Morgunblaðið - 28.03.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 28. MARZ 1971
7
“VALUR ER A VEIÐUM“
Og enn einu sinni er ég
staddur á Skúlagötunni, rétt
nustan við þann stað, sem
gamla Kveldúlfsbryg'gjan
var, — skemmtileg stein-
bryggja, og morgan hef ég
fallegan granítsteininn feng
ið úr innvolsi hennar. betta
var allt ballestagrjót frá
Noregi. Hið ytra var hún úr
tilhöggnu grágrýti. — Nú er
búið að brjóta og týna. Svo
fer um margt gamalt og gott,
og engum tii sóma.
Við Sveinn Þormöðsson
taomum ataandi úr aiusturátt
eftir Skúiagötunni, spjölluð-
um saman í bróðerni, vorum
að taoma aif blaðamannaáundi.
Engey blasiti við, fjær Atara-
fjaill og Staarðisiheiði og bless-
uð Esjan, einihver fegui'sti
fjailflahringur, sem um getur.
Báran hjalaði við fjörugrjót
og staer. Ritur og hivítmáí-
ar, einstaka hettumáfur og
auðvitað svartbak'urinn,
þreyttu fflugiið með sjáivarmiáfl
imu. Æðartooflflur lyfituisit með
ölduifallinu, — en aJlt í einu
skyndfflega og óvænt, bar fyr
ir augu otktaar fiugfl, sem svo
sannarlega sikar sig úr hópn
uim. Þarna var fálld á ferð.
Hann sait á steini, ailveg við
sjávanmáflið. Við fórum út úr
bílnum, og Sveinn tóta tifl að
mynda hann. Pállkinn virtist
himn rólegasti, virti okkur
teepast viðlits, en sat þolin-
móður fyrir eins og bezta fyr
irsæta. Honum varð tíðdifdð
tifl æðarfuglsins, — og löngu
síðar sáum við hann reyna
að hremma eina og edna, en
homum varð eteki taápan úr
þvii kfliæðinu, þær taunmu ráð
til að forðast hann, stungu
sér á bóflakaf, og þá nennti
hann etaki að eflta þœr ieng-
ur, setti upp fýlusvip og sett-
ist á S'ker.
Við biðum I otfvæni eftir
'því, að þessi tiguflegi íugil
lyfti vængjum og færi að
reyna Ælugfimi sína og bar-
áttuskap við einihivern máf-
inn, en af því varð elkki að
Hehna á hann unga gráa, of-
ur sináa, Fálkakerlingin hjá
unguin sínum.
Fálkinn við Skúlagötuna, (
sinni. Hann sat hnarreistur
og kyrr á steininium, staim-
aði aðeins í krimjgum siig, —
þar til allt í einu, og Sveini
að óvörum, að hann hótf sig
tifl filuigs, filaug i vesturátt og
settist upp á einm oflliutanik-
inn á Klöpp. Qkkur varð
hugsað til tavæðisins hans
Jónasar um Óhræsið:
„Valur er á veiðum
vargur í fuglahjörð,
veifar vængjiun breiðuni,
vofir yfir jörð.“
„Valur í vígabuga
varpar sér á teig,
eins og fiskifluga
fyrst úr löngum Sveig
hnitar hringa marga.“
Við slleppuim af ásettu ráði
hendingunum, sem eftir
Æylgja um rjúpuna, því að nú
eru það mátfar, æðaitaollur og
dúfiur, sem valur þessd sætaist
efitir.
Tveimiur dögum siðar sáum
við svo asftur fálka suður við
Possvogsfl'æk, og þá lagðist
lítið fyrir kappann. Fjórir
koflsvartir hrafnar réðust að
honuim, stungu sér niður að
þesisum fiuiglahiöfðinigj'a, ætl-
uðu hann lifandi að drepa,
enda latgði hann á fifliótta út
alllan Skerjafjörð, og ég er
helzjt á því, að þetta hatfi ver
ið ungi - síðam í vor, al-
inn upp í velfljystiniguim prakt
uglega í vefliferðarríki valsins
á Island'i, hafi varatað alla
hörtauv ekkeTt tifl aranað en
lirakan í staapinu, og deyr
másiki að lotaum úr krarasiæða
stiifilu fyrir aldur fram, af
því að honum var aldrei leyft
að takast á við verkeíni lófs-
ins.
En tíguflegur fiuigll er tfálk-
inn. Þetta var Islaradsifáflíki
brúnifflikróttur. Sá græn-
lenzki, sem hér séist ofit á vetr
um, er þó sjafldgætfari, oig er
hiviítur að iit. Við höfum haft
svo miitaið við fiáflkaran að
setja hann i skjafldanmerki
oklkar.
Þegar við Sveinn staifldum
við fáltaann okkar, sáum við
það siðast til hans, að hann
tök sig aftur á lofit atf oliu-
tanknum á Klöpp, gegnt Völ-
undi, og filaug í löragum sveig
d átt að miðbonginni, sjálí-
•sagt tifl að 'glettast við dúfi-
ur, eiras og það hflýtur raú að
vera niðurlægjandi, og sivo
staulum við þá enda þetta
fiáfltaatal oitakar með tavæðirau
um íáflkanm efitir Kára frá
Víðdikeri', en tavæðið er á
þessa leið:
„Fálkinn svífur liátt til
heiða,
til veiða,
Hann þenur út væng og
brjóstið breiða,
bitru augirn seiða.
Allir fuglar forðast varginn
reiða.
Heima á liann unga gráa,
ofnr smáa.
Dýrðleg finnst þeim höllin
háa,
í liamrinum bláa.
f gilinu upp hjá
grashvamminum lága.
Fálkinn svífur heim frá heiði,
með veiði.
Giitrar himingeimurinn
breiði.
Gefui vængjum leiði
yfir f jöli og fagurgræna
meiði.“
Qg eiitt er vísit, að Káni hietf
ur þeklkt fálkann vel þaðan
að raorðan, handan ifjalfla.
— Fr. S.
ÚTI
A
VÍÐAVANGI
ÁllNAÐ HKILLA
75 ára er í dag María Guðna-
dióttir, Austurgötu 3, Hatfnar-
tfirðd. Á afmjæliisdaginn dvellur
hún hjá d'óttur sinni og tengda-
isyni að Rauðalæk 32 III.h.
Rejtajavfflí.
Á samkomu Hins ísienzka Náttúrufræðafélags, sem hefst kl. 8.30
í 1. kennslustofu Háskólans á morgun mánudag, flytur Unnur
Skúladóttir fróðlegt erindi um rækjuna við ísland. Rækjuveiðar
á Islandi hafa um tugi ára verið bjargvættur rnargra byggðarlaga
á íslandi, og ófáar eru þær konumar, sem í sjávarpiássumun liafa
liaft atvinnu við að pilla rækju. Verður vafalaust skemmtilegt að
hlýða á Unni tala um rækjuna, Að ofan eir mynd af venjuiegri
rækju.
ATVINNA. Reglusamur maður EINBÝLISHÚS — KEFLAVlK
óskast strax til ýmissa skrif- Bandarísk 5 m. fjölskylda
stofustarfa. Tækifæri fyrir óskar að taka á leigu ein-
ungan pilt, sem vill vinna sig býlishús í Keflavík til eins
upp. Tilb. með uppl. sendist árs frá og með 1. maí n. k.
Mbl. f. 31.3., merkt „Bóka- Fyrirframgr. Uppl. síma6138.
forlag 7013". Keflavíkurflugvelli.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI óskast HAFNARFJÖRÐUR — NAGR.
40—80 fm húsnæði óskast Nýtt hrossabuff. Hrossahakk
fyrir heildverzlun. Helzt jarð- 139 kr. kg, 5 kg á 675 kr.
hæð, eða með lyftu. Þarf Dilkasvið, 10 hausar 475 kr.
ekki að vera i gamla bænum. Saltað hrossakjöt í 5 kg föt-
Tilb. „Góð umgengni 7149" um. Kjötkjallarinn, Vestur-
sendist Mbl. fyrir 1. april. braut 12.
DODGE iA/EAPON ARG. 1953 KJÖTSAGARBLÖÐ
er til sölu. Bifreiðin er í 1. Hefi kjötsagarblöð í allar
flokks ástandi með dísilvél, stærðir kjötsaga (innflutt
spili og sjálfvirkum driflok- samsett).
um ásamt flugvélarsætum. Skerpir Rauðarárstíg 24,
Uppl. í síma 13227. simi 22739.
HÚSEIGENDUR
ÍBÚÐ TIL LEIGU Þéttum eftirfarandi: stein-
í Breiðholtshverfi. Uppl. í steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í
síma 11698. veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258.
TAUNUS 12 M >63 TIL SÖLU
Til sölu varahlutir. Drif, aftur Volkswagen árg. '55. Uppl.
biti o. fl. Sími 16316. í síma 52358.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ VANUR BIFREIOASTJÓRI
Óska að taka á leigu 3ja— 4ra herb. íbúð fyrir 1. maí. Vinsamlegast hringið í síma 52525. óskar eftir starfi í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 50204.
Verzlunor- og iðnnðnrhúsnœði
Óskum eftir að kaupa lóð eða hús til iðnaðar- og
verzlunarreksturs í austurhluta Reykjavíkur.
Æskíleg stærð lóðar 2—4 þúsund fermetrar.
Tilboð óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins ekki síðar en
31. þessa mánaðar, merkt: „Iðnaðarlóð — 7010".
Ein glæsilegasta 3ja herbergja
tbúð við Hraunbæ, sem við höfum fengið, er nú til sölu.
Ibúðin er stór stofa (óskipt frá holi), 2 herbergi, eldhús, bað
og hol. Skápar í hjónaherbergi og holi. Teppi. Veggfóður.
Harðviðarveggur. Óvenju vandaðar innréttingar í rúmgóðu
eldhúsi. Suðursvalir. Lóð frágengin að miklum hluta. Sameign
óvenju falleg. Vélaþvottahús. Útborgun 700—750 þús.
Opið kl. 2—4 e. h. í dag. sunnudag.
EIGIMAMIÐLUNIIM, Vonarstræti 12, simar 11928 og 24534.
3ja herbergja íbúð til sölu ag sýnis
Ibúðin er á jarðhæð (slétt) við Lindarbraut.
Sérinngangur og sérhitalögn. íbúðin skiptist í 35 fm stofu, 2
herbergi, eldhús, bað og fleira. Smekkleg, nýleg íbúð.
Upplýsingar á staðnum í síma 10477 í dag, sunnudag,
frá klukkan 1—5 eftir hádegi.
í allan bakstur!
IG smjörlíki hf.
♦