Morgunblaðið - 11.03.1971, Síða 25
F
í
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR U. MAKZ 1971
25
Evrópubikarar:
Óvænt úrslit
FYRRl umfer® fjórðungsúrslita
í öllum Evrópukeppnunum var
leikin i fyrrakvöld og gaerkvöldi
en aiati umfcrðin verSur leik-
in 24. marz n.k. úrslit leikja í
fyrri umferðinni urðu þess«:
Evrópukeppni meistaraltða:
Everton — Panaþinakos 1:1
Ajax — Celtic 3:0
Atletóco Madrid — Legia
Vairsjá 1:0
C'arl Zeiss Jena — Ked Star 3:2
Evrópukeppni bikarhafa:
FC Bruges — Chelsea 2:0
Gornik Zabrze — Man. City 2:0
Cardiff — Real Madrid 1:0
1\SV Findboven — Vorwárfcs
Betlim 2:0
Borgakeppni Evrópu:
Arsenal — FC Köln 2:1
Liverpool — Bayem Miinchen3:0
Eeeds — Vitoria Setubal 2:1
Juventus hefur þegar tryggt
sér sæti í undanúrslitum Borga
kejtpninnar naeS sigri yfir
Twemte Eotschede.
Leikur Everton og gríska
liðsins, Panaþinakos, var leik
inn á Goodison Park í fyrra-
kvöld og urðu úrslit leiksins á
annan veg en flestir höfðu ætl
að. Everton hafði undirtökin í
leiknum, en Grikkirnir vörðust
vel og urðu fyrri til að skora.
Á síðustu mínútu leiksins tókst
hioum urnga framihorja, Johnson,
að jafna fyrir Everton. Þesa má
geta, að þjálfari Panaþinakos er
Irinn gamalkunni knattspymu-
snillingur, Ferene Puskas.
Leikur Arsenal og Köln var
leikinn á Highbury í fyrra-
kvöld. McLintock fyrirliði Arsen
al skoraði fyrsta mark leiksins,
en þýzka liðið jafnaði jkömmu
fyrír leíkhlé. í síðari hálfleik
skoraði Storey fyrir Arsenal og
fleiri urðu mörkin ekki þrátt
fyrir ákafar sóknartilraunir
Arsenal. Liðin eigast við að
nýju í Köln eftir tvær vikur.
Liverpool sýndi skínandi leik
á Anfieid gegn Bayem Múnchen
og iék heldur grátt þá Gerd
Múller, Franz Beckenbauer ög
félaga þeirra. Alun Evans skor
aði öU mörk Liverpool.
Leeds átti í miklum erfiðleik
um í leik sínum gegn Vitoria
Setubal á Elland Road og átti
fjarvera þeirra Bremners, Coop
ers og Clarkes mikinn þátt í
þeim. Vitoria tók forystuna
snemma í leiknum, en Lorimer
jafnaði fyrir leikhlé. í síðari
hálfleik tókst Leeds að merja
sigur með marki úr vítaspyrnu.
1. deiid..
Tottemliain — Nott. For. 0:1
2. deild:
Leicester — Sheff. VVed. 1:0
Oxford — Orient 0:1
Portsmouth — Bristol C. 1:1
Sheff. Utd. — Hull 1:2
— KR - Þór
Framhald af bls. 31.
það að hér hafi Kristinn viljað
sýna það og sanna hver væri
bezti miðherjinn, en Stefán hef
ur í vetur verið orðaður við
þann heiður. Staðan í hálfleik
var 27:26, og talar hún sínu
máli um sterkan varnarleik líð-
anna.
í byrjun síðari hálfleiksins
komst Þór yfir 32:27. Því undi
Einar Bollason greinilega mjö£
illa, og á næstu fimm mín. skor
ar hann 10 stig. ÞaS er þó ekki
íyrr en undir lok leiksins sem
endanlega er gert út um hann,
en þá taka KR-ingar góðan
sprett og sigra örugglega með
10 stiga mun, 60:50.
Einar Bollason átti mjög góð
an leik (hann á yfirleitt alltaf
góða leiki á Akureyri) og skor
aði mikið. Kristinn var hinn
sterki varnarmaður og hefur
þess verið getið hér fyrr í grein
inni. Þá áttu þeir Magnús, Jón
Otti og Þorvaldur, allir góðan
leik.
Það voru þeir Guttormur og
Magnús Jónatansson, spm voru
beztir í liði Þórs, en „risa'mir“
Stefán og Jón voru báðir léleg
ir.
Stigin: KR: Einar 32. Magnús
10, David 6, aðrir minna. Þór:
Guttormur 20, Magnús 12, Stef
án 8, aðrir minna.
KR. fékk 15 vítaskot og nýtt
ust 10 — 66,6%, ágætt.
Þór fékk 14 vítaskot og nýttust
4 — 28,5%. mjög slakt.
Einar Bollason tók 9 af víta-
skotum KR, og hitti úr þeim
öllum. — g-k.
í KVÖLÐ leika á Akureyri í
fyrstu deild Islandsmótsins í
körfukhattleik Þór og IR, klukk
an 9 s.d.
Bandarísku glimumennirnir takast á í grísk-rómverskri glímu.
Átakamikil, en skemmtileg íþrótt.
— Vöktu kátínu
Framhald af bls. 31.
utm þeim sam aitviininiuim'enin í fag
iniu gera, svo sem t. d. „Good
guy“ sem útíleggsit — góðu r drerng
Uir. Hármarki niáði kátínan, þegar
aðstoð'airm að'uir dóm-arain s kom
inin í leiflcsft’OÍk: og l'aigði báða kapp
atraa og stóð ofan á þeim.
Giímiumeniniimir fouimrnu greiini-
lega m.i'kið fyrir sér í símu fagi
<»g sýndiu fiaiM'egar grfstk-róm-
versfoar gilímiur. Því miður er
liangt síðan ísleinzikir íþrótba-
menrn hættu að iðlka þessa íþrótt,
sem er hiin sfcemimtifegasta, en
einmitt fyrir hama fékk íslemd-
ingur fynstu vKhi'r'keintnintgiu sem
landi hefur hlotið á Olympíu-
leikjum. Var það í London 1908,
en Jóhanimes Jósefsson á Borg
vair meðal foeppemda og stóð s:g
sérflegia vétt. Síðan foeppti Sigur-
jón á Álafossi, eininig í þessiari
íþróttagrein við góðan orðstír.
SKÁKMÓTI framhaldsskólanna
lauk fyrir skömmu. Sex skólar
tóku þátt í mótmu, og sendi
hver skóli 8 aðalmenn og 4 til
vafia. Menntaskólinn við Hamra
hlíð sigraði með yfirburðum,
hlaut 32% vinning af 40 mögu
legum. 2. Menntaskólinn í Rvík
22 vinninga. 3. Verzlunarskóli Is
lands, 21% vinning. 4. Tækni-
skóli fslands, 20 vinninga. 5.
Menntaskólinn við Tjörnina,
13% vinning. Kennaraskóli ís
lands, 10 % vinning.
Veitt voru bókaverðlaun fyrir
bezta árangur á þrem efstu
borðum, og hlutu þau Júlíus
Friðjónsson, M.H. og Ólafur
Orrason V.f. á 1. borði, Magnús
Ólafsson, M.R. á 2. borði og
Torfi Stefánsson, M.H. á 3.
borði. í hraðskákkeppni í lok
mótsins sigraði Menntaskólinn
við Hamrahlíð einnig.
Taflfélag Reykjavíkur sá um
undirbúning og framkvæmd
keppninnar. Rikisútvarpið gaf
veglegan farandgrip til keppn-
innar, Útvarpsbikarinn, sem nú
var keppt um i fyrsta skipti. —
Á myndinni er skáksveit M.H
— Alþingi
Franihald af bls. 10.
veg fyrir hvers koniar hiags-
m'unaáreksitra í þessu sambandi.
7. Gen-ð er tillaiga um breyitítia
sitefniu að þvi er varðar þaignSur-
Skýldu stairfsmanna. Er lagt tifi,
að forstöðuimönnium síofnar.ia á
veguim ríkisinis sé beinlínis gert
að skyldu að veita upplýsingar
um einstöí: mále&ii, sem stofn-
unin fæsit við. Þagnarskýldiu
hins almenna starfsmanns «r
hins vegar haldið og söimitteiMís
þagnanskyldu að því er varðaur
málefni, sem snerta einstaikar
persónur.
8. Ttekið er inn í frumvarpið
ákvæði um sam star fsne frvdir,
sem ættað er að íjalla um vanda
má'l og ágreininigsmál, sem upp
founna að risa í skiptum rilaiJSiHiis
og einstakra stafnana við atarfis-
fóttlk.
I.O.O.F. 5 = 1523118% = Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókn- inni í síðdegiskaífi sunnu-
I.O.O.F. 11 = 1523118% = 9. II.
Kvennadeild Slysavama- félagsins í Beykjavik Skemmtifundur verður í Slysavarnafélagshúsinu fimmtudaginn 11. marz og hefst kl. 8.30. Þar skemmt- ir Jónas Jónasson útvarps maður og Inga María Eyj- ólfsdóttir syngur við undir leik Ólafs Vignis Alberts- sonar. daginn 14. marz kl. 3 að lokinni mcssu. Þeir sem , þurfa á bil að halda hringi , í sima 16093 og 15688.
K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi félagsins við Amtmannsstíg 1 í kvöld kl. 8.30. — Kvöld- vaka í umsjá Aðalsteins , Thorarensen. Allir karl-
Hjálpræðisherinn Samkomunni aflýst í kvöld. menn velkomnir. Félagar taki með sér gesti.
Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl 8.30. Ræðumenn Hallgrím- ur Guðmannsson og Arthur Eirfksen. Aðalfundiir íþróttafélags kvenna verður haidinn fimmtudag- inn 18. þ.m. kl. 9 s.d. að Fríkirkjuvegi 11.
Hei matrúboðið Stjórnin.
Almenn samkoma að Óðins götu 6a í kvöid kl. 20.30. Sungnir verða Passíusálm- ar. Allir velkomnir. Skaftfellingar Skaftfellingafélagið heldur kafFisamsaeti fyrir eldri Skaftfellinga í Skipholti 70
Bræðraborgarsfcigur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. sunnudaginn 14. marz kl. 3 e.h. Stjómin.
HÆTl’A Á NÆSTA LEITI
cftir John Saunders og Alden McWilliams
EFLUM 0KKAR
~ NOW WHÁT
ARB you OOIN
JERRy?
I'M gonnp, Hiue ms
TRUNK KEV, IDIOT/...
SOMEBODY MISHT
WONDER WHV WE'VB
GOT A SACK FULL OF
CASH STUCK BEHINO
k THE SPARE.TIRE/
///77,U-*í«Aliai<«
' I HOPB. THOSB. V
GUYS DON'T NEEO A
FRIENDLy MECHANIC,
V PERRY/.i.i ^
AN EXTRA SERVICE OP ^
yOUR FRIENDLY POLICE.,
dAy/... 5PEC1AL DELIVERy
_ C5F CUSTOMERS/
MY REGULAR MAN IS >
GONE THI5 MONTH/ I
WAS JUST TALKIN'TO
THE RAVEN KID ASOUT
S-t HELPIN'OUT/ ,-'7
Þetta er aukaþjónusta vingjarnlega lög-
regluþjónsins, Jay, komið með viðskipta-
vinina á silfurfati. Ég vona að þessir pilt-
ar þurfi ekki á vingjarnlegum bifvéla-
virkja að halda, Perry. (2. mymd) Fasti
starfsniaðurinn niinn er I frii jænnan
mánuð og ég var rétt í þessu að tala við
Baveu-drengiun um að hjálpa mér á
meðan. (3. niyndi Hvað erfcu nú að gera,
Jerry? Ég er að taka lyldlinn að farang-
ursgeymslunni, fíflið þitt, annars gæti ein-
liver farið að velta því fyrir sér hv'emig
stendur á því, að það er fullur poki af
(teuinguiu á bak við varadekkið.
HEIMABYGGÐ
★
SKIPTUM VIÐ,
SPARISJÓÐINN
SAM5 AND ÍSL SFAFHSJÓÐA
Málfl u t nin gsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Sími 26200 (3 linur)