Morgunblaðið - 27.02.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971
21
59
EINS og kunnugt er voru
tveir síðustu geirfug’larnir
drepnir í Eldey árið 1844.
Dr. Finnur Guðmundsson lét
blaðamönnum í té eftirfar-
andi frásögn um afdrif síð-
asta geirfuglsins, í sambandi
við söfnun til kaupa á upp
stoppuðum geirfugli,
sagt er frá á baksíðu.
Það var að kvöldlagi í
un júní 1844 (einhvern
anna frá 2.—5. júní),
amenn lögðu af stað
sem
byrj
dag-
að Hafn
á áttaer-
ingi út í Eldey. Formaður á
bátnum var Vilhjálmur Há
konarson í Kirkjuvogi, en
skipverjar voru alls 14. -—
Snemma næsta morgun komu
þeir undir Eldey. Nokkur
brimsúgur var við eyna, en
þrír menn komust þó klakk
laust upp á klettaflösina, þar
sem lendingin er. Þessir menn
voru Jón Brandsson, Sigurð-
ur ísleifsson og Ketill Ketils
son. Fjórði maðurinn, sem
átti að fara í land, þorði ekki
að stökkva upp á flösina, þeg
ar á átti að herða. Þessir
þrír menn héldu upp berg-
fláann við rætur klettanna,
komu þeir strax auga á tvo
geirfugla innan um svart-
fuglinn og lögðu þegar til
Geirfuglar. Myndin er frá safni í Tékkóslóvakíu. En sofn
keyptu seinustu uppstoppuðu eintökin sem til voru á milli-
stríðsárunum. Ilið eina sem vitað er um á frjálsum mark-
aði verður selt á uppboði í London á fimmtudag
Síðasti geirfuglinn
Frásögn a,f endalokum hans
atlögu við þá. Geirfuglarnir
gerðu enga tilrauh til að
veita þeim viðnám, en lögðu
strax á flótta fram með klett
unum ofan við fláann.
Þeir bátu höfuðin hátt og
héldu litlu vængjunum dá-
litið frá sér, en bar furðan
lega hratt yfir, svo að gang-
andi maður mátti hafa sig
allan við til að hafa við þeim.
Jóni tókst brátt að króa
annan fuglinn af og ná hon-
um, þegar hann var alveg að
komast út á blábrúnina á
klöppinni, þar sem nokkurra
faðma hátt þvernhípi var í
sjó niður. Ketill sneri þá við
upp fláann, þar sem fuglarn
ir höfðu fyrst verið. Þar sá
hann egg liggja á beru berg
inu, sem hann þekkti, að var
geirfuglsegg. Han.n tók egg-
ið upp, en þegar hann sá, að
það var brotið, lagði hann
það aftur niður á sama stað.
Óvíst er, hvort annað egg
hefur verið þar.
Allt þetta gekk fyrir sig á
svipstundu, og þeir félagarn
ir flýttu sér nú niður að bátn
irai', því brimið fór vaxandi.
Þeir sneru fugtana úr hális-
liðnum og köstuðu þeim út í
- Utboö
Framh. af bls. 2
isheiði niður Kamba að upphæð
64.362.726 kr. en þessir aðilar
bjóða auk þess 3% afslátt ef
tveimur tilboðum þeirra verður
tekið, en 3Vk% afsllást ef ölll-
um tilboðum þeirra verður tek-
ið. Næst lægsta tilboð í kafl-
ann kom frá Fitzpatrick og Þór
isós að upphæð 64.844.800 kr.,
en Verk h.f., Norðurverk h.f. og
Brún sendu tilboð að upphæð
83.525.600 kr. kr., en í kostnað-
aráætlun Vegagerðarinnar er ráð
gerður 64.166.180 kr. heildar-
kostnaður við þenman kafla.
Fyrirtækin Verk, Norðurverk
og Brún bjóða 9,5 milljón kr.
afslátt ef báðum tilboðum þeirra
í kaflana í Vesturlandsvegi verð
ur tekið, en 10,5 milljón kr. af-
slátt ef tilboðum þeirra í kafl-
ana frá rótum Hveradalabrekku
upp á miðja Hellisheiði og það-
an niður Kamba verður tekið.
Sigurður Jóhannsson vega-
bátinn, og Sigurður og Ket-
ill stukku síðan út í bátinn.
Jón, sem var maður við ald
ur, hikaði hins vegar við að
stökkva út í bátinn, og hót-
aði formaðurinn þá að
krækja í hann með krók-
stjakanum. Að lokum var
kastað til hans bandi, og var
hann dreginn út í bátinn í
gegnum brimið.
Veður fór nú versnandi,
en strax og þeir voru lausir
við brimsúginn við Eldey,
gekk þó allt að óskum, og
náðu þeir heim heilir á húfi.
Næsta dag lagði Vilhjálmur
af stað til Reykjavíkur með
fuglana, og var ætlun hans
að fara með þá til Carl F.
Siemsen, en leiðangur þeirra
Hafnamanna hafði verið far
inn að undirlagi hans. En á
leiðinni hitti hann Christian
Hansen í Hafnarfirði, og
keypti hann fuglana af Vil-
hjálmi fyrir 80 ríkisbanka-
dali. Hansen lét síðan Múll-
er apótekara í Reykjavik fá
fuglana. Hann lét hamtaka
þá, en setti skrokkana í vín-
anda, og eru þeir nú geymd-
ir í dýrafræðisafninu í Kaup
mannahöfn. Hins vegar er
málastjóri benti á að kostnað-
aráætlun Vegagerðarinnar væri
miðuð við verðlag í mai sl. en
tilboðin, sem bár.ust við núgild-
andi verðlag og væri því sam-
anburður á þeim nokkuð vill-
andi.
— Laos
Framh. af bls. 1
í henduir N-Víetnömuim, eins
og áður hafði verið haldið fram.
Til varnar á hæð 31 voru 450
suður-víetniamskir faUtolífaher-
ínenn, en um 2000 Norður-Víet-
uamar hafa setið uim hana. Suð-
ur-Víetnamarnir haía beðið mik-
lð afhroð, en barizt af miikiillli
hörku, og er gizkað á að Norður-
Víetnamar hafi misst uim þúsund
manns í umsátrinu, bæði íyrir
skothríð Suð'Ur-Víetnama og
bandarískra flutgvéla.
Um miðjan dag í dag (föstu-
dag) gerðu Norður-Víetnamar til
raum ti'l að binda enda á bardatg-
ana um hæð 31. Þeir voru búnir
ekki vitað með vissu, hvað af
hömunum varð.
Við eigum það fyrst og
fremst Englendingum að
þakka, að það sem hér hefur
verið sagt, og raunar margt
fleira í sambandi við enda-
iok geirfuglsins, hefur verið
varðveitt frá glötun. Þessir
menn voru prófessor Alfred
Nevvton í Cambridge óg John
Wolley. Þeir komu til íslands
árið 1858 og dvöldust í
Kirkjuvogi í Höfnum frá því
um 20. maí og fram í miðjan
júlí. Þeir ætluðu sér að kom
ast út í Eldey, en gaf aldrei,
og urðu því að hverfa aftur
til Englands við svo búið.
Hins vegar notuðu þeir (ím-
ann, meðan þeir dvöldust í
Höfnum, til þess að safna
fróðleik um geirfuglinn og
sögu hans hér á landi. Meðal
annars tóku þeir skýrslu af
öllum, sem tekið höfðu þátt
í Eideyjarförinni 1844, nema
tveimur, sem voru látnir. —
Auk þess söfnuðu þeir þar
talsverðu af geirfuglabeinum,
sem þeir fundu í rofabökk-
um við sjóinn og í öskuhaug
um. Prófessor Newton skrif-
aði síðan skýrslu um þessar
athuganir, og birtist hún í
Ibis, tímariti brezka fugla-
fræðingafélagsins, árið 1862.
að halda uppi látlausiri stórsikota-
hríð á herstöð Suður-Víetnama
þar í t,vo sólarhriniga, og sendu
þá sautján skriðdreka af rússn-
eslkri gerð til að reka endahnúit-
iinn á onrusituna. Fótgöngulið
fyigdi á eftir skriðdrekumum.
Suiðuir-Víetnamar eyðilögðu 5
sikriðdreikanma með eldflauiga-
byssum áður en fyllkingin rudd-
is>t inn í herbúðirnar og ofsalegt
návígi háfst millli fallhlífaher-
mannanna og fótgönguliða Norð-
ur-Víetn.ama, og urðu þeir síðar-
nefndu að hörfa undan. Banda-
rískar orruistuþyri'ur komu þá á
vettvang og réðust gegn skrið-
drekuniuim, sem lögðu á flótta.
Víða annars staðar í Laos, hef-
ur verið barizt af mikillli hörku,
em hvergi eins og á hæð 31. Er
nú suður-víetnamskt herlið á leið
þangað til aðstoðar verjendun-
uim.
Frá Kambódíu og Suður-Víet-
nam beraist þær fréttir að eininig
þar hafi silegið í harða bardaga,
en að árúsum Norðuir-Víetnaima
hafi hvarvetna verið hrundið.
Þú átt ekki um
neitt að velja“
Gomulka var rifinn upp úr
rúminu til þess að svipta
hann embætti, segir Aktuelt
Kaupmannahöfn, 26. febr.
NTB—
Kaupmannahafnarblaðið
Aktuelt birti í dag grein um
á hvern hátt Wladyslaw Gom-
idka, hinn fallni leiðtogi
Kommúnistaflokks Póllands,
hafi verið settur af. TJpplýs-
ingar þessar eru frá einum
fréttamanna blaðsins, sem er
nýkominn frá Póllandi.
„Þú átt ekki um neitt að
velja. Þú verður að koma
strax,“ sagði rödd i síma við
Gomulka laugardaginn 19.
desember sl., en hann vai’
staddur á heimili sínu í Var-
sjá í fyrsta sinn í heila viku.
Þá höfðu óeirðirnar i borgun-
um á Eyistrasaltsströndinni
staðið í marga sólarhringa.
Röddin í símanum, sem
leyfði sér að mæla svo við
hinn sterka mann Póllands og
flokksleiðtoga, var rödd Mi-
S-Afríka:
eczyslaw Moczar, fyrrum yf-
irmanns leynilögfeglunnar og
öryggislögreglunnar, sem öll
uim sfcóð ógn af.
Gomulka hlýddi ekki þess-"
um fyrirmælum, heldur lagð-
ist til svefns. Er tveimur bif
reiðum var ekið upp að húsi
hans og hemlað svo hvein
í, var flokksleiðtoginn i djúp
um svefni. Gomulka var tek-
inn og flut'tur fanginn og
svefndrukkinn til aðalstöðva
flokksins. Með sinn lögreglu-
manninn við hvora hlið var
honum vísað inn í hinn litla
fundarsal forsætisnefndar og
tilkynnt án viðhafnar að hann
hefði verið settuir af.
Það var ekki fyrr en sólar-
hrirtg síðar að fréttir hárust
um að Edward Gierek hefði
verið skipaður hinn nýi aðal-
ritari Kommúnistaflokksins,
að því er Aktuelt segir.
Biskupsmálinu
frestað enn
Jóhannesarborg, 26. febr.
— NTB. —
Réttarhöldiinuni yfir anglik-
anska. biskupmim í .lóltannesar-
borg, Gonville Ffrench-Beytagh,
var í dag frestað enn á ný. —
Ffrench-Beytagh bisknp, sem á-
kærður er fyrir brot á hinum
mjög svo hörðu- lögum um
kommúníska starfsemi í Suður-
Afríku, hafði aðeins setið í rétt-
arsalnum í eina mínútu eða svo,
er dómarinn varð við þeirri ósk
ákæruvaldsins um að málinu
yrði frestað til 28. maí nk.
Ákveðið var að trygginganfjár-
hæð biskups skyldi standa hin
sama og verið hefur, um 450 þús.
ís'tenzkar krónur.
Ákvörðunin um að fresta rétt-
arhöildun'Uin yfir hinum 59 ára
gaimila biskupi, sigldi í kjölfar
mikvl'la lögregliuaðgerða í stærri
bæjuim í Suður-Afríku í gær.
Öryggislögregten gerði þá hús-
leit í bústöðum presta og skrif-
stofum þeirra. Telja þeir, sem
með mál'um fyligjasit í Suður-
Afríku, að stjórn Vorsbers, for-
sætisráðhenra, sé nú staðráðin í
því að framkvsema miskuraniar-
l'ausar hreinsanir á öfiuim innan
ki"kjumm'ar, sem andsnúin eru
Utanríkisráðherra Kamtoódíu
skoraði í dag á Bandaríkin og
Su ð ur-Víetn am að gera innrás i
Norður-Víetnam. Hanm sagði að
lömgu væri auðséð að kommún-
istar fenigjust aldrei til að semja
uim frið, og eina leiðin til að ná
honuim væri að vinna hernaðar-
sigur á Norðuir-Víetnam.
Henry Kissinger, sérlegur ráð-
gjafi Nixons fonseta, sagði í sjón-
varpsviðtali, að ólíklegt væri að
ininirás yrði gerð í Norður-Víet-
nam eins og nú væri má’lium hátt
að. Benti hann mieðal annars á
hættuna á því að Kínverjar skær
ust þá í leikinn, og sagði að
bandarísikir hermenm gætu ekki
tékið þáfct í slíkri árás mema með
beinmi skipurn flrá forsetanum.
Kissinger sagði að þetta væri
nýstárleg hugmynd, Norðuir-
Víetnam hefði uim iaragit árabil
gert innrásiir í önmur lönd í Indó-
Kíma, og bara það að farið væri
að ræða þennan möguleika,
sýndi hverjar breytingar hefðu
orðið frá því Norður-Víetnamar
gátu farið þar uim að vi d.
aðskilmaðarsfcefn'u stj órn'arinmar
í kyniþáttamálum.
Ipswich
vann
EFTIRTALDIR leikir voru leikn
ir í enisku deildakeppninni í gær
kvöldi:
1. deild
Covenitry — Leeds 0:1
Ipswich — Manch. City 2:0
2. deild
Charlton — Oxford 2:0
Watford -— Middliesboro 1:0
Orient — Norwich 1:0
— Sjónvarps-
leikurinn
Framh. af bls. 30
land), Dempsey (frland), Cooke
(Skotland), Osgood (England)
og Bonetti (England), en tveir
þeir siðasttöldu leika ekki með
liðinu í dag. Bonetti er meidd-
ur, en Osgood er í leikbanni.
Af öðrum leikmönnum Chelsea
má nefna framherjana Hudson
og Hutchinson, en Hutchinson
er frægur fyrir innköst sín. —
Fyrirliði Chelsea er Ron Harr-
is, sem ýmist leikur í stöðu bak
varðar eða framvarðar. CHelsea
leikur í bláum peysum og blá-
um buxum með hvítri hliðar-
rönd.
Liðin, sem leika í dag, eru
þannig skipuð:
Stoke:
Chelsea:
1. Banks 1 Philips
2. Marsh 2. Hafris
3. Pejic 3. McCreadie
4. Jump 4. Hollins
5. Smith D. 5. Dempsey
6. Skeels 6. Webb
7. Halsegrave 7. Smethurst
8. Smith T. 8. Cooke
9. Conroy 9. Hutchinson
10. Bernard 10. Hudson
11. Burrows 11. Welleir
12. Lees 12. Boyie
Við skulum þá láta fara vel
um okkur fyrir framan sjón-
varpsskerminn og horfa á leik
Stoke City og Chelsea.
— R. L.