Morgunblaðið - 29.04.1971, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1971
15
VANTAR TVO VANA
verkstœðismenn
til viðgerða á MASSEY FERGUSON dráttarvélum.
Mikil vinna.
Upplýsingar í sima 40677, og á kvöldin i sima 85656.
Stálskip
Til sölu 300 tonna stálskip smíðað 1968 í mjög góðu ástandi.
Tilbúið til afhendingar í vor.
Upplýsingar hjá
JÓNI ÓLAFSSYNI, lögfr.
Tryggvagötu 4. Sírrii 12895.
MEUVÖLLUR
í kvöld kl. 20.00 leika
KR — FRAM
Mótanefnd.
PLASTGLER
Glaerar og litaðar akrylplastplötur niðursagaðar og unnar eftir
vild tíl margvísiegra notkunar, t.d. í glugga — hurðir — bil-
rúður — milliveggi — báta — urtdir skrifborðsstóla og
margt fl.
Allt að 17 sinnum styrkleiki venjulegs glers.
p 'y rifflaðar plastplötur til notkunar á þök — garð-
skýli — svalir — gróðurreiti og margt fl.
P. V. C. glaerar plastþynnur i þykktum 0.5 mm, 1,0 mm.
Polystyren plastþynnur til offsetprentunar.
Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
GEISLAPLAST S/F.,
við Miklatorg. Sími 21090.
Saumavélar
CHIOYD9 — japanskar sauniavélar
í sérflokki kr. 9.985.—
GOÐIR AFBORGUNARSKILMALAR.
Mooitintol
ytOIMOHIMt
MMtHHIOttO,
lOHIItltttltlll
MHHNHlOHItl
HOIHOOIIItltl
mtiolttoH.
OlllltOOOO.
illltlllltllttlH '
ttOtOltltttOM
ItlHHMHIfOIM
tttOOOttltOM
ItOIIOIIttlllM
llltOIOIItlil*
IWoiun*
Lækjargötu 4 — Skeifunni 15.
Þér akib betur í
Hversvegna! — vegna þess að SAAB er framleiddur með
aksturseiginleika í huga framar öllu.
SAAB er drangur þrotlausrar viðleitni ó því hvernig bezt
megi samræma fögað útlit, akstursöryggi og vandaðan frögang.
Hvert smöatriði í SAAB 99 er þaulhugsað og yfirfarið
af færustu sérfræðingum.
f SAAB finnið þér samankomnar allar óskir hinna vandlótu.
SAAB er fyrir hina vandlötu.
5~^B3ÖRNSSONACo.
SKEIFAN 11 SÍMI 81530