Morgunblaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 6
K' 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971
HÚSMÆÐUR Stórkastleg læfckim á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur setn kemur í dag, tifbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúia 12, sími 31460.
KEFLAVlK Tit teigu er nú þegar eða frá 1. april n. k. rúmgóð 4ra herb. íbúð í efdra húsi. Nán- ari uppfýsingar í sima 10780, Reykjavík.
TIL SÖLU Cortina árg. 1970, vel með farin. UppL í síma 32502.
STÚLKA MEÐ TVÖ BÖRN 10 og 12 ára óskar eftir rúðs konustöðu í Rvík eða nágr. Trtb. sendist Mbl. m.: „Ráðs- kona — 6782" fyrir 15. marz.
HLUTABRÉF TIL SÖLU I Sendibílastöðinni hf. Uppf. í síma 82749.
ÓSKA EFTIfl 2ja—3ja herb. íbúð. Mikil fyr irframgreiðsía ef óskað er. Sími 19356.
HÚSBYGGJENOUR Framteiðum mifliveggjaplötur 5, 7, 10 sm, inniþurrkaðar. Nákvæm fögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf.
FISKBÚÐ Fiskbúð til sölu í nýjasta og þéttbýfasta hverfi borgarinn- ar. Búðin er faus fljótlega. Uppl. í síma 82391 eftir kf. 7 siðd.
HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 herb. og efdhús. Reglu- semi. Einhteyp kona. Hús- hjálp eða barnagæzla. Uppl. í srma 84117.
MENNTASKÓLANEMA vantar aukavinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16138.
GÓÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ til t&igu á 1. hæð við Snorra- braut. Aðems fátt og reg'lu- samt fólk kemur til greina. Tilb. leggist tnn á Mbf. fyrir 2. marz m.: „öruggt 6780".
EINBÝLISHÚS — SMÁfBÚÐA- HVERFI. TB sölu 6 herb. steinsteypt hús ásamt rúm- góðum upphituðum bílskúr. Tilb, sendist blaðinu sem fyrst merkt: „6779".
fBÚÐ ÓSKAST Kona í góðri stöðu óskar eftir tveggja herbergja íbúð, sem fyrst. Uppf. í síma 84441 eftir Id. 13.00.
KEFLAVfK Kona eða stúfka óskast til að gæta barns. Uppl. á Brrki- teig 14, Keflavík.
GÓÐ, REGLUSÖM kona óskast til að taka að sér heimili í Árbæjarhverfi um óákveðinn tíma vegna veikinda húsmóður. Vinsam- fegast hringið í síma 84282.
Messur á morgun
Dómldrkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Messa kl. 2. Séra Ósk-
ar J. Þorláksson. Föstuguðs-
þjónusta. Munið eftir Passiu-
sálmuaium.
MESSUR
Bamasamkoma KI. 10.30.
Messa kl. 11. Séra Jón Thor
arensen. Föstuguðsþjónusta
kl. 2. Séra Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjamames
Bamasamkoma í íþróttahús
inu kl. 10.30. Séra Frank M.
Halldórsson.
Hveragerðisprestakall
Bamamessa Þorlákshöfn kl.
11. Messa Strandarkirkja kl.
2. Tómas Guðmundsson.
Stórólfshvolsldrkja
Messa kl. 2. Bamamessa kl.
3. Séra Stefán Lárusson.
Laugamesldrkja
Messa kl. 2. Bamaguðsþjón-
usta kL 10.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Messa kl.
2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Kópavogskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðsiþjónusta kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
. Hallgrímskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10.
Karl Sigurbjömsson. Messa
kl. 11. Ræðuefni: Ekki skaltu
freista Drottins. Dr. Jakofo
Jónsson. Föstumessa kL 2.
Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Grensásprestakall
Sunnudagaskólinn i Safnaðar
heimilinu Miðbæ kl. 10. Guðs
þjónusta kl. 2. Gunnar Bjöms
son, stud. theol. prédikar.
Séra Jónas Gíslason.
Árbæjarprestakall
Barnaguðsiþjónusta í Ártoæj
arskóla kl. 11. Messa í Ár-
bæjarkirkju kl. 2. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Háteigskirkja
Lesmessa kl. 9.30. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Arngrímur Jónsson. Messa ki.
2. Séra Jón Þorvarðsson.
Föstuguðsþjónusta kl. 5. Séra
Amgrímur Jónsson.
Aðventkirkjan Reykjavík
Laugardagur: Bibliurann-
sókn kl. 9.45 fJi. Guðsþjón-
usta kl. 11. Guðmundur Ólafs
son prédikar. Sunnudagur:
Samkoma kl. 5. Ræðumaður
Sigurður Bjamason.
Aðventldrkjan
V estmannaey jum
Sunnudagur: Samkoma kl. 5.
Sunnudagaskólar
Sunniidagaskólar era víða um
borgina á sunnudögum. Þangað
era öli böm velkomin.
Sunnudagaskóli KFXJM og K í
Reykjavík
1 húsi félaganna Amtmannsstig
2 b kl. 10.30.
Sunnudagaskóli KFl .M og K i
Hafnarfirði
í húsi félaganna við Hverfis-
Ræðumaður Svein B. Johan-
sen.
Safnaðarheimili Aðventista
Keflavík
Laugardagur: Guðsþjónusta
kl. 11. Sigfús Hallgrímsson
prédikar. Sunnudagur : Sam-
koma kl. 5. Ræðumaður Stein
þór Þórðarson.
Kálfatjarnarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Bragi Friðriksson.
Garðasókn
Bamasamkoma i skólasalnum
kl. 10.30. Séra Bragi Friðriks-
son.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Emil Bjöms
son.
Langholtsprestakall
Bamasamkoma kl. 10.30. Séra
Árelius Níelsson. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Óska-
stundin kl. 3.30. Föstuguðs-
þjónusta kl. 5. Báðir prest-
arnir.
Hvalsneskirkja
Bamaguðsfþjónusta kl. 11.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
fítskáiakjrk.ja
Bamaguðsþjónusta kl. 1.30.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Grindavikurkirkja
Messa kl. 2. Séra Jón Ámi
Sigurðsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Lárus Halldórsson mess
ar.
Keflavikurkirkja
Messa kl. 5. Séra Björn Jóns-
son.
Innri-N jarð víkurkir k ja
Barnamessa kl. 11. Messa kl.
2. Aðalsafnaðarfundur eftir
messu. Séra Björn Jónsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 11. Messa
kl. 2. Séra Bragi Benedikts-
son.
Ásprestakall
Messa í Laugarneskirkju kl.
5. Barnasamkoma kl. 11 í
Laugarásbíói. Séra Grimur
Grimsson.
Filadelfía, Keflavik
Göte Anderson prédikar, Har
aldur Guðjónsson.
Bessastaðakirkja
Messa kl. 2. Séra Garðar Þor
steinsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bústaðaprestakall
Bamasamkoma i Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúiason.
götu 15 kl. 10.30.
Sunnudagaskóli Fíladelfíu
að Hátúni 2 i Reykja-
vík, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði
og Iþróttaskálanum, Hvaleyrar-
holti kl. 10.30.
Sunnudagaskóli
að Skipholti 10 kl. 10.30.
Simnudagaskóli
Heimatrúboðsins
að Óðinsgötu 6 kl. 2.
Sunnudagaskólinn í Samkomu-
salnum Mjóuhlíð 16
DAGBOK
Veit mér að lifa Drottinn sakir nafns þins. (Sálm. 143.11).
I dag er laugardagur 27. febrúar og er það 58. dagur ársins
1971. Eftir lifa 307 dagar. Stórstreymi. Árdegisháflæði kl. 7.42.
CÚr íslands almanakúiu.)
Ráðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
(L
Næturlæknir í Keflavík
23.2. og 24.2. Kjartan Ólafsson.
25.2. Arnbjörn Ólafsson.
26., 27. og 28..
Guðjón Klemenzson.
1.3. Kjartan Ólafsson.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavikur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er i Tjamargötu
3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Kútmagakvöldið
Hraustlega tekið til matar síns á kútmagakvöldi fyrir tveim árum.
Nú era karlmenn farnir að hlakka mjög til kútmagakvölds Lions-
klúbbsins Ægis, sem verður í súlnasal Sögu næstkomandi
fimmtudagskvöld. Ekki spillir það matarlystimú að allur ógóði
af þessu kútmagakvöldi renniir til styrktar bamaheimilinu að
Sólheimum í Grímsnesi. Ekki er vitað, hvort allir aðgöngumiðar
hafa gengið út, en eins og venjulega sjá P og Ó um þá lilið
málsins.
Árbæjarsafn opið
Eins og frá var skýrt um síð-
ustu helgi, er Árbæjarsafn op-
ið á vetuma, ekki siður en á
sumrum. Daglega er safnlð op-
ið frá 15. september tU 31.
maí frá kL 1—4, nema á mánu-
kl. 10.30.
Sunnudagaskóli
Hjálpræðishersins
í húsi hersins kl. 2.
Sunnudagaskólin að
Bræðraborgarstíg 34
er hvern sunnudag kl. 11.
Sunnudagaskólinn Skipholti 70
hefst hvern sunnudag kl. 10.30.
dögvim. Myndin að ofan er af
kirkjunni og skrúðhúsinu, en
það era einmitt þeir staðir, sem
opnir eru vetrarmánuðina, auk
sjálfs Árbæjarins.
VISUKORN
Á gullstóli
Gyðjan á gullstóli situr
með gleði og töfrandi hjal,
hún er svo vegleg og vitur
og virðir allt mannanna tal.
Eysteinn Eymimdsson.
Múmínálfarnir eignast herragarð
Eftir Lars Janson
wmm
Húsdrangurinn: Og ekkert
er hugsað nm að fægja
bakka Lindu hefðarkonu
eða þessi tígulegi stigi
þrifinn.
Hiisdraugurinn: Ja, hvað
skyldi aumingja herra-
s«‘trið J>ola Jietta lengi.
Húsdraugurinn: Vá, hvað
skyldi koma næst? Máski
sjónvarpsstjarna?