Morgunblaðið - 29.04.1971, Page 17

Morgunblaðið - 29.04.1971, Page 17
MORGUNBLAÐXÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971 17 Franihlið nýja 5000 króna seðilsins. 5000 króna seðill í umferð á morgun SEATO-ráð- herrarbjartsýn- ir um Víetnam Á MORGUN mun Seðlabankinn setja í umferð 5 þúsund króna seðil, að þvi er 6eglr í frétta- tUkynningu frá Seðlabankanum. Fer hann samtímis í umferð í Reykjavík og víða úti á landi. Skærur á landa- mærum Hondúras og E1 Salvador San Saivador. 28. apríl. AP, HERSVEITIR frá Hondúras réð- ust fyrir nokkrum dögum inn á landsvæði E1 Salvador og gerðu skothríð á þorpið Las Rablas, að því er Salvador-stjórn skýrði frá í gærkvöldi. Hon- dúras-stjórn hafði áður haldið því fram að hersveitir Salva- dor-stjórnar hefðu ráðizt á þrjá bæi í fylkinu Lempira í Hon- dúras undanfarna þrjá daga. Friðargæzlulið frá Samtökum Ameríkuríkja, OAS, hefur kom- ið í veg fyrir meiriháttar átök á landamærunum síðan í fót- boltastríðinu 1969. — Mannrán í París Framhald af bls. I völl og kínverska sendiráðið hafi sent nokkra af sínum starfs- mönnum á vettvang að auki. Er lögreglan hafði tekið mann inn af Kínverjunum, hrópuðu þeir hástöfum, að hún hefði eng an rétt til þess og börðu með krepptum hnefunum á lögreglu mönnunum. Gerðu Kinverjarnir hvað eftir annað tilraun til þess að ryðjast inn í hóp lögreglu- mannanna og ná fórnarlambinu aftur á sitt vald. Eftir að þetta hafði gengið svo um langa hrið, voru þrir af Kínverjunum hand- teknir. Þetta er í fyrsta sinn frá tím- um menningarbyltingarinnar fyr ir þremur árum, að kornið hefur til átaka milli Kínverja í París og lögreglu þar. Svipaðir atburð ir hafa gerzt í öðrum löndum, m.a. i Hollandi fyrir nokkrum ár um, en þá reyndu kíinverslkir send i ráðsstarfsmenn að flytja fé laga siinin hálf meðvitundarlaus- an heim til Kína. Atburður þessi á Orly er tal- iinin geta leitt til þess, að meiri- háttar deila komi upp milli Kína og Frakklands á sama tíma og Kína virðist vera að leitast eftir auknum samskiptum við öranur rfki eftir margra ára einangrun. Nær átta klukkustundum eftir að lögreglan tók manimnn með- vitundarlausa í sínar vörzlur, var hann enn ekki þesis megnug- ur að tala. í millitíðinini hafði franska innanríkisráðuneytið skorizt í leikinn og tilkynint, að maðurinin mætti verða um kyrrt í Frakklandi, ef hann óskaði þess áfram. Talsmaður lögreglunnar upp- lýsti, að nafn manrasins væri Chung Shi Jung og að hann hefði starfað sem ráðgefandi tæknifræðingur á vegum þróun- araðstoðar Kína við Alsír. Seðill þessi hefur sömu lengd og breidd og 1.000 krónu seðill- inn, þ.e. 160x70 millimetrar. Að- Park í 1 •.. • ^ kjori í Seoul, 28. apríl. AP. NTB. CHUNG HEE Park hefur verið endurkjörinn forseti Suður- Kóreu til næstu fjögurra ára. Samkvæmt síðustu tölum hefur hann lilotið eina milljón at- kvæða fleiri en helzti mótfram- bjóðandi hans, Da-Jung Kim. Kim hefur farið fram á að taln- ingu verði frestað þar sem fiokk ur Parks, Lýðræðislegi repúblik- anaflokkurinn, hafi keypt at- kvæði, en beiðninni var hafnað. Útvarpið í Suður-Kóreu skýrði opinberlega frá því að Park hefði verið endurkjörinn þótt eftir væri að telja um tvær milljónir atkvæða, en þau eru flest frá landsbyggðinni, þar sem fylgi hans er traustast. Stúdentar og 1. maí Á FUNDI i stjórn Stúdentafé- Iags Háskóla Íslands 24. april 1971 var eftirfarandi samþykkt gerð: „Frumskylda sérhvers þjóðfé- lags er að búa þegraum sínum viðunandi lífakjör. Mikið slkortir enn á, að lægstlaunuðu starfs- hópar hér á landi njóti rétt- mætra launa fyrir vinnu síina. Undanfarin ár hefur það hvað eftir annað komið í hlut þessara hópa að heyja fjárfrek verkföll til stuðnings kröfum sínum um kjarabætur, en þær kjarabætur síðan verið að engu gerðar. Stjórn SFHÍ leggur áherzlu á stuðning sinm við kröfu um kjarabætur hinum lægstlaunuðu til handa og skorar á stúdenta að sýna stuðning sinn í verki með þátttöiku í göngu verkalýðs- félaganina 1. maí. Stjónn SFHÍ mun taka upp viðræður við Fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna með það í huga, að SFHÍ verði beinn aðili að kröfugöngu Fulltrúaráðsins 1. maí.“ (Frá SFHÍ). Rússar á Kyrrahafi Washington, 28, apríl. AP. BANDARÍSKA varnarmálaráðu neytið hefur birt ljósmynd af rússneskum eldflaugakafbáti á Kyrrahafi, og er þetta fyrsta staðfestingin á því að Rússar hafi sent slík skip á þær slóðir. Þegar Ijósmyndin var tekin var kafbáturinn í skotfæri við Honolulu. Hann kom upp á yf- irborðið til þess að koma til móts við rússneskt birgðaskip og kacaði aftur að klukkutíma Iiðnum. allitur hans er brúnn. Á framhlið seðilsins er mynd af Einari Benediktssyni, skáldi, auk myndar frá Soginu, frá Ira- fossi og Ljósafossi. Vatnsmerki er til hægri á framhlið af Sveini Björnssyni, fyrsta forseta lýð- veldisins. Á bakhlið er mynd af Detti- fossi. endur- S-Kóreu Fylgi Kims og flokks hans, Nýja demókrataflokksins, er mest í Seoul og öðrum borgum. Kim hlaut um 60% atkvæða í Seoul eða minna en ætlað var. Kim hefur sigrað í tveimur fylkjum auk Seoul, Norður- og Suður-Cholla í suðvesturhluta landsins, þar sem hann er fædd- ur. Park byggði kosningabaráttu sína á því, að hann gæti lokið að fullu við breytingar í nútíma horf ef hann yrði endurkjörinn og þar með yrði auðveldara að standast efnahagsþvinganir eða innrás frá Norður-Kóreu. Kim hvatti til aukinna menningar- samskipta við Norður-Kóreu þannig að þar með yrði stigið fyrsta skrefið til þess að bæta samskipti hinna tveggja hluta Kóreu og undirbúa sameiningu í framtíðinni. Park brauzt til valda 1961 þegar hann og hópur ofursta rak John M. Chang forseta frá völd um. Hann var foringi herfor- ingjastjórnar í þrjú ár, en sagði sig úr hernum 1963, batt enda á herforingjastjómina og bauð sig fram til forseta. Hann sigr- aði með 156.000 atkvæða mun, og þegar hann var endurkjör- inn fjórum árum ®íðar var meirihluti hans 1.2 milljón atkv. Stjórnarskránni var breytt þannig að Park gæti boðið sig fram, þótt hann hafi setið tyjj kjörtímabil. Tónleikar í kvöld í KVÖLD klukkan 9 efnir söngfólk úr Reykjavíkur- prófastsdæmi og Gullbringu- sýslu-prófastsdæmi, ásamt ein- söngvurum, til samsöngs í sam- komuhúsinu Stapa, í Ytri-Njarð vík. Fjórir einsöngvarar: Álf- heiður Guðmundsdóttir, Guð- rún Tómasdóttir, Sigurveig Hjaltested og Hjálmtýr Hjálm- týsson, syngja ýmsar aríur úr óratóríunni Fiður á jörðu eftir Björgvin Guðmundsson. 70 manna söngsveit flytur nokkra kóra úr sama verki undir stjórn Jóns ísleifssonar organ- leikara Neskirkju. Gróa Hreius- dóttir annast hljóðfæraleik með söngsveit og einsöngvurum. Ræðumaður kvöldsina verður séra Garðar Þorsteinsson pró- fastur. Þetta er fyrsti konsert af fleirum fyrirhuguðum, sem haldinn verður í tilefni af 20 ára afmæli Kirkjukórasambands fs- lands. Allir eru velkomnir með- LUNDÚNUM 28. áprfl, AP, NTB. Utanríkisráðherrar aðildarlanda Suðaustur-Asíubandalagsins SE- ATO, segja í yfirlýsingu er birt var í dag í lok ráðstefnu þeirra í Lundúnum, að liernaðarástand- ið í Indóldna sé uppörvandi og um leið fordæma þeir Norður- Víetnama fyrir áframhaldandi árás. Ráðherrarnir harma, að stjórn Norður-Víetnams skuli ekki sýna raimsærri og sveigj- anlegri afstöðu til friðsamlegrar lausnar deilumálanna i Indókína. Pakistan skrifaði ekki undir lokayfirlýsiingiunia, og Frakkar áttu ekki fulltrúa á náðsbefn- umni. önmiur aðilldartönd banda- lagsins enu Bandaríkin, Bretland, Ágtralía, Nýja-Sjáland, Filipps- eyjar og Thailand. 1 yfirtýsing- unni var efcki minnzt á uppneisn- ina á Oeylon og ástamdið í Austur-Pakistan, og var gefið í skyn að þessd m'ál hetfðu ekki verið rædd á ráðstefmiunni þrátt fyrir áhrifin sem þau geta haft á öryggi Suðausbur-Asíu. Um ástandið í Indókina segir að Suður-Víetnamar haifi aukið hæfni sina til að verjast af eigin rammleik og þammig greitt götu fyrir heimkvaðningu hertiðs bandamanna þeirra. Kamfoódíu- rr.enn hafi sýnt fastan ásetnimg að verjiaist árásum Norðiur-Viet- nama og Vietcomg. Ráðherramir viðurikenndu nauðsyn aðgerð- anna í Suður-Daos er hefðu fylgt í kjörfar enduirbekinna brota norður-vtietnamisks hertiðs á hlut- leysi og fullveldi Laos. Bandaríski utamríkiisráðherr- ann, Wiiliam P. Rogers-, og aá Léleg vorvertíð á Finnmörk Hamningvog, 28. apríl. NTB. V OR VERTlÐIN á Finnmörk virðist ætla að verða ein sú lé- legasta í mörg ár. Frá því að hún hófst 15. marz, hafa veiðzt rúmlega 19.000 tonn, þar af 16.000 tonn af þorski. Samt er talið of snemmt að segja, að vorvertíðin hafi farið út um þúfur. Slíkt er ekki unnt að gera, meðan allt er óvíst um aflabrögðin í maí. Kom þetta fram í viðtali NTB-fréttastof- unnar við Rudolf Olsen hjá norska sjávarútvegsmálaráðu- neytinu í gær. í Stapa an húsrúm leyfir, en aðgangur er ókeypis. suður-vietnamski, Tran Van Lam, sem var áheyrnarfulltrúi á ráð- stefnunni, hafa gefið ráðherrun- um nákvæma skýrslu um á- Standið í Indókína. Rogers hólt því fram að stefrna Nixons, svo- köilluð vietnam-hervæðing, bæri góðan árangur og að herstyrkur Bandarilkjamainna i Vietmam hefði verið minnkaður um hetai- img á síðastliðnum tveimur ár- um. Tran Van Lam fór lofsam- legum orðum um þá viðleitni Suður-Vietnama að vera sjálifum sér nógir hernaðarfega. Aðalfundur ísl. mannfræði- félagsins AÐALFUNDUR Islenzka mann- fræðifélagsins verður haldinn föstudaginn 30. apríl kl. 20.30 í Norræna húsinu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagabreyt ingar til umræðu. Lýst eftir vitnum og ökumanni SJÖTUGUR maður á reiðhjóli varð fyrir bíl á gatnaniótum Hofsvallagötu og Hagamels síð- astliðinn föstudag um hádegis- bii. Á slysstað taldi maðurinn sig lítið hafa meiðzt, en annað kom á daginn síðar. Hafði þá bílstjórinn í samráði við mann- inn horfið á braut. R auns ókn a rlögregl an óskar nú eftir að ná tali af viðkoma-ndi ökumanni og ©r hamn vinsamfeg- ast beðinn að gefa sig fram vlð haina. Ennfremur vill rannsókn- artögneglan ná tali af stúHou, sem reisti manninn við á slys- stað, svo og þremur unigum pfflt- um, sem komu að. Hlaut Silfurbílinn SILFURBÍLL Samvinnutrygg- inga, sem er árleg viðurkenning fyrir framlag til aukins umferð- aröryggis, var afhentur í hófi, sem haldið var að Hótel Sögu sl. föstudag, að afloknum þriðja fulltrúafundi Landssamtaka klúbbanna öruggur akstur. Er þetta í þriðja sinn, sem þessi viðurkenning er veitt, og hlaut hana að þessu sinni Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi. Fyrri handhafar Silfurbílsins eru þeir Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri og Lýður Jóns- son, fyrrum yfirverkstjóri. Silf- urbíllinn, sem er frumsmíð á hverju ári, er gerðux af Vali Fannar, gullismið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.