Morgunblaðið - 28.03.1971, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971
Svurtskeggur
gengur oitur
Walt Disney’s HAUNTING comedy
GHQST'
PETER
USTI
°“"J0NES
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,
Börn Grants
skipstjóra
með Hayley Mills.
Barnasýning kl. 3.
*:_____________
Þar til augu
þín opnasf
PAULBURKE KwJSKfi
Óvenju spennandi, viðburðarík
og afar vel gerð ný bandarísk
lítmynd, mjög sérstaeð að efni,
byggð á sögu eftir Mike St.
Claire, og sagan var framhalds-
saga i „Vikunni" í vetur. Leik-
stjóri: Mark Robson.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Spennandi aevintýrateiknimynd.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTl
í NÆTURHIMM
TKMMSCHCORPOIOTOep--*
SIDNEY POmER ROD STÐGER
*1HE NOWMH Wfisonmm ÍIWSCH psooucrx*
’INHÆIÐWQFTK! NIGOT'
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum. Myndin hefur hlotið
fimm OSCARS-verðlaun. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Morgunblaðinu,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Guli kafbáturinn
(The yellow submarine)
með Bítlunum.
Sýnd kl. 3.
Harðjaxlar
frá Texas
(Ride Beyond vengeance)
ISLENZKUR TEXTil
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk kvikmynd í Techni-
color, Leikstjóri: Barnard Mc
Eveety. Aðalhlutv.: Chuck Conn-
ors, Michael Rennie, Kathryn
Hayes. Mynd þessi er hörku-
spennandi frá byrjun til enda,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð intnan 14 ára.
Hetjan úr
Skírisskógi
Spennandi ævintýrakvikmynd
í litum.
Sýnd kl. 10 mínútur fyrir 3.
INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 c.h. Spilaðar verða 11 umferðir. 3orðpantanir í síma 12826.
’ Bingó — Bing Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. ó
írsko
leynifélagið
PARAMOUHT PICTUHES PRESEMTS
SEAN
CONNEBT
SAMANTHA
ESSAB
BICHABD
HABBIS
IVEOLLV
MAGUIRES
iwuwsioinEaiKiaiuir apawmouht acninE jGPl -9ES>
Víðfræg og raunsæ mynd
byggð á sönnum atburðum. -
Myndin er tekin í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk;
Sean Connery
Richard Harris
Samantha Eggar
Leikstjóri: Martin Ritt.
íslenzkur texíi
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
T eiknimyndasafn
SÍMASTÚLKAN
ÍSLENZKUR TEXTI
Refurinn
(The Fox)
Mjög áhrifamikil og frábærlega
vel leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir D. H. Lawrence
(höfund „Lady Chatterley's
Lover"). Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við mikla að-
sókn og hlotið mjög góða
dóma.
Aðalhlutverk:
Sandy Dennis,
Anne Heywood,
Keir Dullea.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5 og 9.
Klukkan 2 í dag:
Skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
Dans, söngur, grín og gaman.
Miðasala frá kl. 1.
Nemendasýning
Jazzballettskóla Báru.
LEIKFÉLAG
YKIAVlKUR
KRISTNIHALD í kvöld, uppselt.
KR1STNIHALD þriðjudag.
JÖRUNDUR miðvikud. 93 sýn-
ing. örfáar sýningar eftir.
HITABYLGJA fímmtudag.
KRISTNIHALD föstudag.
Aðgöngumiðasalan í Ifnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191
ÍSLENZKUR TEXTI'
Kvennaböðullinn
í Boston
Tony Curtis
Henry Fonda
20th Century Fo<
Presents __
T1
BOSTON
STRANGLER
Geysispenna'ndi amerísk litmynd.
Myndin er byggð á samnefndri
metsölubók eftir- George Frank
þar sem lýst er hryllilegum at-
burðum er gerðust í Boston á
tímabilinu júní 1962 — janúar
1964.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Týndi hundurinn
Hin ævintýraríka unglingamynd.
Sýnd kl. 3.
laugaras
Simar 32075, 38150
Konan í sandinum
Frábær japönsk gullverðlauna-
mynd frá Cannes. Leikstjóri:
Hiroshi Teshigahara. Aðalhlut-
verk: Kyoko Kishida og Eiji
Okada.
ÍSLENZKUR TEXTII
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Allra síðasta sinn
EN EROTISK
AFE4ERE
EUER DEN UTWO
TEUeFONtSTfWIOE'3
TRAGEOIE
EVA RAS
og ínstruktíoii
MAKAVEJEV
Júgóslavnesk verðlaunamynd.
Leikstjóri: Dusan Makavejev.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jÍM }í
ÞJODLEIKHUSID
Litli Kláus
og Stóri Kláus
sýning i dag kl. 15.
FÁST
sýning í kvöld kl. 20.
Ég vil, ég vil
Sýning þriðjudag kf, 20.
SV ARTFUGL
sýning miðvikudag kl. 20.
FÁST
sýning fimmtudag kl. 20,
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sítri 1-1200.
Bia5burðarfólk
óskast
í eftirtalin hverfi ..
Skerjafjörður,
sunnan flugvallar
Talið við afgreiðsl-
una f síma 10100
Barnasýning kl. 3:
Táp og tjör
FREDOKDREAMERS! ITHETURTLES!
KÍtheknickerbockersi
íosT«noiMr. mmmmmimmmmmm^mmmmmmmm
JONATHAN DALY A PA, UNIVEHSAL PICruHE
Skemmtileg gamanmynd í litum
með mörgum bítlahljómsveitum.
Bifvélovirki — Rennismiður
Viljum ráða mann til starfa við slípingu
á sveifarásum.
Vanur maður gengur fyrir.
Ákvæðisvinna möguleg.
Þ. JÓNSSON & Co.,
Skeifan 17. sími 84515 og 84516.