Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 10

Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971 Hægt að útiloka mengunarhættu - frá olíuhreinsunarstöðvum Upplýsingar á Alþingi Ný mál FRUMVARP ríkisstjórarinn- ar um stofnun undirbúnings- félags til þess að athuga um rekstur olíuhreinsimarstöðv- ar á íslandi var til 2. umræðu f GÆR samþykkti efri deild að vísa til ríkisstjórnarinnar frumvarpi þeirra Jóns Þor- steinssonar og Jóns Ármanns Héðinssonar um hlutdeild starfsmanna í stjóm atvinnu- fyrirtækja. f frumvarpi þessu er lagt til, að starfsmenn meiri háttar atvinnufyrir- tækja öðlist rétt til að kjósa einn mann úr sínum hópi í stjórn fyrirtækjanna. Jón Ármann Héðinsson mselti fyirir rueifndaráliti um frutmvarp- ið, en þar kemur fram, að um- sögn ASÍ hafur verið jákvæð etn Vakin athyglii á, að hliðstætt mál sé í athuigtun og sagt er frá athug un á sam'starfsnefndum. Svipað sjónarmið kemuir fram hjá SÍS, en afstaða stjórtnar Vinnuveit- endasambandsins er nieifcvæð. RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins, sem felur í sér veigamiklar breytingar frá gildandi lögum. Er frum- varp þetta samið af nefnd, sem skipuð var upphaflega á árinu 1967. í greinargerð er talið að megintilgangur frumvarpsins sé tvíþættur: # Að ríkið geti tryggt sér hina hæfustu starfsitorafta til að ieysa af hendi þau mi'kil- vægu störf, sem stjómsýsl- unni er ætlað að leysa af hendi tdil að framkvæma þá stefnu, sem Alþimgi og ríkis- stjóm marka á hverjum tima, jafn'framt þvi, sem líkiniu sé gert mögulegt að losma við úr þjónustu simni starfsmenn, sem ekki reyn- aist dugamdi í starfi. • Að glögg stefna sé mörkuð, þanmig að átoveðnar, Ijósar reglur gildi um skipti rikis- inis og starfsmanma þeas, svo að eims ljóist sé og kostur er, hvers atarfsmenmimir geta í öltum greinum torafizt af ríkimu á þessu sviði og hvers ríkið getur krafizt af þeim og ágreinimigur þurfi þá ekld að ríaa eða óvissa að rfkja um réttarstöðu ríkisims sem í neðri deild Alþingis í gær. Af því tilefni skýrði Jóhann Hafstein, forsætis- og iðnað- arráðherra frá því, að iðnað- arráðuneytið hefði aflað sér Með hliðsjón af því að athugun fer nú fram hjá aðilúm vinnu- markaðarins á þesssum málum leggur niefndin til að málinu verði vísað til ríkisstjómarinmar. Jón Þorsteinsson, Steingrímur Hermannsson og Ólafur Jóhann- esson tóku einnig til máls og hinm síðastnefndi sagðd augljóst, að þinigmeirihluti væri fyrir írunwarpiniu, en hims vegar gæti hann ved felflt sig við þessa miálls- mleðferð nú, en hann legði þann skilninig i þessa tiliögu, að máiTið yrði tekið til alvarle'grar athuig- unar hjá ríkisstjómimni. Jón Ármann Héðinsson kvaðst hafa sama skilning á afgreiðslu málsins og síðasti ræðumaður og minmiti á, að Jóhann Hafstein hefði rætt þetta mál í áramóta- grein sinni í Morgumbttaðinu, þanmiig að bersýnitegt væri að málið hefði byr. atvimnurekanda og starfs- mamna þess. HELZTU STEFNU- BREYTINGAR 1 greinargerð eru helztu stefnu breytingar fruimvarpsins ralktar í 8 liðum. Fara þeir hér á eftir: 1. Frumvairpið gerir ráð fyrir að Vikka verulega gildissvið lag- amrna, þamnig að þau taíki, efltir þvi sem vfið á, tifl aTlra sflarfs- miamna rfikisiims, að því Teyti, sem ekki er öðruvísii um samið I k jarasamm ingum við stéttarfé- Tög, én ekki eimunigis til aðal- starfs starfsmameis, eims og gert er ráð fyrir í gildamdi Tögum. SömuleifSis er í frumvarpinu flek- inm af vafi, sem í flramkvæmd heíur orðið raunverulegur um að gildamdi lög marki algerlega stetfnu að þvi er varðar réttindi og skyldur starísmamma hjá öll- um stoifnumium og fyrirtækjum rikisins, án tiMiits til atjórnar- forms eða fjárhagsflegs sjáflfstæð is þeirra. 2. Frumvarpíð, eims og það Tiggur fyrir, gerir ráð fyrir mörtoun ákveðimmar afstöðu tifl mismunandi máinma temgsla starfsmamms við ríkið, þamnig að skipum, setmimg og ráðnimg til starfs í þágu ríkisíimis séu skýrt mörkuð í lögum. Er í tiillögu meiri Miutams gert ráð fyrir, að ráðnimig til starfs í þágu rfkisins verði siamibærilegt ráðningarform við það, sem alhnenmt táðkast í temgslum starfsmamms við at- upplýsinga um mengunar- hættu a£ völdum olíuhreins- unarstöðva. Hefði ráðuneytið m.a. fengið upplýsingar um, að stór olíuhreinsunarstöð hefði verið byggð í einu helzta vínhéraði Frakklands og þannig frá henni gengið, að engin mengunarhætta staf aði af. Ennfremur skýrði ráðherrann frá því, að þessi hlið málsins væri í frekari athugun. Sigurður Ingimundarson mælti fyrir nefndaráiiti iðnaðarnefnd- ar, sem hefur lagt til, að frum- varpið verði samþýkkt með þeirri breytimgu þó, að skipuð verði sémstök mefnd til þesa að kamma memgunarhætitu af völd- um sTiiks rekstrar og skuli rneflnd in Skila áliiti áður em endamlleg ákvörðum er tekin um byggingu oliuihreinsumarstöðvar hér. Eðvarð Sigurðsson kvaðst ekki véra andvígur því, að stofnað væri hlutafédag í þessum til- gangi, þótt hamm sæi ekki sér- statoa mauðsyn til þess. En ég get aðeims faTlizt á stofnun Wutafélaigs, sagði þimigmaðurimm með því skilyrði, að það verði einungis stofnað af inmflemdum aðiflum. Ég sé enga ásflæðu tiT að leita erlendra aðila á þessu stigi málsins. Skýrði þimgmaður- imm frá breytimgartillögu er hanm flytur og gemigur í þessa átt. vinmurekamda á allmenmum vimmumarkaði. Þvi hefur verið hreyft í undirbúmimigi þessa frumvarps, hvort eiklki sé eðli- legt, að þessu ráðningarformi fylgi þá sjálfkrafa veirlkfaílllsirétt- ur með sama hætiti og tíðkast á afimemnum markaði, þótt sMk- ur réttur fylgdi ekki setnimgu og skipum til starfls í þágu rí'k- iisims. Hefux við meðferð frum- varpsims ekki verið tekin af- staða til þessa, en væri eðlilegt, að það yrði gert við meðíerð rmálsims á Alþimigi. Minmi hfliuti netfndarinnar (E. J. og H. S., fuQilitrúar B.S.R.B.) telur hins vegar ráðmimgu ein- urngis eiga að gilda á reymslu- tima starfsmanms. Ðenda fulltrú- ar B.S.R.B. á, að ráðnimg, sem varaníleig terngsl, gerbreyti að- stöðu starfsrmamma og það jaín- vel svo, að um þá ættu ef til vifll að giida ákvæði frv. í gr. 1. 3. 3. 1 frumvarpimu er gert ráð fyrir nýrri tegund af tengslum starfsmanmis við ríikið, sem i frumvarpimu hefur verið mefnt sérstök sflíipum. Skipum eins og hún nú er, er alltaf Skipun til ákveðins sitarfs, sem starflsmað- ur á æviJiamgt kröfu til að gegna, nema tiliteknum, lögbundmum skilyrðum sé fulflmægt. Þessi sérstaka skipun, sem kymmt er í frunwarpimu, er hims vegar skipum, sem veitir ævilanga kröfu til sitarfs, em ekki kröfu tifl tiltekins starfs, heldur felur ic Matthías Á. Matliiesen, Jón Skaftason, Geir Gunnars son og Birgir Finnsson hafa flutt á Alþingi tvö frumvörp. Fjallar annað um lögsagnar- umdæmi Hafnarfjarðarkaup- staðar vegna lítilsháttar breytinga á Tögsagnarumdæm ismörkum og hitt um heim- ild fyrir ríkisstjórnina til að selja Hafnarfjarðarkaupstað hluta af landi jarðarinnar Dysjar í Garðahreppi. ★ Pálmi Jónsson og Bjart- mar Guðmundsson hafa flutt tillögu til þingsályktunar um endurskoðun ábúðarlaga, en sum ákvæði þeirra laga telja þeir úrelt. Einar Ágústsson, Axel Jónsson, Jón Ármann Héðins son og Gils Guðmundsson hafa flutt frumvarp um heim ild fyrir ríkisstjórnina að selja hluta úr jörðinni Kolla firði í Kjalameshreppi til Sig urjóns Guðmundssonar, fram kvæmdastjóra, sem á þarna eignarland, sem hamn hefur stundað trjárækt á og hefur hug á að halda þeirri ræktun áfram. Er hér um að ræða RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi tvö frumvörp um breytingar á stimpil- gjaldi og þinglýsingargjaldi. Er með þessum frumvörpum stefnt að því að skattheimta sú, sem á þessum gjöldum gegna hverju því starfi, sem a hverjum tíma er tailið ákjósan- legast að fela starfsmaminii. Miðair þessi ráðstöfun að því að gera beztu og virkustu stjórneindur eða aðra forystumienn í þjónustu ríkisins hreyfamtega milli starfa og stofnana eftir því sem þörf krefur til end u rski pulagn ingar á rekstri eða umbáta, tifl starfa við undirbúning löggjafar, til ráð- gjaifarstarfa fyrir ATþingi og rikissitjórn o.s.frv. 4. Gerð er tilraun til að mæta þcim vanda, sem nú leiðir af erfiðleifcum við að sannreyna stutt veikindi starfsímanna, þann- ig að starfsmenn beri sjálfir ábyrgð á slilkum veikindum, en hafi 'fjárhagslegan hag af, ef til þeirra kemur ekki. 5. Til að auðveflda framkvæmd hafa regiliur um oriof, fymingu orlofs, afstöðu miflfli orlofstima og veikinda o. ffl. verið gerðar ákveðnari. Á það rautniar við uim frumvarpið alflt, að víðs vegar eru álcvæði gerð Skýrari og gleggri í því sikyni að auðvelda framkvæmd teugainina. Tekið er upp ákvæði um liengt orlof, sé það tekið skv. saimkomulagi við yfirmann utan sumarorloÆstíma. 6. Reglur, sem gilt hafa, en ekki verið fylliflega flramkvæmd- ar, um aðild ríkisstarfsmanna að íyrirtækjarefcstrí, eru með frumvarpinu þrengdar og gerð- ar ákveðnairi. Þannig er reynt að marka stefnu, sem kæmi í Framhald á bls. 25. spildu, sem er hálfur hektari að stærð. ★ Eðvarð Sigurðssoa og Lúðvík Jósepsson hafa flutt frumvarp um að taka aftur upp sérstök viðbótarlán úr Byggingarsjóði ríkisins að upphæð 75 þúsund krónur til efnalítitlla meðlima verka- lýðsfélaganna en á síðasta þingi var ákveðið að fella þessi lán niður frá árslokum 1970. ★ Jónas Árnason og Lúð- vík Jósepsson flytja þings- ályktunartillögu um sumar- vinnu unglinga og er lagt til 1 að ríkisstjórnin leggi fram 20 milljónir króna í því skyni j gegn jafnháum framlögum frá sveitarfélögum. ★ Magnús Kjartansson og Jónas Árnason flytja breyt- iingatillögu við tillögu um sérstaka athugun á móður- málskennslu í bama- og gagn 1 fræðaskólum og tillögur til úrbóta. Leggja þeir til að svo felld setning bætist við til- lögugreinina: Hvort ekki sé ástæða til að taka upp auð- veldari stafsetningu en nú tíðkast og fella niður kredd- ur í greinarmerkjasetmingu. verði óhreytt þrátt fyrir hækkun fasteignamats, sem tekur gildi 1. maí n.k. í greimargerð amniairs frum- varpsiims segir, að fjármiáfliaináðu- meytið telji gjöld þessi í miörg- 'Um tiiviikum ósairmigjöm og komi í miörgum tiilviltoum ifllla við gjafld- endur. Sé því æskil'egast að toom- ast sem fyrst frá múveram/di fyrirkomulia'gi og gera þenman tekjuisitofin sem þýðimgarmimmst- an fyrir ríkissjóð. Að skimii er þó gert ráð fyrir noikkum veg- inm óbneyttri gjaldtöku, segir í greimargerðimini, þótt breytimgar á fasteigmamaitimu efitir lamds- hlultum séu það miisjafimar, að fuflilkamimu samræmi verði ekki umn.t að ná. Aðalreglan í frumvörpumium er sú, að í stað 2% stknpilgjaflds afi fimmfölHu fasteignamati er mú lagt til að taka 0,5% stimpilgjald af himu mýja mati, þegar um stimplum á afsalli er að ræða. Þá er flagt til að Tækka stimpiflgjiald af eiigmayfirfærsluheimilldum fjrr- ir skipum úr 1% í 0,25%. Þimig- lýsimg afisala fyrir fasteignum lækkar úr kr. 5 afi þúsuimdíi í kr. 1,50 af þúsumdi. Alþingi í gær EFRI DEILD ★ Ólafur Bjömsson mæl'ti fyrir mefnidaráliti um happdrættislána- frumvarp Jónasar Péturssonar. Var frumvarpinu vísað tifl 3. um- ræðu. NEÐRI DEILD ★ Birgir Finnsson mælti fyrir mefndaráliti um firumjvarp um útflultnimigsgjald af sjáivarafurð- um. Einnig tók til máls Lúðvík Jósepsson. Sigurður Ingimundarson mælt'i fyrir mefndaráliti um ortou lög og dkýrði fró því, að uninið væri að gerð áætTumar um end- anflega rafvæðingu í dreilfbýli. Mumdi sú áætlun liggja fyrir í vor. Einmig tóku til máls Gísli Guðmundsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Hlutdeild starf smanna í stjórn fyrirtækja? Réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna: Mikilvægar stef nubreytingar — í frumvarpi, sem ríkisstjórnin lagði fram í gær hún í sér slkuldbimdimgu um að Stimpil- og þing- lýsingargjöld færð til samræmis við nýtt fasteignamat

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.