Morgunblaðið - 28.03.1971, Qupperneq 32
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKl
SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
DnCLECII
N eskaupstaöur:
Þrír sjó-
menn struku
— af vestur-þýzkum togara
NeskaTjpstaður, 27. mairz.
HINGAÐ kom í gærkvöldi vest-
ur-þýzkur togari — Yest Reck-
linghausen frá Bremerhaven, —
en hann hafði orðið fyrir vélar-
bilun. Togarinn fór aftur ót í
nótt, en áður notuðu þrír sjó-
menn af honum tækifærið og
struku.
Hafin var leit að möomaimum,
en þeir komu fram af sjálfsdáð-
Arangurs-
laus leit
LEIT var haldið áfram í gær að
Hauki Hansen, flugvélstjóra, sem
týndist sl. miðvikudag á Reykja-
nesi og Nirði Garðarssyni, 6 ára
dreng, sem týndist í Njarðvikum
ei. fimmtudag. Leitin bar engan
árangur, en fjölmennir leitar-
flokkSar leituðu á báðum leitar-
6væðunum og var stækkað leit-
arsvæðið á Reykjanesi frá því
sem áður hefur verið. Leit verð-
ur haldið áfram í dag.
Fjórir
landsleik-
ir í dag
SÍÐASTI dagur Norðurlatnda-
meistaramóts ungiinga í hand-
knattieik verður í Laugardals-
höliiirani í dag.
Fyrsti leikurinm verðuir kl. 14
og leika þá Isliamd og Fimntand.
Ki. 15 leika Svíþjóð og Dam-
mörk. Kl, 20 leika Finn'iand —
Noregur og kl. 21 ísland — Sví-
Þíóð.
um snemma í morgum, Höfðu
þeir gengið út fyrir bæimin með-
am verið var að gera við togar-
anm og beðið þar umz togarinm
var farimm út að nýju. Var sjó-
mömmumium þá orðið æði kaíit og
gengu þá himgað miður í bæ, þar
sem þeir voru handsamaðir.
Memmirnir eru nú í haldi. —
Áformac er, a@ togaæiinm komi
himgað aftuir imm etftir tvo daga,
og verða menin imir hafðir í
haldi þaingað til em síðam settir
uam borð í togaranm aftur.
Ásgeir.
Norðausturhornið aftur
án læknaþjónustu?
Læknaþjónustan á Húsavík að
hætta vegna anna heima fyrir
LÆKNASKORTUR hefur verið
á norðausturhomi landsins nú
um Iangt skeið, en helztu þorp-
unum þar. Raufarhöfn, Þórshöfn
og Kópaskeri, hefur verið þjón-
að frá sjúkrahúsinu á Húsavík.
Hefur læknir þaðan vitjað á
þessum stöðum á hálfsmánaðar-
fresti.
Að sögm fréttairitara Morgum-
blaðsims á Raufarhöfm mum nú
ákveðið að leggja þessa þjón-
uistu miður. Ástæðam mum vera
sú, að miklar anmir eru hjá
læknumium á Húsiavík við að
sisnma Húsiavík og næsta ná-
grenmi, og þeim ofviða að anm-
ast eimmig lækmiaþjómiustu fyrir
norðau st urh orm i ð. Er mikiJl uigg-
ur í íbúum á þessu svæði vegna
þesis að horfur eru á því, að þeir
verði inú algjörliega læknaJlaiusir
að nýju, því að þótt læknaiþjóm-
usta frá Húsavík hafi verið ófull
nægjamdi, hefur hún þó skapað
ákveðið öryggi.
Fréttaritari Mbl. á Kópaskeri
kvað byggðarlaginu einnig hafa
verið þjónað frá Húsavik, og
kæmi læknár þamgað hálifsmán-
aðarlega. Sagði hamm íbúa byggð
arTiaigsiims emigarn veginm ámægða
með þesisa þjómustu, því yfirleitt
væru mikllar ammiir hjá læknum
og mikili sprettur á þeiim. Kvað
hamn það haifa komið fyrir, að
lækmirimm hatfi tekið á mótí
sjúkflimiguim kl. 1—2 um nóttu,
em í því tilfeílli var aðafllega við
færð að sakast. Flugferðir eru
engar tifl Kópasikers, að hans
sögm, þó að þar sé ágætur flug-
vöiflur. Hefur verið reymt að
halda homum stöðugt opnum, svo
að sjúkraflugvélar geti lemt þar
í mieyðartilfefllum. Hetfur flug-
málastjórm sýnt mikimm og góð-
an skiilmimg á mauðsyn þessa og
veitt mair'gvísflega fyrirgreiðsflu
að sögn fréttairitarams.
Vatnsleiðslan
|til Eyja skemmd
) Á siðastliðnu ári varð Ijóst
i að skemmdir hefðu orðið
neðansjávarvatnsleiðslumni
’ til Vestmannaeyja. Kafarar,
ífundu skemmdir á tveiml
| stöðum á vatnsleiðslunni
i skammt fyrir utan innsigl-
' inguna í Vestmannaeyjahöfn.
I Á myndinni sést hvemig aðal
) hlífðarþræðir vátnsleiðsl-
I unnar hafa trosnað í sundur,
[ en talið er að viðgerð á leiðsl
' unni kosti hundruð þúsunda
I króna. Myndin er tekin á
l hafsbotni fyrir utan innsigl-
inguna í Vestmannaeyjahöfn.
Sýning á íslenzkri
list í Danmörku
— sú stærsta sem haldin hef ur verið
Qskemmtilegt næturævintýri:
Lögregluvarðstjórinn horfði
inn í haglabyssuhlaupið
LÖGREGLUÞ.IÓNAR lenda í
margs konar ævintýrum á eft-
irlitsferðum sínum á nætumar.
Eitt slíkt bar fyrir Axel Kvar-
an, varðstjóra aðfaranótt iaug-
ardagsins.
Hann var í eftirlitsferð með
lögreglumönnum um austurborg
ina, og ók þá fram á tvo menn
í Hátúninu, og var annar þeirra
alblóðugur og ilfla á sig kominn.
Við eftirgrennslan kam í ljós,
að hann var að koma úr húsi
frá kunningja sínum, sem hafði
leikið hann svo. Axel fékk getf-
ið upp hvar hús þetta væri, en
þegar þangað kom fékk hann
þau svör að húshóndinn væri
sofnaður en tifl frekara öryggis
skyldi hann fara inn í svefn-
herbergið og ganga úr skugga
um það sjálfur.
Gefa loðnuna
upp á bátinn
ENGIN loðnuveiði var í gær,
svo að vitað var til, en í
fyrradag kom Súlan með
100 tonn til Neskaupstaðar,
og örfirisey og Fífill með
um 100 tonn hvor til Hafnar
Homafirði. Ekki hafa
ioðnuskipstjórarnir gefið upp
alia von um áframhaldandi
loðnuveiði, og allmörg skip
biðu í höfnum austan lands.
Hins vegar eru loðnuskip-
stjórarnir hér suðvestanlands
orðnir vondaufari, og margir
þeirra búnir að gefa loðnuna
upp á bátinn. Nokkrir hafa
skipt yfir á netin en aðrir
farnir yfir í þorskanót.
Rökkvað var inni í herberg-
inu, er Axel kom þangað inn,
en í myrkrinu taldi hann sig
sjá fót framundan skáp. Þegar
hann fikraði sig frekar um her-
bergið eftir því sem hann fór
að venjast myrkrinu betur, sá
hann hvar húsbóndinn sat úti í
horni og fylgdi honum stöðugt
eftir með haglabyssu í höndum.
„Ég var of langt frá manninum
til að geta stokkið á hann,“
sagði Axel, ,,og forðaði mér því
út úr herberginu. Fórum við nið
ur í kjallarann og hugðumst
koma konu og börnum út, en
heyrði þá, að maðurin var á leið
niður stigann. Reyndist hann
vera óvopnaður, og hinn gæf-
asti viðureignar, bað okkur af-
sökunar á þessu frumhlaupi og
kvaðst ekki vita, hvað hlaupið
hefði í sig.“
Þegar lögreglumennirnir
koma aftur upp í íbúðina, lá
byssan þar í ganginum en hjá
henni skotbolti og sjö laus
haglskot. Hvort byssan hefur
verið hlaðin einu þessara skota,
er Axel kom inn í svefnher-
bergið, fæst sennilega ekki upp-
iýst.
ELLEFU íslenzkir listmálarar og
fjórir myndhöggvarar opna sýn-
ingu á verkum sínum í Char-
lottenborg í Danmörku um miðj-
an apríl. Alls verða á sýning-
unni 180 listaverk og verður
þetta stærsta sýning á íslenzkum
verkum, sem haldin hefur verið
í Danmörku til þessa. Á sýning-
unni vera m. a. 20 verk eftir
Kjarval.
Allir iistamenmiinniir, sem eiga
verk á sýraimguimni hatfa lært í
Kajupmamiraahöfn og eru þeir alll-
ir íylgjamdi raatúrailisikri stefrau,
en tilgamgur sýningarinmar er að
gefa Döraum hugmynd um hvern
ig sú stetfraa er túlikuð á ísflamdi.
Auk Kjarvals sýna þamraa m. a.
þessir: Ásgeir Bjarnþórsison,
Freymóður Jóhannesson, Magnús
Á. Ármasom, Pétur Friðrik og
Ragraar Páll.
40 tonn
af ýsu
Þorlákshöfn, 27. marz.
TREGUR afli hefur verið hjá
bátunum hér að undanförrau. Þó
landaði Gísli Árni hér um 40
tonnum af ýsu í gær, en skip-
ið er hætt loðnuiveiðum og hef-
ur tekið upp þorsknót. Einnig
landaði Þorsteinn hér einhverj-
um sla tta af ýsu.
— Fréttariitairi.
1 Hegningarhúsinu
VALGARÐUR Fríniann \ar flutt
ur til Reykjavíkur frá Seyðis-
firði í fyrrakvöld og fluttur í
Hegningarlnisið við Skólavörðu-
stíg.
„Hann er ekkert á okkar
vegum,“ sagði Þórður Bjömsson
yfirsakadómari, þegar Morgun-
blaðið hafði samband við hanm
í gær. „Við urðum hins vegar
við beiðmi bæjarfógetans á Seyð
isfirði um að hýsa hann, þar
sem bæjarfógetinn treysti sér
ekki til að hafa hann leragur
eystra." Baldur Möller, ráðu-
neytisstjóri tjáði Mbl. að yfir-
menn Kleppsspítala hefðu ekki
tekið ákvörðun um, hvort eða
hvenær, þeir tækju Valgarð inn
á spítalann.
Geðlæknir tók á móti Val-
garði í Reykjavík í fyrrakvöld
og heimsótti hann í Hegningar-
húsið í gær.