Morgunblaðið - 27.02.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 27.02.1971, Síða 9
MORGl)NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971 Hús og íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð vrð Bræðraborg- arstíg. Söluverð 660 þús. Otb. 150 þús. 4ra herb. tbúð á Seltjarnarnesi. 5 herb. íbúð í Norðurmýri, bít- skúr fylgir. 5 herb, íbúð í háhýsi. Ennfremur raðhús, e'mbý#ishús, verksmiðjuhús og verzfunar- hús. Eignaskipti oft möguleg. Hringið ef þér vwtjið kaupa, selja eða skipta á eignum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Til sölu Tvær litlar íbúðir, ertt herb. og eldhús í kjallara við Fálkagötu. Sérínngangur. Útb. 100 þús. Tvö herb. og eldhús í timbur- húsi við Vesturgötu. Útb. 100 þús. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Baldursgötu. Útb. kr. 250 þús. Nokkrar 3ja herb. íbúðir í Kópa- vogi. Góð 5 herb. ibúð við Rauðalæk. Góð 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 5—6 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. HAMRABORG Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegf 3. Simi 25-444 og 21-682. TIL SÚLU DODCE CORONET 1968, MJÖC FALLEGUR BÍLL <hp—fep bílaaolQi GU-DMUNDAR Bercþórusötu 3. Sfmar 19032, 20070. Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góóar krónur BÓKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- _ HÚSINU ÁLFHEIMUM ti Höfum kaupanda ai 3ja eða 4ra herb. íbúð í Álf- heimahverfi eða nágrenni, má vera í btokk. Útb. 800— 900 þús. Þarf að vera Taus 1. maí 1971. 4ra eða 5 herb. hæð í Álf- heimahverfi, KleppshoN, Vog um eða nágrenni, útb. 1 millj. ti'l 1100 þús., jafnvel meira. Þarf að vera laus 1. maí ’71. Höfum kaupanda att 3ja eða 4ra herb. íbúð í Hraunbæ eða Breiðholfi, útb. 700—900 þús. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbúð í Háa- leitishverfi eða nágrenni. Útb. 1 milljón ti'l 1100 þús. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi. Útb. 800 þús. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Útb. 1 millj., jafnvel meira eða skipta á 5 herb. sérhæð í HHðunum. ATHUCIÐ Höfum kaupendur að öMum stærðum ibúða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. sérlega góðar útborganir og í sumum tilfellum alger staðgreiðsla. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu vora sem al'lra fyrst. OPIÐ T!L KL. 5 I DAG. TETG&INE&Sl raSTEIBHIB! Austnrstræti 10 A, 5. hæS Símj 24850 Kvöldsimi 37272 LOFTUR HF. UÓSMYNDASTOFA Ingótfsstrætl 8. Pantið tíma { aima 14772. Samtök frjálslyndra í Reykjavík Skoðanakönnun um framboð til Aiþingiskosninga fyrir utanfélagsmenn verður haldin í dag laugardag og á morgun sunnudag 27. og 28. febrúar kl. 2—6 hvom daginn. Þátttaka utanfélagsmanna er aðeins bundin þvi skilyrði, að þátttakendur samþykki að láta setja sig á skrá félags- ins yfir stuðningsmenn til Alþingiskosninganna í vor, séu þeir ekki þegar skráðir þar. Samtök frjálslyndra hvetja alla stuðningmenn sína til að taka þátt í skoðanakönnuninni. Uppstillinganefnd SF í Reykjavík. 8ÍIH [R 24300 Hofum kaupcndur meö mikla kaupgetu að nýtízku einbýlishúsum. rað húsum og eldri steinhúsum og íbúðum af öllum stærðum í borginni. Sérstaklega er óskað eftir nýtízku 3/0 herb. íbúð með bilskúr eða bíl'skúrsrétti í Austurborginríi, heizt í Háa- teitishverfi eða þar í grennd. Útborgun getur orðið að fullu. HÖFUM TIL SÖLU # Mostellssveit nýtegt einbýlishús, um 140 fm ásamt stórum bílskúr. Á Seltjarnarnesi rétt utan borgarmarkanna. stemhús með tveimur íbúðum, 3ja og 4ra herb. auk kjaMara á stórri eignarlóð. Selzt í einu eða tvennu lagi. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja til 6 herb. íbúðir í eldri hverfum borgarinnar og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Nýja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. 33510 85740. 85650 i EIGNAVAL Suðurlandsbraut 10 Z363C og 146S4 Til kaups óskast frekar lítið einbýlishús i Kópa vogi eða Flötunum. Góð sér- hæð með bílskúr kemur einn- ig tif greina. Höfum einnig kaupendur að flestum stærðum íbúða. sala og mmm Tjamarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Uuðjónssonar, 23636. Afvinna óskast Ungur maður, stúdent. óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Vanur skrifstofustörfum. Tilboð merkt :„479 6061" sendist Mbl. Geymsluhúsnœði ca. 100 ferm. húsnæði óskast til leigu undir ýmsan hreinlegan varning. Lítill umgangur. Þarf að vera bilainnkeyrsluhæfur. Ti.boð merkt: „Geymsla — 6778" sendist Morgunblaðinu. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog Álfhólsveg, innri hluta, Lyngbrekku. Talið við afgreiðsluna, sími 40748. Hjnkrunnrlélog íslonds heldur fund i Domus Medica mánudaginn 1. marz kl. 20,30. Fundarefni: I. Nýir félagar teknir inn. II. Umræður um samstarf lækna og hjúkrunarkverma á sjúkrahúsum. Þátttakendur: Hjúkrunarkonumar Guðrún M. Þorsteins- dóttir, Kristín Pálsdóttir og Maria Gísladóttir. Læknamir: Höskuldur Baldursson, Jón Þorsteinsson og Krist n Jónsdóttir. STJÓRNIN. Sérhæð og herb. í kjal'lara ásamt bílskúr í Gerðunum. Hæðin er um 90—95 fm. — Verð kr. 1500 þús. Útb. 1 millj. Ibúðin er til sýnis i dag frá kl. 2—8. Uppl. á skrifstofunni. OPIÐ TIL KL. 8 I KVÖLD FEBOLIT er gólfteppi úr 100% nælonflóka með mikinn styrkleika, en ódýrt, en endist og endist. Athugið greiðsluskilmálana hjá okkur og staðgreiðslu- afsláttinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.