Morgunblaðið - 29.04.1971, Page 9

Morgunblaðið - 29.04.1971, Page 9
MORGUNBLA3Ð1Ð, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1971 9 itölsku drengja- hattarnir eru komnir aftur í mjög fallegum litum FATADEILDIN. Rúskinns sportskórnir fyrir diimur og herra komnir aftur V E R Z LU N I N GEísiF^ Fatabúðin. 26600 a/fír þurfa þak yfírhöfudið 2ja herbergja kjaHaraibúð i rveðri HKðumim. Sér hiti. Sér inngangur. Teppalögð. 5 herbergja íbúð á 1. hæð í blokk. við Háa- tertisbraut. íbúðin er laus 1. september næstkomandi. 4ra herbergja ibúðerhæð á sunnanverðu Sel- tjamamesí (efri hæð). Sér hiti. Sér inngangur. tbúð i mjög snyrtilegu ástandi. Laus 1. okt. n.k. Upplýsingar ekki veittar í síma um þessa eign. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Sillii Valdi) simi 26600 Einbýlishús við Uigranesveg er til söhj. í húsinu er 5 herbergja íbúð á 2 hæðum, auk 2ja herb. íbúðar í kjallara, stór lóð frágengin. Hœð og ris á einhverjum bezta stað i Laug- arneshverfi er til sölu. Á hæð- inni er 5 herb. ibúð en í risi þrjú stök herbergi. Lagnir fyrir þvottahús eða eldhús í risi. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð. Stærð um 115 fm. Svalír, tvöf. gler, sameiginlegt vélaþvottahús. Einbýlishús á góðum stað í Vesturbænum í Kópavogi er til sölu. 1 húsinu er 6 herb. íbúð á einni hæð. I kjallara, sem er ofanjarðar, er bílskúr, þvottahús og geymsla. Lóð frágengin. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma einnig til greina. 4ra herbergja íbúð við Löngufit í Garðahreppi er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð, stærð um 110 fm, sérinngangur. 3/o herbergja íbúð í 12 ára gömlu húsi við Hverfisgötu er til sölu. Mjög stórar stofur, gott útsýni, tvö- falt gler. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja ‘’erb. íbúðum. Full útborgun í boði, sé um góðar íbúðir að ræða. 2/o herbergja jarðhæð við Grettisgötu er til sölu. Ibúðin er í steinhúsi. Inn- gangur og hiti sér., tvöf. gler, teppi, ný innrétting i eldhúsi. Útborgun 300 þús. kr. 4ra herbergja mjög eiguleg endaibúð á bezta stað í Háaleitishverfi er til sölu. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson. Gunnar M. Guðmundsson hæst a rétta r lögmenn Austurstræti 9. Sfenar 21410 og 14400. SÍMIl H! 24300 Til söki og sýnis 29. Við Dalaland Ný vönduð 4ra herb. jarðhæð með sérhitaveitu, harðviðarinn- réttmgar. Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 3. hæð. Bilskúrs- réttindi. Æskíteg skipti á góðri 3ja herb. ibúð með bilskúr, helzt á svipuðum slóðum. í Hlíðarhverfi Góð 6 herb íbúð um 140 fm á 4. hæð. Geymshrloft yfir ibúð- inni fylgir. Laus. Við Bárugötu Einbýlishús um 85 fm, kjatlari, hæð og ris. Alls 7 herb. vönduð íbúð á eignarlóð. 2/o, 3/o, 4ra ag 5 herbergja íbúðir í eldri borgarhlutanum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan S.rni 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma - sími 18546. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍM! 22 320 -266/3- FASTEICNASALAN GRETTISGÖTU 19A Við höfum örugga kaupendur að öllum tegundum íbúða, oft með háa útborgun. Við höfum til sölu margar gerðir íbúða, smáar og stórar. GUNNAR JÓNSSON lögfræðingur, dómtúlkur og skjalaþýðandi í frönsku. OFNAR I SUMARBÚSTAÐI tvær stærðir nýkomnar. V E R Z LU N I N GEísiPi H 11928 - 24534 Við Álfaskeið 3ja herbergja góð íbúð á 1. hæð. Suðursvalir, teppi, ný ekfhúsinnrétting, vélaþvotta- hús, tvöf. gler. Verð 1360— 1400 þús., útb. 750—800 þús. Við Hraunbœ 2ja herbergja rúmgóð íbúð á 1. hæð. Vestursvalir, teppi, góðir skápar, tvöfalt gter. Verð 1150 þús.. útb. 450 þús. 4BIAÍMIIH VONARSTRAETI I2 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Kvöldsími 19008. Vesturgötu 1. SIMAR 21150-21370 Til sölu Nýtt og glæsrlegt einbýlishús, 140 fm, við sjávarsíðuna í Kópa- vogi, sunnanmegin, með 6 herb. íbúð á hæð og innbyggðum bil- skúr með meiru á jarðhæð. Við Fálkagötu 6 herb. glæsrteg 3. hæð, 146 fm, við Fálkagötu í þríbýlishúsi, með sérhitaveitu, tvennum svölum og fallegu útsýni. Nánari uppl. ásamt teikningu á skrifstofunni. f gamla austurbœnum 3ja herb. ibúð á 2. hæð, 80 fm, í steinhúsi með sérhitaveitu. Verð 975 þús., útb. 450—500 þús. kr. f Heimunum Raðhús, 60x3, með 7 herb. íbúð, innbyggðum bílskúr. Einbýlishús Við Aratúu, Garðahreppi, 140 fm, með mjög góðri 6 herb. íbúð og bílskúr. Fallegt útsýni. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Um útborgun getur verið að ræða. Komið oa skoðið I LMENNA ASTEIGHASAL AN INDARGATA 9 SlMAR 21150-21370 Hefi kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt í Hlíðunum — um mjög góða útborgun gœti verið að rœða Hefi til sölu m.a. 2ja herbergja íbúð við Mið- stræti. Verð 500 þ., útb. 200 þ. kr., um 60 fm. Parhús í Kópavogi á 2 hæð- um, samt. um 170 fm. Bíl- skúrsréttur, 4 svefnherb. uppi en stofur og eldhús niðri. Baldtin Jónsson hrl. Kirkjutorfl 6, sfeni 15545 og 14965. Utan skrifstofutíma 34378. EIGNASALAN REYKJAVIK 19540 19191 2/o herbergja Litil rishæð við Langholtsveg. íbúðin í góðu standi, hagstæð kjör. 2/o herbergja Glæsileg íbúð í Árbæjarhverfi, ibúðin er 66—70 fm, teppí fylgja,- 3/o herbergja Ibúð á góðum stað í Vestur- borginnt. Ibúðin öll i mjög góðu stanck, ný teppi. 4ra herbergja Jarðhæð við Ásbraut. tbúðin er í nýlegu fjölbýlishúsi, um 100 fm. 5 herbergja 130 fm efri hæð á góðum stað í Kópavogi. Ibúðin er um 10 ára, sérinngangur, sérhiti, sérþvotta- hús á hæðinni, ræktuð lóð, bil- skúr fylgir. Einbýlishús l Smáíbúðahverfi. Húsið er em stór stofa og 4 herbergi, eld- hús og bað, allt á sömu hæð, alh í góðu standi, bílskúrsréttindi, ræktuð lóð. Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd, selst rúm- lega tilbúið undir tréverk. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á einum bezta stað í Breiðholts hverfi, seljast tilbúnar undir tré verk og málningu, og eru til- búnar til afhendingar nú þegar Hverri íbúð fylgir sér þvottahús og geymsla á hæðinni. Sameign verður frágengin, með teppalögð um stigagangi. Glæsilegt útsýni EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og- 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu- leg. Haraldur Guðtmindsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. FASTIIENASALA SKÓLAVÖRBUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu Við Kleppsveg 4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð. Við Ljósheima 2ja herb. rúmgóð falleg íbúð á 6. hæð. Til kaups óskast einbýlishús, 6—8 herb., sem næst Miðbænum i Reykjavík, fjársterkur kaupandi. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.