Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 19

Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971 i_______ í 19 i J % Frá skrúfudegi Vélskóla fslands á Akureyri. Myndin er tekin I vélasal. Til vinstri Björn Krist insson, forstöðumaöur skólans og Friófinnur Árnason, kennari. Skrúfudagur Vél- skólans á Akureyri báðuin artigmn er 8 'á mánuður. Alllis haifa 83 nemendur loldð prófum frá skólamum, og eru þeiir lang flestir starfandi véd- stjónar á fislkiskipuim. — Sv. P. Austur-Pakistan: Borgarabylting gerð án átaka DACCA 10. marz — AP. I algerri andstöðu við það sem við eignm að venjast um bylt- ingar í þ róunarlöndum, hef- ur nú sjálfskipuð borgarastjóm í Austur-Pakistan sett herstjóm- ina af og tekið völdin án nokk- urra blóðsúthellinga. Her Pakist- ans heldur stöðvum sínum í land inu og flugvöllurinn í Dacca er í hans höndum, en Mujibur Rahman, leiðtogi Awami-sam- takanna, hefur í rauninni alla stjóm á hendi í Austur-Pakistan. Ranlkaim'ir opnia mú aðeina þegar Ralhmami segir till, og opimlberir starfsaniemn. viinina eftir skipuruuim frá homum,. Yáhya Khan, forseti herstjórnar Pakist- amis, hefuir vandlega gæitit þess að ekki kæmi til neiinma átaka millli hersinis og íbúa Austur-Pakistans, og reynit verður í liemgstiu lög að ieysa vandamálið án þess að tiŒ átaka komi, því það gaeti la.a£t ógnvaenllegar afleiðingar. Vanidræðin hófust þegar Yahya Khain, frestaði því að kalla sam- an þjóðþingið til að samþykkja stjórnarSkrá fyrir borgarastjórm. í kosniinigum áður, höfðu Awami- samtökin unnið mikinn sigur, ý>g Rahman verið tilneifnidur forsaet- iisráðherra. Stjórnmálaieiðtogair Austur- og Vestur-Pak is'tairus gátu hiirus vegar ekki komið sór sam- am uim stjórnarskrána, sem varð til þess sem fyrr segir að Yahyia Khan frestaði ráðstefiniu im málið. Frá Bridge- félagi Kópavogs FYRSTI kynningardagur (skrúfu dagmr) Vélskóla fslands á Akur- eyri var á laugardaginn. I»á gafst alnienningi kostur á að heim- sækja skólann og fylgjast með störfum nemenda og kennara. Skólinn tók till starfa haustið 1966 og hefur Bjöm Kristinsson, vélismiður, verið íorstöðumaður hairus frá upphafi, Auk hans keirtna niú við skólann 12 stunda- kenniarar. Sbarfsaðistaða er mjög örðug, þar sem kennsla fer fram á þremiur stöðum. Srníðar, raf- suða og logisuða eru kenndar i Glerárgötu 2B, bókleg fræði, rafmagns- og f.jarskiptafræði og kælitæikni í Grámuifélagsgötiu 9, og svo er vélasailur við Lauifás- götu. í vebur er 31 nem- amidi í skólamum, 18 á fyrsba stigi og 15 á öðru stigi. Ekki eru tök á að hafa fileiri memendur í einu. Náirostimi á Kanna samstöðu um oddamann ÓFORMLEGAR viðræður fara nú fram í Lissabon milli fulltrúa Straumsvikurhafnar, fulltrúa verktakafyrirtækisins Hochtief Oig hugsanlegs oddamanns í þriggja manna gerðardómi, sem stofnað er tii af Alþjóða verzl- unarráðinu í París vegna deilu um greiðslu fyrir hafnargerð í Straumsvík — frávika frá urn- samdri samningsupphæð, sem nemtir 350 milljónum króna. Dr. Gunnar Thoroddsen hefur a£ verzlunarráðinu í París verið samþykktur sem fulltrúi Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar í Seiðin og rækjuaflinn I FRÉTT í blaðinu um seiði í rækjuafla í fyrradag, voru höfð ummæli eftir skipstjóra einum að hann væri ýmsu vanur frá snurvoðinni, en átti að vera „að æfla mætti“ að hann væri ýmsu vanur frá snurvoðinni, og að hon um blöskraði hve mikið af seið- um væri nú í rækjuaflanum. dóminn og bandarískur laga- prófessor er fulltrúi verktakans. Þeir ræða i Lissabon við hugsan- legan oddamann og kanna mögu leika á því, hvort samkomulag verði um hann. Með dr. Gunnari ytra er Hjörtur Torfason, lög- fræðingur Straumsvíkurhafnar, sem er hluti Hafnarfjarðarhafn- ar. LEIÐRÉTTING í GREIN minni í blaðinu í gær: „Lúsin er komin“ eru smá- brengl í einni línu, aem ég bið yður góðfúslega að leiðrétta. f blaðinu stóð: „Þær (þ.e. skækjurnar) voru þar auðsjáanlega á hverju götu- horni í „við9kiptakonum“ svo að mér koma beint frá Noregi“, Á að vera: „Þær (þ. e. skækjurnar) voru þar auðsjáanlega á hverju götu- horni í „viðskiptaerindum." Ég var að koma beint frá Noregi.“ Virðingarfyllst Árni Vilhjálmsson læknir. Um 80 oddvitar og aðr- ir hreppsnefndarmenn — á fræðsluráðstefnu SÍS FRÆÐSLURÁÐSTEFNA Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga um sveitarstjórnamál var sett í Domus Medica í gær kl. 9,30 ár- degis. Um 80 oddvitar og aðrir hreppsnefndarmenn eru skráð- tr þátttakendur, en á þessari ráðstefnu verður fyrst og fremst rætt um málefni strjál- býlishreppa. Flutt vetða 20 framsöguerindi um verkefni sveitarfélaga, svo sem forðagæzlu og fjallskil, fræðslumál, félagsheimili og byggingarmál í sveitum og nýja fasteignamatið og fjallað verður um samskipti sveitarfélaga við ýmsar ríkisstofnanir. í dag flytja eftirtaldir menn erindi á ráðstefnunni: Birglr Thorlacíus, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, Örvir Karlsson oddviti, Ásahreppi, Sig urður Þorkelsson fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, Torfi Ásgeirsson deildarstjóri fjár- málaáætlanadeildar í mennta- málaráðuneyti, Sigurður Ingi- mundarson, forstjóri Tryggimga- stofnunar ríkisins, Klemenz Tryggvason hagstofustjóri, Ingi- mar Jónsson deildarstjóri, Hrólf- ur Ásvaldsson viðskiptafræðing- ur og Magnús E. Guðjónsson framkvæmdastjóri Bjargráða- sjóðs. Medina leidd- ur fyrir rétt Washington, 9. marz — AP BANDARlSKI landherinn til- kynnti í dag, að Ernest Medina höfuðsmaður yrði leiddur fyrir rétt, ákærður fyrir að bera á- byrgð á fjöldamorðunum í My Lai í Víetnam fyrir þremur ár- um. Medina var yfirmaður her- flokks William Calleys lautin- ants, setn réðst á þorpið. Calley hefur í réttarhöldum, sem hafa farið fram í máli hans í Fort Benning í Georgíu, gefið þá skýringu á fjöldamorðunum, að hann hafi far>ð að samkvæmt fyrirmælum Medina höfuðs- manns sem var yfirmaður hans. Frá því hefur ekki verið skýrt hvenaer réttarhöldin í máli Med ina höfuðsmanns hefjast, en hann á dauðadóm yfir höfði sér. í réttarhöldunum í Fort Benn- ing hefur Calley haldið þvi fram, að Medina hafi fimm sinn um skipað honum að drepa ó- breytta borgara. Caliey er ákærður fyrir morð á 102 ó- breyttum borgurum. Medina er ákærður fyrir að hafa í þremur tilvikum framið morð að yfir- lögðu ráði og í tveimur tilvik- um gert líkamsárás með hættu- legu vopni. Medina hefur lýst sig saklaus an af ákærunum í viðtali og iát ið í ljós undrun sína á því að herinn skuli grípa til þessara ráða. Hann sagði, að nú lægi fyrir áfrýjunarrétti hersins beiðni um, að málsmeðferð sem þessi væri ekki látin viðgang- ast. í réttarhöldunum gegn Calley í dag var í fyrsta skipti borið vtni um, iað fioiklkur Caiileys hefði tekið fanga, 20 talsins, og sent þá til aðalstöðva Medina höfuðmanns. Að sögn fyrrver- andi lofskeytamanns í aðalstöðv um Medina voru fangarnir yfir heyrðir og síðan látnir lausir. Vilja þjóðar- atkvæði London, 8. marz. NTB. SAMKVÆMT niðurstöðum I skoðanakönnunum i Bretlandi, sem birtar voru i dag, er meirihluti brezku þjóðarinnar því fylgjandi að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Bretar eigi að ganga í Efnahagsbandalag Evrópu. Sautján prósent spurðra vildu láta ríkisstjórnina um að út- kljá málið, en 79 vildu þjóð- aratkvæði. > Astralia: Gorton féll á eigin atkvæði CANBERRA 10. mairz — NTB. Atkvæði Johns Gorton, forsælis- ráðherra Ástralíu, réð úrslitiun um fall lians úr því embætti, og frjálslyndi flokkurinn útnefndi þá þegar hinn 63 ára gamla utan- ríkisráðherra, William McMahon, í embættið. McMahon, sagði að stjóm hans myndi fylgja nýrri stefnu, sem hann tilgreindi þó ekki nánar að svo komnu máli, og skipaði Gorton varnarnWLla- ráffherra. Fyrstu skrefin til stjónnar- skipta voru stigin síðastliðiirun m/ámuidag, þegar Marcolm Fraiser, varmarmál'aráðherra, sagði af sér emlbætti eftiir árekstur við for- 9ætisráðherranin. í dag var borin fram vanitrauststilliaga á forsæt- iisráðlherranin., á fuindi í Frjáflis- lynda fknkhniuim, sem myndar ríkisstjóm með hinuim litla bændiaflolkki. Þegar afbvæði stóðu jöfn 33:33, greiddiu Gorton atkvæði með v amt r austst illö g - ummi, og var þar með faffllimm. REYNDUR STJÓRNMÁLAMAÐUR Wiiliamri McMahon, hirun mýi forsætisráðherra, er gamaireynd- ur Stjórnimlálaimaðuir. Hamin er fæddur árið 1908, og að Tiokniu miámi í háskólanium í Sidney Sfcumdaði hanrn lögfræðiistörf til ámSioiiS 1939. Harnm gegndi her- þjónustu í heimsistyrjöldimni og hóf aifskipti aif stjórnimálum að Stríði llobniu. McMalhon tók fyrst sæti í full- trúadei'ld ástralska þimigsinis árið 1949, oig varð fyrst ráðherra árið 1951. Hanin var flóta- og flug- málaráðherra til ársiinis 1954, fietagamáLaráðherra 1954 til 1956, iðnaðarmálaráðherra 1956—1958 og vericalýðismálaráðherra tiiL TVEGGJA umiferða sveita- keppni í Bridgefélagi Kópavoga er lokið og tóbu þátt í henmi tíu sveitir. Sveit Kára Jónassonar sigraði, en auk hans spiluðu: Gríimur Thorarensen, Gylfi GunnarssO'n, Óli Andreasson og Ragnar Stef- ánsson. í öðru og þriðja sæti urðu iafniar sveitir Guðmmndar Jalc- obssonar og Bjarna Pétuirssonar. í fjórða sæti varð sveit Tryggva Guðmundssonar og í fimimita sæti sveit Guðmundar Gumm- laugssonar, Seinmi hlmti sveitakeppninnar var að því lieyti sjálfstæð, að tvær sveitir komiu inn í stað tveggja úir fyrri umferð. Þá keppni sigraði sveit Kára. Annað sæti hlaut sveit Haltdórs Magn- ússonar (byrjaði í ’seinni uim- ferð), en þriðja varð aveiit Bjarna Péturssomar. Firmakeppni er nýlokið. 48 fyriirtæki tóku þátt og urðu þesai efst: Borgarsmiðj an, Birgir Bogasom. Premtrún, prentsim., Rvík, Guðm. Jakobsson. Kópavogsbíó, Valg. Bára Guðmund3dóttir. Hlaðbær, Ingi Eyvirads. Bílaverkstæði P. Maack, Ragnar Hallldórsson. Sjúkra3amlag Kópavogs, Guðm. V. Gunnlaugæon. Tvímienninigskeppnin hefst mið vikudaginn 10. marz og stsndur yfir aðeina þrjú kvöld. William McMahon 1966. Hanin varð síðan fjármáliai- ráðherra en hefur undamfarin ár gegnt embætti varmarmálaráð- herra. Harun hefur verið aðstoð- arleiðtogi FrjáLsiymda fllokksinisi síðan 1966. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.