Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MíÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1971 | '■■ ■:•'■ ' SÉRTILBOÐ vegna heimkomu handritanna Það geta ekki allir lesið handritin í hinni upprunalegu mynd þeirra, — en það geta allir, jafnt ungir sem gamlir, lesið íslendinga sögur með nútíma stafsetn- ingu og notið hins mikilfenglega skáldskapar og fagra máls þeirra. Þeir sem nú gerast áskrifendur að þessari einu heildarútgáfu íslendinga sagna, sem prentuð er með nútíma stafsetningu, fá bækurnar á verði sem er 25% lægra en verð þeirra er í bókaverzlunum. Notið þetta einstaka tækifæri til að flytja handritin heim á heimili yðar í að- gengilegrj og fallegri lestrarútgáfu. Þér getið gerzt áskrifandi hjá ölLum betri bókaverzlunum landsins, eða heint frá útgefanda, sem sendir bækurnar burðargjaldsfrítt hvert á land sem er, Til hamingju, íslenzka þjóð! ... r , .....-*r Handritin eru komin heim, — og samtímis kemur út glæsileg og vönduð heildarút- gáfa allra íslendinga sagna og þátta með nútíma stafsetningu. — Norrænufræðihg- arnir Grímur M. Helgasjpn og Vésteinn Óla- son, annast útgáfu bókanna. . . ■ ‘ 'W'*'''- IIIB ; v ' ' ' f s'' .. v"' ■ ' ,-.■' ■'■' '.>■■■■ . SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Strandgötu 31, Ilafnarfirði, sími 50045 Já. ég óska að gerast áskrifandi að Islendinga sögum I—IX með nútíma stafsetningu. í útgáfu Grims M. Helgasonar og Vésteins Ólasonar, á áskriftaverði sem er 257. lægra en verð bókanna er i lausa- sölu i búð. Áskriftarverð I. bindis er kr. 500.00 (búðarverð er kr. 666,00) ÁskriftarverÖ II. bindis er kr. 541,00 (búðarverð er kr. 721,50) Askriftarverð III. bindis er kr. 541,00 (búðarverð er kr. 721,50) Askriftarverð IV. bindis er kr. 666.00 (búðarverð er kr. 888,00) Askriftarverð VI. bindis er kr. 666,00 (búðarverð er kr. 888.00) Ég óska að fá fyrstu 5 bindin afhent nú þegar og greiði þau við móttöku með kr. 2.914,00 (búðarverð þessara 5 binda er kr. 3.885,00), en næstu fjógur bindin fæ ég jafnóðum og þau koma út, tvö bindi árlega. 6. og 7. bindið á árinu 1971 og 8. og 9. bindið á árinu 1972. Ég óska að fá bækumar: □ Sendar gegn póstkröfu. □ Sækja þær til forlagsins. Nafn staða nafnnúmer heimili sími

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.