Morgunblaðið - 29.04.1971, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR. 29. APRfL 1971
í
Háseta
Vanan háseta vantar á netabát sera
landar í Grindavík,
Upplýsingar í síma 50418.
Aðalsufnaðarfundur
Dómkirkjunnar í Reykjavík 1971 verður haldinn í kirkjunni
sunnudaginn 2. maí kl. 17.00.
SÓKNARNEFND4N.
Sumarbústaður
eða gott hús t sveit, óskast til leigu í þrjá mánuði í sumar.
Tilboð óskast send til Morgunblaðsins fyrir 5. maí, merkt:
„Sumarhús — 6463".
Veiðifélog Elliðavatns
Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí.
Veiðileyfi eru seld í Nesti við Elliðaár.
Veiðifélag Elliðavatns.
Óskum að ráða nú þegar
duglegan mann
til útkeyrslustarfa. — Upplýsingar á skrifstofunni.
ROLF JOHANSEN & COMPANY
Laugavegi 178.
Afgreiðslumaður
Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslu
í verzlun okkar að Bankaslræti 11.
Upplýsingar gefnar á staðnum,
ekki í síma.
A /. Þorláksson & Norðmann hf.
Staða heilbrigðisrnðnnants
víð Heilbrigðiseftirlit ríkisins er laus til umsóknar.
Nánarí upplýsingar gefur Baldur Johnsen, yfirlæknir, for-
stöðumaður, Tjarnargötu 10, sími 25533.
Umsóknarfrestur ©r tfl 31. maí 1971.
Heilbrigðiseftírlft ríkisins.
Fasteignasalan
Uátúni 4 A. NóatúnshúsiS
Símar 21870 -20998
Einbýlishús í Smáibúðahverfí, 7
herbergi og fleira,
Einbýlishús við Miðtún.
Hæð og ris við Kirkjuteig.
3ja herb. iítil 8 fm íbúð við
Melabraut ásamt bílskúr.
Sumarhús, sem gæti verið árs-
hús, um 15 km frá Reykjavík.
» 52680 «l
Hafnarfjörður
3ja herbergja íbúð við Álfaskeið
íbúðin er 2 svefnherbergi, stór
stofa, stórt bað með þvottaað-
stöðu ög eldhús. íbúðin er laus
mjög fljótlega.
4ra herbergja við Hringbraut
Þrjú herbergi á hæðinni, 1—2 í
risi, stutt í skólann, gott útsýni,
laus nú þegar.
Sérhæð — skipti einbýlishús
Húsið má vera í smíðum eða
lengra komið. Hæðin er 130 fm,
3 svefnherbergi og stofur. Allt
sér, auk 35 fm pláss í kjallara.
FASTEIGNAS&LA - SKIP
OG VERDBRÉF
Strandgötu 11, Hafnarfirði.
Símar 51888 og 52680.
Heimasími sölustjóra 52844.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
Til söf u
Við Ljósheima
4ra herb. 6. hæð í lyftuhúsi.
Verð um 1700 þús.
3ja herb. 1. hæð í þríbýlishúsi
við Sörlaskjól með bílskúr.
3ja herb. hæð við Barónsstíg.
Verð 500 þús. íbúðin er í risi.
2ja herb. risíbúð við Nökkvavog.
5 herb. hæð við Grettisgötu
ásamt 6 herb. i risi.
5 herb. góð hæð við Laugarnesv.
Einbýlishús við Lyngbrekku, Há-
tún, Gufunes og Akurgerði.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða.
linar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstraeti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
3ja herbergja
3ja herb. vönduð endaíbúð á
1. hæð við Háateitisbraut,
um 70 fm, bílskúr fylgir. Verð
600 þ., útborgun 900—950 þ.
3ja herbergja
3ja herb. góð kjallaraíbúð í
þríbýlishúsi við Týsgötu, sér-
hiti, sérinngangur, um 70 fm.
Verð 766—700 þ., útborgun
250—300 þúsund.
4ra herbergja
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg, um 105 fm, suð-
ursvalir, góð íbúð. Eldhúsinn-
rétting úr harðplasti og pale-
sander. Verð 1800—1860 þ.,
útborgun 950 þ. — 1 millj.
4ra herbergja
4ra herb. góð kjallaraíbúð við
Ásbraut í Kópavogi, í blokk,
um 100 fm. Verð 1200—1300
þ., útborgun 700—750 þ.
5 herbergja
OG KVÖLDNÁMSKEIÐ
hefjast í næstu viku.
ÍT Fimm vikna frúarnámskeið.
Stutt námskeið fyrir afgreiðslufólk.
ÁC Stutt snyrtinámskeið.
Ác Sjö vikna námskeið fyrir ungar stúlkur.
ir Námskeið fyrir sýningarfólk.
Afsláttur fyrir smá hópa.
SNYRTI- OG TÍZKUSKÓLINN
Sími 33222.
Unnur Arngrímsdóttir.
5 herb. sérhæð í Vesturbæn-
um í Kópavogi, um 136 fm,
bílskúrsréttindi, harðviðarinn-
réttingar, teppalagt. Útborg-
un 1200 þ. Góð og vönduð
eign.
TRYGlímf
mTCIRNIR!
Austorstræti 10 A, 5. hæ*
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
nucLvsmcnR
4^^22480
1 62 60
Til sölu
4ra herb. risíbúð við Leifsgötu.
íbúðin er laus fljóttega.
3ja herb. íbúð við Háateítisbra*jt.
3ja herb. íbúð í Austurbænum.
Einbýlishús nálægt Miðbæmim.
Lítil íbúð við Njálsgötu.
Eitt herb. við Snorrabraut.
Til sölu sem nýjar vélar fyrir
þvottahús.
Jörð til söhu
Vs hluti af jörðinni SvínafeM
í Öræfum er til sölu, ef við-
unandi tilboð fæst. Þar er
gott véltækt tún. Staðurinn
er einhver sá veðursælasti
og fegursti á landmu.
Parhús í
vesfurbœnum
til sölu. Skipti á Ibúðum
koma til greina. Nánari uppl.
aðeins á skrifstofunni.
Fasteignasalan
Eiríksgötu 19
— Sími 1-62-60 —
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
Kvöldsími 85287.
I
I
I
il söiu
2ja herb. íbúð í Árbæ. Verð 1100
þús., útborgun 600 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við Lang-
holtsveg. Verð 900 þús., út-
borgun 400 þús., sem má
skipta.
'Ara herb. íbúð, sérlega faiteg, í
Háaleiti. Verð 2 miflj., útborg-
un 1300 þús.
Raðhús í smíðum í BreiðhoSti,
Fossvogi, Kópavogi. Uppl. að-
eins í skrifstofunni.
Einbýlishús í Fossvogi, Kópa-
vogi og Garðahreppi.
HÖFUM KAUPAMDA AÐ
★ faltegrí sérhæð í Hlíðunum
★ 4ra herb. íbúð í Austurborg-
inni
Ár ódýrum íbúðum víðs vegar
um borgina og í Kópavogi
Á" ódýru einbýlishúsi í Kópj-
vogi.
Opið til kl. 8 öil kvöld.
33510
85740. 85650
lEKNAVAL
Sudurlandsbrauf 10