Morgunblaðið - 27.02.1971, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.02.1971, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAfHÐ, LAUGARÐAGUR 27. FEBRÚAR 1971 Ljóshendur á ljóðhörpu í minningu Þorgeirs Sveinbjarnarsonar skálds I BYRJUN þessa árs hósfsit í Les- bák Morgum'blaðsimis bákmmenmita- þáffcfeur, setn nefnist Ljóðsikáld veíliur úr verfcuan síruum. Það var vel viðeigandi að Þorgeir Svein- bjamaraon var fyrsta skáildið, sem boðað var til leilks. Þorgeir vaíldi ljóðið Qfan í miffli úr bák siinni Vísurn Bergþóru og lét að ásk Maðsins fylgja stufcta grein- argerð. Þorgeir lýsir á skýran og 3kemmtillegan háitt lesfcarferðun- uim igömlu og því að vera sefcbur ofam í milii. Ljóð hans, sem er í senm óvenjulegt og hefðbutndið í tvemns konar skiiningi, er með atihyglisverðuisifcu Ijóðumium úr Viisuim Bergþóru og ekki er ónýtt að eiga uimsögn skáldsims um það. En Þongeir Sveinbjaimar- son segir að lokum um Ofan í miLli eftir að haifa veifct innisýn í heiim sveitabamsims: „Annars er Vísan Ofan 1 mil'li mér minniis- stæð aif annarri orsök. Ég sefcti hana fyrst saman með hátt- bundmu rími, en líkaði eklki við hama þannig gerða og losaði hana afffla í reipunium." Vítsiur Bergþóru komu út 1955. Mairgir könnuðust þá við íþrófcta- kemnaranm og Sundhailarfor- stjórann Þorgeir Sveinbjamar- son, en fáir vissu að hann áfcti til skáldlegan metnað. Hann var að viisu hagmæltur eins og fleiri íslendinigar, en hvaða sögu sagði það. Al'lit í eimu var koanin frá honum bók, sem varð að taka af- stöðu tii: ný og fersk ljóð per- sómulegs skáldis. Eifcthvað hafði gerst. Matfchíais Johannessen orð- aði það á þessa leið i langri Stefnisgrein: „Ljóð hamis eru skilgetin afkvæmi síns tima. í þeim mætaisit fyrsfca sinni í ís- lenzkum bókmenmtuim ómengað- ur atómskáldskapur og uppruna- legur ál þ ýðusk áldsk a pu r. “ Ekki verða hér nánar rifjuð upp þau viðhorf, sem fram koma í Stefn- isgreihinmi, en benrt á að í henni er lögð áhersla á kunna sifcað- reynd um Ijóðagerð, sem viil eiga erindi við samtiðina: að „endiurvekja þarf sfcáldskapar- málið“. Það var ekki tilviljiun að Maitthias Johannessen kaliaði grein sína 1 skugga öfganna; heiti hennar leiðir éimmifct í ljós Bkoðun margra ljóðavina á sfcáld- skap Þorgeirs Sveinbjamar- sanar. ★ Islenskri ljóðttiist var það nauð- syn að fram kæimi skáld á borð við Þorgeir Sveinbjamarson. 1 auguim manna brúaði hann bilið miÉli kynislóðanna og ljósit er að harin flýtifci fyrir síkillningi á hinni nýju og djarflegu ljóðlist, sem stefindi markvisst að þvl að vtana iönd og álfur. Að Þorgeir Skýldi losa vísuna sína alla I reip- unium var vísbeeding uim nýjan ifima. Ég man ved eftir því þegai Visur Bergþóru komu út og ég rnian eftir lofsamlegum urnsögn- um gagnirýnend’a eins og Heliga Sæmundissonar um þær. Þeir báru gæfu til að Skilja að á férð- ioni var sérkennillegt skáld. Senniiega hafa víðtökur bókar- innar komið skáldimu sjáitfu mest á óvart, en ljóðin í henni eins og reyndar alllan skálds'kap sinn þaikkaði hann kornu sinni Berg þóru Davíðsdótfcur, sem var lát- in þegar vísu'rnar heninar komu út. Sumiuim fannst sigur skáildsins of auðveidur otg það heyrðust raddir, sem vildiu gera löitið úr Víisum Bergþóru. En þær raddir haifa með fcímanum orðið hjá- róma. Að leiðarlokum er Þorgeir Sveinbjarnarson í röð fremstu ákálda þjóðarinnar. Bftir hann hafa samt ekki komið út nema tvær Ijóðabaeikur; sú seinni er Víisur um draiuminn, 1965, en í prentun mun vera ný Ijóðabók eftir Þorgeir. Þorgeir hélt þvi fram, að hann dreymdi ljóð sin. Það var hon- uim ef til vill engta fyrirhöfn að festa þaiu á blað. En þess ber að gæta að harnn breytti þeim oft, fágaði þau af næmleik, „vann“ þau. Honum fannist hamn sjaldan haifa fuBunnið ljóS. Eimu sinni þegar ég hafði orð á því við hann, að ég hefði vamtrú á sí- felldum breytingum, sagði hann þessi eftiirminnilegu orð: „Það er ekkert gaman að þessu öðru- vísi.“ Þá sfcildi ég að ljóðlistin va/r homum ekki eimungiis draum- ur og hjartans mál, heldur lika íþrótt. H'Etnn gerði stramgar kröf- ur til sjálfs Sín og annarra og homuim var skálda Ijósast að án eiginlegs tóms væri ljóðið 1 ítils virði; að í eðli Sínu er Ijóðið ein hin eftirsóknarverðasta hóim- gairnga mararashugans. Með Vísum um drauminm vann Þorgeir eftirminnilegan listræn- an sigur. Fyrstu línumar í Vis- um Bergþóru höfðu svo sanmar- liega rætst: Láfstrengi Ijóðhörpu Ijóshendur sillá. Unnt er að benda á nokkur ljóð í Vísum um drauminn, sem eru með því frumlegasfca, sem skáld af kynslóð Þorgeirs hefur ort. 1 þessari bók er eiranig Ijóða- fiokkurinin Landisiag, litríkur og hl j ómimikill óður, sem teragir saman forfcið og nútíð, vekur og hvetur. íslensku einikennin í ljóð- um Þorgeirs voru allfcaf rík. 1 Vísuim Bergþóru standa þessi orð um fjaildirapann: „Okkar skógiur er fjailldrapinn,/ skakkur af því/ að skjóta herðum í ros- ann.“ Þorgeir vissi það líka að tiiigaragsdaust var að ganga ís- leraska heiði á úfclendum skóm. Trúarefni voru Þorgeiri ofar- iega í huga og skáldsfcapur hans mótaðiist af þeim. Hann orti um dýrð á jörð, freisara sinn og há- tíð Ijóssims. Hann þorði að vera eðhlegur og heilbrigður maður á vantrúartiímum, srtyðjast við borgfirsíkt smalaprik í strauimi borgarinnar. Ætli það haifi ekki bjargað skáldskap hans frá að verða iraraantórraur söngur um liðraa tíð, því áð sllkur rraaður er nægilega mikiM heimsborgari til að sigra tímiann með hans eigin vopnum. Hann horfir ekki aðeins afbur. Hans er það, sem við köH- um frairabíð. 1 Ijóðinu Að velja manninn í Viisum um dnauiminn fcekur Þor- gieir Svetabjamarson til umræðu trúarlegan vanda, áleitið um- huigsunarefni, og beiltir við það tæfkni nútímiaskálds, sem hefur fundið liist sinni þá leið til tján- ingar, sem ræður úrslitum um að mikMvægt erindi komist til skiHa: Maðurinn eða Kriisibur. Kristur er þrá lóunnar sem filýgur óravegu tiil að búa óskinni stað. Haran er effcirvænting brjóstsins sem bíður ástvinarins. Hann er löngun þyrstra efitir vaitninu. Kristur er ástin, draumur mannsins. Að velja manninn er að haifraa drauimi hans. ★ Þorgeir Sveinbjarnarson er eklki einn þeirra manma, sem gdieymasit fljófct. 1 hlýjum og stundum f jarrænum augum hans bjó draurraur skáldsins. Ég man ekki efitir honum öðruviisi en uragum og fulluim af nýjum hug- myndium. Ég m'an sérstaklega eftir honum fyrir fimm árum, en þá var hann nýkominn frá Israel, hafði farið í heimsókn til Þor- geirs sonar siiras og fjölskýldu hianis. 1 þeirri ferð urðu til mörg ný ljóð. Ég fann að þessi fierð haíði orðið haraum uppspretrta og ég hl'akkaði til næsibu bókar hans. En Þorgeir vamn hægt etas og áður, var allbaf að læra, kynn- ast nýjum sjónainmiðum og miðla öðrum aif þekkingu sirani og reynálu. Við hittumst oftar eftir að ég kvæntist fræaifcu hans, enda höfðum við margt að ræða um. Mér var það lífca styrtour að hann fylgdist með mér og hiann lét mig vifca að sfcriif mín um ís- lenska ljóðlisfc voru honum að skapi. Ekki heyrði ég Þorgeir balilimæila öðrum mönnum eins og fciltt er meðail skáflda og lista- marana. Um leið og ég þaklka Þorgeiri Sveinbjamarsyni samifyligdina og harma missi hans, veit ég að ég talla fyrir munn þeirra, sem virða og mieta góðain skáfclskap, þegar ég fuUyrði að með horaum sé fall- ið eitt af heiisbu ag besbu sam- tímaskáldu-m íslensikrim. Það er engin hæfcta á að skáldskapur hans verði settuir ofan í millli. ★ Þorgeir Svein'bjamarsan fædd- ist 14. ágúst 1905 í Efstabæ í Skorradal í Borgairfirði. Foreldr- ar hans voru hjónin Sveinbjöm Bjamaison bóndi ag Haffldóra Pótursdðttir. Kvænfcur var Þor- geir Bergþóru Bavíðsdófctur, sem lést 1952. Tvö af þrearaur börnum þeirra eru á liífii: Þorgeir og María. Þeim og öðrum aðstand- endum Þorgeirs Sveinbjarnar- sonar filyt óg iraniHega saimúðar- kveðju. Jóhann Hjálmarsson. Kveðjur NÚ, þegar Þorgeir SvrMnbjamar- son er til moldiar hniginn og lagður upp í hina löragu ferð, vil ég fára raofckruim orðum um þáfct hans í starfi íþrótrtasaimtakanna. Þegar lögum Iþróttasambands Islan'ds var breyfct á áriirau 1943 á þann veg, að inn í stjóm sam- bandsins Skyl'du kam-a fullfcrúar landsfjórðuinganna, var kosinn sem fullfcrúi Norðllendinga Þor- geir Sveinbjiarnansioin, iþrófcta- kenraari á Laugum i S-Þinigeyjar- sýsdiu. Því vali réð enigin tilvilj- un. Þongeir var þá, þótt ungur væri, kunnur fyrlir atfskipfci sín af íþróttamálu-m og var orðstir hans sfllífcur, að þegar stjóm ISl ákvað á árinu 1944 að ráða fram- kvæmdaistjóra, réð hún Þorgeir Sveinbjamarson. Varð hann þannig fyrsti framkvæmdastjóri íþróttasambands ísiands. Það starf hans var því í raun réfctri brautryðjandasrtarf, sem hann ieysti með ágæfcum, þótt um skamiman fcíima væri að raeða, þar sem tæpu ári siiðar var hann gerður að forstjóra Sundihallar ReykjavílkuT. Eigi var það mieð lokið afskipt- um Þorgeirs af Iþróttasamband- irau, því árið 1945 var hann kos- inn varaforseti þess og sait í stjóm ÍSl samfieytít til ársins 1952 að eimu ári undanslkildu. Þá átrti hann og sæti í Olympíu- nefnd Isflian-ds er undirbjó þátt- töfcu íslands í Olympiuleikunum 1952. Ég, sem Mnur þessar rita, átti þvi láni að fagna að starfa um ákeið með Þorgeiri Sveinbjarnar- syni í sljórn íþrátfcajsambandis Is- iandis og Olympíiuneifind. Var það mér þarfur og lærdómsríkur skóli. Þorgeir var mjög vei gefinn maður, frjór í hugsun og gjör- buiguM, svo oft dáðist ég að því, hversu rnargar hliðar hann gat séð á etau og sama málimu, sem flestir aðrir sáu aðeiras einn flöt á. Sl'íkur hæfiileiki gait að vísu lenglt meðferð mála, en tryggði þó engu að síður viturlegustu niðuirstöðuna. Ég held, að ei'gi sé oifsagt, að Þorgeir hafi verið einlægur og grandvar maður, sem framar öllliu í sfcartfi siinu og trúnaðar- stöðum fyrir iþróttasamtökin viMi 'gera vel og tókst það. Nú, að leiðariokum, fýlgja Þor- geiri Sveinbjamarsyni þaikkir íþróttas'amban'ds ísflands fyrir þábt hanis í framvtadu íþrótta- mála í þesisu landi. Hermann Guðmundsson. Kveðjum við í dag þann dreng, þann mann, er draumi sínum orðsins búmirag íaran, listalklæði, — Þessar IjóðMnur eru eftir þann mann, sem í dag verður lagður til hinzitu hvíflju, Þorgeir Svein- bjamarson, skáld og sundhaliar- forstjóra. Hann hafði áfct við langvarandi veifeindi að stnða, en bar siran sjúfedóm með hreysti ágætrar karlimenmsku. Hann var íþróttákennari að menrut og þeim málefnum hel'gaði bann starfs- krafta sína. Aðrir munu verða til að gera ævi hiams fylllri skil. En þeim, sem hefur átit því láni að faigna að eiga hann og fjöl- skyl'd'u hans að vinum í tæpan aJldarfjórðung, verður hiu'gisað til Skáldistas góða, sem sagði, að nú rílkti harmur í húisum og hryggð á þjóðbraiurtuim Þorgeir var kvsennibur frú Berg- þóru Davíðsdófcbur, fjödllesinni og mararabaðri feoniu, sem andaðisrt 1952, lamigt fyrir aldur fram. Var það þumgur feross, sem þeir feðg- ar og dóttir báru með einistöku æðruleysi ag hetjullund. Veilt éig, að Þorgeir tregaði sína miikjH- hæfu ei'gL'nfeonu mjög og fyrri ljóðabók sína nefindi hann Viisur Bergþóru, þegar hann fynst fcvað sér hljóðs á skáldaþingi og orrti síin fevæði við ærna snillli að dómi filetstra. — Þargeir var maður bófeeflislfeur, trúaður og barst jafnam libt á. Hainn lilfði alflia fcíð reglusömiu og sparbversfeu lífi. Hann var þjóð- legur iraaður ag þjóðernissinnað- ur í bezibu mierkingu þess orðls. Deillur ag iillindi l'eiddi hamn hjá sér ag lagði til SMfes harks hvorki arð né verk. Harnn var sfcundum gl'ettinn 1 Ijóðuim og samræðum, en iHkviitt- inn var hann aldrei, þóbt hann sneri á gieðil við einhvern eiins og sagt er í Sturi'uragu. Þau Bergþóra og Þongeir eign- uðuist tvö böm, sem kippir i kyn- ið, bæði gjörvuleg og fil'uggáfuð, en þau eru María, félagsráðgjiaifi, gift Hannesi ValdimEurssyni, verkfræðingi, og Þorgeir, læknir, sérmenntaður í meinafræði. Hamn er kvEerafcur Kriistínu Am- dall og eiga þau þrjú efnileg böm, Berg, Lilljiu og Finn. Heim- illi fjöLskyldunnar hefur verið mifct amiraað heimilli i tæpan alld- acnfjórðung og er mér tregt tungu að bræra till að Mita í ljós þakklæti mitt. Nú er sól Þorgeirs Sveinbjam- arsonar að setri 'komin, en í Áma sögu biskups segir, að listir lifi í bókum, þótt heitmuriran geriist gamalil. List Þorgeirs Svembjamarson- ar mun lifa í bókum hans og drengsfcapuir hans í minmum þeirra, sem honuim kynnfcuist. Bömuim hans, tengdabömum, barnabörnum og systTUim svo og öllium ættinigjium flyt ég hug- heilar samúðarkveðjur. Volter Antonsson. ÞEGAR mér barst fregniu um andlát Þorgeirs Sveinbjarnarson ar leituðu fram miraningar lið- inna ára. Þorgeir var kennari minn í Laugaskóla. Við nemendurnir dáðum hann og virtum. Hamn var mikill og skilningsríkur félagi okkar, hafði góð tök á starfi sínu, leyfði á stundum ærsl og gaman, en missti þó ekki stjórnartaumana. Minningamar frá Laugaskóla em mér kærar. Samveran með góðum skólasystkinum og ágæt- um kermurum er og verður ógleymanleg. Þó margt sé breytt leitar hugurinn oft til þingeyskra byggða, heim að Laugum. — Með okkur Þorgeiri og hinini ágætu konu hans, Berg þóm Davíðsdóttur, tókst góð vinátta, sem entist til æviloka beggja. Þau vom lífsglöð og einkar lagin á að koma öllum 1 gott skap í kringum sig. Það var gott að koma á heimili þeirra. — Ég minnist stunda starfs og gleði en ég minnist einnig stunda mikillar reynslu og sorgar. Komungur sonur þeirra Bergþóm og Þorgeirs lézt á Laugum af slysfömm. Allur skóltan var þungum harmi sleginn. Kom þá í ljós, hve miklum sálarstyrk og sam- heldni þau • hjónin bjuggu yfir, þau urðu ekki síður að hugga en láta huggast. Og enn kom sama þrekið fram þegar Berg- þóra gekk með sinn erfiða sjúk- dóm og bæði hjónin og bömin vissu að hverju dró. Til hinztu stundar leiðbetadi hún börnum sínum og gat talað um burtför sína með bros á vör. Sannarlega er mikilhæfur maður genginn, þar sem Þor- geir var. Góður og traustur vin- ur, sem á margan hátt hefur markað spor til blessunar þeim, sem hann fræddi og leiðbeindi, til blessunar fyrir land og lýð. Bömum hans og öðrum að- standendum flyt ég iranilegar 3amúðark veðj ur. Páll V. D&níelsson. Óska eftir að taka á leigu 5 herbergja íbúð, 4 svefnberbergi. Upplýsingar í síma 11021 kl. 3—5 iaugardag og síma 36103, sunnudag kl. 3—7. Karlmaður vanur kjötafgreiðslu óskast strax. GARÐAKJÖR. Garðahreppi. Upplýsingar í síma 42923.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.