Morgunblaðið - 29.04.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 29.04.1971, Síða 13
MORGUNBI.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971 13 Björn Guðmundsson laigt niður ntfLsaifllflk eninþá, en till steridur að sjóða niður iQeiri ösk- tegiumdir. Uín 30—40 marans viinina S nið- urlagmiiTgarveikismiÖjunni, þegar atfiköst era á fuffliu, en meyndar hefur vantað fóŒk í vinniu að lundanfömiu. Bjöm kvað sfcuttogairamm Barða vieira búinn að afla um 800 tonna á tveimiur mámuðum og hefði itmgarinn reynzt mjög vel At- vinmiástand væri sem sagt gott eims og á öðmm Austfjörðum. Þó nokkur hús kvað Bjöm vera í bygigimgu, en skortur er á hús- næði á Neskaupstað. Frá Nes- kaupstað era gerðir út 4 stórir báter auk smærri báita. Tr®u- ’útgerð kvað Bjöm harfa aukizt 6 síðustu áram, enda hefði hún reymzrt tTygg fyrir þá menn sem eitunduðu hana yfiir sumanmán- uðSna. Þá gat Bjöm þess að Dráftar- brautin hf. hefði nýlega hleypt 10. báítnum af stokkiunium, en það var 15 tonna báfaur. Nú er stöðin að byggja 80 tonna státekip fyrir Eskfirðinga og er það fyrsta stáiskipið, sem stöðin byggir. Finnbogi Björnsson. Ekki ánægður með mið- stjórnarkjör FINNBOGI Björnsson, í Garði, er ungur verzlunarstjóri sem mikið vinnur að stjórnmálum, enda íormaður fulltrúaráðs Sjálf stæðisfélaganna í Gullbringu- sýsiu. Stjórnimálastarfið er anna- sairnt, en þá um leið líflegt og skerrumtilegt þama á Suðumesj- um, enda menin hugmyndaauðug ir og framkvaamdasamir. — Við hófum kosningabarátt- una í mínu byggöarlagi í vet- ur, með því að kynna nýju fram bjóðendurna i öðru »g þriðja sæti, og sá fundur tókst mjög veL — Það eru auðvitað margir Þrjár konur úr Sjálfstæðiskvenn afélaginu Vörn á Akureyri, en það félag rekur mjög öflugt fé- lagsstarf. Frá vinstri: Helga Sig urjónsdóttir, Gígja Ragnarsdótt ir og Freyja Jónsdóttir form. fundir I undirbúningi á Suður- nesjum, og einnig blaðaútgáfa, bæði hjá einstökum félögum og sameiginleg. Þá er og verið að undirbúa árshátíð. — Hafið þið mikið samband við önnur sjálfstæðisfélög, viðar á landinu? -— Nei, það er því miður mjög takmarkað. Það er galli sem þyrfti að bæta úr, ekki aðeins hvað okkur snertir, heldur og víð ar á landinu. Sjálfstæðisfélögin ættu að hafa með sér miklu betra samband. Þetta byggist kannski að nokkru leyti á þvi hjá okkur að það er aðeins í Kefla- vik sem er starfandi félag ungra sjálfstæðismanna, annars staðar starfa aðeins sjálfstæðisfélög og yngra fólkið á kannski erfitt með að fá húsnæði fyrir skemmtan- irnar. En það er ekki sízt unga fólkið sem á að hafa samband sín á mflli, hvar á landinu sem það býr. — Hvemig líkuðu þér úrslit kosninganna á þriðjudagskvöld? — Ég var persónulega mjög ánægður með þau. Formanns- kjörið var auðvitað sjálfsagt en ég vil samt lýsa ánægju minni með það. Hvað snertir kjör vara- formanns, var eins og við var að búast þegar um tvo svo ágæta menn var að ræða að lítill mun- ur yrði á atkvæðaf jölda, á hvern veginn sem það nú færi. — Hims vegar var ég ekki ednis ánægður með val annarra manna í miSstjórn, þvi mér þótti hlutur landsbyggðarinnar þar alltof lít- ill. Vonandi verða þær breytingar gerðar á kjöri í miðstjórn, að kjördæmin kjósi hvert sinn full- trúa innbyrðis. — Hver voru þín helztu áhuga mál í upphafi fundarins? — Þau voru nokkuð mörg, en ég held að sem Suðurnesjamaður hafi ég nú haft mestan áhuga á landhelgismálinu, þar sem þar er utn að ræða okkar lífsspurs- mál. — Fundust þér ungu mennirnir nógu atkvæðamiklir? — Ég held að þeir hafi náð sinni réttu stöðu átakalítið, og hafa þeir þar ugglaust búið að síðasta landsfundi. — ót. Bjartara yfir búskap BJÖRGVIN Þóroddsson, bóndi á Hagalandi í Þistilfirði, sagðL að vinna hefði verið nóg að undan- förnu á Þórshöfn í sambandi við fiskvinnslu og atvimnuleysi væri þar úr sögumni, Hainn sagði, að undaníarin ár hefðu verið búsikapnum ákaflega erfið, kal og aftur kal, en roú væru menn bjartsýnini, því líð- andi vetur hefði verið mjög góð- ur og bjartara væri yfir þess vegna. „Við getum þó ekki,“ sagði Björgvin, „búizt við að túnin BjörgTÍn Þóroddsson. batni strax, því að það tekur þau meira en eitt ár að ná sér aftur.“ Þó kvað Björgvin ástandið á Langanesi í fyrra ek’ki hafa ver- ið eins slæmt, því þar hefði lítið sem ekkert kalið. Mikið hey kvað Björgvin hafa verið keypt frá Homafirði og Eyjafirði síð- astliðið sumar. Ingólfur Pétursson „Snyrta Hveragerði og skipuleggja fyrir iðnaðu INGÓLFUR Pétursson rafvirki I Hveragerði sagðist telja að byggja yrði upp meiri iðnað og nýta betiur þá möguleika, sem jarðhitinn í Hveragerði gefur. Hins vegar taldi hann að þegar nýi vegurinn kæmist í motkun mætti segja að Hveragerði væri orðin nokkurs konax úthverfi frá Reykjavik: „Ég er eigin- lega,“ ságði hann, „hissa á því hvað lítil aðsókn er í lóðir og aðstöðu til uppbyggingar iðnaði í Hveragerði, en það er ljóst að í framtíðinni eru þar ótal möguleíkar fyrir hendi í iðnað- aruppbyggingu m.a. vegna þess hve hitinn er sénstaklega ódýr. Ég tel að það eigi að leggja mikla áherzlu á að snyrta til i Hveragerði og það á hið opin bera að gera í samráði við heimamenn, því þama er um að ræða mikinn ferðamannabæ.“ Þá taldí Ingólfur að þegar í upphafi þyrfti að skipuleggja sérstakt iðnaðarhverfi í Hvera- gerði og það taldi hann eiga að staðsetjast í útjaðri þorpsins eða t.d. í Reykjadal. Öflugt starf sjálfstæðis- kvenna FREYJA Jóinsdóttir fonmaður Sjálfstæðislkveniniafél. Vamar á Akureyri sagði að félagsstarf- ið hjá þekn hefði verið með mikluim blóima og á síðustu tveimiur fundum hafa yfir 40 ungar komur gengið í Vöm. Fé- iagíð hefur staðið fyrir margs konair námskeiðum á þessum vetri og má þar nefna fund þar sem kemnt var að matreiða osita- og kj öbfondurétti. Þá hiefur verið haidið erindi um trknm á vegnm féllagsiins og til srtendiur að halda sýnikennsilu í blámaskrcyting'um og skreytingum á veiziuborð. Þá verður einniig kennt um garð- yrkju og til stendur að hafa námskeið í smyrtingu. Freyja sagði að mikill huigur væri í koinunum fyrir komandi kosningar og þær mymdu berj- ast svo vel sem þær gastu, en í því væri mikið starf föflgið. Hún sagði að konumar hefðu á prjónunum að halda köku- basar til fjáröflunar í kosniruga- baráttunmi. Fumdir hjá Vörn hafa verið mjög vel sórttár og yfirlieitt hafa um 60—70 komur kornið á fumd- ina. Þá sagði Freyja að konurnar hefðu hug á að haida srtóram fund fyrir komur og bjóða á hamn komu sem væri í framboði til Alþingis. Ileiknað með tollvöru- geymslu fyrir Austurland HAUKUR Sigfússon, bifreiðar- stjóri á Reyðarfírði, sagði að at- vinna á Reyðarfirði væri mi'kil og ekkert atvimmuleysi hefði verið sáðustu mámuði. Búið væri að gera Reyðarfjörð að umskip- unamhöfm Austfjarða og í fram- haldi af því væri reiknað með að þar yrði sett upp tollvöru- geymsla fyrir Austurland. Þrír stórir bátar róa frá ReyS- arfirði og eru tveir á metum, en einn á trolli. Afli tveggja bát- arnna, Gunnars og Snæfugls, er nú um 500 lestir hjá hvorum á vertíðinmi. Haukur kvað byggingarfram- kvæmdiir fremur litiar, en í vor á að byrja að byggja nýtt sím- stöðvarhús. Sex hús eru nú í byggiingu. í sambandi við íþróttir ungl- inga sagði Haukur, að glíma væri eiginlega eina íþróttin, seim stunduð væri af krafti, en Aðalsteimm Eiríksson hefur séð um þairn þátt. Pétur Jóhannsson. Hofsós mikil- væg miöstöð Pétur Jóhannsson, í Glæsibæ, virðist hugsa um lítið annað en uppbyggingu Hofsóss og nágrenn is, en það telur hann vera helzta grundvöllinn fyrir áframhald- andi heillavænlegri þróun sveit- arinnar. — Það hefur verið fremur snjó létt í austanverðum Skagafirði I vetur, en gæftir hafa verið heid ur lélegar og það hefur auðvitað áhrif á aflabrögð, sem hafa svo aftur áhrif á atvinnu. — Atvinnan var því fremur stopul framundir miðjan marz, en þá batnaði ástandið mikið. Það er aðeins einn bátur gerður út frá Hofsósi, en það er verið að reyna að bæta úr því, bæði á beinan og óbeinan hátt. Pétur er bæði framkvæmda- stjóri fyrir frystihúsið á Hofsósi, og gerir út bátinn. — Við erum að reyna að bæta úr bátaskortinum, með bæði bein um og óbeinum aðgerðum. Við höfum trú á því að ef hægt verð ur að bæta atvinnuaðstöðuna geti Hofsós valdið miklu. Hofsós á mikla framtíð fyrir sér. Hann er miðstöð stórrar sveitar og það þarf að tengja mörg öfl til að nýta aðstöðuna þar til fulln- usíu. Gömlu hrepparnir verða að hafa meiri samvinnu með sér, og það verður að efla ÖU félags-, atvinnu- og menningarmál á staðnum. Vegna fækkunarinnar í sveitunum, verður að nýta mið stöðvar eins og Hofsós, og í framtíðinni held ég að hann muni gegna hlutverki virkrar miðstöðvar fyrir sveilina. — Ég er sannfærður um að þessi barátta hafi mikil áihrif á framtíð allrar sveitarinnar. Ef Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.