verið
byggóar eftir teikningum frá
stofnuninni. Teikniragar hennar
eru allar seldar á þvi sem næst
kostmiaðarverði.
Ný ofna-
smiðja
— á Akureyri
Akureyri, 26. febrúar.
HAFIN er framleiðstta Ruratal-
miðstöðvarofna í nýju fyrirtæki,
sem nefnist Ofnaverksmiðja
Norðurlands og er ti'l húsa í Kald
baksgötu 5 á Akureyri. Hinni
nýju ofnasmiðju er ætlað að
anna eftirspurn eftir þessari
gerð ofna á Norður- og Austur-
landi.
1 Ofnasmiðju Norðuriands
starfa nú í upphafi 4 til 6 menm.
Framkvæmdastjóri er Alfréð
Möller, en aufe hans eru í stjórn
fyrirtækisims: Birgir Þorvalds-
son og Guðrún Einarsdóttir.
— Sv. P.
Fiskikassar fram-
leiddir á Akureyri