Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 10

Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 TIÐ NI kransæðasjúkdóma hefur aukizt mjög mikið á xmdanförnum árum og er nú svp komið að kransæðasjúkdómar munu vera algengasta dánaror- sökin í dag á Islandi. Höggva þeir stór skörð jafnt með- al imgra sem gamalla, oft með litlum sem engum fyr- irvara. — Rannsóknastarfsemi ýmis konar, t.d. upp- götvunin á bakteríum, bóluefni, radíum, hormónum, fúkkalyfjum o.fl. hefur losað mannkynið við ýmsa af skæðustu sjúkdómunum, sem hrjáð hafa það og þar með lengt meðalaldur manna mjög mikið. Á tímum Loðvíks 16. var meðalaldur manna t.d. aðeins 29 ár, ár- ið 1870 var hann kominn upp í 40 ár og á síðustu hundrað árunum hefur hann næstum tvöfaldazt. En nú glíma vísindamenn m.a. við lausn á þeim vanda hvernig koma megi í veg fyrir kransæðasjúkdóma svo og hvemig bregðast skuli við þegar sjúkdómurinn kemst á hættulegt stig. Margt hefur verið reynt, en árangurinn reynst misjafnlega vel. Talið er, að helm- ingur þeirra, sem koma til með að deyja af völdum kransæðasjúkdóma á einu ári, deyi á fyrstu fjórum klukkutímunum eftir að áfallið ber að höndum og hefur því víða verið lögð mikil áherzla á að koma upp sérstöku kerfi til þess að koma sjúklingum sem allra fyrst imdir læknishendur. Einnig hefur verið unnið mikið starf í sambandi við skurðaðgerðir til þess að reyna að ráða bót á kransæðasjúkdómum. — Allt bend- ir til þess að tíðni kransæðasjúkdóma hér sé svipuð og í öðrum vestrænum löndum. Árið 1969 dóu t.d. 380 íslendingar af völdum kransæðasjúkdóma, en ekki liggja enn fyrir tölur um það, hve margir dóu á sl. ári. Nýlega var sýnd kvikmynd í íslenzka sjónvarpinu þar sem sýndar voru ýmsar nýjungar, sem teknar hafa verið upp víða í borgum erlendis til þess að reyna að draga úr tíðni dauðsfalla af völdum kransæðasjúk- dóma. Kom þar margt mjög athyglisvert fram, m.a, var sýndur bíll, útbúinn fullkomnum tækjum, sem hægt er að aka til sjúklings, sem fengið hefur krans- æðasjúkdóm. Eftir að hafa horft á kvikmynd þessa vaknar sú spurning hvar Islendingar séu á vegi stadd- ir í baráttunni gegn kransæðasjúkdómum? Því hefur Morgunblaðið snúið sér til nokkurra lækna, sem sér- hæfðir eru í hjartasjúkdómum, og spurt þá um ástand- ið í sjúkrahúsunum hvað snertir tækjabúnað, sem þarf til hjartaaðgerða og þá sérstaklega aðgerða vegna kransæðasjúkdóma, hvort þeir telji slíkar aðgerðir tímabærar hér og hvort þeir telji að bót yrði í því að fá bíl af þeirri gerð, sem sýnd var í kvikmyndinni, til Reykjavíkur? Sjúklingur sem fengið hefur kransaeðastíflu. Á brjósti hans hefur verið komið fyrir leiðslu. Hún sendir síðan upplýsingar um hjartsláttinn í tæki, sem aftur varpar upplýsingun- um yfir á sjónvarpsskerm, en þar er fylgzt með þeim. Tæki sem þessi hafa bjargað mörgum sjúklingum með hjarta sjúkdóma frá dauða. (Ljósm. Kr. Ben.) Á sl. ári var byrjað að framkvæma hjartaþræðingar á Landspítalanum, til þess að greina hjartasjúkdóma. — Ef sjúklingurinn þarf að gangast undir uppskurð vegna hjatrasjúkdóms- ins verður að senda hann utan, þar sem hér vantar nauðsynleg tæki tii slíkra aðgerða. Hvert stefnir 1 baráttunni gegn hjarta- sjúkdómum? Læknar segja álit sitt á stöðu okkar í dag, helztu nýjungum og þörfum framtíðarinnar 1 viðtali við Dr. Árna Krist- insson á Landisspíitalanum sagði hann að áður en hægt yrði að fara inn á ný svið 5 læfcna visinduim á Landspitaianum væri aXgjört frumskilyrði að fleira starfisifóllk iflenigist tl spit alans. Sagði hann að á sl. tveim ur árum hefði aðeins ednn lækn ir bætzt við á lyfllækninga- deild s'júkrahússins oig að- eins í hálflu starfi, en á sama iflíima heíðu efltirtalin atriði ver ið tekin upp, sem öil kreifðust aufcins starfskrafts: Á árinu 1969 var opnuð hjiartaigeezliu- dieild, byrjað var að græða gangráða í sjiúklinga, tekin var upp sérstök neyðarvakt og um fangsmikii kennisla ílyrir sitarifs flóik tekin upp. Árið 1970 var byrjað á hjartaþrseðingum, tek in upp liínuritsiþjóniusta fyrir allít sj'úkrahiúsið, göngudeild opnuð og mikil vinna skapaðist við að senda sjúklinga utan til hjartaaðgerða. — 1 dag vinna á hjartasjúk- dómadeildinni, hjartagœziiu- deildinni o,g hjartaþræðimga- deiid aðeins einn sérfrseðing- ur, tveir aðstoðarlæfcnar, þar af annar aðeins 3 háiflu starifi og einn kandidat. Geflur það því auga leið, að þráitt íyrir þann tækjabúnað sem við höif- um nú þegar, þá höflum við eklki tíima tii að ráðast í flLeiri nýjungar nema að við fáum fleiri lækna ag tæiknifólk, sagði Ámi. Síðan hólt hann áfram og sagði: Um sl. áramót var ástandið mieira að seigja svo slæmt að minnstu munaði að við yrðum að Iloka einni sjúkra deildinni á lyfl aak n i n g a de ild vegna leeknaskorts. Árni Kriistinisson er nýkom- inn heirn úr ferðaiagi frá Bandaríkjunium þar sem hann kynntd sér sérstaMega hvem- iig kranisæðasjúikdómar væru meðhöncllaðir. 1 því sambandi sagði hann að strax og búið væri að flá meiri starfskraflt tii Lanidispiitaians yrði ékfci umflú ið að innlieiða hér fleiri nýjunig ar í lselkningum kransiæðasjúk- dóma. —'Fyrst vil ég drepa á þau atriði, sem ég tel að þurtfi að igiera þagar í stað hér á landi, sagði Ámi. Þegar þarf að kynna almenninigi einkennd kranisæðastíifl u, skipuleggja 'fDiutniniga og móttöku sjúklinga í sijúkrahiús, kenna sjúikrafliuitn inigaimönnuim meðferð fylgi- kviifla sjúkdómsins eða láta lækn.iislært fðlk sækja sjúfcl- ingana í heimahús. Þá þarf að útvega sjúkrabifreið oig tæki til efitiirlits og meðlférðar í fllurtninigi, og flæki, sem hæigt er að ffliyrtja í flliuigvél, og samræma þartf starflsemi hjartagæzliu deilda Landis'piitaians og Borgar spitaflans. Efltir að hatfa talið upp þessi atriði sneri Árni sér að hvemig flytja eigi sjú'Mimga með krans æðas j úikdóma: Fram til þessa hefur ekkert sérstakt skipuilaig verið á fliutn ingi kransæðasjúlkiliniga, oig otft getur jafnvel liðið langur tími frá því að veikindi ber að höndiuim og þar til kallað er í lækni og sjúkflinigurinn kernst í sjúkrahús. En þar sem mjög áríðandi er að sjúMingurinn komist sem allra fyrst undir læknishendur er nauðsynlegt að kenna almenningi einkenni kransæðastifliu og koma skipu- lagi á fllutningana. — Ég tel, sagði Ámi, að hér þurfi að koma upp miðstöð, sem sjái um að senda sjúkrabifreið og búa hjartagæzludeild viðkiomandi sjúkrahúss undir móttöikiu sjúfcl-imgs. Sjúkrabitfreið þessi þarf að vera rúmgóð og vera

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.