Morgunblaðið - 28.03.1971, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 12,00 kr. eintakið.
STAÐAN ER STERK - EN
GÆTA BER VARÚÐAR
róunin í viðskiptum þjóð-
arinnar við útlönd var í
heild sinni mjög hagstæð á
árinu 1970. Heildarútflutning-
ur landsmanna á vöru og
þjónustu nam rúmlega 21
milljarði króna og jókst úr
rúmlega 16 milljörðum á ár-
inu 1969. Á hinn bóginn varð
einnig mjög mikil aukning á
inmílutningi eða um 32% og
nam heildarinnflutningur um
20,5 milljörðum króna og er
það 4,7 milljarða aukning frá
árinu 1969. Viðskiptajöfnuð-
urinn varð því hagstæður um
725 milljónir króna árið 1970
en þegar tillit er tekið til
birgðabreytinga útflutnings-
afurða og álhráefnis, verður
viðskiptajöfnuðurinn heldur
óhagstæðari en 1969.
í árslok 1970 nam gjaldeyr-
isforði landsmanna 3263 millj-
ónum króna og hafði aukizt
um 1200 milljónir á árinu, en
1969 jókst gjaldeyrisforðinn
um 1685 milljónir króna.
Þessar tölur sýna, hve mikil
umskipti hafa orðið í stöðu
þjóðarbúsins út á við frá árs-
lokum 1968 er gjaldeyrisforð-
inn var kominn í lágmark og
gjaldeyrisverðmæti útflutn-
ingsframleiðslunnar hafði
minnkað um nálega helming.
En þrátt fyrir þessa
ánægjulegu þróun má sjá
hættumerkin á næsta leiti. Á
síðasta ársfjórðungi 1970 varð
viðskiptajöfnuðurinn óhag-
stæður um 790 milljónir
króna, en árið áður var hann
hagstæður á síðasta ársfjórð-
ungi um 590 milljónir króna.
1 skýrslu fjármálaráðherra til
Alþingis um framkvæmda- og
fjáröflunaráætlun yfirstand-
andi árs segir m.a.: „Niður-
sfcaða hinna miklu fram-
kvæmda og annarrar verð-
mætaráðstöfunar hlýtur að
verða sú, að viðskiptajöfnuð-
urinn út á við verður tæpur.
Búast má við nokkrum halla
en þó tæplega meiri en svo,
að samsvari aukningu birgða
útflutningsafurða, álhráefnis
o.þ.h. Ennfremur er gjaldeyr-
isstaðan sterk og verulegar
erlendar lántökur fyrirhugað-
ar í tilefni þeirra miklu fram-
kvæmda, sem unnið verður
að. Er því engin ástæða til að
óttast um tvísýna gjaldeyris-
afkomu, svo fremi að ekki
komi til skjalanna ný og sér-
stök tilefni til jafnvægisrösk-
unar.“
Af þessum orðum fjármála-
ráðherra má marka, að staða
þjóðarbúsins er sterk, en samt
sem áður er nauðsynlegt að
fara að með fullri gát. Nú
sem stendur er sæmilegt jafn-
vægi í þjóðarbúskapnum.
Verðlag erlendis er hátt á út-
flutningsafurðum , okkar og
það hefur ráðið úrslitum um,
að fiskvinnslan og útgerðin
hafa getað staðið undir þeim
miklu kostnaðarhækkunum,
sem orðið hafa frá miðju síð-
asta ári.
En það er augljóst, að tak-
mörk eru fyrir því, hvað
verðlag erlendis getur hækk-
að mikið og sumir eru raun-
ar þeirrar skoðunar, að nokk-
ur hætta sé á lækkun þess,
þegar kemur fram á vorið.
Ef þróunin verður svo hins
vegar sú, að refcstrarkostnað-
ur undirstöðuatvinnuveganna
fer stöðugt hækkandi og
einkaneyzla innanlands eykst
að sama skapi, er hætta á
ferðum. Þá getur rekstrar-
grundvöllurinn brostið og
staða þjóðarbúsins út á við
versnað. Hjá þessum hættu-
merkjum verðum við að kom-
ast og í þeirn efnum ræður
miklu hvað gerist í kjara-
samningum og öðrum ákvörð-
unum, sem taka verður í
haust.
Forystan hefur brugðizt
Oinn djúpstæði ágreiningur,
-*-*■ sem upp er kominn í
Framsóknarflokknum milli
forystumanna hans og full-
trúa imgu kynslóðarinnar í
flokknum er enn mjög til um-
ræðu, enda má segja, að þetta
sé í fyrsta skipti í fjóra ára-
tugi, sem Framsóknarflokk-
urinn stendur frammi fyrir
alvarlegri klofningshættu.
Menn hafa mjög velt því
fyrir sér hver hin raunveru-
lega undirrót þessara átaka
er. Þar er að sjálfsögðu um
fleiri en eina ástæðu að ræða.
Eins og áður hefur verið bent
á, eru í hópi ungra Framsókn-
armanna nokkrir metnaðar-
gjamir ungir menn, sem una
ekki sínum hlut nægilega vel.
En að fróðra manna mati er
meginástæðan fyrir klofn-
ingnum í Framsóknarflokkn-
um þó sú, að Ólafi Jóhannes-
syni hafa fatast tökin við
stjórn á flokknum. Forysta
hans, sem þótt hefur einkenn-
ast af já-já-nei-nei stefnunni
landsfrægu, hefur brugðizt og
þrátt fyrir tilraunir ýmissa
eldri áhrifamanna flokksins
til þess að sætta forystuliðið
og hina ungu menn, hefur það
Jóhann Hjálmarsson
skoðan!
WOLF BIERMANN:
ÓVINUR RÍKISINS, VAND-
RÆÐABARN ULBRICHTS
MIG minnir að Guðmumdux Böðvarsson
hafi látið að því liglgja í sjórwarpwið-
tali á dögunu'm, að framtíð slkiáMslkap-
arins gæti orðið söngvar með léttum
textum, sem næðu til fól'ksinis. Um þessa
hugmynd Guðmuodar má að vísu enda-
laust deilia. En auðvelt er að benda á
skáldsönigfvara út um allan heirn, sem
hafa á kölfll'um yifiirgnæÆt skáldin sjáílif,
og er þar með efcki sagt að skáldsöngv-
ararnir geti ekki tóka verið snjöll skáld.
í Þýskalandi ti'l dærniis hefur víisan,
oft ádeiknbennd og kaldhæðin, verið
atikivæðamikil. Nægir að mefna Wede-
kind, Brecht, Tucholsky og Kastner.
Seinasta stjaman í þesisum hópi er Wollf
Biermamn og frægð hans berat nú víða.
Wedekind var stiungið í fangel-si fyrir
níðkvæði um keisanann, Hitiler rak þá
Brecht og Tucholsky úr landi, en aum-
ingjaWalter Ulbrichit situr uppi með Wolf
Biermanm, óvin ríkisimis, gagnrýnanda
þess, háðfuiglimn. Það eina, sem Ulbricht
hefur gert er að banna verk Biermanns,
en þau berast samt vélritu'ð og á seguíl-
banidsspólium mdllli manina, og á Vestuir-
löndum hafa þau komið út á hljóm-
plötum cxg í bðkum. Bráðum verður nýtt
leikrit eftir Biermiamn frumsýnt í Múnc
hen. Saga Bieirmanns er sérstæð og það
er erfitt að ski'lja hvers vegna hann
hefur kosið eiin'angruinina í Austur-Ber-
lín. Hann segiat að vísu vera einarður
sósíalisti og trúa á að tímarnir breytilst.
Hann er fædduir í Hamborg 1936, en fór
austuir 1953. í viðtali við tímaritið Der
Spiegel nýlega er hann síður en svo að
hugsa um að gefast upp á að vera óbug-
andi gagmrýnandi þess kommúnisma,
sem ræður ríkjum í Auistur-Þýskalandi;
homum finnist að mörgu leyti áhrifarík-
ara að vera í þeinri aðstöðu, sem harnn
hefur sjálfur vallið sér.
Tilganigslitið er að kynna Wolf Bier-
mann með litlu þýddu ljóði. Ljóð harus
eru samin til söngs. En hér er dálítil
sunnudagshugvekja eftir hann, sem
leiðir ef til villl í ijós, að hann á til
rnarga strengi í hörpu, sem amnars er
hrjúf, en stundum mild og elskuleg:
I morgun þegar ég naut þess að
fiaibmaga í rúminiu
var ég vakinn harkalega
af ruddalegri hrinigimgu.
Úrilliur og beirfættiur stökk ég á fætur
og opnaði dyrnar
fyrir syni mínum, sem
vegna þess að það var sunnudagur
hafði farið snemma í mjólkurbúðina.
Þeir sem komia smemma esru
sjaldan velkomnir.
En svo drekfeum við mjólkina þeirra.
„Skáld er enginin sykurpokí," yrkir
Biermamn á öðrum stað, en mjólikur-
flaöka getur skáld verið veigna þess að
skáldið er eins og aðrir háð sama tímia,
sömu stund og kemist ekki hjá því að
syngja ljóð um tilveru sírna og anniarra.
LARS FORSSELL
í SÆNSKU AKADEMÍUNA
Annað skáid, umnandi vísunnar, sem
stundum hefur sungið l'jóð sín, hefur
nú verið valið í sæmsku akiademíuna.
Skáldum virðist því betur tekið í landi
Palmes en Ulbrichts, enda mauðsynliegt
að fýlgjast með kröfurn tímans, þótt
„eilífðin" geti birst mönnum áður en
þeir verða gamiir og stirðnaðir. Lars
Forsseli er fæddur 1928 og hilýtur stól 4
í stað Sigfrids Siwents. Hann er þrátt
fyrir ungan aldur ©ldri en Tegnér var,
þegar hann var valinm í akademíuna,
einnig Kjelllllgren og Ni'ls Loren Sjöberg
og sömiulieiðis KarOlfeldt, sem fékk inn-
göngu 1904. Bókmeranitagagmrýnandi
Sydsveniska Dagbiadet berndir á að Lars
Gýtlensten hafi verið vhl'inin fuilltrúi
„40-tal's“ og Fonssell nú ”50-tálö“, á sama
hátt og sigur „30-tails“ módernismans
var tryggður með val'i Harrys Martin-
sonis 1949.
SjáMur hefuir Forssell tekið tíðindun-
um með litlum fögmuði og segir m. a.,
að s ká Idsagniah öfundu r inin Lar-s Ahlin
hafi verið heppiiegri fui'ltrúi. „Hvers
vegma völdu þeir hann ekki“? spurði
Forsseill á biaðiamiannafuindi. „Hvað gera
þeir anrnars í akademíunini?“ hélt hairnn
áfram. Forssell vill að í framitíðinnd verð'i
valdir yngri verðliaiunahafar í bókmennt-
um og fullyrðir að rithöfundar fái verð-
laumn 30 árum of seimt.
Lars ForsseH er fynst og fmemst ljóð-
skáld og arftaki Gunnars Ekellöfs í ljóð-
listinni. Hann hefur verið kymmtur sem
Ijóðskáld í Morguinblaðiniu ag þýðintgar
á ljóðum eftir hann birst í Lesbók. En
hamn hefur samiið mörg leikrit í séimmi
tíð og nú er verið að leika eftir hann
nýtt venk á Dramaten: Show. Leilk-
stjóri er Inigmar Bergiman. Fyrirmynd
Forsseils í þessu lieikriti er bandaríski
mótmælasöngvarinn Lenny Bruce, sem
lést 1966, 40 ára að aldri, en eiturlyf
urðu homum að fjöætjóni. Nýlokið er
sýningum á öðru 'ileikrit eftr Forssell:
Borgaranum og Marx, þar sem hann
gerrir miiskuinniarlauöt grín að ýrnisum
vinstri til'hneigimgum í Svíþjóð og kapp-
hlaupi þeirra, sem eru miðaldra ti'l að
þóknast æskunnd. Borgarinn og Marx
er stæli'mg á leikriti Moiiéres: Bor.gar-
inn í hltutverki aðaflismianns.
Forsseltl er einmig bókmennitagagnrýn-
andi, hefur samið bók um Chaplin og
sænska málara, auk þess, sem hann
hefur alilitaf gefið sér tíirna ti'l að yrfcja
vísur, oft undir áhrifum ftrá frönskum
höfundum. Hann er jafn afkastamikill
rithöfundur í Svíþjóð og Kliaus Rifbjerlg
í Danimörtku. En sem ljóðskáld er hann
í fremstu röð þeirra sk'álda undir fimrn-
tugu, sem nú yrkja á Norðiurlöndum. Það
er glieðilegt til þess að vita, að þessi
mikilhæfi rithöfundur fær nú tækifæri
til að hreinsa andrúmsloftið í sænsku
akademíunni.
í úfvarpsþættinum Á hljóðbergi femgu
hlustendiur nýlega að kyninast því
hvemig Lars Forssell fluitti sjálifur
rnerkan ljóðaflókk sinn um ástirna: E.n
kárleksdikt frá áriniu 1960. Þessi ljóð
þóttu á símum tíma í djartfasta lagi, en
vei, aifflt breytist! Nú eru þau að verða
hefðbundin. En ástríða þesisara ljóða,
skáldlegur kraftur þeirra, verkar enn
sem fyrr á lesendiur. Ást þeirra er nakin
og ekfci háð neinum siðarreigllum. Þau eru
verulteikinn sjállfur, ort af mamni, sem
blygðast. sín ekki fyrir að vera til og
aliska takmarkalaust.
Þeir sem hafa áhuga á að kynnast
vísnagk'áldiimu Lars Forsselll, opnuötu og
einlæguStu hliið skáldskapar hans, ættu
að ná sér í bókina Snurra min jord och
nya visor sem FIB:s Lyrikklulbb í Stokk-
hólmi hefur gefið út.
ekki tekizt og er talið, að
Ólafur Jóharmesson eigi ekki
hvað sízt sök á því.
Þegar þessi hlið þeirra
vandamáia, setn Framsóknar-
flokkurinn á við að stríða, er
skoðuð, kemur í ljós, að vand-
iim er mjög víðtæfcur og eng-
an veginin bundin við upp-
reisn ungu marmanna. Hann
er nátengdur sjálfri forystu
FramsóknarflokksÍTis.