Morgunblaðið - 27.02.1971, Side 20

Morgunblaðið - 27.02.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGTJR 27. FEBRÚAR 1»71 ómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Menntun f iskiskipst j ór a Mönnum verður nú sífellt ljós- ara og ljósara að menntun fiski- skipstjóra hefur ekki fylgt tim- ans hjóli. Alls staðar meðal fisk- veiðiþjóða er þetta mál til um- ræðu nú. S.G. Keene, skóiastjóri sigiinga fræðiskólans í Grímsbæ hefur sagt um þetta atriði í World Fishing: „Fiskveiðar á þessari tækniöld eru orðnar svo marg- siungin atvinnugrein, að hún krefst hámarks leikni i starfi og hámarks þekkingar og skilnings á þvi, hvernig nútímatæki um borð í fiskiskipi verka til þess að af þeim fáist fyllstu not." „Nútíma fiskiskip er orðið svo margbrotið að stórt fyrirtæki að hliðstætt fyrirtæki i landi myndi vera rekið af fjölda sér- þjálfaðra manna, og stjórnend- urnir hafa sér til halds og trausts tæknimenn á hverjum fingri . . .“ Og enn segir Keene: . . .„skipstjóraskírteini nú er líkt og ökuskírteini. Það gefur eng- ar upplýsingar um, hvort mað- urinn hafi nokkra hæfileika sem fiskimaður eða stjórnandi . . . Fiskveiðar eru að verða eina nútíma atvinnugreinin, þar sem menn með hæfileika til starfsins verða að hala sig upp á eigin skóreimum ..." Róbert Bennett, forstöðumaður tæknistofnunarinnar IDU (Industrial Development Unit) 1 Húll fjallaði um menntun fiski- skipstjóra á FAO-ráðstefnunni, sem haldin var hér í Reykjavík 1 maí á síðastliðnu ári. Hann segir í erindi sem hann lagði fram, meðal annars: „Tækniframfarir siðustu 15-20 ára í skipagerð, fiskileitartækj- um, veiðarfærum og veiðarfæra- útbúnaði, vélbúnaði á dekki og ýmsum öðrum nýjum útbúnaði um borð — hafa leitt i ljós áberandi gjá milli tækniþróun- arinnar og kennslu skipstjórn- armanna, sérstaklega á fiski- skipum ..." Bennett lýsti þannig þeirri kennsluaðferð, sem fiskiskip- stjórar flestra þjóða eiga við að búa: „Það má heita regla hjá flest- um fiskveiðiþjóðum, að sjómaður verði að vinna sig upp úr hásetastöðu og upp í skipstjóra- stöðuna um borð í skip- inu sjálfu. Þessi aðferð hefur marga ókosti. Til dæmis þann, að þekking nemendans fer eftir þekkingu skipstjórans, sem hann er með hverju sinni og ekki sízt vilja skipstjórans til að kenna nemandanum eða stýri- manni sínum." Það sem fyrir Róbert Bennett vakir með þessum málflutningi er að sýna fram á réttmæti þeirrar hugmyndar tæknimann- anna í Húll, að kenna fiskiskip- stjóraefnum í landi með full- komnu eftirlikingakennslukerfi (training simulatorsystem) í tengslum við tölvu. Húllararnir hafa í þessu skyni smíðað sér eftirlíkingu af brú með öllum helztu fiskileitar- og hjálp- artækjum sem fiskiskipstjóri þarf að vinna með á veiðunum, tengt tækin tölvu, sem þeir mata með breytilegum viðfangsefnum eða verkefnum likt og um eðli- legar aðstæður væri að ræða. Verkefnin tóku þeir upp á segul- bandsspólur við veiðar hér og þar á Norður-Atlantshafi. Nem- andanum berast upplýsingar úr útvarpinu um veðrið, upplýsing- ar um taisstöðina frá öðr- um skipum um, hvað þau séu að aðhafast, lóðningar á fisksjá og ekkólóð, togátak á virana, hraða skips og stefnu og hann fær skeyti frá útgerðinni um markaðshorfur o. s. frv. Hann stendur svo þarna i brúnni við fiskidokkuna í Húll með öll tækin i gangi, eins og hann væri úti á fiskislóðinni og á nú að taka ákvarðanir um hvernig haga skuli veiðunum. Þegar hann hefur tekið sínar ákvarð- anir, eru spilaðar fyrir hann aðr ar segulbandsspólur, sem lika voru teknar upp á miðunum og sýna þær honum hvað toppfiski- skipstjóri gerði við þessar sömu aðstæður. Róbert Bennett ræddi lítils- háttar í erindi sínu um verkefni fiskiskipstjórans. Hann stikl- aði á stóru og nefndi aðeins til, það sem beinlínis kom við veið- um en sleppti öllu skipstjóra- starfinu i sambandi við færslu skipsins og öðru sem að yfirstjóm lýtur. Verkfræðing- amir og tæknimennirnir hjá IDU eru sjálfir margir vanir sjó menn, þeir státa sig af að eiga innan stofnunarinnar eina 25 tæknimenntaða menn, sem jafn- framt eru allvei þjálfaðir sjó- menn — þessir menn em mikið um borð í fiskiskipum á veiðum, I menntun fiskiskipstjóra sitanda Rússar mjög framariega, þó að þaS orki tvímælis, hvort þeirra aðfeTð sé ekki fuÚmikil „skólaaðferð". Það er engum vafa undi'rorpið að skólar og skólaskip veita mönmum mikla kunmáttu, en það næsrt. ekki hinm rétti „andi“, sem er eitt meginatriði fisfkimennsku, með þeirri aðferð. I Múrmansk eru starfræktir tveir sjómannaskólar, og geta samamlagt verið þar við nám uim 2000 nemendur í einu. Á götum borgarinnar getur oft að líta unga menin, sem eru kiæddir svörtum einkennisbúningum með gylltum borðuim. Þetta eru nemendur við sjómannaskólana. Æðri skólinin af þessum tveim akóluim útskrifar skipstjóra, yfirvélstjóra, yfirraffræðinga og fyrstu stýrimenn Skólinn starf- ar í þremur megindeildum: sigi- ingafræðideild, véladeild og raf- magnsdeild. Nemendafjöldinn í skólaraum er um 800 manns. Allir, jafnt karlar sem konur, fá aðgarag að þessum skóla eftir 18 ára aldur og fram að 26 ára aldri og mieð undÍTbúnings- rraenntun, sem svarar gagnfræða- einkum á Norður-Atlantshafi. Þeim ofibýður það starf sem lagt er á skipstjórann. Róbert Benn- ett sagði um þetta í erindi sinu: „Okkur varð fljótlega ljóst, að meginástæðan fyrir þeim mun, sem er á afla einstakra skipstjóra, þó að um sömu skipagerð og tækjaútbúnað sé að ræða, lá í hæfileikunum til að draga ályktanir af þeim mörgu þáttum, sem áhrif hafa á veiðarnar og taka verður með í reikninginn hverju sinni. Það er ekki aðeins um skipulagsatriði að ræða (strategical basis), svo sem hvar eigi að hefja veiðarn- ar, hvenær borgi sig að flytja sig til á slóðinni og þar fram eftir götunum, heldur einnig hvernig farið er að veiðunum (tactical basis) — svo sem hve- nær eigi að hífa upp, hvenær að dýpka eða grynnka á sér, hvenær skipta yfir, og svo framvegis. Upplýsingarnar sem skipstjórinn vinnur úr koma viðs vegar frá. Skipstjórinn verður að vinna úr upplýsing- um frá öðrum skipum, veður- spánni, kortum, fiskileitartækj- um og fjölmörgum öðrum upp- lýsingum, sem berast honum stöðugt, og loks verður hann að vinna úr eigin þekkingu og reynslu á veiðum á tiltekinni fisiki'sflóð við tiliteiknar aðstæður. Til þess að flækja þetta allt enn meira, bætist það við, að skip- stjórinn verður að hafa í huga markaðshorfur, hvenær eigi að selja og hvaða fisk hann eigi heizt að ieggja áherzlu á að veiða hverju sinni . . ." „Allt er þetta svo margþætt," segir Bennett loks, „að það er ekki nein furða, sú staðreynd, prófi og fulla líkamshreysti. Það er samkeppnispróf iran í skól- aran. Þeir unglingar, sem hafa verið til sjós, þegar þeir sækja um skólavist, sitja að öðru jöfrau fyrir. Þetta er 5)4 árs skóli og kennslugreinarnar fyrstu tvö árin þær sömu og í sovézkum tækniskólum, það er stærð- fræði, eðlisfræði, efnafræði og undirstöðuatriði rafmaigrasfræð- innar, styrkleiki ýmissa efna, teikning til hagnýtra nota og svo framvegis. Að liðnum tveim- ur árum er farið að þjálfa nem- endurna um borð í 7.550 tonna skipi, sem var móðurSkip, en nú notað sem Skólaskip. Þetta skip fer víða og kemur á ýmsar hafnir tii að leyfa nem- endunum að sjá sig um og eru þetta eins konar kurteisisheim- sókndr. Á þriðja ári er tekið að þjálfa raemiendur í raunhæfu starfi um borð í fiskiskipum, aðra en þá, sem eru að nema vélfræði, á við- gerðarverkstæðum. Skólanám- inu lýkur síðan rraeð burtfarar- prófi og réttindaskírteiná. Við skólann stanfa margir há- lærðir menn, prófessorar og að það þarf orðið afburðamenn til að ráða við þetta." Þessi kennsla með fullkom- inni eftirlíkingu í landi, er ekki að fullu komán i gagnið hjá Húllmönnunum. Þeir hafa að vísu smíðað brúna í hominu á vörugeymsluhúsi á dokkubakk- anum (ef við réðumst í eitthvað þessu líkt yrði hér steyptur milljónakassi og ekkert yrði eftir til tækjakaupa) — og kom- ið þar fyrir tækjum, en tölvu- kerfið var ekki orðið virkt, þeg- ar ég var þama og þeir sögðu Norðmenn í Bergen komna lengra áleiðis i þessari eftirlík- ingaraðferð. Þegar ég var úti á togaran- um Sigurði i sumar fékk ég þá hugmynd, hvort ekki væri gott fyrir Stýrimannaskólann að eiga segulhandsspólur með itar- legri lýsingu á starfi skipstjóra á okkar helztu veiðum — tog- veiðum síldveiðum — neta- og línuveiðum —- Inn á þessar spólur þyrfti að tala þaulkunnugur maður, sem vissi nákvæmlega, hvað lægi að baki, hverju sinni, hverri at- höfn skipstjórans. Skipstjóri i starfi getur ekki lýst nema takmarkað hugsun sinni og or- sökum til aðgerðanna. Maður- inn, sem talar inn á spóluna þarf því að geta sig nákvæm- lega í spor skipstjórans, rakið þau rök, sem liggja til hvers og eins. Af hverju eykur skipstjór- inn eilitið ferðina núna eða minnkar, af hverju hnikar hann örlítið til stefnunni, af hverju gerir hann þetta oig af hverju hitt? . . . Nákvæm skýrsla af þessu tagi af starfi fiskiskip stjóra frá því hann lætur úr höfn og þar til hann kemur í höfn að enduðum veiðitúr, væri ekki að- eins fróðleikur fyrir skipstjóra- efni heldur og mikill sögulegur fróðleikur. Flestir hásetanna á dekk- inu vita aðeins lítáð eitt um allt starf fiskiskipstjóra i brúnni og nemendurnir í Stýrimannaskólanum því ekki þekktir vísiindamenn, bæði á sviði siiglingafræði og vél-, verk- eða rafmagnsfræði. Þessi skóli á að sjá fidkiflotanuim á Norður- At'laratshafi, Eystrasatti, og á Kyrrahafi fyrir fisktenönraum. Margir af nerraendum þessa itekáLa eru raú orðrair leiðandi Skipstjórar, til dæmis er flot- anum á norðurslóðum stjómað af Dimitri Kalyugi, en hann tók próf frá þessum Murmansk Skóla. Hinn sjómannaskóliiran í Mur- mansk keranir svipuð fög en er einu og hálfu ári styttri. Prá þeim skóla geta meran orðið sigl ingaf ræðiragar, útvarpsvirkj - ar og vélvirkjar, og þar eru nemendur um þúsumd. Mikil áhertela er lögð á „prak- tiska“ námið hjá þessum nem- endum, og þeir eru bæði látnir vera mikið af tíma sínium um borð í skipum og eins fer nám- ið mikið fram í vinnustofum þar sem komið er fyrir tækjum og vélum, einis og tíðkast um borð í fiskibátum og fiskiskipum. Unglingar, 15 ára og eldiri, hafa rétt ti'l iraragöngu í þennan skóla. Enska er kennd allan námstím- ann. heldur, þar sem þeir eru komn- ir beint af dekkinu i skólann. Hvað mikið þeir vita, eftir að hafa verið stýrimenn og eiga sjálfir að taka við, er svo und- ir haelinn lagt, eins og Bennett bendir réttilega á. Það fer eftir skipstjóranum, sem þeir eru hjá. Rétt er að taka það fram, að hérlendis held ég að flestir séu sammáia um, að kennsla í landi, hversu vel sem hún líkist raun- veruleikanum, getur aldrei komið í stað reynslunnar um borð, heldur til viðbótar. Skip- stjóraefni verður eftir sem áður að vinna sig upp af dekk- inu og upp í brú, hörðum hönd- um. Þar gildir gamla spakmæl- ið, að enginn verður óbarinn biskup. Skipstjóraefni gæti tekið hið ágætasta skipstjórnar- próf í skóla, þó að það vantaði aðra nauðsynlega hæfileika skipstjóra, svo sem kjark og snarræði í hugsun, þrek, dugn- að og kapp. Aðferðir Rússanna, sem eru um margt til fyr- irmyndar í kennslu skipstjóm- armanna — þeir hámennta skip- stjóra í skólum og á skólaskip- um — eru að sögn ekki eins árangursríkar og kerfið bendir til. Þar vantar kannski einn snar asta þáttimn: þann að byggja upp hörku og dugnað með því að láta unglirag vinna við raunveru- legar aðstæður í stað dundurs um borð í skólaskipum. — Það er ekki einskisvert að unglingurinn byrji að gutla með honum afa, gömlum og reyndum karlinum, og vinna síðan við misjafna aðbúð í nokkur ár á dekkinu á hinum ýmsu fleyt- um. Við megum aUs ekki kasta okkar gömlu og hefðbundnu að- ferð, heldur bæta hana. Það hlýtur að vera okkar gamla að- ferð að ala fólkið upp um borð og á fiskislóðinni, sem veldur því, að útlendingar spyrja stöðugt: — Það er sama, hvað við búum skip okkar góðum tækjum, þið fiskið alltaf mest við Island og slys eru fátíðust hjá ykkur. SKÓLAGJALD ER EKKERT Eiras og að líkum lætur, er þarna ekkert skólagjaM. Nerni- eradur búa í svefnskákum og á tvegigja ára fresti fá þeir ein- keranisbúninga og tvisvar á ári vtemuföt. Yfte-hafniir, kuldaúlpur, nærföt og yfirieitt hvaðeina, sem uraglingarnir þurfa til sín, er þeim fengið í hendur. Það eru einar þrjár máltíðir á dag, og nemer.dur í æðri sjómarana- Skólan-uim fá 10 rúblrar á miéuniiði í vasapeninga, en í lægri sfeól- anum fá nemendurrair 6 rúMur. Skólarrair leggja til keranslu- bækurmair og stílabækur og þess háttar. Það er í bá-ðum skólumium vd séð fyrir raemenduim í frístund- um þeinra. Þeir hafa skóla- hljómsveitir, dansara og sön.gv- ara og margs konar skólalið í íþróttum, og þau vekja oft mikla athygii í Múrmansk. Stúderat- arnir í æðri skólaraum hafa kapplið í ekki færri en 14 más- miumandi íþróttagreiraum og 10 listgreina hópa. Báðir ekóiamir reka bréfa- námskeið og þar er hægt að lesa fleiri fög en í skóllumum sjálfum. Auk þess er hægt að fá sér- Framliald á bls. 24. Rússneska aðferðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.