Morgunblaðið - 28.03.1971, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.03.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 21 Sumarbtístaður óskast til leigu Óska að leigja vandaðan sumarbústað i allt að 6 vikur í sumar. Bústaðurinn skyldi vera annars staðar en á Suðurlandi, helzt norðanlands. Upplýsingar i síma 1-6828. Veizlumatur Hin vinsælu köldu borð fyrir fermingar, brúðkaup og afmæli. Pantið tímanlega. Get útvegað sal. BJÖRN AXELSSON, matreiðslumaður. Símar 14695 og 84923 eftir kl. 5. BO-loftþjöppur og kíttissprautur. mm csf. Skeifan 3 B — Sími 8 44 81. ný rafritvél ■ Ef þér þurfið að strika undir orð eða setn- ingu, færir þessi takki valsinn til baka, en BH ekki um línubil. DÞessi takki færir ekki valsinn, heldur aðeins línubil, þ.e.a.s. fer niður eftir blaðinu. 1 vélinni er venjulegt litaband auk Carbon bands, og er skiptingin milli bandanna fólgin í þessum takka. Þessar og fleiri nýjungar og kosti hefur þessi stórkost- lega nýja ritvél. Sisli ©T. dofinsan l{. VESTURCÖTU 4S SÍMAR: 12747 - 16647 GINSBO ÚR, árgerð 1971. Fermingar úr í úrvali. Franch Miehelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39, Reykjavík. LE5IÐ jRlovgunl'Iabit' oncLEcn Á góðum stað óskast 3ja til 5 herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í simum 40311 og 38732. Tilboð óskast í Volvo PV544 árgerð 1959 í því ástandi sem bifreiðin er í eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis við Bílaskálann að Suðurlandsbraut 6. Tilboðum skal skila til Ábyrgðar hf., Skúlagötu 63, fyrir klukkan 17 31. marz næstkomandi. i^Cj * ^ Félag bifvélavirkja heldur uðulfund þriðjudaginn 30. marz 1971 kl. 20.30 í Domus Medica, Egilsgötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Breytingar á reglugerð styrktarsjóðs. 4. Önnur rriál er fram koma. Stjórn Félags bifvélavirkja. Það knmma fleSrS em Pnn.ce Alhert a<5 meta þefta refktéhak • <*<*«

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.