Morgunblaðið - 27.04.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 27.04.1971, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 27. APRÍL 1971 9 4ra herbergja jarðhæð, 3ja ára gömul, við Kópavogsbraut, er t«l söhi. Ibúð- tn er alveg ofanjarðar, hefur sér- irmgang, sérhita og sérþvotta- hús. 4ra-S herbergja íbúð við Háaleitisbraut er tíl sölu. Ibúðin er á 3. hæð í vest- urenda, er mjög sólrík. Óvenju gott útsýni til suðurs, vesturs og norðurs. 5 herbergja ibúð við Hringbraut, rétt hjá EHiheímilinu Grund, er til sölu. Stærð um 130 fm. Óinnréttað ris þar sem innrétta mætti íbúð getur fylgt. Skrifstcfuhœð um 160 fm neðst við Túngötu er tiJ sölu. Hæðin er 3ja (efsta) hæð hússins. 5 herbergja sérhæð í Hlíðunum er til sölu. ibúðin er á 1. hæð. Stærð um 147 fm. Svalir, teppi, sérinng., sérhiti, bílskúrsréttur. 2/o herbergja íbúð í Ljósheimum er til sölu. ibúðin er á 5. hæð og er í góðu standi, sömuleiðis ötl sameign í húsinu, sem er til fyrirmyndar. 3/o herbergja íbúð við Sörlaskjól er til sölu. ibúðin er á miðhæð í þríbýlis- húsi. Stór bílskúr fylgir. 4ra herbergja rishæð í Hlíðunum er til sölu. Kvistir á ötlum herbergjum, ný teppi á gólfum, góður uppgang- ur. Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu er til sölu. Húsið er einlyft. ein stór stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, bað- herbergi, þvottahús, forstofa og geymsla. Viðarklætt loft I stofu. Eldhús og baðherbergi eru ný- uppgerð. Sökkull undir bilskúr kominn. Skipti á 4ra herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsréttind- um koma einnig til greína. 2/o herbergja ibúð í kjallara i steinhúsi á Sel- tjarnarnesi sunnanverðu er til sölu. Tvöf. gler, sérinngangur. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Til sölu Við Nökkvavog 2ja herb. risíbúð í góðu standi. 3ja herb. risíbúð við Mávahlíð með svölum. 3ja herb. hæðir við Blómvalla- götu, Sörlaskjól, Álftamýri. Ný glæsiíeg 4ra herb. endaíbúð víð Háaleitisbraut. Nýlegar, góðar 5 herb. hæðir við Laugamesveg, Háaleitishverfi, Rauðalæk, Miðbraut. 6 herb. einbýlishús við Skipa- sund. Verð um 1600 þús. Fokhelt 7 herb. raðhús á góðum stað í Fossvogi með inn- byggðum bílskúr og margt fl. Einar Sigurisson, luH. ingóifsstræti 4. Shni 16767. i Kvóldsími 35993. 26600 Rauðagerði mjög rúmgóð 2ja herb. jarðhæð. Sér hiti. Sér inngangur. Blesugróf 3ja herb. íbúð í járnvörðu timb- urhúsi. Ný harðviðarinnrétting í eldhúsi. Útb. aðeins 200—250 þ. Efstasund 3ja herb. íbúðarhæð í þribýlis- húsi. Snyrtileg íbúð. Timburbíl- skúr fylgir. Háaleitisbraut mjög rúmgóð 3ja herb. kjallara- íbúð. Sér hiti, sér inngangur. Laus 1. júni. Hverfisgata stór 3ja herb. íbúð innarlega við Hverfisgötu. Sér hiti, ný teppi. Crœnahlíð stór 3ja herb. kjallaraíbúð í fjór- býlishúsi. Sér hiti, sérinngangur. Falleg íbúð. Úthlíð 4ra herb. risíbúð. Ný teppalögð. Suður svalir. Verð 1 mitljón. Greftisgata 5 herb. íbúð í steinbúsi. íbúðin er öll nýstandsett og er laus til ibúðar strax. Eskihlíð 6 herb. 140 fm endaíbúð á 4. hæð. Allt risið yfir íbúðinni fylgir. íbúðin er laus. Teigar efri hæð og ris, samtals 8—9 herb. Sér hití, sér inngangur. Stór bílskúr. Mikil eign. Laus nú þegar. HAFNAR FJÖRÐUR Arnarhraun 4ra herb. 120 fm efri hæð í þrí- býliáhúsi. Stór og góður bílskúr. Verð 1.650.000,00. Miðvangur fokheld raðhús á tveimur hæð- um, samt. 187 fm, til afhending- ar í sumar. Gott verð. Fasteignnþjémustan Austurstræti 17 (Sitli&Vatdi) shni 26600 Eignir til sölu Stór íbúðarhæð með sambyggðri rishæð og bílskúr í Laugarnes- hverfi, allt sér. Stór íbúðarhæð í nýlegu húsi við Stórholt. Raðhús í Vogahverfi. Stórt einbýlishús í Austurbæn- um í Kópavogi. 5 herb. íbúð ásamt bílskúr í Vesturbænum 1 Kópavogi. 5 herb. íbúðir við Hringbraut. 4ra herb, ibúð við Rauðalæk. 4ra herb. ibúð á Háaleitissvæð- inu og i Fossvogi. 70 ferm verzlunarkjaflari við Laugaveg. mm [R 24300 Til sölu og sýnis 27. 1 Fossvogshverfi Ný, vönduð, 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sérhitaverta, harð- viðarinnréttingar. Við Vitastíg, 4ra herb. íbúð, um 110 fm á 2. hæð í steinhúsi. 1 Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 85 fm t góðu ástandi á 2. hæð með svölum. Laus næstu daga. Útb. 800—850 þús. 2/a herb. íbúð um 80 fm á 2. hæð við Hring- braut. Herb. í risi fylgir. Ekk- ert áhvilandi. Laus 1. mai nk. Útborgun um 800 þús. Lausar 5-6 herb. íbúðir i steinhúsum 1 eldri borgar- hlutanum. Nýlegt einbýlishús um 140 fm nýtízku 6 herb. ibúð ásarnt bilskúr i Kópa- vogskaupstað. 6 herb. íbúð um 140 fm 1. hæð með sér- inngangi og sérhita i Kópa- vogskaupstað. Bílskúrsrétt- indi. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúð á hæð í borginni. Parhús um 60 fm, kjallari og 2 hæðir i Kópavogskaupstað. Nýlegar 2ja herb. ibúðir í Ár- bæjarhverfi. Snotur 2/o herb. kjallaraíbúð um 65 fm í tvíbýlishúsi við Samtún, sérinngangur. Iðnaðarhúsnœði um 300 fm ,á góðum stað i Kópavogskaupstað og margt fleira. Komið og skoðið 1 Sjón er sögu ríkarí 1 Hlýja fast Laugaveg 12 ] eignasalan Simi 24300 | FASTEIGNASALA Lækjargötu 2, í Nýja bíó húsinu. Simi 25590 og 21682. Húseignir til sölu Hæð og ris í gamla bænum, 6 herbergi. 4ra herb. ibúð við Þórsgötu. 3ja herb. íbúð, útborgun 250 þús. Einbýlishús úr timbri, sem þarf að endurbæta. Bílskúr úr timbri til flutnings. Höfum fjársterka kaupendur. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskiifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðsklpti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Kvöldsími 41628. 8-23-30 Til sölu 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. kjalfaraíbúð við Háa- leitisbraut. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasími 85556. 11928 - 24534 Við Hjallaveg rishœð 4ra herbergja rishæð m. sér hitalögn. Tvöf. gler, nýjar hurðir, gott útsýni, 1. veðr. laus. Verð 1250 þús., útb. 600—650 þús. Við Álfaskeið 3ja herbergja fafleg íbúð á 1. hæð (90 fm). Gott eldhús, teppi, tvöf. gler, vélaþvotta- hús. Verð 1375 þús., útborg- un 750—800 þús. Við Bergsfaðastrœti 4ra—5 herbergja íbúð á 3. hæð. íbúðin er rúmgóð (140 fm) og björt. Fallegt útsýni, tvöf. gler. Verð 1800 þús., útborgun samkomulag. Við Kaplaskjólsveg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Er laus nú þegar. Verð | 1400 þús., úrtb. 900 þús. 4IGHAMIBLII1IIIH VONARSTRÍTI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534. Kvöldsími 19008. Til sölu 5 herb. efri hœð i Vesturbæ Kópavogs. Sér inngangur og hiti. Mjög hagan- leg irmrétt. Bilskúr. Mikið út- sýni. Skiptii á 3ja herb. íbúð koma til greina. 6 HERBERG.IA JARÐHÆB við Kópavogsb/aut. Sér inng., hiti, þvottahús. Raðhús i Kjalarlandi með innbyggðum bílskúr, alls um 270 fm. Selst fokhelt. Sjávarlóð Arnarnesi, 1450 fm. Hafnarfjörður Sérhæð, miðsvæðis, 160 fm. Nýtt hús, fullgert. Btlskúr. FASTfJGNASAlAH HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Simi 16637. Heimas. 40863. Z3636 - 14654 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Kaplaskjól, hagstætt verð. 2ja herb. íbúð við Laugarnesveg. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Blómvallagötu. 3ja herb. jarðhæð við Bólstað- arhlíð. 3ja herb. íbúð við Eskihfið. 4ra herb. sérhæð við Lönguflöt I Garðahreppi. 4ra herb. sérhæð við Sigtún. 5 herb. sérhæð við Hringbraut. Einbýlishús við Markholt í Mos- fellssveit. SALA OG S4MNING4R Tjamarstíg 2 Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. EIGMASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herbergja Rúmgóð íbúð í nýlegu fjötbýlis- búsi við Hraunbæ. Vandaðar harðviðar- og hanðplast innrétt- ingar, teppí fylgja, vélaþvotta- hús. 3ja herbergja Jarðhæð við Grænaskjól. íbúðin er um 10D fm, sérrnngangur, sér- hiti. 4ra herbergja Góð ibúð á 1. hæð við Háagerðí. íbúðin er öll i góðu standi. Raðhús Á góðum stað í Kópavogi. Hú:- ið er um 140 fm og skiptist í rúmgóða stofu, 4 svefnherb., ekfhús og bað, auk þess má inn- rétta 3 herb. i kjallara. Stór bil- skúr fykjir. Húsið selst titbúið undir tréverk og málningu. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á einum bezta útsýnisstað í Breiðholti, hverri íbúð fylgir sér þvottahús og geymsla á hæð- irvrvi. íbúðirrvar seljast tilbúnsr undir tréverk og málnirvgu, með frágengínni sameign og teppa- lögðum stigagöngum. Tilbúnar til afhendingar nú þegar. — 5 herbergja glæsilegar íbúðir í Norðurbænum í Hafnarfirði, selj- ast tilbúnar undir tréverk. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Ilalldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsímí 83266. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 22 3 20 Til sölu 3ja herb. 85 fm kjallaraibúð við Hjallaveg. Teppalögð, björt íb. í góðu ástandi. Útb. 450 þ. 3ja herb. 98 fm kjallaraíbúð við Langholtsveg. Teppi, tbúð í góðu ástandi. Útb. aðeitvs 400 þ. 3ja berb. 80 fm íbúð i tvíbýlis- húsi við Reykjavíkurveg. Harð- viðareldhúsinnrétting, harðvið- arhurðír. Sófrik íbúð, laus strax. Útborgun 600 þ. 5 herb. 123 fm íbúð í fjölbýlis- húsi við Laugarnesveg. Svalir, vélaþvottahús. Útb. 1100 þ., má skipta. 6 herb. einbýlishús við Haðar- stíg. Húsið e/ á tveimur hæð- um, alls um 140 fm. Er í mjög góðu ástandi. ^Stefán Hirst^ IIÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræíi 18 Simi: 22320 \ Sölumaður Karl Hirst Karlsson. Heimasimi sölumanns 37443.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.