Morgunblaðið - 28.03.1971, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
John Rhode:
BLÓÐ-
TURNINN
Appleyard. — Þegar frá er tal-
inn þessi grisjuböggull, sem við
höfum enn ekki fengið gerða
grein fyrir, þrengist alltaf hring
urinn um Benjamín. Ég skal játa
að hann hefur ekki getað sent
skothylkin nema með hjálp ann
arra. Og það getur eða getur
ekki hafa verið ungfrú Joyce
Blackbrook. Það getur hafa ver
ið hann Arthur bróðir hennar.
Þér kornuzt að því sjálfur, að
hann hefði getað verið hérna
þann 6. ágúst. Jafnvel gætum
við fundið samverkamann Benja
míns ennþá nær okkur.
Jimmy brosti. — Eins og til
dæmis í Farningcoteklaustrinu?
sagði hann.
— Já, þar eða í nágrenninu.
legur. — Hann veit þá, að við
teljum ekki dauða Calebs með
eðliiegum hætti, og sér um leið,
að við erum á réttu spori.
Hvernig vitum við, að hann taki
ekki bara til fótanna í stað þess
að koma hingað?
Jimmy yppti öxlum. — Lof
um honum það ef hann vill. Ef
hann stingur af, verður okkur
ekki mikið fyrir að finna hann,
og þá verður hann að skýra frá,
hvers vegna hann hafi stungið
af. En ég þykist alveg viss um,
að það geri hann ekki.
Nú eða...
næst er þér
haldið samkvæmi;
FERMINGAR-
WilffllPS-
AFMÆLIS-
eða
T7EKIF7ERISVEIZLU
erum við reiðubúnir
að útbúa fyrir yður:
Kalt borð, Heita rétti,
Smurbrauð, Snittur,
Samkvæmissnarl.
Auk þess matreiðum
við flest það, sem
yður dettur í hug,
— og ýmislegt fleira!
Soelkerinrt
HAFNARSTRÆTI 19
SlMI: 12388
Um kvöldið settust þeir félag
ar að á lögreglustöðinni, til þess
að bera saman bækur sínar. —
Svona stendur þá málið, sagði
Jimmy: Við vitum, að Caleb var
myrtur, og erum hér um bil viss
ir um, hvernig að þvi var farið,
en vitum bara ekki, hver gerði
það. Og það versta er, að eng-
inn nema við tveir hefur neinn
áhuga á málinu. Nema þá
kannski frú Horning, sem er
heldur lélegur samverkamaður
-— annars virðist öilum vera
sama, hvort Caleb hefur verið
myrtur eða hver myrti hann.
Jafnvel faðir hans gaf það bein
línis i skyn, að það væri okkar
verk að finna morðingjann.
Hvað leggið þér upp úr þessu ?
Ég mundi nú ganga feti
lengra og segja, að við höfum
talsvert eindreginn grun um,
hver morðinginn sé, sagði
Það er eitthvað dularfulit við
þessa ætt, sem við vitum ekki
enn. Þér munið, hvað Horning
sagði okkur? Hvers vegna ætti
Símon að vera svona viss um,
að allt komist í lag, undir eins
og Benjamin er kominn heim?
Ekki kemur það heim og saman
við það, sem Benjamín sagði, að
hann ætlaði að fá föður sinn tii
að selja og flytjast burt. En vit
anlega hefur hann getað verið
að reyna að leiða yður á villi-
götur viðvikjandi fyrirætlunum
sínum.
— Það er vitanlega hugsan-
legt, samþykkti Jimmy. — Þér
haldið þá, að við eigum að beina
athyglinni að Benjamín ?
— Já, vissulega. Þér ætlið að
fara að rannsaka kaupin á þess
ari grisju. Við skulum ganga frá
bögglinum aftur og þér takið
hann með yður. En á meðan
ætla ég að snuðra hérna í kring
þangað til Benjamín kemur.
— Já, það er víst það skásta,
sem við getum gert. Ég skal
vera kominn hingað nógu
snemma til þess að hitta Benja-
mín, og auðvitað læt ég yður
vita, ef einhverju skýtur upp
þangað til. Ef ég nú á að ná í
þessa bölvuðu les-t ykkar, er
tími til kominn að fara að koma
sér i rúmið.
Þegar Jimmy fór frá lögreglu
stöðinni og flýtti sér i húsaskjól
ið í Drekanum, hugsaði hann
með sér að þetta væri and
styggðar veður. Stormurinn, sem
spáð hafði verið, var nú í al-
mætti sínu. Þetta var ekkert veð
ur til að vera úti í, ef hægt
var að komast hjá því. Jimmy
þakkaði sínum sæla, að þurfa
ekki að vera í næturvinnu.
En þegar hann var kominn í
rúmið, átti hann erfitt um svefn.
Það skrölti þarna í öilu vegna
stormsins, og einhvers staðar
UBizlumatur
Smurt bruuð
og
Snittur
SÍLD 8 FISKUR
Saumakonur óskast
Viljum ráða nokkrar saumakonur,
vanar hraðsaum.
Tilboö, merkt: „Saumastofa 7413“ sendist
Mbl. fyrir 3. apríl.
Útstillingar — Auglýsingor
Stórt verzlunarhús óskar að ráða mann eða konu til að annast
útstillingar og auglýsingar.
Framtíðaratvinna. Gott kaup. Hálfsdagsvinna gæti komið
til greina.
Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
Morgunblaðinu fyrir 2. apríl, merkt: „Hugmyndaríkur — 7008".
soktfabuxuf'
ískraði í einhverjum vindhana.
Jimmy gat ekki sofið nema öðru
hverju, al'lt fram til dögunar,
en þá fór að lygna.
Klukkan sex fór hann á fæt
ur, þvoði sór og klæddist. Gekk
svo á stöðina, þreyttur og leið-
ur. Betra væri, að matarvagn
væri i lestinni. Nú var
orðið bjart og iygnt, en rusl af
þakhellum um allar götur sýndi
hve ofsalegur stormurinn hafði
verið.
Hann útbjó sér starfsskrá fyr
ir daginn meðan lestin var að
komast til Paddington. Fyrst
ætlaði hann til Woolwich og
komast eftir því, hver hefði
keypt þessa grisju. Svo ætlaði
hann að fara aftur um borð í
Niphetos, til þess að sannfær-
ast um, að Benjamín væri enn á
sínum stað. Loks ætlaði hann
til Scotland Yard og ráðgast við
Hanslet um frekara framhald
máisins.
Ilriitiirinn, 21. marz — 19. apríl.
Þú nýtur töluverSs trausts, og mátt því gæta þín vel.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Margir líta meira upp til þín en þú átt skilið, Nutfærðu þér
það.
Tvíburarnir, 21. jnaí — 20. júní.
I»ú skalt notfæra þér samstarfsvilja annarra.
Krabbinn, 21. .iúní — 22. júlí.
Ef þú litir í eigin barm á stundum, væri þér ekkf mjög rótt.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Starfsgleði þín er fyrir mestu. Láttu hag annarra samt skipta
þig nokkru.
Meyjan, 23. á^úst — 22. septeniber.
I»ú átt I vök að verjast vegna gagnrýni annarra um sinn.
Vogin, 23. september — 22. október.
I»ú ert ekki einn í lieiminum, hvað sem öðru líður. Reyndu
að liðsinna þeim, sem hjálparvana eru.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
I»ú ert í sátt við mannfélagið. Ertu jafn sáttur við sjálfan þig?
Bosfmaðurinii, 22. nóvember — 21. desember.
I*ú finnur brátt einhverja útleíð úr þrengingum þínum.
Steingeitin, 22. deseniber — 19. janúar.
Stórfelldar breytingar verða á högum þínum, allt til hins betra.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
I»ú ert ekki af baki dottinn og það kemur sér vel fyrir þig,
cn þarftu ekki að líta dálítið í kringum þig?
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I»ú skalt halda glaður og sæll áfram að uppteknum hættí og
það verður þér til góðs.
H. C. Andersen
í Norræna Húsinu í dag 28. marz
1971 kl. 16.
Pia Renner Andresen
les: Prinsessen pá ærten
Hyrdinden og Skorstensfejeren
Den standhaftige Tinsoldat
Hanne Juul
syngur H. C. Andersen-söngva.
Konunglega danska bókasafnið: H. C. ANÐERSEN-SÝNING.
Aðgangur ókeypis.
Allir hjartanlega velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
NORRÆNA HUSIO POHJOLÁN TAIO NORDENS HUS