Morgunblaðið - 11.03.1971, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUI>AGUR 11. MARZ 19T1
Frú Leena Davis og frú Kristín Guðmundsdóttir rýna í um-
sóknir. Að baki þeirra stendur Ingólfur Guð^randsson. —
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Vökublað um hjóna-
garða og landhelgismál
Útvegar unglingum
starf og náms-
dvöl erlendis
CrT er komið fyrsta tölublað
þessa árgangs af Vöku, biaði lýð
ræðissinnaðra stúdenta en að-
standendur þess eru Pétur J.
Eiríksson, Ingibjörg Rafuar og
Spilað um
Mallorcaferð
SNEMMA í vetur ákvað Ung-
mennafélag Austur-Húnvetninga
að efna til þriggja skemmti-
fcvölda þar sem spiluð yrði fé-
lagsvist og dansað á eftir. Ákveð-
ð var að veita tvenn verðlaun
eftir hvert kvöld, þeirri konu og
fceim karli sem flesta slagi tóku
á hverju kvöldi. Aðalverðlaun
keppninnar, sem er Sunnuferð
til Mallorca að verðmæti 25 þús-
Und kr. hlýtur hins vegar sá eða
sú, sem flesta slagi tekur á einu
kvötdi.
Nú hefiur verið spiiað tvisvar
•inn'uim ag sá sem tekið hefur
flesta ál'atgi á þeim 'ikemmbunum
er Hafllbjörn Kriistj ánssan, sem
tók 188 slagi, en sá sem hlaut
eæstfies'ta Slagi, fékk 186. Síð-
esta Skemmtunin veröur í Fé-
lagShe-iim iii ítvu á Blönduósi laiug-
undagskvöldið 20. miairz nk. Þar
verða aðalverðlaiuin keppninniar
ufhenlt. Hver þaiu hlýtiuir fer eftir
því hvað sá sem fiesita slagi tek-
ur þar fær miarga. Fái hainn
fleiri en 188 sflagi, hlýtuir haran
ferðiina ti.1 Ma/lirorca annars fær
HaMibjönn ferðmia. Góð aðsókn
befuir verið að Skemmtiuínuiniuin,
©n hljómsvei'tin Ósmenn leikur
að loki.nini keppninn i.
Jónas Ragnarsson, ásamt öðrum
eins og segir í blaðinu.
ítarleg grein er í blaðinu um
hjónagarða og er höfundur
hennar Jón Magnússon, stud.
jur. Inngangsorð rítar Pétur J.
Eiríksson. Þá er fjallað um
landhelgismálið. Rakinn er í
stuttu máli gangur þess frá
1901—1964 og sagt frá almenn-
um félagsfundi í Vöku um mál
ið. Ennfremur er birt ályktun
stjórnar Vöku, félags lýðræðis
sinnaðra stúdenta um landhelgis
málið, þar sem skorað er á rík
isstjórnina og Alþingi að beita
öilum tiltækum aðgerðum til að
færa hið fyrsta út fiskveiðilög
sögu íslands í 50 mílur. Loks er
sagt frá aðalfundi Vöku og fundi
í Háskólanum um Kínamálið.
Á FUNDI Lögfræðingafélags ís-
lands í kvöld (fimmtudagskvöld)
verður fundarefnið útreikningar
bóta vegna lífs- og likams-
tjóns. Frummælandi verður Þór-
ir Bergsson, tryggingafræðingur,
en hann hefur annaít fjölda
þeirra bótaútreikninga, seni
stuðzt hefur verið við í bóta-
málum vegna lífs- ©ða líkams-
tjóns, síðustu árin.
Fnuimmælaindi raun fyrst vilkja
að rtotkum á dáraair- og starfs-
oi'ku'likuim við útreikniimg verð-
mætia framtíðartaps. Síðan fjafll-
„AUÐVITAD þarf að vanda til
þeirra staða, sem við sendum is
lenzka unglinga til vinnu og
náms í öðrum löndum, en á hitt
má líka lita, að þau verða að
vinna, skila sínu starfi, ef þau
eru ráðin til vinnunnar. Við send
um engan ungling héðan, nema
hann geti skilað vottorði um, að
hann sé heiðarlegur og reglu-
samur“, sagði Ingólfur Guð-
brandsson í Útsýn, þegar við
ræddum við hann í gær og frú
Leenu Davis frá Bketlandi, sem
hingað er komin til að aðstoða
við að koma unglingum o. fl. til
vinnu erlendis hluta úr sumri.
Frú Leena Davis stofnaði fyr
ir 10 árum fyrirtækið Intemati
onal Students Services og á það
ein. „Ég er finnsk að ættemi“,
sagði frá Leena, „og þess vegna
var það eðlilegt, að fyrstu ungl-
ingarnir, sem ég fékk til vinnu
í Bretlandi væru frá Finnlandi,
en ekki hafði árið liðið, þegar
ungmenni frá mörgum öðrum
löndum bættust í hópinn, og nú
er svo komið, að þar starfa og
nema unglingar frá flestum Evr
ópulöndum. Auðvitað varð ég í
fyrstu að leita til væntanlegra
atvinnurekenda unglinganna, en
nú er s-vo komið, að þeir leita
til mín. Ferðaskrifstofan Útsýn
hefur umboð fyrir mig á íslandi
og hefur sýnt máli þessu sér-
staka ræktarsemi, og auk þess
verið svo heppin, að fá til sín
sem milligöngumann, frú Krist
inu Guðmundsdóttur, innanhúss
arkitekt, en til hennar geta ungl
ingarnir snúið sér um allar upp
lýsingar, og eru þar í góðum
höndum“.
„Og rúsínan í pylsuendanum
er svo sú“, skaut Ingólfur Guð
brandsson inn í samtalið „að í
kvöld, fimmtudag, kl. 8,30, hefst
kynningarfundur fyrir foreldra
og unglinga, sem áhuga hafa á
þessu. Þar flytur frú Leena Dav
is ávarp, sýnd verður kvikmynd
og málin rædd, en síðan er opið
hús, og dansað til kl. 1“.
„Hefur verið slæm reynsla af
þessum ferðum unglinga í önn-
ur lönd, Ingólfur?“
„Nei, síður en svo. Ég hef af-
ar góða reynslu af þessu sjálfi^r
vegna þess, að ég hef fylgt þeim
ar hann um áhrif vaxta á áætkun
vininiuteikiraa og vinirauitekjutaps.
Þá muin hamn víkja að þeiim lið-
um, sem komið geta til frádrátt-
ar bótakröfum, m. ia. vegnia hag-
ræðia við eiragreiðsil-u, gpeiðsflraa
úr lífeyrissjóðum og vegna skatt-
frelsis bóta. Að lokram ræðir
hanai um áhrif verðþenslu á
bótatfjártiæð.
Eftir ræðu fruimmælanda verða
frj áiisar 'umræður að venju.
Fumriuriinra verðwr haldiim í
Átthaigasall Hótel Sögu og hefst
kl. 20.39.
heim og heiman, og prúðára I
fólki hef ég ekki kynnzt, eng-
inn hávaði, engiran ruðningur, |
SÍMAR 21150-21370
Ný söluskrá alla daga
I Vesturborginni
óskast 5 herb. ibúð, helzt önn-
ur með öllu sér í skiptum
fyrir nýlegt raðhús í Vestur-
borginni.
Skipti
Höfum á skrá fjölmargar eign-
tr, sem eru mjög hentugar
í skiptum.
Sér hœðir
óskast í skiptum t. d. fyrir
raðhús: i Heimunum. í Vest-
urborginni, í Fossvoginum.
Höfum ennfremur stór einbýl-
ishús og góðar hæðir í Kópa-
vogi, sem eru til sölu í skipt-
um fyrir íbúðir í-borginni.
/ Hlíðunum
Góð kjaWaraíbúð, sérbitaveita
og sérinngangur. Góð kjör.
Raðhús
Við Hrauntungu, 125x75 fm, nýtt
og glæsitegt.
Lyngbrekku, endaraðhús, 75x2
fm, mjög gott.
Einbýlishús, 140 fm, i Mosfeíls-
sveit, mjög gott.
f Fossvogí raðhús, 130x2 fm,
nýtt og glæsilegt.
Komið og skoðið
AIMENNA
fáSTEIGHflsTnjl
pHQARGATft 9 SIMftR 21150-215 J
(búðir óskast
HflfDM KAUPMR
að 2ja herbergja íbúðum. Útb.
700—800 þ. kr.
HðfUM KAUPfliUR
að 3ja herbergja íbúðum. Útb.
900 þ. kr.
að 4ra—5 herb. íbúðum. Útb.
frá einni milljón upp í 1200 þ. kr.
HflfUM KAÖPEIUR
að sérhæðum með útb. 1200—
1500 þ. kr.
HðfUM KAUPENDUR
Lögfræðingafélagið
— f jallar um bætur vegna
lífs- og líkamstjóns
' Gaf kvikmynd
AÐALFUNDUR Féflags bitfreiða-
■miða vair haldinra í Hótefl Sögu
1. miarz RÍðastiiðmn. Þar færði
Giunnar Björrasson, heiðuirsiféi'agi
féÞagsinis, félaginu að gjöf kviik-
rrtynd, sem hann hafði tekið uim
þróura bifreiðasrníði á íslaradi.
Eftirtaldi.r mienn voru kosnir í
dtjórra: ÁsvaidUT Andrésson, for-
tnaður; Maignús Gísflason, vara-
foramaður; Eiríkur Ólafsson, gjald
fceri; Hrafinkell Þórðarson, ritari,
og Jóhannes Eiíasson, vararitarii.
Barningur
- heitir blað menntaskólanema
BARNINGUR, heitir málgagn
Landssamband ísl. menntaskóla
ntnu, sem nýlega er komið út.
Þar er ávarp frá ritstjórn Barn
ings en ábyrgðarmaður er Jón
Sveinsson og ritnefnd skipa:
Gísli Ág. Gunnlaugsson, Jón
Ingimarsson, Þórarinn Þórarins-
son og Þórður Jónsson.
Blað þetta er fjölbreytt að
efni. Viðtöl eru við fjármálaráð
herra, menntamálaráðherra,
Magnús Kjartansson og rektor-
ar menntaskólanria svara spurn
ingum blaðsins. Þá eru fjölmarg
ar greinar eftir menntaskóla-
nema sjálfa. Blað þetta er hið
myndarlegasta að öllum bún-
ingi.
á skrá hjá okkur að öNum
stærðum íbúða, raðhús og eín-
býtishúsa. Útborgun frá 250 þ.
upp í 2,5 miMjónír.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnl Gamla Bíói sím nno
HEIMASfMA*
GÍSI.t ÓLAFSSON »im
ARN VK SIGUKOSSON JSM9.
_________________
engin óregla. Við leigjum þotu
Flugfélags íslands tii að lækka
fargjöldin. Ég vil leggja áherzla
á, að héðan verða eingöngu send
ir reglusamir unglingar, 18 ára
og eldri, og því aðeina að viS
vitum, hvert þeir verða sendir.
Að lokum þetta: Unglingarnír
verða að gera sér strax grein
fyrir því, að þeir verða að vinraa
og ég held ekki að íslenzkum
unglingum verði skotaskuld úr
að standa við það loforð, og þá
fer allt vel“.
FASTEIGNA OG
VERÐBRÉFASALA
Austurstræti 18
SÍMI 22 3 20
8 23-30
Til sölu
2ja herb. 70 fm jarðhæð við
Hverftsgötu.
3ja herb. risbúð við MáfahJið.
3ja herb. kjallaraíbúð við Átf-
heima.
4ra herb. risíbúð við Hófgerði,
bílskúr fylgir.
FASTEIGNA & LÖGFRÆDISTOFA
EIGNIR
llAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVER1)
SÍMI 82330
Heimasimi 85556.
Fasteignasaliin
Eiriksgötn 19
Til sölu
6 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Sólheima.
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ.
4ra herb. ibúð 1 Vesrturbæ.
2ja herb vönduð búð í Vesturbæ.
Einstaklingsíbúð við Njáfsgötu.
I Kópavogi
Einbýlrshús í Austurbænum.
Mjög faHegt útsýni.
I Carðahreppi
fokhelt einbýlishús.
Þvottahúsavélar
í mjög góðu ástandi tíl sölu.
Fosteignasalan
Eiríksgötn 19
— Sími 16260 —
Jón Þórhallsson söhistjóri,
heimasími 25847.
Hörður Einarsson hcH.
Óttar Yngvason hdl.