Morgunblaðið - 28.03.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
3
sinfóníu hans og Bruckner
sagói: — Stórkostlegt! Loksins
þarf ég Schalks ekki lengur
við. — Franz Schalk var að-
eins fimmtán ára 1877 og mér
hefur þvi œtíð fundizt þessi
saga heldur vafasöm. Handrit
Natalie ýtir sannleikanum fram
i dagsljósið. Saga þessi kemur
Mahler ekkert við, þótt hann
segði hana oft. Málið snerist í
rauninni um útsetningu eftir
Hermann Behn, lögfræðing i
Hamborg og vin Mahlers, sem
vann með Bruckner í Vín mörg-
um árum siðar.
Flestir ævisöguritaramir
hallda því fraim, að Bertnhaird,
faðir Mahiers hafi verið „fri-
hyggjugyðingur" og skýra oft
með þessum fróðleik afstöðu
Gustavs til Gyðingdómsins og
jafnvei siðbúna kúvendingu
hans til kaþólskrar trúar. En
Igiaublöðin og nokkrar smá-
sögur úr handritum Natalie
®ammia, að Beimhard gegndi
mikilvægu hiutverki í Gyð-
ingasamfélagi Iglau og enn-
fremur, að i æsku sinni sótti
Gustav bænahúsið að staðaldri.
Enda þótt Mahler væri fullljós
blekkingin um kynþáttahug-
myndir yfirleitt fann hann æv-
inlega til skyldleika síns við
Gyðingaþjóðina, jafnvei eftir,
að hann snerist til kaþólsku.
Hann gekk ekki frekar upp i
kaþólstouimnd ein hianin hafði
gengið upp i trú feðra sinna,
eh á því er enginn vafi, að hið
gyðinglega rétttrúnaðarupp-
eldi hans og menntun hafði
töluverð áhrif á skapgerð hans.
Það hefur löngum verið talið
Mahler til ijóðs, hve mjög
hann notaði sér erlendar hug-
myndir í verkum sinum og skar
sér yfirleitt sneiðar af erlend-
ran menningararfi, hvar sem
var, væri hann góður. Þetta
hefur verið úthrópað frum-
ieikaskortur. Afstaðan ætti þó
að vera þveröfug. Mahler er í .
þessu tilviki forveri þjóð- I
sagnatónskáldanna Prókofjeffs |
og Bartóks og nýklassíkeranna |
Hindeimiiths og Stiravinskýs.
Jafnvel Stockhausen kveðst I
standa í þakkarskuld við |
Mahler sem hann segir hafa: i
— sameinað öll hin sundurleitu j
öfi, jafnt hversdagsleg og há- I
leit i eina heild, sem yfir- |
stígur þau. — Formskyn Mahl-
ers er einnig frumlegt og lík-
ist mjög hugmyndum nútima
tónsmiða. 1 stað þess að skipa
öllu þvi efni, sem hann hafði
safnað saman, i fyrirfram
ákveðinn ramma, leit hann á
það eem eiina heilld og reyndi
að finna form hennar og eðli.
Annar misskilningur var þeg-
ar kominn á kreik meðan
Miahll'er var emm á lífi Hamm
var emm biltinari og iilllsbeytJtari
vegna þess, að hann átti sér
upptök í margþættri skapgerð
Mahlers sjáifs og hinni miklu
íjölharfni hans og hæfileikum.
Staða Mahlers í tónlistarsög-
unni er einstæð vegna þess, að
jaínframt þvi, sem hann var
tónskáld var hann frægur
hljóðfæraieikari, leikstjóri og
stjómandi. Satt er það að hann
tók fyrst að fást við hljómsveit-
arstjórn tvítu.gur að aldri og
þá aðeins til að hafa i sig og á.
Siðan héit hann því áfram til
þess að geta komið sínum eigin
verkum á framfæri við tónlist-
arheiminn. — í>ú hefur rétt
fyrir þér —, sagði hann -við
Berg árið 1907. — Ætlir þú að
semja tónverk, máttu ekki stíga
fæti þinum inn i leikhúsið. —
En smám saman varð þetta
honum nauðsyn. Þessi „hjá-
verk" Mahlers eyddu kröftum
hans að mestu og nauðugur
varð hann þeim háður. Hann
kvartaði eft, en eflaust hefur
hann vitað með sjáifum sér, að
túlkandahiutverkið fullnægði
einum þætti eðlis hans.
Ævisöguritararnir hafa oft-
ast gefið óskýra mynd af
Mahier í hlutverki túlkandans.
Þeir hafa rætt um Wagners-
éstriðu hans, sem entist honum
ævina á enda en látið hjá líða
að benda á dálæti hans á
(r
11
11
11
11
11
11
11
11
11
Heimilistrvgging
sem svarar
kröfum tímans
Skilmólar fyrir hcimiIlisll'ryggirT90r ‘hofa verið
endurskoðoðir og bætt inn nokkrum nýjum
atriðum og tryggingum, jafnframt hafa
tryggingaupphæðir fyrir cbyrgðar- og
örorkutryggingar verið hækkaðar.
Starfsmenn félagsins eru óvallt reiðubúnir til þess
að veito yður aðstoð í tryggingamólum yðar.
Aðeins eitt simtal og þér eruð tryggður.
1»
ALMENNAR
TRYGGINGARf
\\_______________P OSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
I I
I I
II
II
I I
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
I I
II
II
II
II
II
II
I I
II
II
I I
II
I I
M
V
Mozart. Smekk hans má glöggt
sjá á prógrammi hans frá Vin-
arborg, þar sem hann fékk
sjálfur að velja verkin til flutn
ings. Efst á listanum er Brúð-
kaup Figarós (48 sinnum á tiu
árum). Næst kemur Töfraflaut-
an (57). Það er fyrst þá, sem
Wagner kemur til skjalanna:
Rínargull (41), Valkyrjurnar
(35), Ragnarök (33). Einnig
hefur ekki verið bent sem
skyldi á aðdáun hans á Verdi
og verkum hans, sérstaklega
Falstaff og Aidu sem hann
stjórnaði fjórtán sinnum flutn-
ingi á í Vin. Hann dáðist einn-
ig að Bellini. Natalie kveður
Normu hafa verið eina af eftir-
lætisóperum hans.
Hvað Mahler snerti, þá er
flestur sá misskilningur, sem
uim hamm heifur omðið, byggð-
ur á sannleika að nokkru leyti.
Ekki er hægt að neita því, að
Mahler var stundum geðvond-
ur, bráður, óþolinmóður, óum-
burðarlyndur, ofstækisfuilur
og ótrúlega kröfuharður. Á
hinn bóginn er ekki hægt að
neita hinni barnslegu ein-
feldni hans, sjálfsafneituninni
eða þeirri hugsjón, sem hóf
hann yfir gráan hversdagsleik-
amm og kom Ihomum þammig hjá
hinum „munnlega veikleika",
sem hrjáð hefur marga mikla
menn. Sumum þeirra, sem
þekktu hann í æsku fannst
hann metnaðargjarn, kaldrifj-
aður og aðeins áhugasamur um
feril sinn. En jafnvel lausleg
skoðun ævi hans leiðir í Ijós,
að takmark hans var háleitt.
Aivariegustu rangfærslurnar
stafa þó frá konu Mahlers og
bókum hennar tveimur, en þær
heita „Ævi mín" og „Gustav
MaWieir". Þessar ramigfæirsSiuir
eru jafnframt hinar áhugaverð
ustu, þvi að vegna þeirra þarf
heill ævikafli Mahlers endur-
skoðunar við. Þýzkar útgáfur
þessara bóka eru miklu fyllri
en hinar ensku, einkum hvað
snertir viðkvæm mái.
Skýrasta mynd af Mahler,
sem heimurinn á er sú mynd,
sem kona hans dregur upp í
frásögn sinni af samlifi þeirra.
En séu staðreyndirnar bornar
saman við útgáfur frú Ölmu á
þeim tima, verður maður fljótt
Mahler á yngri árum.
ósamræmisins var. Hún iýsir
Mahier sem heilsulitium manni,
®em ævinQega þjáðist af ein-
hverjum minni háttar sjúkdóm
um og var síhugsandi um van-
heilsu sina. Satt er það, að
hann var alla ævi illa haldinn
af slæmri höfuðveiki, migreni,
og ennfremur af tveimur ólækn
andi sjúkdómum öðrum. Annar
var smitun í hálsi, sem leiddi
tii banasóttar hans, en hinn
tolæðingar, sem kröfðust end-
urtekinna uppskurða og ollu
blæðingu þeirri árið 1901, sem
nærri varð hönum að bana.
Þrátt fyrir allt þetta vann
Mahler alla ævi starf sitt af
gifurlegum krafti. Hann aflýsti
þvinær aldrei æfingu eða hljóm
leikum af heilsufarsástæðum. 1
Hamborg stjórnaði hann rúm-
lega 150 hljómleikum á einu
leikári og eru þá æfingar ekki
taQid'ar með. í Vín stjórmaði
hann leikhúsinu, æfði leik- og
söngskrána, æfði og sviðsetti
óperumar og hafði þó tíma til
að ferðast erlendis og stjórna
flutningi sinna eigin verka! Á
sumrin, er hann var ekki að
vinnu, reri hann, synti, gekk á
fjöll og fór i langar göngu- og
hjóQireiðatferðir. Að nálkvæmri
sögn Alfreds Roller kom hann
fyrir sjónir, sem grannur
vöðvastæltur iþróttamaður.
Hann var hófsamur í mat og
drykk vegna þess, að hann
vildi ekki leyfa neinu að leiða
sig af braut æviköllunar
sinnar.
Frú Alma gerir ekki enda-
sleppt við hann, þvi að h*n
segir hann hafa verið eigin-
gjaman og sjálfselskan mann,
sem ekki gat elskað nokkra
veru af öllu hjarta. Erfitt væri
að afsanna þessar staðhæfing-
ar, ef ekki hefðu nýlega fund-
izt skjöl sem varpa nýju ljósi á
samlíf hjónanna. Meðal þeirra
er fullbúið handrit að bók frú
Olmiu „Ævi mín með Mahler“,
dagbókin, sem hún hélt í til-
hugalifinu, nokkrar nýrri færsl
ur úr sömu dagbókinni og
mörg bréf, sem Mahler ritaði
henni. Alma hefur strikað
nokkrar klausur út úr þessum
bréfum til þess að hylja eitt-
hvað, sem kom henni illa.
Flestir þeir, sem þekktu
Ölmu Mahler fyrr og síðar
íéllu fyrir töfrum hennar. Hún
var mjög fögur kona, en hún
var einníg greind og hafði
glöggt auga fyrir þversögnum.
Hún var vel að sér um list og
virtist geta lesið hugsanir
fólks og vegið það og metið
samkvæmt þeim.
Þótt Mahler hafi verið sjálfs-
elskur var Alma þó enn sjálfs-
eiskari. Metnaður hennar og
æðsta takmark var að lokka,
heilla og jafnvel fjötra fólk.
Til þessa notaði hún alla
kvenlega töfra sína og hún
hafði nær ætið sitt fram. Sálar-
ró hennar valt á síendurtekn-
um sönnunum valds hennar yf-
ir öðrum. Ævi hennar var sam-
felld syrpa sigra og hún hataði
þá, sem stóðust töfra hennar.
í dagbók sinni flettir hún of-
an af innstu þráðum sálar sinn
ar aí óvenjulegri hreinskilni. 1
„.Ævi minni" játar hún, að
Alexander Zemlinsky hafi gert
allt, sem í hans valdi stóð fil
þess að fleka hana. En það er
fyrst nú, sem við komumst að
raun um, að hún endurgalt til-
finningar hans og ennfrem-
ur það, að er hún kynntist
Mahler var hún yfir sig ást-
fangin af Zemlinsky. Hún
hafði jafnvel ákveðið að eign-
ast barn með honum. Um nokk-
urt skeið gat hún ekki gert
upp á milli Mahlers og Zeml-
inskys. —- Ég er i hræðilegri
klipu —, ritaði hún í dagbók
sina um sama leyti, — ég hvisla
stöðugt: „Ástin mín," en verð-
ur svo á að segja: „Alex!"
Mun ég nokkum tíma getað
elskað Mahler jafn heitt og
hann á skilið? Ég er á báðum
áttum. Ég veit ekki hvort ég
elska hinn mikla stjórnanda,
hinn mikla leikstjóra eða mann
inn sjálfan. Komi ég einum
þeirra úr leik, hverjar verða
þá tilfinningar mínar til hinna?
Hver verður afstaða mín til
listar hans, sem er mér svo
framandi? Við kyssumst laus-
lega. Hendur hans eru hrif-
andi, en mér þykir ekki eins
vænt um þær og hendur Alex.
Hvað á ég að gera? —
Enda þótt þessi innri barátta
sé falleg að sinu leyti kom hún
ekki í veg fyrir hina venjulegu
veiðimennsku Ölmu. Rétt í
þann veginn, er Mahler var
farinn til Berlínar kom ungur
maður, sem var allt í senn:
„myndarlegur, ríkur, menntað-
ur og músíkalskur," heim til
hennar og hótaði að fremja
sjálfsmorð, ef hún giftist hon-
um ekki hið snarasta. Hún
„kenndi í brjósti um hann og
ritaði Mahler bréf um þetta.
Mahler brást hinn versti við
eins og vænta mátti. í desem-
ber mánuði árið 1901 sagði hún
Zemlinsky, að þau Mahler
væru leynilega trúlofuð. Samt
sótti hún enn um sinn tónlist-
airtima tid Zemdiniskys og dáð
iist þá að „vilj'akraiftimum", setm
gerði honurri fært að hitta
'haina þrátt fyriir þessi vátegu
tiðindi. Kvöld eitt, þegar Mahl
er var enn í Berlín fór hún í
óperuna og sá þá ungan lækni.
Hún dáðist að augum hans,
seim wru „svört sem nótt'im"
og „löinguim, fögrum hömdum"
hans. Hún starði ákaft á hann
og þau „litu aldrei hvort af
öðru" meðam stóð á bléuirn. Eft-
ir þetta settist smáiðrun að
Öflmiu, em saimt fainmst hemmi