Morgunblaðið - 27.02.1971, Page 29

Morgunblaðið - 27.02.1971, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FERRÚAR 1»71 29 Laugardagur 27. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Hugrún skáldkona byrjar flutning á nýrri sögu sinni um Lottu. 9,30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón lei'kar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í vikuiokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar cand. mag. — Tónleikar. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Roger Wagner-kórinn syngur lög frá suðurríkjum Bandaríkjanna. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lífsviðhorf mitt Gísli Magnússon bóndi í Eyhild- arholti flytur erindi. 20,00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregðuir plöt- um á fóninn. 20,45 „Undur og ævintýri“, frásaga eftir Peter Freuchen Guðjón Guðjónsson íslenzkaði. Sigrún Guðjónsdóttir les. 21,15 Á léttum nótum Hubert Deuringer og félagar hans leika. 21.30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. M.a. mynd frá skíðakeppni í Sapp aro í Japan, þar sem Olympíu- leikarnir verða haldnir á næsta ári. (Eurovision) Umsjón Óraar Ragnarsson. 19,40 Hlé. 20,00 Fréttir Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. í mynd þessari er rakin saga þriggja ættliða í fjölskyldu nokk- urri, og sýnt hvernig vissir eigin- leikar, góðir og illir, ganga i arf frá kynslóð til kynslóðar. 23.35 Dagskrárlok. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Múmían Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Skautahátíð í Inzell Hátíðahöld, þar sem m.a. koma fram frægir skautadansarar frá ýmsum löndum. (Eurovision — Þýzka sjónvarpið) Þýðandi Björn Matthíasson. 22,00 Hold og blóð (Flesh and Blood) Brezk bíómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Poul Sheriff. Aðalhlutverk Richard Todd, Glynis Johns og Joan Greenwood. Góðar bækur Gamalt verð Afborgunarskilmálar BÓKA- MARKAÐURINN SILLA OG VALOA- HÚSINU ALFHEIMUM Leikhúskjallarinn Kvöldverður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. 'OPJtí' I KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Framhaldsaðalfundur Kaupmannasamtak- anna verður í Sigtúni í dag kl. 12.15. Kaupmenn eru hvattir til að mæta vel á fundinn. Skólolampinn L-9 frd Luxo n lœgra verði Landsins mesta Iampaúrval LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Keflavík — Suðurnes Skipti Cuð um hvíldardag? Föstudagur er tilbeiðsludagur Múhameðstrúarmanna; mestur hluti hins kristna heims tileinkar sér sunnudaginn; Sjöunda- dags Aðventistar og aðrir halda laugardaginn helgan. En hver eru fyrirmæli Guðs? Steinþór Þórðarson flytur erindi um þetta efni ! Safnaðar- heimilinu Blikabraut 2, Kefiavík sunnudaginn 28. febrúar kl. 5. Njótið tónlistar ! umsjá Árna Hólm. — Allir velkomnir. 22,00 Fréttir. 22.15 VeSurfregnir. I.est ur Passíusáima (18). 22,25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Laugardagur 27. febrúar 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 4 þáttur. Kennsluna, sem byggð er á frönsk- um kennslukvikmyndum og bók- inni „En francais" annast Vigdís Finnbogadóttir en henni til aðstoð ar er Gérard Vautey. 16,00 F.ndurtekið efni Á mannaveiðum Bandarísk mynd um uppruna mannsins og ýmsar kenningar þar að lútandi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Áður sýnd 18. janúar 1971. 16,50 Sigurður Björnsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen. Áður flutt 9. nóvember 1970. 17,30 Enska knattspyrnan Stoke City — Chelsea. Útsölustaðír: Höfn Homafirði: ísak Þorfinnsson Höfn. Keflavík: Verzl. Stapafell. Hafnarfirði: Verzl. Val Linnetsstíg 1. Reykjavík: Orri Hjaltason sími 16139. FERGUSON transistor sjónvarpstæki útsöluverð: 20” kr. 22.980.0Í 24” — 24.990.0Í BOKA MARKAÐUR BÓKSALAFÉLAGS ISLANDS, SILLA OG VALDAHÚSINU ÁtFHEIMUM. Fösludagur 26. febrúar fró kl. 9—22 Laugardagur 27. febrúar frá kl. 9—18 Sunnudagur 28. febrúar frá kl. 14—18 Mdnudagur 1. marz frá kl. 9—18 þriðjudagur 2. marz frá kl. 9—18 Miðvikudagur 3. marz frá kl. 9—18 Fimmtudagur 4. marz frá kl. 9—22 Fösfudagur 5. marz frá kt. 9—22 Laugardagur 6. marz frá kl. 9—18 Sunnudagur 7. marz frá kl. 14—18 GÓÐAR BÆKUR - GAMALT VERÐ. 18,20 Iþróttaþáttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.