Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 30

Morgunblaðið - 11.03.1971, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUB íl. MARZ 1971 U nglingalands- liðið valið — fyrir Nordurlandamótið Viffiar Símonarson skoraði jöfn unarmarkið fyrir ísland: „Ég gerði mér vonir um að Framhald á bls. 31. Stefan Ordan, markvörður: „Liðið ykkar var mjög gott í dag og áhoxfendur höfðu mikið að segja. Við tókum þennan leik kannski of létt, eftir sigurinn á eunnudag. Ólafur H. Jónsson, fyrirliði landsliðsins: „Ég á varla orð yfir þetta enn þá. Vörnin var mjög samstillt og ég held að ég hafi ekki leik- ið áður með jafnsterkri vörn, Víðavangs- Waup UMSK Víðavangshlaup UMSK íer fram í Kópavogi n.k. sunnndag og hefst kl. 14. Hlaupið hefst við Kópavogsskóla við Digranes veg. Þátttaka tilkynnist til Karls Stefánssonar, símum: 40621 og 10020 eða Sigurðar Geirdal, sími 12546 í síðasta lagi n.k. föstudag. „Ég dóla eitthvað áfram, ef þeim finnst ég geta það” Geir Hallsteinsson, skoraði 6 mörk, þrátt fyrir að maður væri settur til höfuðs honum allan leikinn: „Þetta er ekki í fyrsta skipti, eem yfirhöfn er sett á mig og við gerðum ráð fyrir því í leik pianinu. Það þarf auðvitað að leggja meira á sig þegar maður er tekinn úr umferð og þá eink um að gæta sín á _að eyðileggja ekki fyrir hinum. Ég fékk mikla hjálp frá félögum mínum, sem „blokkeruðu" fyrir mig, bæði á miðju og í horninu. Ég vil Valgeir Ársælsson formaffur HSI afhendir Hjalta heiffursgjöfina. sagði Hjalti Einarsson eftir 50. landsleikinn „MÉR fannst ég verffa aff gera þaff sem ég mögulega gat og helzt miklu meira,“ sagði Hjalti Einarsson markvörður íslenzka landsliðsins í vifftali viff Mbl. aff leikslokum, en aff öðrum leikmönnum ólöstuð- um átti Hjalti liklega stærsta þáttinn í að jafntefli náðist í gær, þvi aff er 18 mínútur voru til leiksloka lokaði hann markinu, svona eins og þegar kaupmaffur lokar verzlun sinni. Leikurinn i gær mark- affi tímamót í sögu hand- knattleiks á fslandi og í lífi Hjalta, því aff hann lék sinn fimmtugasta landsleik og er fyrstur fslendinga til aff ná þeim leikjafjölda. Frammi- staffa Hjalta í gær var þess vegna tvöfalt fagnaffarefni, enda létu áhorfendur í Laug- ardalshöllinni þaffi éspart í Ijós, svo og félagar Hjalta að leik loknum, er þeir tolleruffu hann viffi gífurleg fagnaffiar- læti allra. „Eftir að ég var búinn affi fá á mig þrjú mörk, fannst mér ég allt í einu vera ©rffínn öruggur og það var eins og ég fyndi sjálfan mig og strákana, en þeir unnu tnjög vel í vörn- imni. Ég held affi mér hafi þótt mest gaman aff verja Hnuskotið meffi risttoni og liklega gerffii þaffi út nm lelk- inn. Mér líffiur vel ©g ég er ánægður með þetta allllt sam- an, því affi úrslitin voru kær- komto.“ „Ertu nokknff farinn affi hugsa um aff leggja skóna á hilluna, eðá langar þig kannski í 50 til viffbótar?'* „Þeir verffa nú aldrei fimm- tíu, en ég hugsa aff ég dóli eitthvað áfram, ef þeim finnst ég geta þaff.“ Hjalti sagffi líka aff hvatn- ingarhróp áhorfenda hefffu hjálpaff mikiff, enda var oft álitamál hvort meira var hrópaff þegar íslendingar skoruffu effa hann varffi og þaff fór ekki á milli mála aff •áhorfendur fögnuffu því mjög aff sjá Hjalta í sínu gamla banastuffi. Stjórn HSf hélt bóf a« Hótel Esju eftir leikton, þar sem Hjalti var heiffraffur og honum færffir aff gjöf erroa- hnappar úr gulli, sem I voru grafnir „50 landsleikir'*. Val- geir Ársælsson forroaður HSf flutti ávarp, þar sem hann sagffi m. a. aff Hjalti hefffi alltaf veriff traustur maffur í skiprúmi hjá HSf og hefffi átt drjugan þátt í framförum handknattleiks á fslandl. — Hann benti einnig á aff Hjalti hefffi nú tekiff þátt í þremur lokakeppnum um heimsmeist- aratitilinn og væru áreiffan- lega ekki margir, sem gætu státað af því sama. f lok hófs- tos flutti fararstjóri Rúmen- anna stutt ávarp, þar sem hann sæmdi Hjalta merfei Handknattleikssambands Rúm eníu. Hann þakkaði etonig góffar móttökur og kvaffst hlakka til að hitta fslending- ana í Rúmeníu innan tíffar. fyrir Haukum í síðari leiknum. Unglingalandsliðið verffux þannig skipað. (Tala unglinga landsleikja í sviga): Guðjón Erlendsson, Fram (8) Ólafur Benediktsson, Val (4) Árni Steinsson, KR Björn Pétursson, KR (1) Guðjón Magnússon, Vík. (2) Haukur Hauksson, KR Jónas Magnússon, FH (3) Magnús Sigurðsson, Víking Pálmi Pálmason, Fram (7) Ólafur Einarsson, FH Stefán Þórðarson, Fram Torfi Ásgeirsson, Val Trausti Þorgrimsson, Þrótti Örn Sigurðsson,' FH Fyrirliði liðsins verður Guðjón Magnússon, Víking. Nicolae Nedef, þjálfari Rúmenanna: „Við gerðum of mörg klaufa mistök i seinni hálfleik, en is- lenzka markvarzlan skipti mestu xnáli. fslendingar léku mjög góð an handknattleik og eru svipað ir að styrkleika og hin Norður- löndin, að Svíum undanskildum. Jan Cristiansen, dómari: fslenzka markvarzlan réð úr- slitum, en liðið allt lék mun betur en á sunnudag. Geir Hall steinsson var bezti maður vallar ins, en hann er lika á heims- mælikvarða. Það er svona á tak mörkunum að við séum ánægðir með okkar frammistöðu. Hilmar Björnsson landsliðs- þjálfari: „Þetta leit ekki vel út i hálf- leik, en samstaða og baxáttu vilji okkar manna gerði herzlu- muninn. Leikurinn sannar okk ur, að þegar markvarzlan er í lagi ,er hægt að vinna lið eins og heimsmeistarana. Okkur tókst lika að loka fyrir götin á vörn- inni og þá einkum „hornblokk- eringar" þeirra. — Og svo eru það Danir næst“. LANDSLIÐSNEFND pilta í handknattleik hefur nú valiff pilta þá er keppa eiga í ísienzka landsiiðinu á Norðurlandamóti unglinga, er fram fer í Reykja vík dagana 26. til 28. marz n.k. Öll hin Norðurlöndin senda liff til þátttöku í mótinu, en þetta er i fyrsta sinn sem þaff er hald iff hérlendis. f fyrra íór mótið fram í Finnlandi, og urffu íslend ingar þá Norffurlandameistarar. Unglingalandsliðið hefur að undanförnu búið sig undir þessa keppni og lék t.d. æfingaleiki fyrir landsleiki íslands og Rúm eníu á sunnudaginn og þriðju daginn. Vakti leikur piltana at hvglí, og sigruðu þeir ÍR-inga 17:9 í fyrri leiknum, en töpuðu „Svipaðir að styrkleika og hin Norðurlöndin64 Sagt eftir jafnteflisleikinn óska þjálfara okkar og landsliðs nefnd til hamingju, því að þeir eiga mestan heiðurinn af þessu frábæra afreki. auk þess sem markvarzlan var fráhær. Það varð okkuT gott veganesti í seinni hálfleik, hvað við lékum rólega í fyrri hálf- leik. Það er afrek út af fyrir sig að láta heimsmeistarana að eins skora þrjú mörk í seinafi hálfleik og vinna hálfleikimn 7:3. Um tækifærin í lokin er það að segja, að það var jafnt á komið með liðunum, því bæði misnotuðu tvö dauðafæri. TVeir lands- leikirviðDani? ALLAR likur eru á þvi aff íslendingar og Danir leiki tvo landsleiki i handknatt- Jeik í byrjun apríl, en sem kunnugt er, hafffi veriff sam íff við Dani að þeir kæmu hingaff þá og lékju eiitn Jeik, sunnudaginn 4. april. Síffan ætluðu þeir til Færeyja og leika þar mánudaginn 5. apr íl. Nú stendur hins vegar þannig á, að engto ferffi er til Færeyja fyrr en á þriðjudag, og þurfa Danimir því aff dvelja hér á mánudaginn, — Stjórn HSl brá þegar viff og leitaffi eftir samningum mu annan landsleik á mánudags- kvöldiff, og aff sögn Valgeirs Ársælssonar, formanns þess, eru góffar horfur á aff þeir samntogar takist og tveir landsleikir í stað etos ella fáist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.