Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 15

Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 15 — Hjarta- sjúkdómar Framhald af bls. 11. að ktxmið yrði á fót miðstöð í borginni þar sem allir sjúkling ar með kransæðasjúkdóma væru lagðir inn. Það myridi draga stórkostlega úr rekstrar kostnaði og mun betri nýting fenigist á sérhæfð'um lækniUtm. — Fyrst þartf að skipulegja og síðan á að fara út í tækjakaup. í>á væri einnig eðlilegt, að í framtíðinni, þegar farið verðujr að framkvæma hér opnar að- ' gerðir í hjarta, væru þær gerð- ar á slíkum stað. Aðspúrður um hvaða skoð- un hann hefði á því að sjúkl- ingar með hjartasjúkdóma væru fluttir utan til aðgerða, þó hæfir læknar væru hér til staðar, sagði Magnús Karl að hann teldi að vissulega bæri okkur að stefna að því að geta framkvæmt uppskurði hér heima. — Að vísu er ég þeirrar Skoðunar að oikikur beri ektki að fara út í aðgerðir vegna krans- æðasjúlkdóm'a eins oig er, en það gæti orðið tímabært í nán- ustu framtíðinni. Málin standa þannig i dag að ekki er alveg lióst hvaða stefnu þau taka. Fram til þessa hefur svoköliuð Vineberg-aðferð verið notuð við kransæðaaðgerðir en hún er fólgin í því að tekin er siag- æð úr brjóstholi sjúklingsins og tengd inn í hjartavöðvann. Menn eru ekki sammála um ár- angur af þessari aðgerð, en hins vegar eru nú miklar von- ít biundinar við að fflyfja æð úr sjúklingnum t.d., frá læri og tengja hana í ósæðina og leiða æðina fram hjá stíflunni í kransæðinni. Hefur náðst mjög góður árangur með þeirri að- ferð, en enn er of skammur tími liðinn frá því þessi aðferð var tekin upp, til þess að hægt sé að segja nákvæmlega um hvernig ending lækningarinn- ar verður. Því er ráðlegt fyrir okkur að bíða um sinn og sjá hvða setur. Samkvæmt upplýsingum Magnúsar Karls er álitið að 67% af þeim sem deyja af kransæðasjúkdómum deyji á fyrsta klukkutímanum eftir áfallið, og frá læknisfræði- legu sjónarmiði væri þvi mjög æskilegt að við eignuðumst hja rtabníl, sem haagt yrði að gripa til þegar sjúklingur fenigi kaist, þvi biarga mæitti stór um hluta þeirra aðeins ef nægi lega fll jótt næðist tiil þeirra. Hins vegar verð ég einnig að benda á þá staðrevnd að bílar, sem þessi eru mjög d'irir í rekstri, sagði Ma.gnús Karl. Þó mætti hugsa sér að rekstrarkostnað- ur bílsins yrði mun minni ef læknir sern vnni á áðurnetndri miðstöð gæti einnig verið á vakt tilbúinn til þess að fara með bílnum og aðstoða sjúkl- ing á staðnum. Auk þess byrfti að fræða fólk um hvenær nota æitti biila þessa, og kenna fó’Bci að þekkja kransæðastifluein- kenni þannig að læknirinn á vakt væri ekki kallaður á stað inn að óbörfu. Að lokum snéri Magnú^ Karl Pétursson sér að þriðja og síð- asta atriðinu, þ.e.a.s. eftirmeð ferð og endurhæflngu. — Eftirmeðferð og endur- hæfing sjúklinga sem fengið hafa kransæðastíflu er mjög miikilvægt atriði, oig ég ál'ít að henni yrði bezt stjórn- að frá þessari sömu miðstöð. Sjíiklingur, sem fengið hefur kransæðastiflu, getur náð sér svo vel að hann verði áfram fullkomlega starfshæfur, en til þess þarf hann rétta endurhæf mgu. Mörgum sjúklingum hætt ir til þess að hlífa sér um of eftir að hafa fengið kransæða- sj'úikdfnn, en skynsaimilieg áreynsla er mun árangursrík- ari, sagði Magnús Karl, og gæti trimmið komið sér vel þar. Vel mætti hugsa sér að landssam- tök sjúklinga með kransæða Hjartaþræðing framkvæmd á Iaindspít alaiium. um aðgierðir vegna kransæða- stiif lna, sem eru tiHölu'tega nýj- ar af nálinni, en lofa mjög góóu. Þá er einnig í sívaxandi mæli farið að gera við lofouigalla og svo framvegis, þannig að við hljótum að nálgast það mark að þurfa að taka upp þessa teg- und af skurðlækningum hér á landi. Hins vegar liggja eng- ar ákveðnar tölur fyrir um hve margir þeir sjúkldnigar eru hér sem þunfa meiri báfttar hjarta- aðgerðar við, en persóntutega myndi ég telja 1 til 2 aðgerð- ir á viku nauðsynlegar til þess að haöda sérþjiálifluðu fólki í æfingu. Meiri háttar hjartaaðgerðir þarfnast tækis, svokalliaóar h ja r ta-1 ung n a vél - ar, sem yfirtekur starf hjarta og lungna á meðan á aðgerð stendur. Hún mun vera nokk- uð dýr, en myndi trúlega verða keypt er fullkannað væri hvort grundvöllur er fyr- ir þessum skurðlækningum hér á landi eða ekki. Sú sboðun er einnig uppi að nú þegar eða i náinni framtíð eigi að hefjast handa á þessu sviði. Það mun t:d. álit Gunnars Gunnlaugsson ar læknis hér á skurðdeildinni, en Gunnar er nýkominn hing- að frá Aimieríikiu, þar sem hann vann við þessar aðgerðir. — Flesitir hjartasjúklimgar, sem himgað koma, njóta umönmun- ar lyfll'ækna, en þó höfum við femgið til okkar sjúklimga með hjartaáverka, sem hefur þurft að gera aðgerðir á hið bráðasta. En í fllestium til'vikium gefst þó tími tiil að gera sj'úlkdómis'grein- imgiu ag .etf með þa.rf, að senda sj'úklimgiinn uitan tiil aðgerðar. Síðan sagði Frosti að hann teldi að nú á dögum tæki svo stuttan tíma að koma sjúklingi á skurðarborðið erlendis þar sem hann fengi fyrsta flokks þjónustu, að ekkert vafamál væri, eins og nú er í pottinn búið, að semda bæri sjúkling- imn frá sér. Hvað við kæmi skyndilegum slysatilfellum þá hefðum við hér tœlki til þess að gera neyðaraðgerðir sem siðar mæfcti fufflkomna eri-emdis. Næst vék Frosti að því að nýbúið væri að stofna klúbb sérfróðra lækna, lyf- og skurð- lækna sem hefðd það hilufcverk m.a. að kanna þetta mál og byggja svo á niðurstöðum þeirr ar könnunar hvenær tímabært væri að hefja undirbúning áð- urnefndra aðgerða. Að lokum sagði Frosti Sigurjónsson að þóbt tækjabúnaður sjúikrahúss- ins í dag væri góður þá vant- aði fyrst og fremst meira húsnæði. Hins vegar hefði aldrei staðið á útvegum tækja hér í Borgarspátalanum, samvinna við yfirvöid hefði verið með ágætum. Þó bæri að haifa í hiu*ga, bæði með tilliti til tækja og aðgerða, Hjartasjúklingur búinn nndir geginmilýsingu í rúmi hans á lijartagæz áideUdinni. sjúlkdóma gætiu orðið farsæl lausn á endurhæfingarvanda málum þessa fólks í líkingu við landssamtök berklasjúklinga á sinum tíma. ★ Dr. Frosti Sigurjónsson, skurðlæknir á Borgarsjúkra- húsinu, sagði í viðtali að á sjúkrahúsinu væru öll nauð- synleg tæki til minniháttar bráðra hjartaaðgerða og ný- lega hafi verið komið þar á fót gjörgæzludeild, sem væri mjög til fyrirmyndar. Inn á þá deild, sagði Frosti, væru lagðir sjúikl- irngar, sem gemgizt hefðu und- ir meiri hátfcar uppstourðd eða þjáðust af alvarl&gium sjúk- dómum. — Reynslan af þessari deild er mjög góð og óhætt er að fu'll yrða að hún sfuðli að lækk- andi dánartölu. Gjörgæzlu- deild sem þessi er auk þess al- gjört frumskilyrði fyrir því að hægt verði að framkvæma meiri háttar skurðaðgerðir á hjarta í framtíðinni hér á landi. Um meiri háttar hjartaað- gerðir sagði Frosti: — Þegar talað er um meiri háttar hjartaaðgerðir verður Dr. Frosti Sigurjónsson. að hafa í huga hve þjóðin er fámenn, þar kemur aftur á móti að tala þeirra sjúklinga sem hægt er að gera eitthvað fyr- ir fer sívaxandi. Þess má geta að á þingi brjóstholsskurð- lækna í Washington árið 1970, snérust umræðurnar aðallega að það sem þætti gott í dag væri ef til vill orðið úrelt á morgun. ★ Guðmundur Oddsson, lyf- læknir á Borgarsjúkrahúsinu, hóf mál sitt með þvi að segja, að sem hjartasérfræðingur væri hann tiltölulega ánægður með það ástand, seim rílkiti hér í dag á sviði lyflækninga á h’Rrtasfúkdómum, en bætti síð- an við, að vissulega væri þó enn margt ógert. — Til að byria með vil ég benda á, að brýn þörf er á bvi að fá betur útbúna hjarta- þræðingastöð en þá, sem nú er til í Revk.iavík. Með hjarta- þræðinvu fást mikilsverðar unnlvsinoar um ástand og starf semi hiartans, sem eru nauð- synlegar, begar hjartaskurðað gerð er fyrirhuguð. Einnig eru h’artaþræðingar stundum gagn le^ar i erfiðum vafatilfellum og geta þá skorið úr um, hvort siúlk!.in''sr þiást af hjartasjúk- dómi eða ekki. Um þessar mundir eru gerðar tilraunir með nýia skurðaðgerð vegna krn mo'æðas 'iúikdóma í ákveðnum tiiviikwm, og eif ved fcekist fcffl, höfum við fengið nýtt vopn í hendumar í baráttunni við kransæðasjúkdóma. Þá verðum við að vera við því búin að geta sjáif fullrannsakað kransæðasiúklinga hér á landi og einnig að framkvæma þéss- ar skurðaðgerðir hér. Tíðni krarsæðasiúlkcláma er slik, að læknar erlendis eiga nóg með að sinna sínu eigin fólki, og við getum þvi ekki alltaf reiknað með hjálp erlendis frá og verðum að vera sjálfbjarga á þessu sviði. Aðspurður taldi Guðmundur lítinn vafa leika á því, að kransæðasiúkdómar færu í vöxt hér á. landi sem annars staðar. -— Eríitt er þó að gera sér glögga grein fyrir, hve mijiil aukningin er, þegar haft er i huga, að fyrst var farið að Guðimmdur Oddsson. greina kransæðastiflu á ís- landi fyrir tæpum 3 áratugum síðan, sagði Guðmundur. Ekki er vitað með vissu, hvað hef- ur valdið þessari aukningu, en vafalaust ráða breyttir lifnað- arhættir einhverju þar um, og eru streita, miklar reykingar, offita og hreyfingarieysi oftast nefnd í þessu sambandi. Ég tel, að fræðsla meðal almenn- ings um orsakir kransæðasjúk dóma og hvað við getum heizt gert til að draga úr þeim sé mjög æskileg, en hins vegar verði slík fræðsla að vera framkvæmd á skynsamlegan hátt, til þess að skapa ekki of mikla hræðslu og taugaveikl- un meðal fólks. Sjónvarp og blöð eru æskilegur vettvangur fyrir slíka fræðslu að ógleymd um skólunum, en hætta er við að heilsufræðikennslu í skól- um sé í töluverðu ábótavairt. Að láta hjarta springa á 30 sek. fresti á sjónvarpsskerminum, svo sem sýnt var i sjónvarps- dagskrá hér á dögunum, getur hins vegar varia talizt sérlega uppbyggjandi og ekki til ann- Fra.mhald á bls. 3«.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.