Morgunblaðið - 28.03.1971, Page 17

Morgunblaðið - 28.03.1971, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 17 21,40 íslenzkt mál Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma: Dr. Sigurður Nordal les (41). 22,25 Kvöldsagan: Ur endurminning- um Páls Melsteðs Einar Laxness les (7). 22,45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20,20 Vcður og auglýsingar 20,25 Veður og auglýsingar 20,25 Dauðasyndirnar sjö Ljón á veginum Brezkt sjónvarpsleikrit. annað í röðinni af sjö, um hinar ýmsu myndir mannlegs breyskleika. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,30 Leikið á sembal George Malcholm leikur verk eftir Couperin, Bach, Hándel, Scarlatti o.fl. (Nordvision — Norstka sjón- varpið). Sunnndagur 28. marz 18.00 Á helgum degi Umsjónarmaður, sr. Ingólfur Guð- mundsson. ræðir við guðfræðinema um tíðasöng. 18.15 Stundin okkar Sigga í helli skessunnar Brúðuleikrit eftir Herdísi Egiis- dóttur. ,.Leikbrúðulandið“ flytur. Hljóðfærin. Ingvar Jónasson kynn- ir víólu. Vangaveltur. örlygur Richter leggur þrautir fyrir börn úr Laug- arnesskóla og Kópavogsskóla. Sigurlína. Teiknisaga um litla telpu og vini hennar. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Kynnir Kristín Glafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hié 20,00 Fréitir Leikrit þetta er eftir Alun Falconer, en í aðalhlutverkum eru Donald Gee og Patricia Garwood. Útlit er fyrir, að leik- rit þessi geti orðið forvitnileg. Þannig kynntumst við fyrst verki Joe Ortons, eins umdeild- asta en athyglisverðasta leik- skáldi Breta. 21,20 Stjörnurnar skína Skemmtiþáttur, sem Roy Clark stýrir ásamt Bobby Gentry og John Hartford. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. athygli meðal ungs fólks fyrir smíði sína, en hefur ekki kom- ið ýkja m:kið fram opinberlega til þessa. 2.0,45 Nám og námsaðstaða Umræðuþáttur undir stjórn Þor- björns Broddasonar, lektors. Náms menn og fleiri, sem kunnugir eru þeirra málum, ræða námsmögu- leika og námsleiðir heima og er- lendis. 22,10 Tanzanía Kvikmynd frá hinu unga Afríku- lýðveldi, sem varð til við sam- einingu Tanganyika og Zanzibar. Brugðið er upp myndum af nátt- úrufari landsins og dýralífi, sýndir þjóðdansar og fylgzt með hátíða- höldum í tilefni lýðveldisstofnun- arinnar. Þýðandi og þulur Karl Guðmunds- 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 20,00 Fréttir. 20,55 Markaðstorg hégómans (Vanity Fair) Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir Thack- eray. 4. þáttur Óprúttinn aðalsmaður Leikstjóri David Giles Aðalhlutverk . Susan Hampshire, Marilyn Taylersoh, Bryan Mars- hall, Robert Fleming, Dyson Low- ell og Sarah Harter. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. Efni 3. þáttar: í Belgíu er glaumur og gleði. Á dansleik, sem hertogafrúin af Richmond heldur, sýnir George Bekku meiri áhuga en nýkvæntum manni hæfir. Fréttir berast um, að Napóleon nálgist borgina óðfluga með her sinn. Jos Sedley flýr á hestum. sem hann hefur keypt af Bekku á okurverði. Napóleon er sigraður, en George fellur. „/ umrœðuþátt þennan fae ég 5 manna hóp til að rœða þessi mál,“ sagði Þorbjörn, er við spurðum hann nánar tim þátt- inn. „Þarna verða væntanlega fulltrúar nemenda í framhalds- skólunum, sem stunda nám nútva, og fulltrúar nemendd, sem lokið hafa námi erlendis frá, og munu fjalla um náms- tnöguleika og námsleiðir heima og erlendis vikudálkur 21,20 FFH Svefninn langi Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21,45 Staldrað við á F.lliseyju í mynd þessari er rakin saga eyjarinnar Ellis við mynni Hud- son-fljóts, en hún kom mjög við sögu. er straumur innflytjenda var sem mestur til Bandaríkjanna í byrjun aldarinnar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22,35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20,00 Fréttir 20,25 Veður og augiýsingar 20,30 „Horfðu á fólkið“ Lög og ljóð eftir Einar Vilberg Flvtjendur auk hans, Tómas Tóm- asson, Þorsteinn Hauksson og Ás- geir Ólafsson. Einar Vilberg er ungur laga- smiður, sem vakið hefur nokkra FFH virðist njóta talsverðra vinsælda meðal sjónvarpsáhorf- enda. 1 þessum þætti stendur Straker enn í ströngu. Stúlka ein vaknar skyndilega til lífs- ins efbir að hafa legið í dái um tíu ára skeið af völdum bílslyss. Straker er talsvert við mál stúlkunnar riðinn, þar eð það var hann sem ók bílnum. Fljúg- andi furðuhlutir og óboðnir gestir utan úr geimnum komu þá nokkuð við sögu, og því ríö- ur mikið á fyrir Straker að fá stúlkuna til að muna síðustu atvikin fyrir bílslysið. Tekst honum það? Friðrika skrifar og teiknar Ég fékk að kíkja á lagerinn um daginn og komst á snoðir um aö kassar með sænsku Vogue-soklkabux- unum eru þar mjög rúmfrekir ein- mitt núna. Þarna eru nýkomnir nýj^j litirnir og mynztruðu sokkarnir, sem við viljum fá í vor! Til þess að ná góðri tízkutmynd af sjálfri sér verður konan að gæla ögn við fótleggina lika og láta eftir sér að reyna nýja liti og þá lúti í stíl við fötin. Mynztur í stíl við heild arsvipinn eða góða andstæðu — t.d. rósamynztrað við köflótt föt og leggja þannig áherzlu á það frelsi sem nú ríkir í öllum klæðaburði. Mynztur og litir í úrvali er mobt- óið, þegar Vouge tekur upp Mini Vogue og Mamma Mini Vogue-sokka- buxurnar þessa dagana. Litir: Fyrst er að telja nýjan Evrópulit sumarsins í ár, heitir hann Baltica, ljós vor- léttur og tízkufylginn litur. Hvers vegna heitir hann Baltica? Framleið- endur komu saman i Helsingfor* í Finnlandi og völdu þá Finnar nafn- ið. í vetur var Evrópuliturinn Tivoli og var auðvitað valinn í Danmörku. Capri-liturinn var valinn á Ítalíu, og er ennþá mjög vinsæll. Svo eru til Hvítt og Ecru, sem er mjög ljós. Bárnsten sérstæður, ljósleitur, eins og ögn glitofinn, sem mig grunar að muni verða vinsæll sa mik v æmislit ur _ Somali mjög dökkbrúnn og Medina. skemmtilegur millitónn, sem brúar bilið milli ljósra og dökkra. Hér eru lika Tegel og Bark. Ég lýk svo upp- talningunni með Askblá, dökkibláum lit, sem okkur hefur vantað lengi og Ametist, sem er super lillalitur, sem allar munu geta notað. Það eru til 10 litir í einlitum Mini-sokka- buxum, svo koma margir litir í mynztruðum og auk þess hnésokk- ar, þunnir og þykkir. Komið .og sjáið Mini-sokkabuxurnar, sem passa stærðum 36—44 og Mamma Mini, sem passa stærðum 44—62. 22,05 En franeais 8. þáttur (endurtekinn). Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22^5 Dagskrárlok. Miðvikudagur 31. mara 18,00 Ur ríki náttúrunnar Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18,10 Teiknimyndir Kalli kalkún og munnhörpuhljóm- sveit hans og Villti Úlfur. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,25 Skreppur seiðkarl 20" SKEKMUR - KR. 24.345,- 24" SKERMUR - KR. 26.435.- Ný sending ai hinum glæsilegu H.M.V. sjónvurpstækjum TÆKNILEGAR NÝJUNGAR, S. S. TRANS- ISTORAR f STAÐ LAMPA, AUKA ÞÆG- INDI OG LÆKKA VIÐÍIALDSKOSTNAÐ. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. HIÐ FRÆCA VÖRUMERKI TRYCCIR GÆÐIN HIS MASTER'S VOICE HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. FÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8, Reykjavík. Ég fæ að sjá prufur af nýjtá jersey-efnunum. Sænsk vara í mjög miklu úrvali. Ólíkustu gerðir og litir. Lítið partý af léttu nylon-jersey, sem ég gæti notað í bæði eitt og annað — kjóla. blússur, skyrtur. Einlitt, mjög fallega relief-ofið, virkau* lang- röndótt, 140 cm, br. á kr. ©60/— pr. meter. Röndótt bómullar (05%) og terylene (®%) jersey í lilla og hvítu og ljósbrúnu og hvítu, 150 cm br. á 585/— kr. per meter og mynztarð dacron-jersey 160 cm br. á kr. 700/— pr. meter. Jersey-efnin eru svar fraanleiðenda við kröfum okkar um frjálslegri, léttari klæðnað. Við kunnum að meta kosti þessara prjón uðu efna, sem fást nú í öllum gerð- um, litum, þykktuim og ótrúlega fín- um efnasamsetningum sem gera fata hirðinguna svo miklu auðveldari. Nú er búðin orðin stór og við getum látið fara miklu betur um okkur hér í Vogue eftirleiðis. Ég kem í vikulega heimsókn og stund- um oftar og er farin að njóta þess að vera orðin kunnug. Ég er komin upp á lag með að snúa hnappagrind- inni og láta mig dreyma: niður- hneppt pils — síðir hnepptir kjólar — silfurhnappar á peysur og jakka og tölur út um allt á nýju fötin mín og strákanna minna. Annars hef ég verið að teikna draumakjóla úr ýmsum efnum síðan síðast. Ég var eins og hunangisfluga í blómabeði þegar ég $tóð yfir vetrarbómullmni og teryleninu í síð- ustu viku. Ég hlóð mig hugmynd- um, hunangssætum og frjóum, se>m komast ekki fyrir í mjóum viku- dálki. Mig langaði að klæða alla þjóðina í rósótt, en má ekki sprengja dálkinn og vona að viðskiptavinir Vogue verði duglegir að bjarga sér sjálfir. Hittumst aftur næsta sunnudag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.