Morgunblaðið - 29.04.1971, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971
Rætt við Landsfundarfulltrúa
Rækta upp
sandana og
byggja
heyköggla-
verksmiðjur
TÓMAS Lárusson bóndi í Álfta-
gróf í Vestur-Skaftafellssýslu
sagði að vorið legðist vel í sig
og taldi hann vonir standa til
góðs vors. Hann sagði að þessi
vetur hefði létt mjög á slæmu
sumri i fyrra og frost væri ekki
i jörð, en það væri mikið atriði
fyrir gróðurinn.
Hann sagði að vegna milds veð
urs í vetur hefði margt fé ver-
ið látið ganga úti og það hefði
lánazt vel.
Tómas sagði að yfirleitt væru
lítil hey í Skaftafellssýslu og þvi
myndi gott vor hafa úrsilta út-
slagið á búreksturinn nú, því á
slæmu vori færi mikill kostnað
ur i fóður og annað í sambandi
við búreksturinn.
Tómas sagðist telja að afkoma
bænda væri með því bezta, sem
hún hefði nokkurn tíma verið.
Benti hann á að það væri erfitt
að spá fyrir um breytingar, sem
væru ávallt örar í þessum mál-
um, en stefnan í landbúnaðin-
um væri góð og helzta vanda-
málið nú væri kalið og grasleys-
ið, sérstaklega Norðanlands.
Taldi Tómas að til þess að geta
gert ráðstafanir í slíkum árum
ætti að rækta upp sandana sunn-
anlands, í Rangárvallasýslu og
Skaftafellssýslu og koma þar
upp heykögglaverksmiðjum, þvi
að þannig verkuðu heyi væri auð
velt að dreifa til þeirra byggða
landsins, sem iiia áraði hjá í hey
skaparmálum.
Sannað væri að heykögglarn-
ir væru mjög gott fóður og í
rauninni ódýrt í framleiðslu ef
þessi mál væru vel skipulögð.
Tómas sagði að það ka?mi alltaf
að því að við þyrftum að nýta
okkar land, ef við tryðum á fram
tíðina á annað borð og þess
vegna yrðum við að geta að-
stoðað þau byggðarlög sem
fengju yfir sig tímabundna erf-
iðleika.
Þá benti Tömas á að hafnar-
málin í Mýrdal væru verðugt
viðfangsefni. Þar væri hafnlaus
strönd við góð fiskimið og byggi
legar sveitir. Því þyrfti að leggja
áherzlu á hafnargerð við Dyr-
hólaey. Það væri brýnt mál fyr-
ir nærliggjandi sveitir og land-
ið í heild.
Bætta aðstöðu
fyrir þá yngri
og eldri
,INGIBJÖRG Á. Johnsen for-
imaður SjáJifstæðisikvennaifélags-
Fundir Landsfundarins voru þétt setnir elns og sjá má af meðfylgjandi mynd.
Tómas Lárusson.
ins Eyglóar í Veistmannaeyjum,
sagði að þær konumar hefðu
iagt áherzlu á öflugt féiagslíf.
Þær hafa haldið fundi um ein-
stök mál kvenma og bæjarmál
aimenmt.
Sagði hún að þá fenigju þær
gjaman forsvars- eða kunnáttu-
menn í hverju máli til þess að
skýra þeim frá og svara fyrir-
spumum.
Ingibjörg sagði að þær hefðu
haft saumafundi og skemmiti-
fundi og vseru fundir vel sóttir
og margar konUr hefðu ger.gið
i Eygló, sérs’taiklega ungar konur.
Sagði hún að aðaláhugamál
þeirra væri að reyna að vinna
að því að koma upp aðstöðu
fyrir aldrað fólk, til þess að
koma saman og skemmta sér
eitthvað og einnig til þess að
aldrað fólk gæti unnið ein-
hverja létta vinnu. Þanmig gæti
þetta fólk, sem oft getur ekki
stundað fulla vinnu, unnið sér
inn peninga, sem gætu létt því
lífsbaráttiuna.
Sagðist hún telja að slík-
ir vinnuflokkar aldraðs fólkis
myndu gera því lífið ánægju-
legra á margan hátt.
Gunnar Níelsson
Betur má
í ýmsum
framkvæmdum
GUNNAR Níelsson Hauganesi á
Árskógsströnd sagði að menin
hefðu hug á ýmsum fram-
kvæmdum í byggðunum á
Hauganesi og Litíla-Árskógs-
sandi, en á þessu svæði búa um
200 manms. Þama eru gerðir út
5 þilfarsbátar og nokkrar trillur
og von er á nýjum 28 lesta bát
í flotann.
Aflinn af þessum bátum er
verkaður á báðum stöðunum í
salit, en Gunnar siagði að það
væri draumur margra að þama
risi frystihús til þess að skapa
vinnu fyrir konur og unglinga
á suttirin.
Afkomu fól'ks á þessum stöð-
um kvað Gunnar vera aiveg
sæmilega, en það mætti gera
betur í ýmsum framkvæmdum
til þess að auka atviwnu og hag
fólk.sins.
í þessiari sveit er einnig stund-
aður landbúnaður, en þar hefur
árað ilila að undanfömu, kal og
grasleysi. Þess vegna hefði land-
búnaðurinn beðið mikinn hnekki,
en menn vonuðust til þess að
það ástand færi að batna með
VALGERÐUR Ágústsdóttir, frá
Geitaskarði, er formaður Sjálf-
stæðiskvennafélagsins í A-Húna-
vatnssýslu og það er töluvert
verkefni, þvi það er stórt svæði
og félagskonur dreifðar um það
þvers og kruss.
— Það er þvi oft erfitt að
reka einhverja teljandi félags-
starfsemi, segir Valgerður. En
áhuginn er vissulega fyrir hendi
og það er nú kannski fyrir
mestu.
— Við konurnar viljum gjarn-
an hafa nánara samstarf við
karlmennina, þar sem fámennt
er, er það nauðsynlegt til að
geta rekið öfluga starfsemi. Mér
finnst að í mörgum tilvikum
þyrfti að samræma ílokksstarfið
meira, og ekki bara úti á lands-
byggðinni. Mér finnst lika að
við konurnar eigum að vera dug-
legri en við erum, konur eiga
stóru hlutverki að gegna.
- Mér þykir vænt um að
Sjálfstæðisílokkurinn leggur á-
herzlu á ýmis sérsjónarmið
kvenna, sem alltaí hljóta að vera
einhver, en konur verða líka að
sýna að þær kunni að meta það,
og koma til móts við flokkinn
með virkara starfi og meiri
dugnaði.
— Hjá okkur er eiginlega til-
finnanlegur skortur á ungum,
duglegum mönnum í flokks- og
félagsstarf. Þetta er einkum
vegna þess að svo margir sjálf-
sagðir þættir þjóðlífsins eru
alltof bundnir i Reykjavik. Það
er auðvitað margt sem glepur,
en fyrst og fremst er það að-
staðan til menntunar sem dreg-
ur ungt fólk úr sveitum, til höf-
uðborgarinnar. Margar fjölskyld
ur flytja og hreinlega vegna þess
að foreldrarnir vilja geta veitt
börnum sínum sem bezta mennt-
un, og ef fjölskyidan er stór, er
henni það oft ofviða ef búið er
Valgerður Ágústsdóttir
afskekkt. Það er meðal annars
þess vegna sem Reykjavík er
óeðlilega stór.
— Þau mál sem ég — og
raunar allar í félaginu — höf-
um áhuga á eru of mörg til að
hægt sé að telja þau upp í fljótu
bragði, en landbúnaðar- og
menntamál yrðu líklega efst á
blaði, og við leggjum sérstaka
áherzlu á menntamálin, enda er
mikið að að vinna í sambandi
við þau. Það er óhjákvæmilega
mikill munur á menntunarað-
stöðu eftir því hvar fólk býr á
landinu, og grunnskólafrum-
varpið leysir engan vanda. Það
er fyrst og fremst fjárhagurinn
sem gerir mönnum erfitt fyrir,
og það verður að finna einhverja
leið til að ráða bót á því. Einn
möguleikinn er að greiða nem-
endum dagpeninga, eða styrkja
þá til náms á einhvern svipaðan
hátt. Mér finnst þá sjálfsagt i
þvi tilviki að styrkurinn yrði í
samræmi við námsárangur og
dugnað. Mér finnst sjálfsagt að
verðlauna ungt fólk fyrir góð-
an árangur.
— ót.
Góður afli
og næg atvinna
BJÖRN Guðmundsson sjómaður
Neskaupstað sagði að atvimniu-
ástand væri gott á Neskaupstað
og þair hefði ekkert atvinnuleysi
verið siðan í haust. Góður aflli
hefði borizt á land og ný niður-
lagningarverksmiðja hefði tekið
til staría, en hún er eiign Sam-
Vininufél'ags útgerðarmanna í
Nesikaupsitað, SÚN. Niðurlagn-
ingarverksmiðjan hefur aðaJlega
Ingibjörg Á. Johnson
Þá sagði Ingbjörg að sjálf-
stæðiskonur hefðu mikimm áhuiga
á því að skipulagt yrði með víð-
sýni æskulýðsetarf og hlúð að
aðstöðu fyrir ungt fólk tiil þrosk-
andi hugðarefna. Nefndi hún
dæmi um að stutt yrði við starf
skáta, KFUM og K, iþróttafélag-
anna og unglinigareglunnar.
Þess má geta að fyrir sikömmu
buðu Eyglóarkonur eldra fóilki
í Eyjum í ferð um Heimaey og
kaffisamssæti. TókM yfir 60
manns þátt í ferðinni, sem þótti
takast í alla staði mjög vel
Launa góðan
námsárangur
og þátttakendur höfðu miikla
ánægju af.
Ingibjörg sagðist leggja á-
herzílu á að vinna þyrf'ti mark-
viisist að framgangi Sjálfsteeðis-
flokksins, flokki allra lamds-
manna. Með vinnu og aftur
vinnu yrði það að gerast og með
því yrði sigur unninn í komandi
kosningum, sigur framfara og
mannhelgi á Islandi.
betri t.íð, þó að það tæki túnin
meira en eitt ár að ná sér eftir
yfirgengna óáram.
Þá gat Gummar þess að nýlokið
væri við að byggja skólastjóra-
bústað og innan tiðar ætiti að
fara að byggja kennarabústað,
sem áæt.lað væri að ljúka við
fyrir næstu áramót. FéJagsstarf
kvað Gunnar vera með miklum
ágætuim í sinmi sveit, og kosn-
ingarnar sagði hann að legðust
vel í sig.
1 bili kvað hainn hafnarmann-
virki fullnægja því sem þyrfti,
en vinna yrði að stöðugum fram-
gaingi þeiri'a mála á næstu árurn.