Morgunblaðið - 11.03.1971, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971
Athyglisverður f undur
S j álf stæðisf élaganna
Á mánudagskvöld efndu Sjálf
stæðisfélögin í Reykjavík til
almenns fundar í Súlnasal
Hótel Sögu. Ræðumaður á
fundinum var Jónas Haralz,
bankastjóri. Fundur þessi var
mjög vel sóttur og vakti ræða
Jónasar Haralz sérstaka at-
hygli.
Bankastjórinn nefnd'i ræðuna:
Markmið og leiðir og fjaöaði um
þjóðfélagsþróun undanÆarinina
áratuga, þau markmið, sem
keppt hefði verið að og þær
Leiðir, s>em farnar hefðu verið
að þessum markmiðum. Síðan
fjallaði hann um markmið
næstu ára í þjóðfélagsmál urn og
leiðir að þeim,
Að lokinni ræðu Jónasar Har-
aiz tókiu til máls þeir Magnús
Jónsson, f j á rmáiar áðherra,
Davíð Ólafsson, Seðlaba n kastj ór i
og Þór Vifhjálmsison, próflessor.
Að lokum sagði frummælandi
nokkur orð. Ræðu Jónaisar Har-
alz verður síðar getið í Morg-
unbiaðinu.
Fulltrúar æskulýðsfé-
laga ræða við Brandt
HINN 3. marz áttu fulltrúar
frá landssamböndum æskuiýðs-
félaga á Norðurlöndum fumd
með Wílly Brandt, kanslara V-
Þýzkalands.
Voru þar rædd ýmis vanda-
.Ilart í bak‘
í Stykkishólmi
Stykkishólimi, 3. marz.
LEIKFÉLAGIÐ Grímnir í Stykk-
ishólnú hefur undanfarið æft
sjónleikinn Hart í balí eftir Jök-
ui Jakobsson. Leikstjóri er Ey-
vindur Erlendsson. Sunnndaginn
28. febrúar var svo frumsýning
á leikritinu í sainkomuhúsinu í
Stykkishólmi og var húsið full-
skipað og leiknum vel tekið og
leikendum og leikstjóra.
Aða.ihlutverkið leikur Hrafn-
kell Alexandersson. Næsta sýn-
iriig var svo á þriðjudagskvöld
og hugmyndin er að halda sýn-
iingu’m áfram og fara svo með
leikri’tið á aðra staði eftir þvi
ástæður og annað leyfir.
mál æskufólks í Evrópu í Ijósi
nýrra viðhorfa. Einkum var
rætt um væntanlegan æskulýðs-
sjóð Evrópuráðsinis starfsemi
hans og samstarf æskufólks í
Vestur- og Austur-Evrópu. Lýsti
Willy Brandt yfir stuðniingi við
aukið æskulýðsstarf og lagði
áherzlu á þýðingu þess við um-
ræður um öryggismál Evrópu.
Þetta er í fyrsta siinn, sem
fulltrúar frá öllum Norðurlönd-
um fara í kynnisferð til æsku
lýðssambanda í Vestur-Evrópu
Tilgangur ferðarinnar var að
ræða sameiginleg vandamál á
sviði æskulýðsmála og kynmast
starfi og viðhorfum annarra
æskulýðssambanda.
(Fréttatilkynning frá fulltrúa
Æskulýðssambands íslands,
Benedikt Guðbjartssyni).
Sakfelldir vegna
ólöglegs verkfalls
75% á móti
tóbaksauglýsingu
UNDANFARNA viku hefur
Skólafélag Iðnskólans í Reykja-
vík gengizt fyrir öflugri undir-
skriftasöfnun meðal nemenda
Iðnskólans í Reykjavík um, að
Alþingi beiti sér fyrir því, að
sett verði bann við aiiglýsingum
tóbaks í fjölmiðlum og kvik-
myndahúsum landsins og einnig
verði töbaksauglýsingar bannað-
ar á almannafært. Mjög góð
þátttaka var og nam hún 75%
af nemendum skóians. Einnig
var þátttaka góð hjá kennurum
skólans.
Efltir þessa undiirskriftasöfioun
hiefur skólafélagið komizit að
þeirri niðurstöðu, að meginþorri
niemienda skólanis er mótfallinn
k tóbak.sauglýsinigum i hvaða
myr.d sem hún birtist. Ætiunin
hjá skólafélaginu var sú, að
vekja menn til umhugsumar uim
þetfia máil og hvetja önmur skóla-
félög og stofnanir til að fylgja
þessu fordæmi.
(Frá Skðlaféiagi Iðniskólams)
Kristján Haraldsson
I SAKADÓMI Reykjavíkur var
nýlega kveðinn upp dómur í
máli ákæruvaldsins gegn Ernl
Steinssyni, formanni Vélstjóra-
félags íslands og framkvæmda-
stjóra félagsins, Ingólfi Ingólfs-
syni. Þeir höfðu verið ákærðtr
fyrir brot á lögum er fjalla um
verkföll opinberra starfsmanna,
en þau eru bönnuð sem kuun-
ugt er. Ákærðu voru sakfelldir,
en refsing látin niður falla.
Málsatvilk voru þau, að véi-
stjórar í orkuverum Landisvirkj-
umar boðuðu verkfall i desem-
bermánuðí 1969 og lögðu noikkr-
Árás á flugstöð
Lissabon, 9. marz — AP
NEÐANJARÐARSAMTÖK sem
kalla sig Vopnaða byltingarbar
áttu (ARA) segjast hafa staðið
fyrir árásinni á flugstöðina í
Tancos skammt frá Lissabon í
gærkvöldi. Að sögn samtakanna
laumuðust skæruliðar samtak-
anna gegnum varnir flugstöðvar
innar og eyðilögðu 14 þyrlur og
nokkrar aðrar flugvélar. Sam-
kvæmt opinberum fréttum vora
„nokkrar“ flugvélar eyðilagðar
í árásinni,
Aðalfundur Múrara-
félags Reykjavíkur
MORCUNBLAÐSHÚSINU
AÐALFUNDUR Múrarafélags
Reykjavíkur var haldinn 27.
febr, sl. f skýrslu stjómar kom
fram að iiagur félagsins er
góður.
Nettóeign hinna ýinsu sjóða
félagsins pr. 31. des. 1970 var
4 miiljónir og 700 þús. kr. og
hafði orðið unj 540 þús. kr.
eignaaukning á árinu.
Lífeyrissjóður múrara tók til
starfa 1. maí 1965, eign hans var
orðin um síðustu áramót um 21
milljón kr., sjóðurinn hefur aðal-
lega verið ávaxtaður i fasteign-
um og hafa 150 félagsmenn feng
ið lán úr sjóðnum, en það er
meir en heiniingur allra félags-
nianna.
1 mai 1968 keypti félagið á-
siamit Múrarameistaraféiagi
Reykjavikur jörðina öndverðar-
nes í Grimsniesi, í því augna-
miði að starfrækja þar orlofs-
heimili fyrir félagismenn. Miklar
framkvæmdir hafa farið fram á
jörðinini síðan og m.a. hafur ver-
ið skipulagt svæði, þar setm fé-
lagsmienm geta byggt sína eiigin
sumarbúistaði og hefur verið út-
Miuitað 70 lóðum undir bústaði
félagsmamna, en jafnifraimt
starfrækja félögin oiiofsheimiii
á staðnium, þar sem félaigismienn
geita dvalizt með fjöiskyldum
sínium.
Á aðalfundinum var lýsit
stjórnarkjöri. Hilmar Guðlauga-
som, sem hefur verið formaður
féiagsins sl. 6 ár, gaif nú ekki
kost á sér til endiurkjörs. Hiíim-
ar hefur verið í stjórn félagsins
al, 11 ár. Aðeims eiinm Miati kom
fram, liisti fráfaramdi stjórmar og
trúnaðarmammaráða og var því
sjálfkjörið í Múrarafélagimu, em
það hetfur ekki gerat síðan 1957,
Stjóm Múraraiféiagis Reykja-
víkur skipa nú:
Formaður: Kristján Haralds-
son, Kársnieisbraiuit 45. Varaform.:
BrynjóMur Ámundiason, Háa-
leitisbrauit 17. Ritari: Helgi St.
Karisson, Búlandi 21. GjaMkeri
félagisstj.: Friðrik Andréssom,
Leifsgötu 24. Gjaldfc. srtyrfcta'rsj.:
Sigurður Jónaisson, Limdairbr. 6.
(Fréfctaitillkynmtag frá Múirara-
ifólagi Reykjavikuir),
ir vélstjórar niður vinniu í 2
daga, en þá samdistt um kaup og
kjör. Var þá höfðað mál gegn
formamni og framkvæmdasitjóra
Véistjóraifélagistais og þeir ákærð
ir fyrir brot gegn 2. greim iaga
nr. 33 frá 1915, em lögin fjalia
um verkfölll opinberra sfcarfs-
manna.
Við refcstur máistaa bar verj-
arndi ákærðu því við, að þeir
hiefðu mlisskiiið lögin og tailið
vélistjóra undamiskillda og lögim
efcki ná yfir þá. Dóimurimn leit
og svo á, að nokikur óviisisa vaeri
á því til hvaða starfsmiamna
þessi verkfaJlllslög tækju og líta
mætti svo á, að um aifsakianllegan
misis/kiininig hefði verið að ræða
rneðal manmanma — og þvi
skyldi refsitag fállla niður,
Ákærðu haifla ósikað áfrýjunar.
Dóminm kvað upp HaHldór Þor-
björnisi.siom, sakadómari, en verj-
amdi í máJliniu var Ragnar Óiafs-
Frank
Fredrickson
heiðraðnr
FRANK Fredrickson, seim aú
eir 75 ára, fyrrum fliugmaðuir i
og ísknattleiksstjarna, var ný-
lega sæmdur riddarakrosisi
htanar ísiemzku Fáikaorðu aif
forseta íálamds. Á myndiinmá
er John Sigurdsson, ræðis-
maðuir íslands í Vamcouver, að
afhenda Fredriekson (t. v.)
) orðuna, em það var gert í ár-
legri þorrablótsveiziu íslenzk-
kanadíska félagsims í BreZku-
Kólumbíu 13. íebrúar sl.
Frank Fredrickson er þekkt
astur fyrir það á íslandi að
hafa verið fyrsti fiuigmaður-
inn hér 1920, en hanrn er Vest-
ur-ísliendtagu'r. í Kanada er
Frank Fredæickson þekktast- (
ur fyrir ísknattleik, en hann
var fyriéliði íSknattieiksTiðs-
inis Wtanipeg Falcons, seim að
mestu var skipað Vestur-ís-
ilendmgum, en liðið sigraði á
Ólymipíuleikumum 1920. Þá
heflur Framk Fredriekson átt
sæti í borgarstjórm Vancouver.
Menntaskólakenn-
arar mótmæla
— kjarasamningum o. fl.
MBL. hefur borizt eftirfarandi
ályktun frá Félagi mennta-
skólakennara:
Fulltrúafundur í Félagi
menntaskólakeniniara haldinn í
Reykjavík 27. febr. sl. sam-
þykkti að birta eftlrfarandi í til
efni samnings BSRB og fjár-
málaráðuney tis:
Félag menntaskólakennara er
ekki í BSRB og hefur ekki falið
BSRB að semja um launakjör
sín. Skorar FM á ráðamenn og
einkum fjármálaráðherra að
láta af andstöðu stani við marg
ítrekaðar kröfur Bandalags há-
skólamanna um sanmtagsrétt og
leggja tafarlaust fyrir Alþingi
frumvarp um málið. Munu laun
þegar innan BHM hinir eimu
hérlendis, sem njóta ekki ofan-
nefndra mannréttinda.
FM mótmælir því, að fastráðn
ir kennarar, sem hófu störf eft-
ir 1963, skuli ekki halda rétt-
indum staum til launa á sama
hátt og verið hefur.
FM átelur það, hvernig niður-
stöður starfsmats hafa verið
slitnar úr samhengi við ytri við-
miðunarstörf á frjálsum vtanu-
markaði við röðun háskóla-
manna í launaflokka.
FM bendir á, að samkvæmt
sarrmingunum er yfi rvinn ukaup
kennara lægra en dagviinnukaup
ið, þótt heita eigi að yfirvinnu
álag sé 60%. Er FM ekki kunn-
ugt um annað dæmi þess, að yf-
irvirnna sé lakar goldin en dag-
vinna.
FM mótmælir harðlega ein-
hliða ákvörðun ríkisvaldsins um
laun stundakennara, en þau eru
nú svo lág hlutfallslega, að um
hreina ögrun er að ræða við
þemnan hóp kennara.
FM mótmælir samning3broti
fjármálaráðuneytisins að því er
varðar greiðslu fyrir hetma-
vtanu menntaskólakennara.
Ennfremur óskar Félag
menntaskólakennara að benda
á hið ískyggilega ástand í húa-
næðismálum menntaskólanna,
tjón það, sem hlýzt af tvísetn-
ingu þeirra og algjört tómLæti
um sómasamlega vinnuaðstöðu
nemenda og kennara. FM varar
við þeirri tízku, að starfsemi
menntaskólanna og stofnsetning
nýrra eigi að ráðast aí því,
hvort gamlir húshjallar reyinast
tiltækir eða ekki. Krefjast verð-
ur, að horfið verði frá slíku
handahófi. Setning nýrra
menntaskólalaga verður að telj-
ast 3ýndarmennska ein, meðan
þannig er búið að skólunum og
þeim, sem þar starfa.