Morgunblaðið - 28.03.1971, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
5 daga páskaferð í Öræfasveit
Farið verður um Suðurland að Kirkjubæjarklaustri og gist þar. Síðan
ekið um Fljótshverfi að Núpsstað og yfir Skeiðarársand að Þjóðgarð-
inum í Skaftafelli. Gist verður í samkomuhúsinu að Hofi í Öræfum.
Ekið um Öræfasveit, farið í Ingólfshöfða, ef aðstæður leyfa, um Kví-
sker að Jökulsá á Breiðamerkursandi að hinu hrikalega jökullóni.
Sérstakur eldhúsbíll með eldunar- og frystitækjum verður með í ferð-
inni til þæginda fyrir farþegana.
Verð með gistingu: 2.600,00 kr. Þeir sem óska geta fengið keyptan mat
á 1.300,00 kr. fyrir tímabilið.
Úlfar Jacobsen,
Ferðaskrifsfofa
Austurstræti 9 — sími 13499.
Við bjóðum yður glcesileg og vönduð efni.
Efni, sem aðeinsfásthjá okkur.
Efni, sem við höfum valið sérstaklega erlendis
ogflutt inn sjálf-yðar vegna.
Gangið við í Gimíi.
Verzlunin Gimli, Laugavegi 1. sími14744 \
Röskur
ungur maður óskast til alm&nnra skrifstofu- og lagerstarfa hjá
heildverzlun um miðjan apríl nk. Vélritunarkunnátta og einhver
starfsreynsla áskilin,
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merktar: „Röskur — 700T\
Dr. Thor Heyerdahl
heldur fyrirlestur með litskuggamyndum um
RA-FERÐINA
þann 4. maí nk. kl. 17.
Norræna húsið er alltof lítið.
Við höfum tekið tillit til hins geysilega áhuga
og höfum leigt
HÁSKÓLABÍÓ
Forsala aðgöngumiða er í kaffistofu
Norræna hússins daglega kl. 9—18,
sunnudaga kl. 13—18.
Því miður er ekki unnt að taka á móti
pöntunum í síma.
Aðgöngumiðarnir eru ótölusettir og kosta
100,00 krónur.
Aftonbladet í Stokkhólmi um RA-bókina:
„HURRA — RA — RA“.
Beztu kveðjur.
NORRíNA HUSIÐ POHJOIAN TAIO NORDENS HUS
RÝMINGARSALA
TIL ÞESS AD RÝMA FYRIR
NÝJUM BIRCÐUM AF VECC-
FÓÐRI MUNUM VIÐ CEFA
20°Jo AFSLÁTT AF ELDRI
BIRCÐUM NÆSTU DAGA
KOMIÐ OC CERID CÓD KAUP
KLÆÐNING HF
LAUGAVEG1164 SÍMAR 21444-19288