Morgunblaðið - 11.03.1971, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971
1
mmm
U
Kvennahandkn att I e i k n r;
Valur og' Fram áttu
í vök að verjast
— og leikur þeirra veröur
hreinn úrslitaleikur
ÞKÍK leikir fóru fram i 1. deild-
ar keppitinni i meistaraflokki
kvenna í handknattleik um síð-
ustu helgi. Fúru ursiit á þann
veg. sem fyrirfram hafði verið
búizt við, að Valur og Fram sigr-
uðu í sínum leikjum við Armann
og KB, en öllum á óvart voru
þessir leikir mjög jafnir og tví-
sýnír, einkum þó leikur Fram og
KR. en svo sem kunnugt er eru
KR-stúlkumar á botnimun í 1.
deild og reyndar þegrar fallnar
niður í 2. deild.
KR-st ú'ilku nnar áttu mú sinn
lan’gbezta leik í vetor og gáíu
aildrei meitt eftir. Höfðu þær yfir
í hátfleik, 9:6, og voru þar með
miktar líikur á sigri þeirra í leikm
um. En í síðari háifietk tókst
Fram-stúlik'U'OU’m að hrisita af
sér sí’emð og s-igra með eins
imarks raun, 11:10. Átti Sylvía
HaBlstems-dóttir stærstan þáttinm
f þeim sigri, en hún tók fjögrrr
vítakösit, setm dæmd voru á KR
i siíðari hdiuta háifte?fcsin'.s, og
srtcoraði öru'g'gl'eg’a úr þeim öll-
um.
Ármanmsstúlfcumair veSttu Val
einnig miWa fceppní. I há'lfleik
var staðan 5:4 Vail í vil og í síð-
ari hálfleilknum hélz.t sarni barn-
ingurimn áfram. lenigst af. Var
það ekki fyrr en leið að Ieiks-
lolcu m að Valssitúlikum’aa:' náðu af
gerantfi forysto og sigruðu með
13 mörkum gegn 10.
Þá íéfcu Víkin'gsstúHcumar við
UMFN og var sá Iieilkur mjög
jafn og úrsditin rét't’Iát — jafn-
teflli. UMFN haifði yfir í hálif-
leik, 2:1, og toomist síðan í 4:2,
en Vikinigssitú'lkurnar jöfri'uðu á
lokamiinúrtjun'U'm. Bæði liðin
sýndu ágætan varnarleik að
þessu sinni og markvarzlan vair
emniig mjög góð hjá þeim.
Áðeinis ein umferð er nú eftir
i meistaraftokki kvemna og Beiða
þá saman hesfca sinia lið Vails og
Fram, sem haifa forysto í mót-
imu. Verður þar um hreinan úr-
þessi: Valur 9 8 0 1 120:73 16
Frann 9 8 0 1 88:61 16
Víkingur 9 3 15 62:80 7
Ármann 9 3 15 90:107 7
UMFN 9 3 15 65:85 7
KR 9 0 18 78:107 1
Viðar Símonarson
— Sagt eftir
leikinn
FramhaW af bls. 30.
skora, er ég komst inn á línuna,
en hélt svo að ég hefði brennt
af, en það var notaleg tilfinning
að sjá boltann snúast með ofsa
hraða inn í markið og mark-
mahninn á eftir. Ég held að ókk
ur hafi aldrei tekizt eins vel að
þétta vörnina enda vorum við
ákveðnir f að berjast til þraut-
ar. Ög ekki má gleyma Hjalta,
sein örvaði okkur til dáða með
afrekum sínum. Dómararnir
voru nokkuð góðir, en við erum
óvanir dómurum, sem leyfa eins
mikið og þeír gerðu.
siUaleik að ræða, og má búast
við harðri og spennandi keppni.
Staðan í 1. deild kvenna er nú
Staðan í
I deild
STAÖAN í 1. deild íslandsmóts-
ins í körfuknattleik er nú
þessi: Stig:
ia
ÍR 9 0 9 747-567
KR 9 3 6 637-600
Ármann 9 4 5 586-570
HSK 10 5 5 706-729
Þór 8 4 4 546-532
Valur 10 7 3 698-731
UMFN 11 10 1 634-830
Stighæstu leikmenn
Þórir Magnússon, Val,
Jón Sigurðsson, Ármanni,
Einar Bollason, KR,
Anton Bjarnason, HSK,
Kristinn Jörundsson, ÍR,
Birgir Jakobsson, ÍR,
Einar Sigfússon, HSK,
Guttormur Ólafsson, Þór,
Stefán Hallgrímsson, Þór,
10
10
8
5
2
Stig
253
211
202
178
177
149
148
142
138
' i'-Á
?■ . iíi! ...... ' !lÍÍÉl::1 iM
Þarna stekkur „sá svarti" hátt í loft upp og sparkar í „góða dreugmn“. Þessn fylgdu vitanlega
tilheyrandi óp og óhljóð. Leikslok i „wresthling“ glímunni. Aðstoðarmaðurinn hefur lagt
kappana og stendur ofan á þeim, rétt eins og ánægður veiðimað-
ur á villibráð. (Ljósm. MM. Sveinn Þormóðsson). —
Glímumennirnir
vöktu kátínu
— sýndu margar mismun-
andi glímuaðferðir
virþtst vera lífshættoleg, ef á
hefði verið tekið. Og auðviltað
skýrðu kappamir sig nöímuim, lík
FramhaW á bls. 25.
Beztir í vítaskotum (35 skot
eða fleiri:
Edward Penzel UMFN 36:25
= 69,4%.
Einar Boilason, KR, 51:35
= 66,6%.
Þórir Magnússon, Val, 60:39
= 65,0%.
Stefán Hallgrímsson, Þór, 42:24
= 57,1%.
Á SUNNUDAGS- og mánudags-
kvóid lögðu fjöimargir áhorfend
ur leið sána í Laugardalshöllina
og fylgdust þar með viðureign-
nm handariskra glímumanna.
sem hingað vom koranir á veg-
um Knattspyrnufélagsins Þrótt-
ar. Reyndar er taeplega hægt að
kalla viðureignir þeirra gömu, í
islenzkum skílningi þess orðs,
þar sem oftast var um hrein
fangbrðgð eða áflog að raeða.
Glimumenn þessir sem sum-
ir hverjir hafa öðlazt heims-
Enska bikarkeppnin:
Dregið í undanúrslit
EINS og flestir bjuggust við
batt Éverton enda á sigurgöngu
Colchester í ensku bikarkeppn-
inni. Everton sigraði með fimm
mörkum gegn engu og voru fjög
ur markanna skoruð í fyrri hálf
leík. Fyrstu tvö mörkin skoraði
Howard Kendall, en síðan bættu
Joy Royle og Jimmy Husband
tveimur mörkum við fyrir leik-
hlé. í síðari hátfleik slöppuðu
leikmenin Everton af og tóku líf
inu með ró, en Alan Ball skor-
aði fimmta márk Everton
skömmu fyrir leikslok.
Hull hafði öll tögl og hagldir
í fyrri hálfleik gegn Stoke. Ken
Wagsfcaffe skoraði tvívegis fyrir
Httll á fyrstu 30 mrn. leiksins,
en rétt fyrisr leikhlé tókst Terry
Conroy að svara fýrír Stoke. í
síðari hálfleik hafði Stoke bet
ur og John Ritchie skoraði tvö
inörk, sem færa Stoke í undan
úrslit. Stoke hefur ekki áður á
þessari öld náð svo langt í bik
arkeppninni.
Llverpool sótti mestan hluta
leiksins gegn Tottenham, en
vðrn Tottenham var vel á verði
og gaf sig hvergi. Leiknum lauk
því með jafntefli án þesa að
mark væri skorað og leika liðin
að nýju á White Hart Lane n.k.
þriðjudag. Philip Beal, sem hef
ur þjónað Tottenham lengst
ailra núverandi Ieikmanna, stóð
sig afar vel í þessum leik og
Tottenham getur þakkað honum
öðrum fremur fyrir jafnteflið,
Arsenal heimsótti Leicester og
varð að sætta sig við jafntefli,
þvert um geð. Arsenal stendur
nú í ströngu á þrennum víg-
stöðvum og liðið verður að leika
þrjá leiki á viku til loka keppn
istímabiisins. Arsenal og Lei-c
ester leika að nýju á Highbury
n.k. mánudag.
í gær var síðan dregið í und-
anúrslít bikarkeppninnar og d'róg
ust liðin þannig:
Everton — Liverp. eða Tottenh.
Stoke — Arsenal eða Leicester
Leikir undanúrslitanna verða
leiknir laugardaginn 27. marz.
Everton og Arsenal höfðu óskað
þess, að undanúrslitunum yrði
frestað um viku, þar sem bæði
félögin verða að leika í Evrópu
keppnum að heiman 24. marz,
en enska knattspymusambandið
tók ekki þessa ósk félaganna
til greina.
Þá var einnig í gær dregið í
undanúrslit skozku bikarkeppn-
innar og leika þá eftirtalin iið
saman:
Rangers — Hibernian
Celtie — Airdrieonians
Báðir leikir úndanúrslitanna
skozku verða háðir í Hampden
Park í Giasgow.
frægð fyrir íþrótt sína, höfðu æft
sérstaka sýningardagskrá íyrir
Íslandsferðina og buðu áhorfend
um upp á að sjá hin ýmsu af-
hrigði fangbragðaglímunnar, allt
frá grisk-rómverskri glímu, sem
er Olympíuíþrótt til hinnar svo-
köllu „wresthling" glimu, sem á
margt skyldara við Jeiksýningu
en íþréttakeppni.
Tvímæilialiaiust var það sanrt
„wre®thilinig“ glimain sem vakti
mesta athygli og kátíniu meðail
áhorfenida, enda sum uppártæki
kappanrua grátbrosieg. Spörk og
púatrar, þar semi ilitill hugur
fyligdi málli, orsokuðu stórkosrt-
iegar byitur og veiin hjá and-
stæðimguniuim, og sum brögðim
Gaflarar
FUNDUR verður í kvöld, kl.
830 I Skiphól. Eru allir FH-ing-
ar 25 ára og eldri hvattir til að
mæta og einnig þeir sem yngrl
ersi, og hætt hafa þátttöku i
starfi félagsins.
Á funchiin mætir Sigurður
Magnússon, útbreiðslustjóri ÍSÍ.,
og mun hann kynna trimm, og
sýna kvikmyndir um það. Að
síðustu eru önnur mál tii um-
ræðu.
Einar Bollason — átti góðan leik
á Akureyri.
KR sigraði Þór
60-50 á Akureyri
EKKI reiknuðu margir með þvi | með að nýju, og átti gott „corae
að KR-ingar án Klobeins Pálss. j back“. KR-ingar léku mjög ró-
mvndu gera miktar ,.rósir“ Iega, og flönuðu ekki að neinu,
norður á Akureyri gegu Þór. Eb aðeins var spilað upp á það að
KR-mgar sýndu þar góðan leik, skora körfu i rólegheítum. Svo
léku yfirvegað og rólega, með var vamarleikur KR með al-
þeim árangri að þeir sigrúðu í
leiknum með 19 stiga mun. f
hálfleik skildi aðeins eitt stig
liðm að.
KR tók þegar í byrjun góða
forystu sem liðið hélt út allan
hálfleikinn. Nú fengu hinir
yrrgri leikmenn Iiðsins að reyna
sig, og auk þess var Jón Otti
bezta roóti. Þar hittust þeir
gömlu félagarnir og miðherjarn
hr Kristinn Stefánsson og Stefán
Hallgrímsson. — Leikar milli
þerrra fóru þanrrig, að Kristinn
tók Stefárt allföstum tökum og
gerði hartn rræstum óvirkan. -—
Raddir hafa verið á lofti «m
Franriiaid á bls. 25.