Morgunblaðið - 28.03.1971, Síða 2

Morgunblaðið - 28.03.1971, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 28. MARZ I9fl > Ný mynd af Mahler Eftir Henry-Louis de La Grange (Þessi grein er hið fyrsta, sem birtist af efni því, er Henry-Louis de La Grange hefur dregið saman til ævisögu Guisbavs Mahler, en fyrsa biindi henmiar kcwn út vorið 1970 á forlagi Doubladay & Co.) Margt hefur hjáipiazt að við sköpun þjóðsögunnar um Gustav Mahler. Vald hans yfir áheyrendum sínum, hin bylting arkennda og stundum öfgafulla túlkun hans, ósveigjanieg skapgerðin, hin „dásamlega" einangrun, er hann bjó við, og síðast en ekki sizt hin „svívirði legu“ tónverk hans sjálfs. Bækur og samtímafrásagnir hafa einnig lagt sitt af mörk- mm til sam'n'imgar þjóðsögu þessarar. Ég hef varið fjölda ára til þess að ganga úr skugga um öll skráð atvik ævi Mahl- ers, en hún var afar storma- söm í flieiiri en eiou tiillMti, Þessi torsótta og vandasama rannsókn hefur flett ofan af ýmsum alvarlegum rangfærsl- um, sem of lengi hafa litað mynd okkar af honum og hindrað okkur í því að njóta tónverka hans. Sumar þessara rangfærslna voru Mahler sjálfum að kenna og sumar stöfuðu aðeins af minnisvillum hans. Þannig skýrði hann einhvern tíma frá því, að í húsi þvi í Kalischt, þar sem hann fæddist, hefðu engar rúður verið í gluggum. Þetta hús var raunar eitthvert hið stærsta í Kalischt og hluti þess hafði verið gerður að krá. Það er ósennilegt, að gluggar almenns samkomustað- ar hafi verið mjög lengi rúðu- lausir. Stundum áttu aðrir sökina. Mahler skýrði t.d. þannig Natalie Bauer-Lechner, sem var vinkona hans um ára- bil, frá ýmsu mikilvægu, sem kaldrifjaðir útgefendur rang- færðu eftir dauða hennar. Þannig ræddi hann oft um nokkur æskuverk sín, sem allir ævisöguritarar hans nefna, enda þótt ekkert þeirra sé nú til í heild. Það má sjá af óút- gefnum bréfum Natalie, að flest þeirra voru ófullgerð og sum hafði hann jafnvel aldrei fest á blað nema að litlu leyiti. — í tónlistarskólanum —, skrifaði hann henni, — full- skrifaði ég aldrei nokkra nótnabók. Ég hætti yfirleitt fljótlega við verk — ekki vegna þess, að mér væri svo í mun að byrja á nýju heldur vegna þess, að ég var þegar. orði'riin óánægður áður en ég hafði lokið verkinu. Ég var þegar kominn fram úr því. Eng uim daltt amnað í hug en þetta væri að kenna einhverj- um erfðagalla, skapgerðargalla eða ístöðuleysi. — Nær allir ævisöguritarar Mahlers skrá hina vel þekktu frásögn um það, er þeir Krzyzanowski færðu Bruckner píainóútsendiinigu síma á Þriðju I TOPWk ER TIPP-TOPP Tibak FYRIR ROLL-YOUR- OWN REYKINGAMENN BÚNAR THAF REYNOLDS T0BACC0 COMRANY FRAMLcítffNDUM HINNA HEIMSFRÆGU CAMEL CIGARETTES CIGARETTE T0BACC0 Mr m m m. .*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.