Morgunblaðið - 28.03.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 28.03.1971, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 I Pauillac er leitazt við að sanna, að olíuhreinsunarstöð samræmist umhverfisvernd Vííla u m heim rísa olíu- hreinsunarstöðvar og unnið er að sta-kkun annarra. I»ar sem heimurinn hefur nú vakn að hastarlega til meðvitundar um menffiinarhættu almennt, einkum af stóriðnaði, hefur olíiihreinsun verið tekin mjög til meðferðar hvað snertir mengrun. f nýrri olíuhreinsun arstöð Shell í Pauillae í Frakklandi hafa verið gerðar marg'vísleg'ar ráðstafanir til að samræma framleiðslukröf-- ur os: varðveizlu umhv'erfis- ins. Kr talið að það hafi tek- izt vel, ogr því er fróðlegrt að vita með hvaða ráðum var snóizt gregn vandanum. Staðsetning stöðvar þessar ar við ósa Gironde þótti tor- tryggileg og vakti nokkurn ugg, þar sem þarna eru fræg ar vfnekrur í nokkurra kíló- metra fjarlægð. Þarna var um að ræða gamla olíu- hreinsunarstöð, sem fyrst var byggð 1932. Sú stöð vann ein- ungis úr 500.000 tonnum á ári. Árið 1960 var framleiðsl- an komin upp í 800.000 tonna vinnslu úr hráolíu beint frá Venezuela og Mið-Austur löndum. En vegna fyrirsjáan legrar eftirspumar eftir olíu í Frakkiandi var ákveðið að stækka hreinsunarstöðin eða endurbyggja, og var hún á tveimur árum stækkuð svo, að síðan 1970 hreinsar hún 4,5 miLljónir tonma á ári. í>egar sú stækkun hófst, vakti orðið mengun ugg um allan heim og umhverfis vandamál voru orðin mál mál anna. Því var það, að Shell ákvað að leitast við, eftir því sem mögulegt væri, að sanna, að iðnþróun mætti samræma varðveizlu umhverfisins. Við þróun verksmiðjunnar voru umíhverfismálin því mjög ofar lega á baiugi. Var beitt þeirra nútímatækni, sem þekkt er, til að vinna gegn mengunar óþægindum í Pauillac, eins og M. Carous forstjóri franska Shell, lagði mikla áherzlu á við vigslu stöðvarinnar. Og Chaban Delmas, forsætisráð- herra, sem var í forsæti við hátíðahöldin, lýsti því yfir að í framhaldi af þessu yrðu at- huganir gerðar í sameiningu af sérfræðingum á vegum hér aðsins og tæknimönnum Shell. Mundu sérfræðingar í efna- fræði og líffræði ganga úr skugga um, að þessi stóra sböð samlagaðist umhverfiinu sem skyldi. En hvað var þá gert? Vörnunum er skipt í fjóra þætti, vamir gegn mengun loftsins, varnir gegn mengun jarðar og gegn mengun vatns, og loks varnir gegn mengun af völdum hávaða. Varnir gegn loftmengun snúast í Pauillac, eins og í öll um öðrum nútíma hreinsi- stöðvum, fyrst og fremst um það að draga úr útguf- un efna frá verksmiðjunum og síðan að tryggja að þau dreifist og eyðist á viðhlít- andi hátt. Hinir háu skor- steinar, sem eru 85 m á hæð, hleypa út olíugasi, sem verð- ur vegna sprenginga. Leiðsl- urnar að ofnunum eru tengd ar sjálfvirkum mælum, sem mæla gasmagnið og samsetn- ingu þess, og er haft stöðugt eftirlit með þessum mælum. Ákveðið bil er haft milli reykháfanna, og er það sam- kvæmt mælingum frá Con- cawe (Committee for Conserv ation of Clear Air and Water in Western Europe), sem eru samtök til verndar hreinu lofti og vatni í Vestur Evrópu. Einnig hefur verið komið upp mælum, sem mæla reykmagn og magn brenni steinsvetnis víða í umhverfi verksmiðjanna, samkvæmt lögum og reglugerðum, sem nú eru í gildi. Veðurfar getur að sjálf- sögðu haft áhrif á dreifingu úrgangsefna í lofti. Og þar sem héraðið í kring er talið sérlega næmt fyrir mengun vegna vínekranna frægu, sem þarna eru, þá fóru fram sérstakar heildarrannsóknir á áhrifum útgufunar frá verksmiðjunum við gefnar veðurfræðilegar aðstæður, í þeim tilgangi að taka enga áhættu og halda útgufun ávallt í lágmarki. Fóru bæði fram athuganir á staðnum og einnig settu sérfræðingar upp stærðfræðileg líkön í samvinnu við veðurstofuna í Magny les Hameaux. En 85% af öllum útblæstri frá verk- smiðjunum berst i átt frá vín ekrunum með vestanvindum. Það efni, sem veldur slæmri lykt frá olíuhreinsun arstöðvum er kolvatnsefni. Þess vegna þarf fyrst og fremst að hindra að það ber- ist út i loftið í of ríkum mæli. 1 olíuhreinsunarstöð- inni í Pauillac hefur í þeim tilgangi verið sett „fljótandi þak“ á olíugeymana, þar sem geymd eru öll hin léttari efni, •eins og t.d. bensín. Til skýr- NestijSem örvar hæfileikana! Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum. Þegar það kemur út f atvinnulífið, verða mennta- kröfurnar strangari en þær eru í dag. Námsgáfur þess þurfa þvi að njóta sín. Rétt fæði er ein forsendan. Smjör veitir þeim A og D vítamín. A vitamín styrkir t. d. sjónina. Östur er alhliða fæðutegund. í honum eru m. a. eggjahvítuefni (protein), vítamin og steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Öll þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði. Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins. D vítamín smjörsins og ostanna styrki tennur og B vítamín er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð. Örvið námshæfileika unga fólksins, gefið því holia næringu. Gefíð því smjör og osta o> o> i ingar má geta þess, að olía til upphitunar er geymd á venju legum geymum með föstu þaki og er þannig fyllt á þá, að hún flýtur inn í geyminn og rvður um leið burtu jafn miklu rúmmáli af lofti, sem blásið er út í andrúmsloftið mettað kolvetnum. Geymar með fljótandi þaki eru aftur á móti loftlausir og þvi ekki um rvem>a útgufuin að ræða frá þeim. Olíuskilvindurnar eru út- búnar lokum, til að koma í veg fyrir útgufun kolvatns- efna á meðan þær eru í gangi og skilja olíur frá afrennslis vatni. Loks má geta þess að dregið er mjög úr reyk með því að brenna afgangsgas. Liggja leiðslur, sem bera af- gagnsgas, að nokkurs konar blysi, sem stöðugt logar, og ekki leggur reyk af. Loks er þess að geta að allt í kring um stöðina eru gerð- ar mælingar á brennisteins- vetni og rykögnum í loftinu. Og sértök rannsóknarstofn- un í Bordeaux hefur stöð- ugt eftirlit með vinþrúgunum. JARÐVEGSVERND Jarðvegurinn í nánd við olíuhreinsunarstöðina í Pau- illac er varinn fyrir mengun frá henni á þann hátt að leit- azt er við að saifna og hreioa allt úrgangsvatn, sem til fell ur í stöðinni, og sem kynni að menga jarðveg og jarð vatn. Kælikerfi hreinsistöðv- arinnar er lokað, sem dregur mjög úr vatnsnotkun, og flísalagt er undir öllum meiri háttar dælum og leiðslum, svo ékki geti síazt þar niður vatn. Svo mjög hefur verið dregið úr vatnsnotkun, að ár- ið 1960 voru notaðir 30 m3 af vatni til að hreinsa hvert tonn af svartolíu, en 1970 þairf eLrnuinigis að nota 3/10 úir m3 í sama skyni. Þetta gerir mun auðveldara að hreinsa allt úrgangsvatn og útiloka mun betur mengun frá því. 1 olíuhreinsunarstöðinni í Padilliac er notuð að veru- legu leyti loftkæling á kerf- ið, en þó er þar einnig lok- að vatnskerfi til kælingar, svo mengunarhætta frá af rennslisvatni er nær engin. Afrennslisvatninu má skipta í þrjá flokka; kælivatn af vinnsluvélum, oliublandað vatn og svokallað „storm- vatn.“ Kælivatnið af vélun- um fer gegnum skilvindur, sem skilja úr því allar agnir, og síðan er það sett í bakt- eríuhreinsun, sem hreinsar fenólsamböndin úr og að lok- um fer það enn gegnum skil- vindu af A. P. I. gerð áður en það rennur í Gironde-ána. Olíumengaða vatninu er veitt í gegnum C.P. I. skilvindu, áð ur en það fer í A. P. I. skil- vinduna, þar sem olían skilst úr því. Hið svokallaða „storm vatn“ getur líka verið olíu- blandað, en fyrir það var komið sérstöku safnkerfi með 9000 m3 af vatni. Og fer það þaðan í olíuskilvindurnar, áð ur en vatninu er sleppt í ána. 1 gömlu oliuhreinsunarstöð inni var kolvatnsefnið i af- rennslisvatninu minna en 20 ppm (einingar í milljón). En í Pauillac er það nú minna en 5 ppm. Vatnið hreinsast því

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.