Morgunblaðið - 27.02.1971, Side 32
' |RorcínnWní>i?)
DUGLVSmGDR
11^22480
LAUGARDAGUR 27. FEBRUAR 1971
l ESIfl
riua eru oxulþung ktonafkanir á vej >um
i iDGLEGD
Loðna:
10 þús. tonn
til Eyja 1 nótt
MWÁTÍU og þrjú skip höfðu í
gærkvöldi tilkynnt komu sína
með loðnu til Vestmannaeyja;
samtals um 10 þúsund tonn og
var Helga Guðmundsdóttir afla-
hæst með 440 tonn. Að sögn
fréttaritara Morgunblaðsins í
Vestmannaeyjum má búast við,
að þar verði allar þrær orðnar
fullar í kvöld.
Grintívíkingur var væntanJeg-
ur til Grindavíkur i nótt með á
fjórða hundrað tonn af ioðnu.
Til Eskifjarðar komu tveir
loðnubátar í gær: Jón Kjartans-
son með 250 tonn og Héðinn
með 210 tonn. Til Nesíkaupstað-
ar kom Magnús með 180 tonn.
Hekla í hringferð:
Síld til Siglufjarðar
og kjöt til Reykjavíkur
Horft á Reykjavík (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Loðna:
4000 tonn til Japan
— og útflutningsleyfi
fyrir 300 til viðbótar
STRANDFERÐASKIPIÐ Hekla
fór frá Reykjavík í gær í hring-
ferð austur um iand. Hekla fór
fullfermd, en á leiðinni iiggja
fyrir ýmsar vörur til flutnings
eftir því sem aðrar verða úr því
Sjómanna-
félagið
samþykkti
TRÚNAÐARRÁÐ Sjómannafé-
lags Reykjavíkur samþykkti í
fyrrakvöld bátakjarasamningana
og hafa þá sjö félög samþykkt
þá. Á sunnudaginn verður aðal-
fundur í Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar og sagði Jón Sigurðsson,
forseti Sjómannasambands ís-
iands, við Morgunblaðið í gær,
að hann byggist við, að þau fé-
lög, sem eftir eru, myndu halda
fund um samningana um helgina.
Samningarnir voru strax sam-
þykktir í Grindavík, Sandgerði,
Garði, Akranesi og Keflavík, þar
bæði hjá sjómannadeild og vél-
stjóradeild. Á sumnudaginn voru
samningarnir svo samþykktir í
Ólafsvík.
Yfirmenn
samþykktu
TALNINGU atkvæða í atkvæða
greiðslu yfirmanna á bátaflotan
um um samningana lauk í gær
kvöldi. Samningarnir voni sam
þykktir með 245 atkvæðum gegn
135; 15 seðlar voru auðir og ó-
gildir.
verið gerðir um sölu á 20.300
tannum af loðnumjöli og 7.200
tonnum af loðnulýsi, að því er
Sveinn Björnsson, fulltrúi í
viðskiptamálaráðuneytinu, tjáði
Morgunblaðinu í gær. Verðið er
heldur hærra, en var í fyrra; —
losaðar. Á Austfjörðum lestar
Hekla 1600 síldartunnur; þar af
nær 1500 á Breiðdalsvík og Stöðv
arfirði, til Sigló-verksmiðjunnar
á Siglufirði.
Um hundrað tonn af beitusíld
og loðnu lestar Hekla í Vest-
mannaeyjum og á Eskifirði og
flytur til Vestfjarða; til ísafjarð
ar, Súgandafjarðar, Þingeyrar,
Flateyrar og Táiknaf jarðar. Frá
Stöðvarfirði flytur skipið 10 tonn
at kjöti til Akureyrar og frá
Þingeyri 15 tonn af kjöti til
Reykjavikur.
Þá lestar strandferðaskipið
3—4000 tómar tunnur á Raufar-
höfn og flytur vestur og suður
til undirbúnings hrognkelsaveið-
anna; þar af fara um 1000 tunn-
ur til Hólmavíkur, Djúpavikur
og Norðurfjarðar.
NÆSTKOMANDI fimmtudag
verður boðinn upp hjá Sothby
í Lundúnum síðasti uppstoppaði
geirfuglinn, sem vitað er um á
almennum markaði í veröldinni.
Er búizt við að boðin verði í
hann 2Vz milljón króna. Til að
reyna að bjarga þessum fugli til
íslands, hafa Rotary klúbbarnir,
Lions klúbbamir og Kiwanis
klúbbamir beitt sér fyrir skyndi-
söfnun í samvinnu við Náttúru-
fræðistofnunina. En hér er að-
eins til beinagrind af geirfugli í
Náttúrufræðistofnuninni.
Söfnunm hefst í dag og þar
sem aðeins eru þrír virkir dagar
verðið á loðnumjöiinu er 27 til
28 shillingar á próteineiningu og
á lýsinu um 100 pund tonnið.
Viðskiptalöndin em þau sömu
og fyrr: Svíþjóð, Danmörk, Bret-
iand og Pólland.
Um áramótim 1969/70 höfðu
verið gerðir fyrirframsammingar
ISLENZKA umboðssalan hefur
gert samning um útflutning á
2000 tonniun af hraðfrystri loðnu
til Japans og sagði Bjarni Magn
ússon, forstjóri, Morgunblaðinu,
þar til henni verðutr að ijúka,
á miðmætti á miðvi'kudagsikvöld,
þá þurfa þeir sem áhuga hafa
að bregðast skjótt við. En sér-
fróður maður mun verða á upp-
boðimu á fimmtudag fyrir hönd
söfnumarimmiar.
Uppstoppaði geirfuglimm er úr
eigu Rabemis-Levetzau greifa, em
hamm hefur gengið í erfðir frá
Rabem lémsgreifa, sem kom til
fslands ásamt Mörk lögfræðimgi
1821. Fóru þeir út í Geirfugla-
sker á „fiskijakt" frá Keflavík
og komust í lífshættu í Geirfugla-
sker.i, en ferðirn var áramgurslaus,
því þeir sáu engan geirfugl. Dr.
um sölu á 12.300 tonnum af
loðnumjöli og 800 tommum af
loðnulýsi, en alls voru futt út
1970 — 29.776 tomn af loðnumjöli
og 5.742 tonm af loðmulýsi. Árið
1969 nam útflutmingurinm 26.697
tonmum af loðnumjöli og 7.086
tonmiuim af loðnuiýsi.
að flokkaskipting væri ruun hag
stæðari en var í fyrra og verð
hærra. Eins og Morgunblaðið hef
ur áður skýrt frá hafa Sölumið
stikJ hraðfrystihúsanna og S.Í.S.
Finmur Guðmundsson segir, að
næstu árin hafi verið drepmir 2
geiirfuglar á Eyrarbakka og 1—2
milli Garðskaiga og Keflavíkur
og mun Rabem hafa femigið eim-
hvem þeirra. Em geirfugl-ar voru
þá orðmiir ákaflega sjaldgæfir.
Hefur Fimmur haft sambamd við
vin siinm í British Museum, sem
hefur skoðað fuglinm og segir
hamm í góðu meðalástamdi miðað
við aðra geirfugla sem til eru í
söfnuim. Sjá grein um geirfugl-
inin á bls. 2.
Forstöðumenm söfnumiarimmar,
Ólafur Einiansson, umdæmisritari
Framhald á bls. 12
Níu um-
sækjendur
NÍU sóttu um stöðu bankastjóra
Alþýðubankans hf., en umsóknar-
frestur rann út á miðvikudags-
kvöld.
Hermann Guðmundsson, íor-
maður bamkaráðs, tjáði Morgun-
blaðinu, að nöfn umsækjend-
anna yrðu ekki birt, að ósk þeirra
sjálfra. Bankaráð Alþýðubank-
ans hf. kemur samam til fundar
í byrjun næstu viku, en hvort
frá ráðninigu bankastjórans verð-
ur gengið á þeim fumdi eða síðar,
kvað Hermann óvíst.
mú selt 2000 tonn af Ioðnu til
•lapan og Steinavör h.f. hefur
fengið útflutningsleyfi fyrir 300
tonnum af loðnu til Japan. f
fyrra voru samtals um 1000 tonn
af loðnu flutt út til Japan.
í fyrra var loðnan flokkuð í
þrjá flokka eftir því, hversu mik
ið af kvendýri með hrogn var í
hverjum flokki. Verðið á lægsta
flokknum var um 80 dollarar
tomnið en allt upp í 190 dollarar
fyrir tonmið i efsta flokknum.
Bjarni Magnússon sagði, að sam
kvæmt samningi Islemzku um-
boðssölunnar yrðu flokkarnir nú
fimm; 40—49%, 50—59%, 60—
69%, 70—79% og 80% og yfir.
Loðnunni verður pakkað í 8 kílóa
öskjur.
Margeir Sigurjónsson, frkvstj.
Steinavör h.f., sagði Morgumblað-
inu, að fyrirtækinu hefði borizt
beiðni frá Japan um útvegun á
300 tonnum af hraðfrystri loðnu.
Sagði hann útflutningsleyfi nú
fengið, en beðið er svars við verð
tilboðum. Margeir sagðist búast
við, að erfitt yrði að fá loðnuna,
en ef verðtilboðum verður tek-
ið, myndi hann leggja allt kapp
á, að af samningi yrði.
Gefa 100
þús- kr.
i VARLA var búið a<5 skýra frá
i skyndisöfnuninni vegna geir-
/ fuglsins i fréttaauka útvarps-
J ins í gærkvöldi, fyrr en sím-
\ inn hringdi hjá dr. Finni
i Guðmnndssyni og maður úr
l Kópavogi skýrði frá því að
/ þeir væru saman nokkrir
\ félagar og liefðu ákveð-
»ið að Ieggja fram 100 þús.
kr. — Þá liringdi annar og
sagðist vera búinn að safna
hjá fólki í kringum sig
nokkrum tugiim þúsunda.
t Frá þessu skýrði Finnur á
/fundi í Fuglaverndarfélagimi,
I sem hófst kl. 8.30.
Hærra verð:
20 þúsund tonn af loðnu
mjöli og 7 þúsund af lýsi
FYRIRFRAMSAMNINGAR hafa
Skyndisöfnun til kaupa
á geirfuglinum í London
Síðasta einkatakið boöið upp á fimmtudag