Morgunblaðið - 11.03.1971, Page 32
! 3U#T0unWaí>i&
micivsincRR
<H*~*224B0
i
lESIfl
DRCLECD
FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971
mm
Nýja lodnugangan:
Fyrstu bátamir
til veiða í dag
.
ENGIR bátar voru komnir a
nýju loðnumiðin milli Ingólfs-
höfða og Hrollaugscyjar í gær,
en þar hefur Ieitarskipið Arni
Friðriksson lóðað á góðar loðnu-
torfur. Búast má við fyrstu bát-
num þangað í dag, sagði
Sveinn Sveinbjömsson leið-
angursstjóri um borð í Áraa
Kriðrikssyni í gær. Sveinn sagði,
að þrír bátar væru á leið austur
fyrir land tii þess að landa
loðnu, sem veiddist út af Reykja-
nesi og mætti búast við að þeir
bátar færu á miðin í Mýrarbugt
í dag.
Sveinn sagði að töluver t magn
vrrtist vera þarna af loðnu og
væri um að ræða þriggja
ára gamla loðnu, heldur smærri
en þá, sem veiddist í fyrri göng-
umni. Efast Sveinn um að þarma
sé um jafn stóra göngu og þá,
sem nú er úti af Reykjanesi. Þeg
ar Morgunblaðið hafði samband
við Svein var Árni Friðriksson
srtaddur um 10 míliur austiur af
Ingólfshöfða og var á leið aust-
u<r.
Fyrri ioðmuigamgan er nú kom-
in vestufr fyrir Reykjanes og
fengu þar margir bátar góðan
afla í gærmorgun, en síðdegis
fór að bræla. Spáð er batmandi
veðri i dag á miðunum.
í gær komu tveir bátar til
Akraness með loðnu og fjórir
bátar til Reykjavíkur, en það
voru nokkrar löndunartafir í
gær. Til Eyja komu nokkrir bát-
ar og var liandað úr fjórum bát-
um þar fyrri hluta dags. Munu
niú alls vera komin yfir 50 þús-
und tomrn á land af loðnu í Eyj-
um. í Sandgerði var landað 1200
tonmmm af loðnu sl. sólarhring
úr Jóni Garðari, Náttfara og Dag
fara og er búið að aka tailsverðu
magni af loðnu út á tún, þar
sem þrær eru orðnar fullar í
Sandgerði. Bnigin loðna kom til
Grindavíkuir í gær, en í fyrradag
bárust á land þar 350 tonn. 1
Þorlákshöfn Jamdaði einn Vest-
mannaeyjabátur 60 tonnum af
loðnu til þess að létta sig áður
en harnn héidi heim.
Útvörpum
o. fl. stolið
BROTIZT var inn i Radíóþjón
ustu Bjarna að Síðumúla 17 í
fyrrinótt. Stolið var 4 bílútvarps
tækjum, 2 segulböndum og 2
plötuspilurum. Málið er í rann
sókn.
Veiátsvæöiö
Stokksnes
*- HroHaugseyjar
Ný ganga}
Tngólfshöfái
Kort þetta sýnir loðnugöngurnar tvær, sem nú eru upp við landi ð. Nýja gangan er milli Ingólfs-
höfða og Hrollaugseyjar, en eldri gangan er út af Reykjanesi. —
Hröpuðu 1 klettum
Telpa beið bana og drengur slasaðist — Þremur
börnum bjargað úr sjálfheldu
ÞINGEYRI 10. marz.
ÞRIGGJA ára telpa frá Þingeyri,
Dagmar Guðmundsdóttir, beið
bana og sex árá drengur slasað-
ist er þau hröpuðu í klettum í
Sandafelli fyrir ofan Þingeyri í
fyrradag. Höfðu börnin verið í
Ieyfisleysi ásamt 5 öðrum börn
um á aldrimim 3—10 ára, að
leik í fjallinu þegar slysið vildi
til. Þegar komið var að voru
þrjú önnur börn í sjálfheldu í
klettunum og má teljast niildi
að ekki skyldu fleiri börn hrapa.
Flugvél frá ísafirði flutti Dag-
mar og drenginn, sem heitir Sig-
urður Borgar Guðmundsson, til
Reykjavíkur. I.ézt Dagmar á leið
inni, en Sigurður Borgar liggur
á sjúkrahúsi. Hann mun ekki
vera lífshættulega slasaðiu-.
Nánari tildrög slyssins voru
þau, að börnin sjö fóru út um
morguninn og töldu fareldrar
þeirra, að þau væru að leik upp
í hlíðinni fyrir ofan þorpið, þar
sem þau leika sér gjarnan mörg
saman. Um kl. 12.30 heyrðust
hróp og grátur ofan úr fjallinu
og þegar að var gáð í gegnum
sjónauka, sáust bömin þar sem
þau voru komin upp að brún á
Sandafelli, sem er f jall fyrir ofan
Þingeyri. Var þegar brugðið við
og menn fóru á staðinn. En þeg-
ar að var komið hafði Dagmar
litla og Sigurður hrapað niður
kletta sem þarna eru í fjallinu,
og þrjú börn voru í sjáifheidu
ofar i fjallinu, en tveimur börn-
um hafði á óskiljanlegan hátt
tekizt að komast heilu og höldnu
niður klettana. Hafði bamahóp-
urinn farið upp fjallshlíðina
milli tveggja klettabelta en síð-
an ekki fcreyst sér til þess að
fara sömu leið niður og þvi far-
ið suður eftir f jallinu og komizt
í sjálfheldu í syðra klettabeltinu,
með fyrrgreindum afleiðingum.
Ekki liggur ljóst fyrir, hvernig
slysið vildi til, né hvernig hinum
börnunum tveimur tókst að kom
ast niður klettana heilu á höldnu.
Þegar slysið vildi til var lækn
irinn á staðnum nýfarinn út að
Núpi í lækniserindum, en honum
var snúið við og auk þess var
fenginn læknir frá ísafirði, sem
kom i flugvél til Þingeyrar. Var
flogið með börnin tvö til Reykja
víkur og lézt Dagmar á leiðinni
eins og áður segir. Sigurður
Borgar liggur nú á Borgar-
sjúkraihúsinu og er hann á bata-
vegi. — Fréttaritari.
Til-
kynning
um birtingu
greina í Morg-
unblaðinu
ÞAÐ tilkynnist hér með, að
greinar eftir nafngreinda höf
unda verða ekki teknar til
birtingar í Morgunblaðinu
framvegis, sé þeim ætlað að
koma í tveimur eða ffleiri dag
blöðum samtímis.
Þær greinar, sem þegar
hafa borizt Morgunblaðinu
með birtingu í fleiri en einu
dagblaði fyrir augum mun
1 Morgunblaðið prenta. Þegar
birtingu þeirra lýkur verða
höfundar að gera það upp við
sig hvort þeir vilja, sam-
kvæmt fyrrgreindum skilyrð-
um, fá grein sína í Morgun-
blaðið eða ekki.
Ritstjórar.
3 nýir gjaldeyrisbankar
Verzlunarbanki, Iðnaðarbanki og Búnaðar-
banki fá heimild til gjaldeyrisverzlunar
iindia til hirnna þri'ggja viðskipta-
bamíka fylgi viss Skilyrði. Anmars
vegar er fyrirhugað að fraim-
kvæmdiin verði í áfönigum og þá
við það miðað, að þróun gjald-
eyrisviðskipta verði ekki hraðari
en tækmileg og fjárhagsleg geta
hi'nna nýju gj aldeyrisbamka ieyfir.
Hirns vegar er tailið óhjákvæimi-
Framhald á bls. 23.
Sérfræðingar
frá Sviss
— til viðræðna um flúormengun
í GÆRKVÖLDI komu hing-
að til lands þrír sérfræðing-
ar frá Svissneska álfélaginu
til viðræðna við nefnd þá,
sem framkvæmdanefnd Rann
sóknaráðs ríkisins hefur sett
fót að ósk iðnaðarráðu-
neytisins til þess að rannsaka
skaðsemismörk vegna fhíor-
mengunar. Munu hinis sviss-
nesku sérfræðingar dveljast
hér í tvo daga.
H'Uigmymdin að korou sérfræð-
Framhald á bls. 23.
Tólftu reglulegu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands verða
lialdnir í kvöld í Háskólabíó. Stjórnandi er Bohdan Wodiezko,
en einleikari spænski píanóleikarinn Rafaei Orozco;
var mynd þessi tekin af þeiin á æfingu í gær. í kvöid leikur
Orozeo píanókonsert nr. 2 eftir Prokofjeff, sem ekki hefur
verið fluttur fyrr hérlendis. En auk þess verður á dagskrá
konsert fyrir hljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson og er hér
tun frumflutning að ræða og sinfónía nr. 2 eftir Beethoven.
(Ejósm. Kr. Ben.)
í GÆR lagði ríkisstjórnin
fram á Alþingi frumvarp um
skipan innflutnings- og gjald-
eyrismála. Er frumvarp þetta
flutt m.a. vegna þess, að nú
hefur verið ákveðið að veita
þremur bönkum til viðbótar
heimild til að verzla með
gjaldeyri. Slík réttindi hafa
til þessa einungis verið í hönd
um Landsbanka og Útvegs-
banka. En nú er fyrirhugað,
að Verzlunarbanki, Iðnaðar-
banki og Búnaðarbanki fái
slík réttindi.
í greJnargerð segir, að Seðla-
bain'kinn hatfi gert um þetta til-
lögu tiil viðskipta<ráðhen*a og
hanm á hana faíMizt. Geirt er ráð
fyrir, að veitJnigu gjafltíeyrisrétt-