Morgunblaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971
3
ODDFELLOWSTÚKAN Hall-
veig í Beykjavík afhenti í gær
Landakotsspítala að gjöf sjálf-
virka tækjasamstæðu, sem nota
má til mælinga á miklum hluta
þeirra efna, sem þýðingu hafa
í læknarannsóknum á sviði
meinefnafræðinnar. Tækið kost-
ar 1 millj. kr. og er af fuUkomn-
ustu gerð sem völ er á til fyrr-
greindra rannsókna.
Félagar stúkimnar gáfu þessa
gjölf í tilefni 50 ára afmælis
stúkunjnar og fór afhendingin
fram í Landakotsspítala að við-
stöddum systrum Landakots-
spítala, yfirlækni og deildar-
læknum. PáU S. Pálsson yfir-
meistari stúkunnar Hallveigar
hafði orð fyrir þeim félögiun og
gat þess í upphafi að bræður
Jóhann Lárus Jónasson yfirlæknir Rannsóknadeildar flytur félögum úr Hallveigu ávarp í
Landakotsspítala í gær. Við hlið hans er Guðrún Einarsdóttir hjúkrunarkona.
Höfðingleg gjöf til
Landakotsspítala
Oddfellowstúkan Hallveig gaf spítalanum
fuilkomið tæki til lækningarannsókna
á sviði meinefnafræðinnar
stúkunnar hefðu fljótlega ákveð-
Sð f umræðum um 50 ára af-
mælið, að gefa Landakotsspítala
gjöf tU að minnast afmælisins.
Hann sagði m.a.:
, .Landakotsspi tíiil i er lífcur
fuigiinum Fönix. Hann hefir ris-
ið upp síöUugri oig stærri og er
nú rnikið hús, sem setur svip
sinn á þessa borg. Þótt hann
njótl bæði vinsælda og virðinig-
ar hefir hann þó ekki að sama
skapi notið styrks hins opinbera
á borð við eða til jiafns við önn-
ur sjúkrahús landsiins, þótt nú
að siðustu rofi þar nokkiuð til.
En þrátt fyrir það hefir spiltal-
iinn gegnit sama þjómustuhlut-
verki og önnur sjúikraihúis i borg-
inni og með þvi sýnt hiiran sanna
þjónusitu- og kærflieiksanda. Ég
vorna, að aif þessu meigi sjá, að
oss veittist eigi örðugt að velja
þann, sem gjöfina skyldi hljóta.
En svo var að ákveða gjöf-
ina og þar var vandinn meiri.
Hún skyidi bæði vera hæfileg
minníngargjöf frá stúkunnar
hendi og þá eigi síður samboð-
in jafn virðulegri stofnun og
Landakotisispiitali er. Elftir nokkra
umhiugsun og með góðra bræðra
aðistoð valdi stúkan að gefa
spátajlanium sérstakt tæki til efna
greiningar á blóði. Er það hugs-
un vor, að með tæiki þesisu geti
sjúkrahúsið sparað að nokkru
manniahaid og unníð með marg-
földum fflýti úr þeim verkefn-
um, sem tæki þetta er ætlað að
notast til. Er það trú voír og von,
að með tæki þessu verði sjúkra-
húsimu gert auðveldara á sviði
margna rannsóknia, er bæði
stuðli að skjótari lækniisaðgerð-
um og stytti þar með legudaga
sjú'klinganna.
Stúkan Hallveig heifir sam-
kvæmt þessu ájkveðið að aí-
henda St. Jósefstspítafla nú í dag
svoMjóðandli
GJAFABRÉF
Af tilefni 50 ára afmælis stúk-
unnar nr. 3, Hállveigar I.O.O.F.
gefur stúkan St. Jósepsispítala til
fullrar eignar og umráða:
Tedhnicon Auto Anailyser Basic
Olinicall model með tilheyrandi
tækjum ásamt námskeiði í með-
ferð tækjabúnaðarins.
Virðulegu sysitur og yfirfækn-
ar. Ég afhendli yður nú þetta
gjafaba’éf fyrir hönd stúku minn-
ar með einlægri ósk um, að það
megi verða sjúkrahúsinu tíl þess
gagns, sem gefendur ætflast tii.“
Dr. Bjami Jónsson yfirlæknir
þakkaði gjöfina og sagði m.a.:
„Fyrir hönd systra aif reglu
Heilags Jósefs og Landakotsspit-
ala þakka ég Oddféttaigasitúkumni
Hallllveliigu hötfðingleiga gjöf.
Oddfélagar hiaifa mannúðar-
mál otfarttega á stefnuskrá sinni
og kanin®ki efst. Er mér kunn-
uigt um að þeir hafa á langri
tíð gefið rausnarflega titt ttílknar
þeirn, sem höttlum fætí standa,
umgum og gömlium."
Þá tók ititt mráfls Jóhann Lárus
Jónaisison, yfirlæknir Rannsókn-
ardeildar og lýsti gjötfinni:
„í framhaldi orða dr. Bjaima
Jónssonar yfirlæknis, vil ég
víkja mokkuð niánar að þessari
höfðimgtteigu og kærkomnu gjöf,
sem er AUTOANALYZER,
fraimlleiddiur hjá fyrirtækinu
TECHNICON og er að verð-
mætí u.þ.b. ein mil'ljón krónur.
Þetta er sjálfvirk tækjasam-
stæða, sem nota má til mælinga
á mikflum Muta þeirra etfina, sem
þýðingu haifa í læknimigarann-
sóknum á sviði meánefnafræð-
innar. Ég ætfla ekttd að reyna að
tellja upp þessi efni, því að erfið-
ara yrði að hætita þeirri töiu en
hefja. En slííkar rannsólknir eru,
í mjög vaxandi mæli, þýðingar-
mitttílll þáttiur í sjúkdómsgrein-
ingu og s j úkdómsrannsóknum,
jaifint innan sjúkrahúsa sem ut-
an, jatfnt fyrir heimilislættma
sem sérfræðinga. Gera má t.d.
ráð fyrir, að blóð tfrá þúsund-
um Isllendiniga muni érfega
renna gegnum þessa fækjasam-
stæðu, sem á einifaldan hátt má
Framh. á bls. 25
Páll S. Pálsson afhendir systur Emanellu gjafabréfið. Baka til
standa dr. Bjarni Jónsson yfir læknir, Malcolm Coote rann-
sóknamaður og Jóhann Lárus Jónasson yfirlæknir Rannsókna
deildar Iengst t.h. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
OPNUM I DAG
AÐ LAUGAVEGI 66 - II. HÆÐ
Cluggatjöld
LAUGAVEGI 66 -
HÆÐ
wmmmmmmmmammmmmmBaamm.
SIAKSTEIiAH
Nordek
búið að vera
1 gær birti Morgnnblaðið við-
tal við Karjaiainen, forsætisráð-
herra Finna, sem Borgþór S.
Kjærnested, átti við forsætisráð
herrann í lok janúarmánuðar
skömmu áður en þing Norður-
landaráðs hófst í Kaupmanna-
liöfn. í lok viðtalsins tekur Kar-
jalainen af öll tvímæli um af-
stöðu Finna tii Nordek og full-
yrðir, að sú hugmynd um efna-
hagssamvinnu Norðurlanda sé
búin að vera og óþarfi sé að
ræða það mál frekar. Þessi um-
mæli Karjalainens stinga mjög i
stúf við þá bjartsýni, sem ríkti
á Reykjavíkiirfundi Norður-
landaráðs í fyrra en þau eru
einnig til marks lun það þrönga
svigrúm, sem Finnar hafa í utan
ríkismálum sínum.
Ummæli
Sigurðar
B j arnasonar
Jens Otto Krag, núverandi
forseti Norðurlandaráðs ritar
grein í nýlegt hefti af „Nordisk
Kontakt,“ rit, sem gefið er út
hálfsniánaðarlega meðan þjóð-
þing Norðurlandanna sitja á rök
stólum, en með grein þessari
bauð hann fulltrúa á þing Norð
urlandaráðs velkomna til Kaup-
mannahafnar. 1 grein þessari
segir Krag m.a.: „Þegar maður
les i dag grein þá, sem Sigurður
Bjarnason ritaði í þetta blað f
fyrra í sambandi við Norður-
landaráðsfundinn þá, er nánast
eitthvað spámannlegt við hana.
Hann nefndi greininá „Þróunin
verður að halda áfram“ og und-
irstrikaði, að með því að hefjast
handa á sviði efnahagssamvinn-
nnnar hefði Norðurlandaráð far
Ið inn á samstarfsbrautir, sem
væru mun erfiðari en flestar aðr
ar vegna þess, að hagsmunir
Norðurlandanna í efnahags- og
viðskiptamáliim, fæm ekki endl
lega saman og af þeim sökum
mætti búast við mörgum erfið-
leikum og hindmnum. Yissulega
urðu hindranir á vegi okkar f
sambandi við Nordek og ef ég
met aðstöðuna rétt, er ein þeirra
þvi miðnr óyfirstiganleg. Sigurð
ur Bjarnason sagði í fyrra: „Nú
skiptir mestu, að mörkuð sé rétt
stefna fram til nýrra tíma. Víð-
tækt og náið efnahagssamstarf
er eitt þeirra miklu markmiða,
sem við megum ekki missa sjón-
ir af, hvort sem Nordek verður
til ári fyrr eða síðar.“ Þessi nið-
urstaða stendur enn fyrir sínu.
Á þessu ári verðum við að bíða
málaloka í Brússel en við getum
ekki — og mtinum ekki —
hverfa alveg frá hugmyndinni
um efnahagslegt samstarf Norð-
uriandanna."
Scandek?
Jens Otto Krag ræðir einnig f
grein sinni hugsanlegt samstarf
hvort sem samningar takast við
EBE eða ekki og segir: „Við töld
um allir á Reykjavíkurfundin-
um, að söguleg ákvörðun hefði
verið teldn. Umræður og sam-
þykktir sýndu, að samstaða var
um Nordek. Norðurlandaráð
hafði tekið ákvörðun, sem mundi
skráð á spjöld sögunnar. En þvf
miður hélzt þessi samstaða ekld.
Eitt hinna norrænu landa —
Finniand — varð að draga sig
til baka. Eftir stóðu vonbrigðin.
Eitt helzta umræðuefni á þessu
þingi verður: hvað getum vfð
gert á grundvelli norræns sam-
starfs, ef samningar í Brússel
takast . . . E*5a: hvað gemm við
ef þeir takast ekki. Getur Nor-
dek eða Seandek, sem heldur
dymm opnum fyrir Finniand,
orðið framlag okkar til Evrópu-
samstarfs og á það að gerast inn
an EFTA með stærra markmlð
fyrir augum en EFTA hefur
nú?“
*
*
V