Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28 MARZ OTl
25
Hús til flufnings
Til sölu tvö lýleg timburhús á lóð eða til
flutnings.
Upplýsingar í síma 17852.
vantar á netabát frá Hafnarfirði,
sem rær frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 50418.
Hf. Gjögur
vantar verkafólk til fiskaðgerðar
í Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-8089.
Stúlkur - Atvinna
Okkur vantar tvær stúlkur til starfa
í verksmiðjunni strax.
Upplýsingar í síma 66 300 á mánudag.
ÁLAFOSS hf.
Heimsþekktir
hollenzkir
vindlar...
EINNIG FAANLEGIR:
HENRIWINTERMANS idnores
OELEOCAFECREMECAFE CREMETIPPED
SENORITAS PERFECTSHORT BANATELLAS
AUGLÝSING
Toka steypn
frnm yfir
mnlbikið
Þessa mynd tók Ijósmyndari
Vísis af gatnagerðarframkvæmd-
um í Ytri-Njarðvík, en þar hefur
um það bil einn og hálfur kíló-
metri gatna verið steyptur í
sumar og verður síðasta höndin
lögð á það verk í dag eða á
morgun. Hefur þá verið lagt þar
varanlegt slitlag á um 2'/2 kíló-
metra, en það er um þriðjungur
gatnakerfisins i Njarðvíkurhreppi.
Áður hefur verið malbikaður
einn kílómetri þar. Aðspurður
kvað Jón Ásgeirsson sveitar-
stjóri steypu hafa verið tekna
fram yfir malbikið að þessu
sinni, vegna hinna hagkvæmu
kjara, sem Sementsverksmiðja
ríkisins bauð þeim sveitarfélög-
um, sem kaupa vildu sement til
gatnagerðar. Eins hefði það líka
haft sitt að segja að við steypu-
vinnuna geta íbúarnir sjálfir
unnið, en þegar malbikað er,
þarf að leigja miklar vélasam-
stæður og sérþjálfaðan mann-
afla til verksins. — ÞJM.
Þessi frétt birtist í Vísi föstu-
daginn 16. október 1970.
Sementsverksmiðja ríkisins.
Sérhœð í Safamýri
5—6 herbergi og brtskúr til leigu frá 1. júní Leigist til 2ja ára
Fy rirframgreið sla.
Tilboð sendist Mbl., merkc „A — 7909"'.
Dagskrá sunnudaginn 28 marz:
Kl. 15.00 Barnaskemmtun í Kópavogsbíói
í umsjá Jónínu Herborgar
Jónsdóttur.
Fjölbreytt dagskrá úr verkum
Stefáns Jónssonar rithöfundar.
Kl. 17.00 Japanska kvikmyndin Hefnd
leikara.
Fögur og spennandi litmynd.
Ki. 21.00 Lokadagskrá Kópavogsvöku.
Goethe-kvöld.
Ævar R. Kvaran leikari flytur
erindi um Goethe og Fást.
Elísabet Erlingsdóttir syngur
lög þekktra höfunda við ljóð
Goethe. Undirleik annast
Hanna Guðjónsdóttir.
M F m
,. i > ^
l.O. O.F. 10 = 1523298V2 = 9.0.
I.O.O.F. 3 = 1523298 = 81/z.O.
□ Gimli 5971329 = Fundur fell-
ur niður.
□ Gimli 59713297 ~ 2.
Verð fjarverandi til 20/4.
Jóhann Gíslason,
tannlæknir.
Aðalfundur
Náttúrulækningafélags Reykja
vikur verður haldinn í mat-
stofu félagsins, Kirkjustræti 8
mánudaginn 29. marz kl. 21.
Fundarefni: Venjuleg aðalfund
arstörf, veitingar.
Stjórn N.L.F.R.
Endurreisnartími allra hluta, sem
guð hefur talað um
Opinber fyrirlestur fluttur af
fulltrúum Varðturnsfélagsins.
Sunnudaginn 28. marz í Rvik
af Antoni Karlssyni i Ríkissal
votta Jehóva Brautarholti 18
kl. 16.
I Hafnarfirði
af Heinrich Karcher
í Góðtemplarahúsinu kl. 16.
I Keflavik
af Baldri Sigurbergssyni
í iðnaðarmannasalnum kl. 14.
Á Selfossi af Erni Kaaldalóns
í Skarphéðinshúsinu kl. 15.
Frá Farfuglum
Kvöldvaka verður í félags-
heimilinu á föstudagskvöld.
Hefst kl. 21. Skemmtiatriði:
Myndasýning og félagsvist,
Öskað er eftir að eldri félag-
ar komi með gamiar myndir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma. Boðun
fagnaðarerindisins í kvöid,
sunnudag kl. 8.
Fíladelfia
Almenn samkoma í kvöld kl.
8. Ræðumaður Willy Hansen.
Tveir ungir menn flytja ávörp,
Safnaðarsamkoma kl. 2.
Bræðraborgarstigur 34
Kristileg samkoma í kvöld kl.
8.30. Sunnudagsskóli kl. 11.00.
Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla
Vegna kristniboðsvikunnar
verður næsti fundur félagsins
mánudagskvöldið 5. april.
Nánar auglýst siðar.
Stjórnin.
Knattspymufélagið Valur
Knattspymudeild. Kvikmynda
sýning í dag eftir æfingu.
5. flokkur kl. 3, 4. fl. kl. 4.30.
Sýndar verða knattspymu-
myndir.
Aðventkirkjan, Reykjavík
Samkoma í dag kl. 5. Aliir
velkomnir.
Hinn árlegi merkjasöludagur
Kvenfélags Langholtssafnaðar
er í dag. Merkin verða afhent
frá kl. 10 árdegis í dag í safn-
aðarheimilínu.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundir fyrir stúkur og pilta 13
ára og eldri mánudagskvöld
kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8.
Séra Frank M. Halldórsson.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ
Mánudag 29. marz hefst fé-
lagsvist kl. 2 e. h. Miðvikudag
31. marz verður „opið hús",
67 ára og eldri. Borgarar vel-
komnir.
Aðalfundur
Bræðrafélags Frikirkjusafnaðar
ins verður haldinn sunnudag-
inn 28. marz 1971 í Tjarnar-
búð uppi og hefst kl. 3 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf. Önn-
ur mál. — Stjómin.