Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 6

Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 6
6 MORGTINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971 HÚSMÆÐUR Stórko«tleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, titbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. MÁLMAR Afla brotamátma nema járn, kaupir allra hæsta verði ARINCO, Skúlagötu 55, sím- ar 12806 og 33821. GET BÆTT VIÐ MIG bólstrun fyrir páska. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16, (bíTskúr). Agnar Ivars. Heimasími í hádegi og á kvöidin 14213. ÓSKA EFTIR BAT á leigu. Ekki stærri en 15 rúmiestir. Tilb. sendist í póst hólf 4, Akranesi. FROSKMANNABÚNINGUR til sölu ásamt lunga, tveim- ur kútum, stærri gerð, blöðk um, belti og gleraugum. — Uppl. í síma 93-1802, Akra- nesi. MÚRARI ÓSKAST Múrara vantar tH að annast múrhúðun á einbýliishúsi í Garðahreppi. Tilboð óskast sent Mbl. merkt „6898." TAUNUS '60 fólksbifreið, ógangfær, ti'l söfu. Upplýsingar í síma 41928. BANDSÖG Vi'ljum leigja eða kaupa litla bandsög. Upplýsingar í síma 50520 eða 50168. BAKARI ÓSKAST Dugfegur bakari óskast strax í bakari Jóns Símonarsonar hf, Braeðraborgarstíg 16 — sími 12273. TIL SÖLU á hagstæðu verði: Nýtt, gott píanó, mjög fallegur pólerað- ur hnotukassi. Uppl. í síma 42559 eftir kl. 5. BARNGÓÐ KONA óskasit frá 1. júní nk. til að gæta 1 árs barns al'lan dag- inn og 5 ára barns háffan daginn. Uppl. í síma 25407. ÓSKA EFTIR að kaupa vel með farinn riffil, cal. 22. Upptýsingar í síma 32908. BYGGINGAVERKAMENN Vantar byggingaverkamenn strax. Upplýsingar f síma 25170 mdli kt. 5 og 7. Miðás sf. STÚLKA ÓSKAST strax tH afgreiðslustarfa þrjá daga í viku. Upplýsingar í srma 21837 milli kl. 5—7. TIL SÖLU Rafha eldavélasett. Upplýs- ingar í síma 81380. Á bókamarkaðunum Þótt stærsta bókamarkaði Bóksalafélagsins, sem Iialdinn var I nýja SiIIa og Valda húsinu við Álfheima, sé því miður lokið, sakar ekld að minna á bækurnar, þær lifa áreiðanlega i land- inu fram að næsta markaði. Og myndir þessar að ofan voru einmitt teknar af ungum stúlkum að ldkja á bókaúrvalið þar inn frá á dögunum. Mætti það verða islenzkum skáldum og rithöf- undum hvatning til frekari dáða, að minna á gömlu sannindin: „ef æskan vill rétta þér örvandi hönd, þá ertu á framtíðarvegi." Uppgangstíð (Lag: Við kynntumst fyrst I Keflavík o.s.frv.) Að undanfömu veðurblíðan indæl hefur þótt —, sem allra bezta tíðarfar á vorin. Nú vaskir, ungir bátasjómenn vinna dag og nótt og vissulega telja ekki sporin. Nú moka þeir upp loðnunni og mata krókinn sinn, þvi magnið skiptir fleiri 1000 lestum. En ilmurinn frá bræðslunni er orðinn vinur minn —, er einn af mínum daglegustu gestum. Nú iðnaðurinn hefur þróazt eins og vænta má, þvi uppgangstíð er nú í voru landi — og ekki má því vinstri stjórnin aftur tökum ná á innanrikismálaráðastandi. (Ort 7. marz 1971). S. Þorvaldsson, Keflavík DAGBÓK Ég vil koma með máttarverk Herrans Drottins, ég vil boða rétt Iæti þitt einungis. (Sálm 71.16). I dag er fimmtudagur 11. marz, og er það 70. dagur ársins 1971. Eftir lifa 295 dagar. Árdegisháflæði kL 6.24. (tJr fslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Næturlæknir í Keflavík 6. og 7.3. Kjartan Ólafsson. 8.3. Ambjörn Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er I Tjarnargötu 3c frá kl. 6-7 e.h. Simi 16373. . Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÁ NÆST BEZTI Arngrtmur skólastjóri á.Núpi var á ferð í Þingeyjarsýslum síö- astliðið sumar. Þá sprakk dekk á bilnum hans, og hugðist hann fá það viðgert. Ekki gekk það vel, en honum var sagt, að hann gæti fengið aðgang að verkstæði og viðgerðartækjum, ef hann vildi vinna verkið sjálfur. Þáði hann það. Þegar hann var að dæla lofti í það, vantaði vindmæli, og inn kom strax einn Þing- eyingur og sagði: „Heyrðu, ég er hér með loftmæli, gjörðu svo vel.“ Á hæla hans kom annar og sagði: „Góði bezti, notaðu heldur minn, hann er betri." Sá þriðji kom og bætti um betur og sagði: „Arngrimur, minn loftmælir er miklu beztur, notaðu heldur hann.“ Þá brást Arngrími þolinmæðin, stóð upp og sagði: „Það hafði ég heyrt áður, að mikið loft væri í Þingeyingum, en að þeir gengju með vindmæla allir saman upp á vasann, vissi ég ekki.“ ÁHEIT OG GJAFIR Tll fólksins sem brann hjá afh mbl. F.G. 500, N.N. 1.000, N.N. 200, B.V. 200, Guðmunda og Lea 500, B.B. 500, Jón Vigfússon frá Brúnum 1.000, N.N. 500 Á.M. 2000, D.J. 500, I.E. 1.000, R.G. 100 G. 100, Nokkrir félagar á skrifstofu I.M.S.I. 1.000, ómerkt 300, D.I. 500, J.Á. 500, B.S. 500, T.V. 200, N.N. 500, M. 500 N.N. 500, Sigr. Gestsd. 500, H.G. og E.K. 1.000, Þ. og V. 1.000, Sigr. Þorleifsd. 1.000, A.K. 100, ómerkt 200, N.N. 500, G.J. 1.000, Þ. og V. 1.000, Björn Guðmunds son Isaf. 10.000. Blöð og tímarit Frjáls verzlun, 2. tbl. 31. árg., febrúar 1971 er nýkomið út og hefur borizt blaðinu. Efni blaðs ins er afar fjölbreytt og riku- lega er það skreytt myndum. Á forsíðu er mynd af Óskari Jó- hannssyni, kaupmanni, en við hann birtist langt viðtal í blað- inu. Af öðru efni má helzt nefna: Fréttir af innlendri verzl un og viðskiptum, sem skiptist í fjölmarga undirkafla. Keflavik: Ein byggingarlóð til! Grein um beztu dagblöð í heiminum. Ýms ar forvitnilegar smáfréttir víða að úr heiminum, sem of langt yrði upp að telja allar. Niðurgreiðsl- ur eru varhugaverðar, grein eftir Pétur Eiriksson, hagfræð- ing. Byggðaþróun eftir ritstjór- ann Herbert Guðmundsson. 1 greinaflokknum Hugmyndir er rætt um hugmynd um hveiti- myllu, fóðurmyllu og kom- forðabúr. Útflutningsmiðstöð stofnuð í stað Útflutningsskrif- stofu FÍI. Óskar Jóhannesson kaupmaður er kynntur með við- tali í greinaflokknum: Samtíðar menn. Paradís er ekki á næstu grösum, grein frá Austur- Evrópu. Grein um reykjarpípur á markaðnum, og rafknúin heim ilistæki. 1 þætti sem nefnist Um heima og geima er m.a. birt mýnd af sérstæðri skrifstofu Gunnars Þorleifssonar forstjóra Félagsbókbandsins og bókaút- gáfunnar Hildar. Ritstjórnar- greinin: Mengun og sálarháski sumra manna. Blaðið er eins og áður segir geysilega fjölbreytt og prentað á góðan pappír. Rit stjóri þess er Herbert Guð- mundsson. VÍSUKORN Kostagripur, Skjóna. Stjórnmálanna ströng var leið, steytti á margri trjónu. ’í leiðangrinum lengst hann reið Löngu-mýrar Skjónu. Manns og hryssu magnað fjör, mæddi ei vegur þungur, fóru þau sem flygi ör Framsóknar um klungur. St. D. FRÉTTIR Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund 11. marz kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Spil- að verður bingó. Múmínálfarnir eignast herragarð ---------Eftir Lars Janson Múmínpabbinn: Ég held ég bregði mér niður í sum arbústaðinn og hvíli mig pinustund. Snabbi: Ef þér eruð að Ieita að verkefni, þá þarf að binda upp eplatrén. Múmínpabbinn: Binda upp eplatrén? Býst hann við hverfilvindi ?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.