Morgunblaðið - 27.04.1971, Side 26

Morgunblaðið - 27.04.1971, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRDÐJUDAGUR 27. APRÍL 1971 Framtíðarstarf Ungur maður óskast til starfa í varahlutaverzlun, við afgreiðslu og akstur. Tilboð merkt: „555" sendist biaðinu fyrir föstudagskvöld. Notaðnr vélor og tæki óskost 1. Snúningsöxull undir flutningavagn, álag 6—12 t. 2. Framhjólabúnaður I heild, álag 6—12 t. 3 Afturhjólabúnaður í heild, álag 6—12 t. Burðarþof skal óskert. Tækin mega vera mikið slitin. 4. Skrúfustoðir eða vökvastoðir 2—4 stk. 5. Dísilrafstöð 40—100 HK, eða dísilvél og rafall. Tilboð sendist strax. JÓN BRYNJÓLFSSON. verkfr. Bérugölu 20, sími 12-0-89. AÐALFUNDUR Flugfélags Islands h.f. verður haldinn fimmtudaginn 27. mai 1971 i Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 14:30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hlut- höfum á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni frá og með 20. maí, Reikningar félagsins fyrir árið 1970, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofu félagsins frá 20. mai. Skv. ákvörðun siðasta aðalfundar, verður hluthöfum, sem bú- settir eru utan Reykjavikur og óska að sækja aðalfundinn, veittur afsláttur er nemur helmingi flugfars á fiugleiðum Flug- félags Islands h f. Reykjavík, 26. apríl 1971. STJÓRN FLUGFÉLAGS ISLANDS H.F. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Bústaðavegi 95, talipni eign Péturs Kjartanssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 30 april 1971, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Langholtsvegi 194, þingl. eign Erlendar Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs vélstjóra, Hrafnkels Ásgeirs- sonar hrl., og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri, föstu- daginn 30 april 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Austurbrún 4, þingl. eign Jóhönnu Erlingsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. apríl 1971, kl. 14 30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Álftamýri 30, þingl. eign Baldurs Skaftasonar o. fl, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstu- daginn 30. april 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaemhættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Asvaflagölu 17, þingl. eign Óskars Bragasonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. april 1971, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Benedikta Ingibjörg Benediktsdóttir-Kveðja F. 18. janúar 1888. D. 16. april 1971. Hvað biwdur vom hug vdð heimsim glaum, sem hknmarf skulum taka? Af eiiifðar bjarma birtu ber, serni brautiina þumgu greiðir, Vort lif sem svo stutt og stopult er, það etefnir á æðri leiðir. Og upphimimn fegri ’en augað sér, snót öllum oss faðminm breiðir. E. B. MEÐ Skveðju og þaklkarorðum lamgar mig að mincmast móður- eystur mihnar, Benediktu íngi- bjargar Benediktsdóttur, er lézt mýlega að Vífilsstöðum. Um- skiptin urðu snögg; rúml. só)ar- hring fynr, hafði ég heimisótt hana og var hún þá hreiss og glöð að vanda, sat alklædd i stól sín- um. Ég settist hjá henmi og virti fyrir mér hinm hreina og bjaria svip, er einkenndi hana. Fræmika mnín var forspá kona, og eins og svo oft áður, spurði ég bæði i gamni og alvöru, hvort hana hefði dreymt eitthvað nýlega. Eftir andartak mælti húm rólega, mú held ég að ég fari héðan fljót- lega Ég eyddi þeseu tali — mér fanmet eem hiran óboðni gestur væri svo víðsfjarri, þótt árim væru mjög að baki. Benedikta Ingibjörg var hin onesta manmkostakoma og var méx kunnugt um, að hún hafði rétt mörgum samferðamönmum sínum vinar- og hjálparhömd, ásacmt sínum ágæta manni Guð- fiinnd GuðmumdsBymd, þótt ekki væri þar auður í garði. Guð- firanur var alla tíð heilsuveill. Margax og góðar minndngar á ég frá þeirn stundum er ég dvaldi á heimili þeirra. Benedikta var af góðum ættum af himni svo- kölluðu Kjarnaætt úr Eyjafirði. Ef mig lamgaði til að vita eitt- hvað u>m móðurætt mína, sem ég vissi ekki áður, stóð ekki á svari írá hemmi. Hún var með afbrigðum ætt- fróð og stundum íannst mér, sem hún vissi eimhver deili á ætt- um flestra íslemdiraga þó það sé niú líklega ofmikið sagt. Nú að leiðarlokum þakka ég henmi af alhug alla umhyggju og ástúð mér til handa og ótalim vorú þau spor er hún gekk að sjúkæabeði mámu, er ég ung að árum lá fár- sjúk hér í borg í marga mán. langt frá minni heimabyggð. Svo lamgar mig að þakka öllu þvi góða fólki á Vífilsstöðum sem hjúkraðd frænku minmi með mikilli prýði síðustu árim. Hér skulu að lokum fluttar kveðjur og þakkir frá bróður rnínum og fjölskyldu hams, og sérstaklega miafna henmar, sem í fjarlægð býr, og við biðjum þamn himn mikla mátt sem öl)u ræður að blessa hama. Vertu sæl. Inga. „Ei leita láns í álfum. Vort lán býr í oss sjálfum, í vorum reit ef vdt er nóg.“ Afnotagjaldið enn til umræðu FIB harðort í garð útvarpsins MORGUNBLAÐINU barst í gær bréf frá Fé)agi íslenzkra bif- reiðaeigenda, þar sem segir m.a.: „Sá einstæði atburður átti sér stað, miðvikudaginn 21. april s.l., að starfsmaður Útvarpsins, með aðsetur hjá Bifreiðaeítiriitinu greip til biekkinga, til að reyna að knýja bifreiðaeigendur, til að greiða hið óréttiáta útvarpsgjald af bifreiðum þeirra. Veifaði starfsmaður ávisun frá F.Í.B. og fuilyrti að féiagið hefði þegar greitt útvarpsgjaid vegna bifreið ar sinnar og hefði með þessu viðurkennt ósigur sinn 1 þessu máii. Ennfremur veifaði starfs- maður þessi, kveðjuspjaidi er átti að innihaida afsökunarbeiðni frá félaginu. Hið sanna í málinu er það að féiagið hafði semt út- varpinu ávísun að upphæð kr. 2.244.00 til greiðslu á augiýsingu vegna afsiáttarviðskipta til fé- lagsmanna F.l.B. samkvæmt reikningi frá Útvarpinu. Meðfylgj andi kveðjuspjald var áritað skýringu vegna ávísunarinnar, sem send hafði verið til inn- heimtudeildar Útvarpsins að Skúiagötu 4, R". Síðan segir í bréfi FlB, að hið athyglisverðasta við þetta mál sé að ávísunin sé komin í hendur starfsmanns útvarpsins hjá Bif- reiðaeftiriitinu og látið I það skína, að það tákni að „blekk- ingar" séu gerðar með vitund og vi)ja forráðamanna útvarpsins. Fyigja svo ýmis stóryrði og inn heimtuaðferðum útvarpsins iikt við „aðferðir Hitlers og Gestapo". Þá skorar FlB á menn að láta innsigla tæki í bifreiðum sínum ti) þess að mótmæla innheimtu- aðferðum útvarpsins. Mb). snéri sér i gær til Gunn- ars Vagnssonar, fjármáiastjóra rílkisútvarpsiras og iranti hann eftir úmáli þessu. Gunnar sagðist vísa þvi á bug sem hreinum ó- sannindum. Konan, sem ynni við inheimtu gerði upp við Jóhannes Kristjánsson hjá innheimtu út- varpsins daglega. Þegar konan var hjá Jóhannesi kom upp sá misskilningur að bréfið, sem þangað hafði borizt væri greiðsla fyrir afnotagjald af bilaútvörp- um. Konan hafi svo i glensi haldið þessu á loft við viðskipta- vin inni hjá Bifreiðaeftirliti án þess að vita þá að greiðslan var komin til auglýsingastjórans. Þess má geta að í nýjum út- varpslögum er heimildarákvæði um inheimtu afnotagjalds af út- vörpum í bifreiðum, sem ekki var i gömlu lögunum. 2 hjukrunarkonur, sjúkra- þjdliori og Iæknaritari óskast til starfa á Sjúkrahúsið á Blönduósi nú þegar eða síðar. Til greina kemur starf sjúkraþjálfara í tvo mánuði í sumar. Nánari upplýsingar gefur yfiriæknir í símum 4208 og 4218 Blönduósi. Eláku Bena mín! Ég vil að leiðarlokum þakka þér og þínum góða manni alla þá ástúð og tryggð sem þið sýraduð mér frá því fyrsta er ég kynmtist ykkur fyrir 30 árum, þá þar ég oft daglegur gestur á heimili ykkax á Hrimgbraut, og átti þar margar ánægju- stundir. Guð og góðir englar umvefji frg, þin Amna Margrét. 1 Bítlahjón sökuð um mannrán Palma, Mallorca, 24. apríl. NTB. BtÍTILLINN John Lesmon og eigirakona hans Yoko Ono voru í dag færð til yfir- heyrslu hjá lögreglunni é Mallorca, eftir að fyrrverandi eiginmaður frúarinnar hafði ásakaði hana um að hafa rænt sjö ára gamallí dóttur þeirra. Lögreglan sagði að ’ eiginmaðurinn fyrri, Antbony Cox, hefði skýrt frá því, að dótturinni hefði verið rænt 1 gær, en þau feðgin hafa ver- ið í ieyfi á Mallorca. Yoko Ono neitaði harðlega að hafa ætiað að nema barn- ið á brott; fyrir henni hefði i aðeins vakað að vera sam- /vistum við dótturina stutta stund, þar sem hún og Lerara- on hefðu komið til Mallorca, gagngert til að hitta hana. Vil kaupa tveggja herbergja nýlega íbúð, milllliðalaust, í Reykjavík eða Kópavogi. Útborgun 500 þús Hringið i síma 36117 eftir kl. 6 á kvöldin. vo f^etihan pennarnir j 1 ^ | fári | ait ðta&ar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.