Morgunblaðið - 28.03.1971, Síða 27

Morgunblaðið - 28.03.1971, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ, 1971 27 Skátaskeyti Skátafélagið Ægisbúar verða með heillaskeyti til fermingar- barna þá daga sem fermingamar eru í Nes- kirkju. Móttaka frá kl.10—16 í anddyri í Hagaborg. Styrkjum skáta í starfi. SKÁTAFÉLAGIÐ ÆGISBÚAR. atvinnurekendur Kaupmenn, forstjórar og aðrir Viljið þér minnka rekstrarkostnað fyrirtækis yðar um 65.000.— kr. á ári eða meira? Ef þér greiðið 75.000.— kr. á ári nú í ræstingu, getum við sýnt yður hvernig þér getið sparað 65.000.— kr. af þeim útgjöldum með því að nota AMERI- CAN LINCOLN góifþvottavél. Á 10 árum getið þér sparað 650.000.— kr. fyrirhafnalaust. Það kostar ekkert að hringja í síma 2 26 65 og fá nánari upplýsingar. Verzlanir, skólar, Sjúkra- hús, bankar og önnur fyrirtæki eru nú þegar með AMERICAN LINCOLN í sinni þjónustu. AMERICAN LINCOLN þurrþvær góifið. Þér takið aðeins í handfangið og gangið á eftir vélinni á þurru gólfi. Upplýsingar hjá umboðs- manni ESTABLISHED 190) iMERICAN 1INCOLN TOLEDO. OHIO HERVALD EIRlKSSON S.F., Hringbraut 121, Pósthólf 324, Reykjavík. ÁTLÁS Regent de luxe einmitt handa yður! FROST - KULDI - SVAU. 360 litra rými með vaifrjálsri skiptingu milli kulda og búrsvala, ásamt lokuðu frystihólfi af réttri gerð fyrir þá, sem jafnframt eiga frysti. INNRÉTTING í SÉRFLOKKI - með 6 færan- legum draghillum úr ekta krómuðu stáli. Ávaxta- skúffa. Grænmetisskúffa. 4 flöskuhillur. Smjör- kúpa. Ostahólf. Stórar flöskur, könnur og fernur rúmast vel. ALSJÁLVIRK, KLUKKUSTÝRÐ ÞÍÐING - ekki einu sinni hnappur- og píðingarvatnið gufar upp. GLÆSILEGUR — SÍGILDUR — VANDAÐUR. Látlaus formfegurð, samræmdir litir, bezta efni og einstakur frágangur. GOTT VERÐ - GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. L SÍMI 2 44 20 ■=« ■ M SUÐURGÖTU 10 i T Hinir vinsœlu plötuspilarar til T w fermingargjafa nýkomnir O 0« w RAFTORG VIÐ KIRKJUSTRÆTI G A A Allt á sama Stað m Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJALMSSON HE ÖRYGGI í UMFERÐ er krafan — og Chrysler United Kingdom byggir Sunbeam bílinn. Hann er byggður fyrir fimm manns. Fólkið situr í þægindum de luxe innréttingar í miðjum bíl. Umhverfi þess er styrkt sérstaklega, en báðir end- ar bílsins ,,mýktir“ til að draga úr höggi. Skagi eitthvað út úr sjálfri innréttingunni er það bólstrað. Hurðahandföng inngreypt. Rúðusnerlar brotna af við högg. Hrökkvi- lás á hurðalæsingum auk barnalæsinga. Þér gerið örugg kaup í Sunbeam. DISKAHEMLAR á framhjólum. Öryggisfelgur á öllum hjól- um. Sjálfvirk bakkljós, stórar afturlugtir. Fjölhraða rúðuþurrkur og öflugur rúðu- blástur ásamt miklu Ijósmagni tryggja út- sýni fram á veginn. Eitt snöggt tillit nægir til álesturs á mælaborð. STJÓRNSVÖRUN Sunbeam bílsins er létt og mjúk og hliðar- leiðni í lágmarki. Snúningsraðíoijsinn er 9,68 m og gírskipting al-samhæfð. Steðji að hætta, sem hægt er að drífa sig frá, hjálpar viðbragðið: 0—100 km/klst. á 14,5 sek. Góð viðhaldsþjónusta er mikið ör- yggisatriði og tryggir auk þess hátt endur- söluverð. Nýr kostar hann kr. 276.500,00. Þér gerjð örugg kaup í Sunbeam. Sunbeam DeLuxe. i I £ 1 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.