Morgunblaðið - 11.03.1971, Síða 1
32 SIÐU'R
58. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins
ElTtBEKKINGAR hafa nnd-
anfarin ár nnnið að hafnar-
gerð, svo sem áður hefur ver
ið getið í Mbl. Er ljósniynd-
ari Mbl. Ól. K. M. flaug yfir
loðnuveiðisvæðin í fyrradag
tók hann þessa mynd af höfn
inni og hafnargarðinum, sem
nú er 270 metra langur, en
á eftir að lengjast um nær
170 nietra. Framkvæmdir þess
ar hafa til þessa kostað um
46 milljónir króna. I»ar geta
um 100 rúmlesta skip athafn-
að sig, en þegar innsigiing iief
ur verið lagfærð, geta um 300
rúmlesta skip athafnað sig
þar. Hafnarframkvæmdin er
ein af 5 mestu hafnarfram-
kvæmdum á landinu nú.
„Þ»ad verður að kosta ríkið
að gef a eigur annarra“
— sagði lögmaður Árnasafns í málflutningi sínum
í handritamálinu fyrir Hæstarétti Danmerkur
Kaupmanniahöfn, 10. marz.
Frá fréttaritara Mbl.
Gunnari Rytgaard.
„ÞAU skuldaskipti, sem taka
á ákvörðun um í þessu rétt-
armiáli, eru algjörlega dönsk
sku!ldaskipti,“ sagði H. G.
Carlsen, landsréttarlögmaður,
er hann hóf máltflutning sinn
fyrir Hasstarétti Danmerkur
í handritamálinu, sem nú er
í anmað sdnn komið fyrir
Hæsitarétt. Carlsen er mál-
flutningsmaður stjórnar Árna
Brezkir
hermenn
skotnir
BREZKA herstjórnln í Belfast
skýrði frá því í dag að þrir her-
menn hefðu fundizt skotnir til
bana i útjaðri borgarinnar. Að-
stæður bentu til þess að um
hreinar aftökur hefði verið að
ræða.
Hermennirnir þrír fnndust
1 skurði skammt frá krá nokk-
mjtí. Þeir voru 18—20 ára
garnlir.
safnis, og hann lagði í upphafi
máls síns áherzlu á það, að
engu af því, sem hann segði
í málflutningi sínum, væri
beint gegn ísdandi. 13 af 15
dóm-urum Hæstaréttar kve6a
upp dóm í málinu.
Hæstiréttur komst að þeirri
niðurstöðu 1966 að afhending
íslenzku handritanna væri eign-
arnám gagnvart Árnasafni. ISÍú á
rétturinn að taka afstöðu til
þess, hvort Árnasafni beri að fá
skaðabætur frá danska ríkinu
vegna eignarnámsins. í>etta atr-
iði handritamálsins kom fyrir
Eystri-landsrétt, sem komst að
þeirri niðurstöðu 13. marz 1970
að ekki bæri að greiða skaða-
bætur.
Áheyrendapallar í stærsta sal
Hæstaréttar voru þéttskipaðir í
morgun er málflutningur hófst.
Meðal áheyrenda voru Sigurður
Bjarnason, sendiherra, Gunnar
Björnsson, ræðismaður, Ghristi-
an Westergaard Nielsen, prófess
or, formaður stjórnar Árna-
safns, ásamt fyrrverandi ráð-
herrum, þeim Viggo Starcke og
K. Axel Nielsen.
Réttarforseti er Aage Loren-
zen, og meðdómendurnir 12 eru
dr. jur. Jörgen Trolle, Hermann
T.F. Gjerulff, Theodor Petersen,
Spleth H. Tamm, A. Blom And-
ersen, H.A. Sörensen, E. Vetli,
dr. jur. C. Le Maire, H. C.
Schaumburg, og F. Höyerup.
Með einni undantekningu er
hér um sömu dómara að ræða og
dæmdu málið 1966. Höyerup dóm
ari hefur síðan tekið við af Bo-
dil Dybdal. Dómararnir Mogens
Hvidt og Helga Pedersen hafa
áðuir á eiinin eða armain háitt haft
afskipti af handritamálinu og
skipa því ekki dóminn nú. Helga
Pedersen greiddi sem þingmaður
atkvæði með þvf, að afhenda Is-
landi handritin og Mogens
Hvidt var ritari nefndar þeirr-
ar, sem starfaði vegna íslenzku
handritanna frá 1947 til 1951.
RÆÐA LÖGMANNS
ÁRNASAFNS
H. C. CainlSen, landsréttardóm-
Framhald á bls. 3.
í Kína
TÓKÍÓ 10. iwarz — AP.
i sameiginlegri fréttatilkynningu
frá Peking og Ilanoi, sem gefin
var út í dag, segir að Kína muni
veita Norður-Víetnam alla þá
aðstoð, sem landið kunni að
þarfnast, ef Bandaríkin „haldi
áfram útbreiðslu stríðsins í
Indó-Kína“. Tilkynningin var gef
in út í tilefni heimsóknar Chou
En Lais, forsætisráðherra Kína,
til Norður-Víetnams.
í tiTkyronki'guinini segir að kin-
verska þjóðin sé staðráðin í að
veita Norður-Víetniam al'la hjáCp
sem n'auðsynleg verði, og muini
e'kki hikia við neiinar fóriniir í þvi
Skynii. Saigt er að hernaðair'að-
gerðir Suðuir-Víetnams í Laos,
séu bein ógnum við Norður-
Víetnam og þá um leið Kim-
verska allþýðulýðveldið.
í>á eru og í íréttat i'ikyrnn ing-
Framhaid á bls. 23.
Noregur:
Nýja stjórnin kynnt
um eða eftir helgi
Mikil ólga vegna misheppnaðrar tilraunar
Bondeviks til stjórnarmyndunar
Osiló, 10. marz. — NTB
TRYGVE Bratteli, sagði á blaða-
niannafundi i dag, að loknnni
fundi sínuni með Ólafi konungi,
að hann gerði ráð fyrir að sam-
setning stjórnar hans yrði kunn-
gerð á mánudag, eða jafnvel
fyrir helgi. Boðaðir hefðu verið
fundir i landstjórn og þing-
flokki Verkaniannaflokksins á
föstudag og laugardag, og yrði
gert út um málið á þeim fund-
um.
BratteQi sagði að harrn gæti
eklki tspáð mákvæmaega um hve-
nær sitetfmuskrá nýju stjórnar-
imnar niyndi liggja fyrir, en
hann vonaðist ti!l að þess yrði
ekki langt að biða. Aðspurður
um EBE og önimur hedztu mál
sem stjómin fær við að gliima,
saigði hamn að hanm vildi ekk-
ert um þau segja að svo kommiu,
þar sem hamn gæti e'kki talað
fyrir hönd ómyndaðrar ríkis-
stjórnar. Hann kvaðst voma að
atlir stjórnmál'aflokkar samein-
uðust nm að reyna að ieysa
vandiamálin án tiilits til flokiks-
haigsmuna.
Stjóm Bratteiis verður minni-
hliutastjóm, og Bi-atteii kvaðst
gera sér mjög ljósia grein fyriir
þeirri staðreynd. Stjóm hans
gæti fallið hvenær sem væri, en
hanm treysti þvi að Veirikamanna
flokkurinn myndi standa sig
vel.
Geysiiogar umræður og deil-
ur hafa orðið um misheppnaðá
tilraun Kjefls Bondeviks, tll að
mymda nýja rikisstjóm. Nokikiur
blaðanna ráku upp hreinasta
stríðsöskur, og garnirnar hafa
verið raiktar úr leiðtogum floíkk-
Framhald á bls. 23.