Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 22

Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 Ragnheiður Benja- mínsdóttir — Minning „Um héraðsbrest ei getur þótt hrökkvi spirek í tvemint.1 ÞAÐ var hvorki hátt tiil tefts né viitt til veggja í kotiiniu, þar aem Ragnheiður Benjamíinisdótt- iir leit fyrst ásjónu þeirrair ver- aldar, sem hún nú hefur kvatt eftir 89 ára vist. Hún fæddist 4. marz 1882 á Titlu tómthúsbýli, sem foreldrar hennar höfðu byggt, skamimt ininian við Bjam- arnes í Stemgrímsfirði. Fooneldr- ar hennar voru Benjaimín Ólafs- son og Magndís Óíafsdóttir, fá- tæk og umkomulítil hjón, sem l'ífið viirtist ekki miundi bjóða beztu kosti. En þótt heimslystin hossaði þeim ekki hátt, gátu þau án hiimar sárbeittu aðstoðar sveitari.nnar haldið saman heim- ilii og veitt bömum sínum upp- fóstur ekki lakara en almeinint gerðist hjá fátæku fóltki á síð- ustu tugum 19. aldar og fram eftir þessari öld. Ragnheiði urðu það því engin viðbrigði, þótt ekki gemgi hún í ríkra maimna garð, þegar hún umg að árum gekk að eiga Jó- hiamn Karl Hj álmarsson frá Gjögri í Árneshreppi og stoínaði með homum heimili. Frumbýlimgsiáriin munu hafa orðið þeim, Jóhamni og Ragn heiði, talsvert örðug. Jarðnæði lá hvergi á lausu, sjórinm var misgjöfufln. og sig'lingar strjálatr, tómthúsmaminiavist var því eng- inm veraldarmumaður. Það var á björtu vori, að upp f vörima hei.ma á Kafldramam'esi lemti lítifl áraskekta og á land siteig dökkhærður hvaitlegur maður og með honum HditíQfl. dremigur. Þetta voru Jóhamm, miaður Ragnheiðar, og elzti son- ur þeirra, Ólafur, þá tíu eða ellefu ára. Milli Gjögurs norðam Reykj ar- fjarðar og Kafldramianess í Bjarn- arfirði eru áraflog ekki fá og þvi tæpast lagt út á slíkum farkosti, sem þeim er hér var á ferð, merma mokkuð þætti við liggjia. Ekki veit ég gjörla erimdið, en vorið er sá tími árs, sem drjúg mtatfömg berast í bú á Kaldrana- nesi, frá gjöfulfli náttúru, og vissi ég ekki anmað em þau væru föl þeim er þurfamdi þóttu og eftir leituðu. Fáum árum seimma voru þau Ragmiheiður og Jóhamm ásarnt börmium sínum fhitt að Hvammi í Bjarmiarfirði og farim að búa þar. Eftir að hafa verið þar í firnm ár, fluttu þau svo vorið 1926, að Bakka, sem þá var hjá- ibeiga frá Kalldraimamesi, og urðu lamdsetar föður míms og mæstu nágrammiar okkar. Ragnheiður hefur því átt heima á „bakkamium við áma“ í hálfa öld eims og María frá Knútsstöðurn, og ef til viill verð- ur æviþráður þeirra tveggja kvemmia býsnia áþekkur á köflum, ef vefl er eftir leitað. Em orð- gnótt sMk sem sikáldsms á Samdi, er Maríu mimmtist er mér ekki mummtöm. Ragmheiður, að gera ekk'i 'alíla viðhlæjemdur að vinium, en trú- flega hiiýtt þeim mum traustari bönd. Og bezt sé ég, hve samsfldptm höfðu spummið þarmia smaram þátt gegnum árin, eftir að foreldrar míniir voru að heimam ffluttir. Þá töiuðu bréfim .rmáli minmiimigammia, og aidrei komu þau svo í Fjörð- imm, að ekki væri lemgri eða skemmri viðdvöi á Bakka. Kunmar eru miargar siögur um sambandið milli (Lamdsdrottins og leiguJliða, og efldd aifliar á þamm veg að virðimg sé að. Em í þessu tilviki er mér óhætt að segja, að ábýláð skipti litlu máli, það var manmgildið, sem marfeaði spoirin. Miflii foreidra mimna og þeirra Bakkaihjóna myndaðist vimátta, sem vei emitist, og varð því nán- ari og betri sem samvistarárin uirðu flieiri. Þær mumu hafa átt það sameigimlegt, móðir mím og Ragníheiður á Bakka var eim- örð koma, dugmikil og vimmiuisöm, ernda þurfti húrn á ölílu þneki símu að halda, ekki sízt meðam bömdm voru ung og ekki lalflitof rúmt um hendur. En öliu tólcst hemmi að haga á þamm veg að sómi var að. Bömin urðu manmvæmilegt dugandi fólk og yngsti somurinm, Eimar, hefur nú sameioað kotim, sem foreldrar hams hokruðu á fyrir háflifri öld, og gert þau að vel setnu mymdarhýli og er þar sj álfseigtnarbóndi. Það var því hvað þetta smierti, bjairt í kring- um Ragmheiði síðiustu árin. Jóhanm Hjálmarsison, maður Ragnheiðar, amd'aðist 6. septem- ber 1949, og þó að það væri þumgf áfail, voru börm þeirra þá fu.ll- orðim og situddu móður sáma til áframhaldamdi búskapar í nokk- ur ár, og ekkj ustaikkurimm því efldd eims þröngur og eflffia mumdi veirið haifa. Seimmia varð húín fyr- iir þeirri þumgu sorg, að somur benmar, Ófliafur, lézt á mdðjum áfldri, vimsæfll m'aðiur og drengur góður. En Ragníheiður á Baikka volaði ekki framiam í veröldina. Ragmheiðiur var eim í hópi þeiinra kvenma, sem gegndu nær- komuhlutverki og oft var tifl leit- að. Mun hemmi hafa lámast það vel og margir bafa átt þar sikuld að gjalda. Þótt böm þeirra Baikkahjóma væru upp komnm var starfsdeg- imum hvergi naerri lokið, bama- bönndm þurftu umönnumar með og nokkur þeáirra ólust upp frá æsflsu till fuliiliarðims ára á he.im- ili afa siíms og ömmu. Hlutskipti Ragnheiðar varð það, að strjúka bermiskutár af hvörmum þriiggja kynslóða. — Hver verður vegur þjóðarimnar, ef hverfa þær konur, sem þamm- ig bregða ljósi yfir leið þeiæra unigu. Það varð aidrei hlutur þesisar- ar góðu konu að „setjasit í hel'g- am steim.“ Húm vamm þar til dag- ur var að kvöldi. Síðustu árim var hún rúmiliggj'andi, sökium byltu, sem húm fékk. En huigur og hönd störfuðu þó, þar t'ifl stutt var að flieið'airlokum. f Bj amarfirði hefur einm kjör- viðarstofm haBast fölur að fold- arbeði. Sveitim stendur svip- mimmi eftir. Vom framtíðarinmiar er sú, að upp vaxd vaiimm kviistur frá vænni rót. Við systkimim frá Kaldrama- nesi, sem iemigi vorum mágranm- ar Ragmheiðar á Bakfoa, og fjöl- sikyldur okfoar, þökfoum þá vin- áttu og tryggð er hún sýndi for- eMnum okfoar og fj ölskyldummi alílri til himztu stund'ar. Börnum hemmaæ og aðstamdend um semdum við samúðarkveðjur. Þorsteinn frá Kaldrananesi. Björg dóttir Kristófers- — Kveðja F. 22/12 1886 — D. 9/3 1971. EITT tímabil ævi mimimar má ég sérstafolega mumia. Það að við sjö systkin stóðum uppi munaðarlaus á fátæku heimiii í lítilli íbúð frá bænum og móðir okkar dáin. Þá var það auðvitað Guð, sem lét ættirigja foreldra okkar taka börnin hvert að sínu heimili. Þorgeir Kr. Jónsson, móðurbróðir okkar, bauð mér til sín, að söomu kjörum og hans eigin börmum. Konam hams var mér alveg vandalaus. En þáð var hún, sem tók mig að sér sem ástrík móðir og reyndist mér jafnan svo til minna fullorðinsára. Nú er sú blessuð vimkona mín dáin. Húm hét Björg Rristófersdóttir og bjó lerngst í Svefmeyjum á Breiða firði, en síðar að Laugalandi í Borgarfirði. Mum ég alfltaf hugsa tili hennar mieð þakklæti og biðja Guð að launa og veita henmi áfram sína eillífu miskumn, laum fyrir hemmar hlýðni við stjórm hans og kærleika. Þorgeir fræmdi minn liggur veikur í sjúkrahúsi með sína song og sinm veiklieika. En það veit ég að Guð lætur hann eflaki mum aðarlausan eftir. Ég semdi Þorgeiri og börnum hanis, míma hjartans þakkir og samúðarkveðjur. í Jesú nafnd hefi ég þá vissu, að Guð er athvarf alk-a bág- staddra manma á jörðu vorri. Þóra Guðnadóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÚNS PAl-SSONAR frá Bjamarstöðum. Jófríður Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Bjami Sigurðsson, Guðmundur Jónsson, Margrét Júlíusdóttir, Páll Jónsson, Edda Magnúsdóttir. Reyðarfjörður aðalhöfn fyrir Austfirði AÐ ósk Saimbamdis sveitarfélaga í Austurlandskjördæimi hefur Eimskipafélagið álkveðið að í framtdðimmi verði Reyðarfjörður aðalhöfn fyrir Ausitfirði, og igildi sömu reglur um fiuitnimiga þamg- að og til ammarra aðalhafna eims og t.d. ísafjarðar og Alkureyrar, sem hvor um sig er aðalhöfm i viðkomamdi lamdshlutum. Aðalhafnir Eimskipaféflagsins eru nú alfls áitta á landinu og eru þasr auflt Reyðarfjarðar: Rieykja- vík, Hafnarfjörður, Kefflavik, Vestmammaeyjar, Isafjörður, •Akureyri og Húsavík. Dagmar Una Gísla dóttir — Minning Fædd 1898. Dáin 21. marz 1971. Á MORGUN, mániudag, varður tiil moldar borim D'agmiar Uma Gísiadóttir, sem lézt á Borgar- isjúkrahúsimu eftir situitta, en þumiga legu. EkM gruniaði O'kfcur að dauðimm væri svomia nlálæ'gur. Dodda, en svo var hún feödfliuð, var ynigst bamna þeirra hjómia Margrétar Jónsdóttur og Gísfla Jónsisomiar trésmiðs, sem bjuggu í Garðshormi á Ísafirðí. Eftir lifa Majia Svava, Alfons fymnum hreppstjóri í Hnífsdail, kvæntur Helgu Siigurðardóttur, búsett í Hvenagerði, og svo Jónímia, ekkja, búsett héæ í bæ. Dadda giftist árið 1918 Fimm.- boga Maignússymi bifredðasitjóra ag bjuggu á ísafirði til ársima 1937, en fluttust þá til Reykj'avík ur og bjuggu iemigst af á Vestur- vaflfliagötu 5. Bi'gnuðuist þau 6 börm. Þau eru Guðrún Margrét, dáim 1941 og var öflflumi htarm- dauði, llét eftir sig eigimmamm og tvo kormuinga synd, Þröst og Ægi, sem aflíia tíð hafa veríð ömimu Simmi mjög kærir; Rögn- valdur, ókvæmtur, og hefur aifla tíð búið með móður simm'i; Ellen Svava, gift H'afliigrími Heligasyn'i, Kristjám, kvæmtur Björgu Ófliafs- dóttur og Bogi Armiar, kvæmtur HuHu Viflhjáimsdóttur. Dóttur missitu þau umiga, 1936. Fimmibogi lézt 30. des 1951. Mifcifl. var tiflhlökkumim h j á Döddu að flytja í mýj/a húsið að Limdairflöt 52, sem Diddi, em svo er RögnvaMur kaflilaður, var bú- imn að byggja og voru þau búim að búa þar umdamf arim ár. Dadda var mjög glaðvær komia. !Nú ríkir sár söknuður í þess- ari stóru fjöfliskyldu, sem var mieð eimdæmium saimheldi'n, bæði á sorgar- og á gleðiistundum. Var mjög ksert með systrumium og kveðja þær efldkuilega systur og þaikka hemmi allílit. Vifl. ég svo Ijúka þessum fá- tæbliegu orðurn mímum og þakfoa þér aJlflt, sem þú hefur fyrir miiig gert. Bið ég ®vt> Guð að styrfoj a börmiim og aðra ættimigjia og enda svo með þesisum Ijóðlímum úr þefofotum sálmi: Hamm mum þig miiskumm forýnia þú mæðist fliitfla hríð, þér inmiam stoamms mium sfeíma úr slkýjum sólim blíð. Þ. Þ. MOTMÆLI — frá Félagi stúdenta í heimspekideild 1 nýgerðu námsmati, sem gert hefur verið vegna launasamn- imga opinberra starfsmEinna er stúdentspróf metið 80 stig; B.A. próf, fflmm stiga, án uppeldis- og kennsliufræða 120 stig, (80 15 15 10), B.A. próf, sex stig, án uppeld- is- og kennsflufræða 130 stig, (80 15 15 20). B.A. próf, sex stiig, með upp- eldis- og kennslufræðum 150 stig, (80 15 15 20 20). 1 rnati þessu er gert ráð fyrir að eðlilegur mámstiimi fimm stiiga B.A. prófs án uppeldis- og kennslufræða hafi verið 2V* ár, en sex stiga B.A. próf án upp- eldis- og kennsfafræða tafld 3 ár. Sé uppeldis- og kennsflufræði tek in, er gert ráð fyrir að 1 náms- ár bæflist við, serni er þá sam- bvaamt afangreindu metið til 20 stiga. FSH mótmælir harðliega þessu mati og teliur, að frálleitt sé að gera ráð fyrir minna en fjög- urra lágmarksnámstíma fyrir nú verandi B.A. pröf án uppefldis- og kemnsflufræða. Af athiugum, sem FSH hefur gert, sést að meðalmáimstliimi 47 nemenda, sem takið hafa B.A. próf án uppeld- is- og kennsl'U'fræða samlkvæmt regiugerð frá 1965, eru rúm 4 ár. Namið hefur verið þyngt verulega á undanförnum árum og forprófum fjoligað. Bkkerttil- lit er tekið tifl hinna ýrnsu for- prófa í ofanigreindu námsmati, þótt náimssikeið og próf virðisí metin að fuliu í öðrum greinum. Til sEumamburðar vill FSH benda á, að eftirfaramdi prótf eru mietin svo: Tæknipróf, danstot, ísflenzikt eða þýztot 170 stig Búfræðikandidat, Hvamneyri 140 stig Féflagsráðgjafar 150 stig Teiur FSH þeissi dæmi sýna, hve ósanngjamt mat er lagt á B.A. próf frá heimispekidieild Há- skóla Isiands. Eimnig viflfl FSH benda á, að mismunur verður í námsimatii á cand. mag. prófi eft ir eldri reglugerð og camd. mag. prófi efltir reglugerð frá 1965. Er elldra camd. mag. próf metið á 190 stig, en yngra cand. mag. próf mun metast á 175 stig. ViM FSH ekki una þesisu. Auk þessa flýsir FSH yfir 6- ánægju sinni með hið nýja kerfi starfsþjáflfunarþrepa, sem tekið er upp í samningumium, og flor- dæimir, að krafizt er þrigigja starfsþjálÆunarþrepa í ifLestium þeim starfsgreinum, þar sem B. A. próf er álitið nauðsynlegt, en hvert starfsþjálfunarþrep svar- ar tM læfldíunar um einn launa- floklk. Af ofangreindiu ályktar FSH, að uppbygging hinna nýju kjara samnimiga opimberra starfls- manna stefni markvissfl að þvi að fæla þá frá náimi, sem sflunda eða hyggja.st srtunda nám í hiug- vísimdium. Átefar FSH harðlega þessa sitefnu B.S.R.B. og rákiis- VEifldisins. Lokoð vegna jarðnrlorar frú Dagmar Gísladóttur frá kl. 2 á mánudag. SKINFAXI HF., Siðumúla 27.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.