Morgunblaðið - 28.03.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.03.1971, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. NOTIÐ ÞÆGINDIN Verzlið beint úr bifreiðinni. Opið 07.30—23.30, sunnu- daga 9.30—23.30. Bæjamesti við Miklubraut. HÁSETA VANTAR á góðan netabát, sem land- ar í Grindavík og Þorláks- höfn. Símar 34349 og 30505. T.V. SIERRA Konan sem keypti Sierra sjónvarpstækið í maí 1970 í Hafnarfirði. Vinsamlegast hringi í síma 51333. Mjög áriðandi. HEIMASAUMUR Stúlkur óskast til að sauma drengjaskyrtur. Tilb. merkt: 7014. Sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu. Er vön vélritun og hvers konar skrifstofu- störfulh. Tilb. sendist Mbl. merkt:: „Samvizkusöm 7006" fyrir 3. apríl. HAFNARFJÖRDUR — NAGR. Nautahakk 159 kr. kg. 5 kg. 750 kr. Rúllupylsur 125 kr. stk. Svínahakk og kindahakk. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. EINBÝLISHÚS ÓSKAST Há mánaðargreiðsla. — Má þarfnast lagfæringar. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Einbýli 7209", HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Mjög ódýrir niðursoðnir 1. fl. ávextir. Daglega nýreykt dilkakjöt. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HEFI KÓRÓNUMYNT TIL SÖLU Nokkur hundruð krónur. Til- boð óskast næstu daga. Upplýsingar í síma 25996. TAPA2TT HEFUR grábröndóttur köttur (hérum- bil ársgamall högni). Finn- andi er vinsamlega beðinn að láta vita f síma 19713. Fundarlaun. ÖKUKENNSLA á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen sími 34222. HÚSDÝRAÁBURÐUR Til sölu húsdýraáburður, heimkeyrður f pokum. Sími 81687, TILBOÐ ÓSKAST f Buick '61. Skemmdur eftir veltu, til sýnis í Vöku. Tilboðum sé skilað á sama stað. KEFLAVlK — NJARÐVlK Ibúð óskast til leigu, 2—3 herbergi. Reglusamt par með ungbarn. Vinsamlegast hring- ið í síma 2446. MESSUR 1 DAG Sjá dagbók í gær Fórnarvika kirkjunnar Gufudalsldrkja og bæjarhús 1917. Með löguim 1907 var Guíudailis- prestakall lagt niður og sóknin lögð til Staðar á Reylkjanesi, en þá haÆði uan 60 ára bil Gu’fudalsprestur þjónað heimakirkjunnl einni í þassu fámenna prestakalli. Vantar fóstur- foreldra „Mikil nauðsyn er, að fjöl- skyldur, sem vilja taka skipti- nema á heimili sin í ár, láti okk- Herhvöt Fylikjum undir feðrameriki, frjálsrar þjóðar bætum hag, vinnum öll að einu verki, áfram stefnum sérhvem dag. Frelsið styrkjum fram til dáða, um feðra minning höldum vörð, i allt skal nýtt, sem er til ráða að efla vora fósturjörð. Oft þótt reynist erfið vaka og yfirgangi þrautaskeið, hopum aldrei hrædd til baka, heil við stefnum fram á leið. Eigi skulum um það kvarta, oft þó reynist brautin hál, elskum guð af öllu hjarta, vort ættarland og feðramál. Gunnlaugur Gunnlaugsson. ur vita, sem allra fyrst og heizt fyrir páska,“ sagði Sjöfn Ósk- arsdóttir, sem var sldptinemi sjálf úti í Bandaríkjunum, i Boston 1969—1970. „Þeir hjá AFS Intemational hafa sótt um að fá hingað til lands 9 skipti- nema, og við þurfum að komast í samband við fjölskyldur, sem áhuga hafa á þvi að taka unga fólkið á heimili sín.“ Sjöfn sagð- ist hafa haft mjög gott af veru sinni vestra, og þetta væri mjög þroskandi fyrir ungt fólk. „Fólk á að snúa sér til skrifstofu okk- ar á Ránargötu 12, sími 10335, en hún er opin, mánud., þriðju- daga og miðvikudaga kl. 5.30— 7 og á laugard. 1.30—3.“ Myndin að ofan er af er- lendum unglingiun á íslandi á vegum AFS. FRETTIR Kópavogsvakan Sunnudagtur 28. marz. Kl. 15.00. Bamasikemimtun í bíósal Félags hieimilisins, í umsjá Jóntou Her- borgar Jónsdóbtur leikikoniu. Dagskrá úr verkum Sitiefláns Jónasonar riitihöfundar. Hugrún Gunnarsdóbtir teynnir Oig les úr sögunni Hjaiiti lMi. Aiuðiur Jóns dóttir flyt/ur kvæði með láit- bragðsleiik barna. Skólakór tón listarsteólans synigur undir stjóm Margrétar Dannhedm, Gunnar Axelsson leikur unidir. Kl. 21.00. Loteadagsíkrá Kópa- vogsvöiku. GoetíhekvöHd. 1. Lög við texta eftir Goethe: F. Sdhu- bert: He iden r östein. Lied der Mignom. Gretcíhen am Spinnrade. Elisabet Erlingisdióttir, sópran. Hanna Guðjónsdóttir, pianó. 2. Ævar R. Kvaran iflytur ertodi um Fá&t og Goetlhe. 3. Lög við texita efitir Goethe: W. A. Moz- art: Das Veildhen. Ludvig v. Beethoven: Miit einem tgemaifen Bande. EJliisabet Eritogsdóttir, sópram. Hanna Guðjónsdóttir, pianó. SÁ NÆST BEZTI Robert Sdhuman, hinn fcunni franski stjórnmiáiamaður er pipar sveinn. Blaðamaður spurði hann, hvort þetta piparsveinastand hans vaari þvi að kenna, að hann hafði aldrei fundið hina fuM- teomniu konu, við siitt hæfi. „Þvert á móti,“ svaraði Sdhiuman." Ég fann virkiiega einu siinni fullteomna teonu. En þvi miður ósteaði hún einniig eftir að finna hinn fulilteomna manai.“ DAGBÓK Sjá, ég hefi rist þig í lófa mina, múrar þínir stainda jafnan fyrir augum mér. (Jós. 49, 16). í dag er sunnudagur 28. marz og er það 87. dagur ársins 1971. Eftir lifa 278 dagar. 5. siumudagur í föstu. Árdegisliáflæði kl. 7.18. (tjr íslands aimanakimi). Næturlæknir í Keflavik 26., 27. og 28.3. Jón K. Jóhannss 29.3. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 siðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- astan er ókeypis og öllum heim- 0. SJ. 4 ár hefur Danskennarasamband íslands gengizt fyrir fjöl- skylduskenuntunum, þar sem sýnd hafa verið fjölbreytt dansat- riði frá ölliun starfandi dansskólum borgarinnar og verða þess- ar skemmtanir nú lialdnar að Hótel Sögu dagana 28. marz og 4. apríl kl. 2 og 5 e.h. Verður skemmtiskráin fjölbrejdt að venju og sýndir margir ólíkir dansar. Fást 25. sýning. Þjóðleikhúsið hefiu- nú sýnt leikritið Fást 25 sinnum við ágæta aðsókn og verður næsta sýning leiksins á sunnudag, þann 28. marz. Þess má geta, að óvenju margt ungt fólk hefur sótt þessa sýn- ingu, og sýnir það vaxandi áhuga hjá imgu kynslóðinni hvað snertir Ieikhúsaðsókn. Myndin er af Gunnari Eyjólfssjml í hlut- verki Fásts og Sigrlði Þorvaldsdóttur í liliitverkl Margrétiar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.