Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 1
I
52 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ)
73. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mjög góð sam-
skipti við þrjú
Norðurlönd
sagði Rogers, otanríklsráð-
herra Bandaríkjanna í skýrslu
til þingsins og bandarísku
þjóðarinnar
Washiington, 27. marz, AP.
í GREINARGERÐ til Banda-
ríkjaþings og bandarísku þjóð-
arinnar, um samskipti Banda-
ríkjanna við erlend ríki, fjallaði
William Rogers, ntanríkisráð-
herra, um góð samskipti við þrjú
Norðurlandanna, Noreg, Dan-
mörku og ísland.
Rogers sagði: — Engar breyt-
ingar uirðu á árunuim 1969 og
1970 á góðuim og vinsamlegum
samskiptuim okfear við norrænu
þjóðirtniar þrjár, sem eiga að-
ild að Atiantshafsbandalaginu,
Noneg, Dammörku og Isiland, þó
Milljóna
kötturinn
IToots
Siglingaklúbbar æskulýðs-
ráðanna í Kópavogi og Reykja
vik hafa fengið seglbát að
gjöf frá Glasgow-borg. Æsku-
lýðsfulltrúi frá Glasgow af-
Iienti bátinn formlega í fyrra-
dag. Á niyndinni sjást þrír af
félögum úr Siglingaklúbbn-
um Siglunesi í reynsluferð á
bátnum. Sjá frásögn á bls. 20
i blaðinu í dag.
(Ljósm.: Kr. Ben).
• Miami, Florida, 27. marz AP
ITOOTS, grannvaxinn Siams-
kisa, sem andaðist nýlega í I
’ Fiorida, lét eftir sig eignir |
I sem nenia mn 4,5 milljónum
| íslenzkra króna. Toots, erfði
| þessar eignir árið 1967, þeg-1
ar eigandi hennar hvarf til |
' feðra sinna. Toots átti tölu-
Framhald á bls. 31
Austur Pakistan:
þúsundir hafa fallið
harðir bardagar urn gervallt
landið — fréttum ber ekki
saman um hvar Mujibur
Rahman sé niðurkominn
Nýju Delhi, 27. marz — AP
SÍÐDEGIS í dag, laugardag,
var enn barizt af mikilli
hörku víða í Austur-Pakistan.
Sérstaklega eru bardagar
harðir í hafnarborginni Citta-
gong, sem sögðu er á valdi
stuðningsmanna Mujibur
Rahmans, fursta. Óbreyttir
borgarar taka þátt í bardög-
unum og nota barefli og hnífa
gegn skriðdrekum og vélbyss-
um herliðsins. í fréttum, sem
eru að vísu óstaðfestar, segir,
að yfir tíu þúsund manns hafi
fallið.
í gærkvöldi bárust fregnir
um að Mujibur Rahman
hefði verið handtekinn. Það
var þó nokkru síðar borið til
baka og útvarpsstöð stuðn-
ingsmanna hans í Cittagong
útvarpaði ávarpi frá honum
í morgun, þar sem hann
hvatti landsmenn til að
standa saman og sýna alger-
an einhug. Sagði hann í
ávarpinu að „setuliðið“ varp-
aði sprengjum á óbreytta
borgara til að reyna að ganga
á milli bols og höfuðs á frels-
issinnum. Sagði Rahman, að
borgin væri á valdi sinna
Indó-Kíina:
Aðeins 8% birgðanna
komast á leiðarenda
Saigon, 27. marz, AP.
SPRENGJUFLUGVÉLAR af gerð
inni B-52 gerðu í dag harðar loft-
árásir á bækistöðvar Norður-
Vielnama á hlutiaiisa beltinu og
í grennd við það. Þá voru einnig
hertar árásir á birgðafíutninga-
leiðir í Laos. B-52 vélarnar voru
notaðar til stuðnings innrásar-
sveitum Suður-Vietnam í Laos,
meðan innrásin stó® yfir, en nú
beinast árásir þeirra eínkum að
fjaHlendum fyrir norðan hlut-
lausa beltió.
Bandarískt stórskotalið heldur
oq uppi barðri skothrí'ð á liðs
safnað Norðuir-Vetnama í suður-
hluta hliutlausa beltisins, en eítir
litsflugvélar höfðu uppgötvað
riokkrar hersveitir sem voru að
búa um sig þar.
Framhald á bls. 31
Kadar til
Moskvu
við værum ekki samimála á alveg
öllum sviðum. Nokkur ágreininig-
ur varð um mái einis og viðhorf-
ið til Kína, og einstök atriði
samskipta mi'lli austurs og vesit-
urs, en grundvallarskoðanir
okkar eru þær sömu.
í apríl 1970, heimsótti Bauns-
gaard, forsætisráðherra Dan-
merkur Bandaríkin og í nóvetm-
ber kom þáverandi utanríkisráð-
lierra Noreigs, Sven Stray, til
Vv' ashington. Helztu málefnin
sem rædd voru við þessa leið-
toga voru NATO, verzlun og
siglingar, útlitið fyrir evrópska
öryggisráðstefnu og Efnahags-
bandalag Evrópu.
Samvinna íslands og Banda-
rikjanna urn varnir þess svæðis
sem heyrir undir varnarliðið í
Keflavík var náin og góð. Þegar
ísland átti í efnahagsörðugleik-
urn, komu Bandaríkin til aðstoð-
ar með því að gera mögulega
sölu á umframbirgðum af skreið
til Nigeríu. Árið 1970 var svo
gengið frá ioftferðasamningi við
ísland, sem feliur m. a. í sér
bætta þjómustu hjá ísfenzka
flugfélaginu Loftleiðuim.
manna, en hörð hríð væri
gerð að henni.
Kortið sýnir hvar sökkva
átti tunnunum.
Síðdegis í dag barst sú
frétt frá Karachi, höfuðborg
Vestur-Pakistans, að það væri
rétt að Mujibur Rahman
hefði verið handtekinn á
heimili sínu í Dacca. Óger-
legt virðist að fá úr því skor-
ið hvort þetta er á rökum
reist, þar sem útvarp stuðn-
ingsmanna Rahmans skýrði
Framhald á bls. 31
Hætt við
að henda
urgangi
í hafið
Vínairborg, 27. mairz. AP.
JANOS Kadar, leið'togi utng-
verska kommún istaf lok ksins,
hélt frá Búdapesit í morgun áleið
is til Moskvu og ætlar hanm að
sitja þimig sovézkra kommúnista,
sem gestur. Sérfræðimigar telja að
laingflestiir forystumeran Austur-
Evrópuríkja mumi eimmig haida
tii Moskvu í siamia tiigangi.
Hamborg, 27. marz. AP.
Siglingamáladeild sam-
• göngumálaráðuneytis Vestur-
I Þýzkalands tilkynnti í dag,
I að samkomulag hefði náðzt
við vestur-þýzk fyrirtæki
um að hætta við að kasta
! 3000 tunnum af efnaúrgangi
I í Norður-Atlantshafið. Tals-
maður siglingamáladeildarinn
ar sagði að fyrirtækin væru
I nú að reyna að finna leið til
(losna við úrganginn á annan
, hátt, og án þess að fiski-
stofnum stafi mengunar-
) hætta af.
-