Morgunblaðið - 29.04.1971, Side 1
32 SIÐUR
95. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Frá Reykjaxíkurhöfn. — Myndin var tekin í góða veðrinu í
Áma Magniisson við bryggju.
gær og sýnir liafrannsóknaskipið
Hugðust flytja félaga
sinn með valdi til Kina
Komið í veg fyrir mannrán
Kínverja á Orly-flugvelli
París, 28. apríl — NTB-AP
FRANSKA lögreglan hand-
tók í dag þrjá kínverska
sendiráðsstarfsmenn á Orly-
flugvelli í París, er þeir
voru í þann veginn að
flytja hálf meðvitundar-
lausan félaga sinn um borð í
flugvél, sem var að leggja
af stað til Shanghai í Kína.
Höfðu manninum verið gefin
sterk deyfilyf. Samkvæmt
frásögn frönsku lögreglunnar
hafði maðurinn, er hann
dvaldist í Alsír fyrir skömmu,
leitað þar til franska sendi-
ráðsins og farið fram á, að
sér yrði veitt pólitískt hæli
í Frakklandi. Er nú húizt við,
að miklar deilur hefjist milli
Kínverja og Frakka vegna
þessa atviks á Orly-flugvelli
í dag.
Bann
við loðnu-
veiðum
Þrándheimi, 27. apríl — NTB
STJÓRN norska fiskimannasam-
bandsins hefur gert samþykkt
um, að loðnuveiðar verði bann-
aðar á tímabilinu frá 15. mai til
15. júlí í ár. 1 umræðum á fundi
stjórnar fiskimannasambandsins
i Þrándheimi á þriðjudag, kom
það fram, að sambandið er því
sammála, að einnig verði gerðar
ráðstafanir með tilliti til loðnu-
veiðanna næsta vetur. Taldi
sambandið rétt, að úr þessu máli
yrði skorið í frekari viðræðum
miili stjórnarvalda og sjómanna.
Mörg þúsund ferðamenn á
flugvellinum störðu furðu lostn
ir á, er um 50 franskir lög-
reglumenn komu á vettvang og
lentu í áflogum við starfsmenn
kínverska sendiráðsins, sem
voru þarna um tíu að tölu.
Brugðust hinir síðarnefndu ofsa
reiðir við, er lögreglumenninnir
kröfðust þess að fá manninn af-
hentan. Urðu frönsku lögreglu
mennirnir að beita valdi, er
Kinverjarnir neituðu að verða
við tilmælum þeirra en héldu
áfram að reyna að koma mann
inum upp í flugvélina og kom
þá til hörku áfloga. Er talið,
að Kínverjar hafi viljað allt til
vinna til þess að koma mann-
inum heim til Kína, áður en
honum gæfist tækifæri til þess
að fá hæli í Frakklandi og hafa
þeir ekki hikað við að beita
hann ofbeldi í því skyni,
Eftir atburðinn á Orly-flug-
velli gaf talsmaður kínverska
sendiráðsins yfirlýsingu, þar
sem hann tilkynnti, að sendiráð
ið bæri síðar fram fonmleg mót-
mæli „gegn maninrámi á kín-
verskum þegni“ og krefðist þess
að maðurinin yrði framiseldur.
GAT EKKI TALAÐ
Kínverjinn, sem fluttur skyldi
til Kína, er tæknifræðingur á þri
tugs aldri. Hann var það sljór
af deyfilyf jum, er þessi atburður
gerðiist, að hann gat ekki
talað. — Hópur 7—8 Kín-
verja, sem komnir voru til París
ar frá Alsír, filuttu hann út á flug
Framhald á bls. 17
Kúrdauppreisn
i Tyrklandi?
ANKARA 28. api’ii — AP.
Tyrknéski dómsmálaráðherrann,
Ismail Arar, hélt því fram í dag,
að í aðsigi væri uppreisn einnar
milljónar Kúrda, sem hefðu
tékknesk vopn, í austurhéruðum
Tyrklands. Hann sagði einnig,
að hópar öfgasinna til hægri
hefðu komið sér upp miklum
vopnabirgðum til undirbúnings
einnar nætur „heilögu stríði“ til
þess að myrða vinstrisinnaða
Tyrki „eins og í Indónesíu“ á
sínum tima. Arar kvað einnig
mikla hættu stafa frá vinstri-
sinnum, sem stefndu að þvi að
koma á fót „maóistastjórn".
Oómsimálaráðherrariin sagði, að
hreyfing er Kúrdar hefðu kiomið
á fðt stefindi að því að stoifna
sjálfstætt rtlki og að öryggis-
sveitir hefðu gert upptælkt tals-
vert miajgin nútima'legra vopna aif
tékkneskri gerð. Öryggisisveitimn-
ar hefðu sVipt butanmi aif neðan-
jarðairsamitökum Kúirda, kúrd-
íslka sjiáMstæðiisifflioklknum, sem
'komið befði verið á fót og vopm-
aður hefði verið mieð stuðningi
Muistafa Barziami, forimgja Kúirda
í írak. Flolkkiurimm hefði látið
gera fiáma og frimerki hiandfl
hinu mýja sjálfistæða riki. Þi’jár
mttjómir Kúrda búa í austur-
héruðunum og hefiur borið tals-
vert á aðskilnaðarstefnu meðai
þeirra síðam Kúrdar í írak
fiemigu sjálfsforræði í fyrra.
Arar dómismálaráðherra, sem
Skýrði frá þessu á þingi í um-
ræðum um heriogim sem hafa
verið sett í 11 af 67 héruðum
Tyridamdis, kvað heriögin mauð-
synleg vegma manmtráma, bamka-
ráma og ammarra óhæfuverka
vimstrisimmaðira sfcæruliða í borg-
um. Hanin kvað þá hafa komið
sér í samíbamd við ónefnd erietnd
rífci og femigið þjáifun eriemdis.
Sýriemdinigair hatfa áður verið
sakaðir um að þjáltfa miarga
öfgamemm til vimisitri í hi-yðju-
verkium, og Arar safcaði Sýriemd-
faga um að ýta umdir aðsfciÉnað-
arhreyíinguma í héraðinu Hatay,
sem þeir ágirntust.
75 miamms voru settir í gæzlu-
varðhald í Istambul í daig,
óbreyttir borgarar jatfnt sem hier-
■miemm, vegna þimgumnæðnamma
uim herlögim. Hermemn í Amtoaira
hamdtöku noklkra stúdemtaleið-
taga sem eru saJkaðir um iað bera
ábyrgð á ofbe'ldisaðgerðum sem
hafia lamað kemmslu í æðri
memmtastotfinunum.
Breti rekinn
frá Rússlandi
London, 28. apríl. AP.
BREZKA utanríkisráðuneytið
skýrði frá því í dag, að brezb-
um sendiráðsritara í Moskvu
hefði verið vísað úr landi í hefnð
arskyni við baráttu í Bretlandí
gegn njósnum og annarri starf-
semi Rússa. Þremur sovézkum
embættismönnum hefur verið
vísað úr landi í Bretlandi fyrir
njósnir síðan í júlí í fyrra og
neitað hefur verið að taka á
móti 10 embættismönnum sem
koma áttu í þeirra stað.
Ný f jöldamorð
grafin upp
Washington, 28. aprtíl, AP.
FYRRVERANDI liðþjálfi úr
bandaríska landhemum, Danny
Spencer Notley, 23ja ára, skýrði
í dag óopinberlegri stríðsglæpa-
nefnd undir forsæti Ronalds V.
Dullums, þingmanns úr flokki
Spennan milli Pakistan
og Indlands dagvaxandi
„Árásaraðgerðum verði hætt“ - Krafa Indlands-
stjórnar í nýrri aðvörunarorðsendingu
Nýju Delhi, 28. apríl — NTB-AP
INDVERSKA stjórnin beindi í
dag nýrri alvrarlegri aðvörun til
Pakistans um, að það gæti haft
„hættulegar afleiðingar“, ef her-
lið Pakistans héldi áfram
að skjóta yfir landamærin til
Indlands frá Austur-Pakistan eða
að áreita indversk landsvæði á
nokkurn hátt.
Aðvörun þessi kom fram í orð-
sendingu, sem afhent var sendi-
ráði Pakistans í Nýju Delhi. Þar
sakaði indverska stjórnin Pakist-
an um fimm aðskilin gróf landa-
mærabrot á síðustu tveimur sól-
arhringum. Var því haldið fram,
að átta indverskir ríkisborgai’ar
að minnsta kosti hefðu verið
drepnir og 33 særðir. Var af Ind-
lands hálfu krafizt tryggingar
fyrir því, að árásaraðgerðum
Pakistanshers, eins og það var
orðað, yrði hætt.
1 indversku orðsendingunni
var þvi ennfremur haldið fram,
að 25 manns hefðu verið drepn-
ir, er herflokkur í Austur-Pakist-
an skaut á fólk af indverskum
uppruna í gær. Þá eru jafnframt
tilgreind önnur atvik, sem gerzt
hafi á mánudag og þriðjudag.
Hafi þá m.a. tveir indverskir
stjórnmálamenn verið teknir
höndum á Cacharsvæðinu í Uss-
am í Austur-Pakistan og her-
menn þar flutt þá brott.
Samtímis þessu halda áfram
deilur Indlands og Pakistans á
öðrum vettvangi og fer spennan
milli þessara nágrannaríkja dag-
vaxandi.
Þannig krafðist Pakistan þess
i dag, að allt starfsliðið við aðal-
ræðismannsskrifstofu landsins í
Kalkútta, þar á meðal 70
manns, sem lýst höfðu yfir
stuðningi við Bangla Desh lýð-
veldið, yrðu fluttir heim, áður en
starfsliðið í indversku ræðis-
mannsskrifstofunni í Dacca
fengi að fara heim.
demókrata frá Kalifomíu, frá
því að hann hefði verið sjónar-
vottur að því, að félagar hans
myrtu 30 varnarlausar víet-
namskar konur og böm til þess
að hefna dauða vinsæls her-
manns.
Notley sagði að þessi atburð-
ur hefði gerzt í þorpiinu Truong
Khanh í héraðinu Kuang Ngai
18. apríl 1969, eða um það leytL
„Þetta er í fyrsta Skipti, sem ég
hef getað talað um þetta. Ég
sagði ekki konunmi minni frá
þessu fyrr en í gærkvöldi,“ sagði
Notiey. Hamn var gráti næst er
hanin sagði frá leiðangri er kost-
aði eimn félaga hans lífið og að-
draganda atburðaftna í Truomg
Khanh.
Yfirmaður þeirra, lautinamt,
sagði, að þorp væri í grenmdimmi
og fólkið þar bæri ábyrgðina á
dauða hermannsins. Að sögn
Notleys var flokkur hamis sendur
til þorpsins þegar annar flokkur
hafði sótt inm í það án þess að
fiinina fólk. „Hann sagði ofckur
að hann vildi að við færum inm
í þarpið og hann vildi að
nofckrilr yrðu drepnir," sagði
Notley. Um 8 eða 10 Bandaríkja-
menin fóru inrn í þorpið og sáu
tíu kónur og bönn stamda í
hnapp. „Enginn mælti orð, em.
allt í einu var hleypt af. Ég varð
lamaður. Þeir gerðu þetta svo
skipulega.“ Fjórir eða fimm
menm stóðu fyrir skothríðinmi og
héldu áfram unz 30 fumdust og
voru drepnir, að sögn Notleys.