Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.03.1971, Blaðsíða 20
I 20 MORGUKBILAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28, MARZ 1971 j 1 :i Mr. Loggie afhendir fulltrúum siglingaklúbbanna bátinn. Er þetta samstarf tilraun til þess að laekka byggingar- og rekstrarkostnað vegna æsku- Iýðs- og félagsstarfa og sam- ræma sem bezt fræðslu- og æskulýðsstarf, auk þess sem hinum almenna borgara í hverfinu gefst þar aðstaða til félags- og tómstundastarfs. Á sl. ári hófu æskulýðsráð in í Reykjavík og Kópavogi samvinnu við Glasgow-borg um gagnkvæmar heimsóknir ungmenna og á þessu sumri er ráðgert að tveir hópar ungmenna héðan fari til Glasgow og tveir skozkir hóp ar heimsækja ísland í sumar. Mun Alister G. Loggie' ganga frá samkomulagi við æsku- lýðsráðin um þessar kynnis- ferðir ungmenna á meðan hann dvelst hér. Loggie fer utan á miðvikudaginn. SIGLINGAKLÚBBAR æsku- lýðsráðanna í Reykjavik og Kópavogi hafa fengið að gjöf seglbát frá Glasgow-borg, og afhenti mr. Alister G. Loggie, æskulýðsfulltrúi frá Glasgow forráðamönnum klúbbanna hér bátinn formlega í gær. Báturinn er af gerðinni Ent- erprise og er 14 fet á lengd. Alis munu vera um 30 þús- und bátar af þessari tegund til í Englandi. Verður bátur- inn tekinn í notkun fljótiega, en félagar í siglingaklúbbun- um munu síðar ákveða nafn hans. Mr. Alister G. Loggie, sem kom fyrr i þessari viku, mun halda fyrirlestur fyrir skóla- stjóra oil. um fyrirkomulag á æskulýðsstarfi í Glasgow- borg. Þar hefur verið tekið upp náið samstarf í fræðslu- og æskulýðsmálum og skóla- byggíngamar notaðar bæði undir æskulýðs- og fræðslu- starflð. Hafa verið byggðar svokallaðar Youth Wings við 21 gagnfræðaskóla í borg inni með það fyrir augum að skapa betrí aðstöðu fyrir æskulýðsstarfið og' er fyrir- hugað að byggja slíkar við- byggingar við 13 skóla í við- bót á næstu tveimur árum. Baðsloppar, frotté. stuttir og siðir. bikini. sundbolir. buxnasett, dagtöskur, margar gerðir. Hálsbönd og eymalokkar. 1x2 svefnsófinn er í senn stílhreinn, þægilegur og jafnframt vandaður svefnsófi, en verðið er samt ótrúlega lágt! 1X2 BEZTU SVEFNSÓFAKAUPIN Svefnbekkjaiðjan Námskeið í vélrítun Námskeið í vélritun hefjast 1 aprfl. Bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í simum 21719 og 41311. VÉLRITUN — FJÖLRITUN SF. Þórunn H. Feiixdóttir, Grandagarði 7. Mjög f jölbreytt úrval af PLÖTU SPILURUM, SEGULBANDSTÆKJUM, FERÐAVIÐTÆKJUM, RONSON HÁRÞURRKUM, HARLIÐUNARJÁRNUM, RAFMAGNSRAKVÉLUM. RATSJAHE LAUGÁYEGI 47 Sérhæfing skopor betri vöru — betra verð VANDIÐ VAB.8Ð! ...OG VELJIÐ RÉTT Dubarry eru úrvals snyrtivörur SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 (SÖgin). Sími 15581. HEILDSOLUBIRGÐIR: HALLDOR JONSSON hf. Dubarrv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.